Morgunblaðið - 03.05.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.05.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Stofnándi: Vilh. Finsen. tJtgrefandi: Fjelag- í Reykjavlk. RitstjOrar: J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrætl 8. Slmi nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasímar: J6n Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Aokriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuíi. Utanlands kr. 2.50 - ---- I lausasölu 10 aura eintakitJ. Erlendar símfregnir. Khöfn 1. maí. P.B. [lindbergh hefir í hyggju að fljúga til Evrópu — yfir ísland. skemst og brý!r eyðilagst, ísjakar og timbur hafa sumstaðar stíflað Klarelven, sem flœðir yfir akra víða. Bændur hafa víða verið til neyddir að flytja frá heimilum sín- um í bili. Forvextir hækka. Prá Stokkhólmi er símað: Rík- isbankinn hefir hækkað forvexti um hálfan af hundraði. Gullinnlausn frankans. | Frá París er símað: Margir bú- i ast við því, að Poincare geri frank ann gullinnleysanlegan með núv. gangverði, þegaír þingið kemur saman í júnímánuði. Frá 5ey9i5fir8i. Seyðisfirði 30. apríl. P.B. Góðfiski síðustu daga, mestur dagsafli 8 skipd. Stutt róið. í gær- ltvöldi veiddust við leiruna 5 tunn ur smásíidar í landnót. Unglingasltólanum var sagt upp 25. þ. m. Pjórtán tóku próf. Sumarveðrátta. Jörð grænkar óð um. um frið fyrir hann er ekki að tala, þar sem 100 sltip, eða fleiri, draga þessar litlu dræsur á eftir sjer í botninum á tiltölulega litlum bletti. Nú eru aliir togararnir flúnir af Selvogsgrunn'-, vegna [r: að fiskurinn var alveg liorfinn. Fóru rnargir vestur í Jökuldjúp og hafa verið þar nokkra daga, en lítið veitt og mest ruslfisk. Aðrir hafa farið austur, og sennilega fara all- ir þangað á næstunni, enda er nú komið að ]rví að hinar svonefndu „Hvalbaks“-veiðar fari að byrja. Hvalbakur er klettdrangur einn mikill, sem stendur upp íir sjó út af Norðfirði. alliangt úti í hafi. Er djúpt að honum á alla vegu, en botn víðast góður þar í grend og suður og V'stur með landinu oghafa togarar oft veitþþar ágæta vel, stundum fylt sig algerlega á fjórum dögum. En vegna þess live löng er sigling þaðan til Reykja- víkur, hafa ýms skip lagt afla sinn á land á Austfjörðum, meðan á Hvalbaksveiðunum stendur, svo sem í Seyðisfirði, Norðfirði og Eskifinði. Þó hefir það þótt gef- ast misjafnlega að ýmsu leyti, og stundum verið örðugra að selja i flii verður ítkii un mikið af Karlmanna,’ unglinga og Di*engjaff8tum. Hvergi eins mikln nr að velja! Hvergi eins óflýrl! Brauns-Verslun. Fyrirlesíur Knud Rasmussen í gærkvöldi. Hskieiisr iogaranna. Þrátt fyrir það, að a,ldrei muu háfa komið jafn mikiil fisltur hjer á land á vetrarvertíð, hafa togur- Prá Detroit er símað. Samkvæmt 11111 brugðist miðin ailmjög. Upsa-1 frjettablaðinu Detroit News ætiar ’ gangan, sem venjulega kemur á Lindbergh að fljúga til Evrópu undan þorslcgöngunni, brást svo Eins og til stóð hjelt Knud Ras- mussen fyrsta fyrirlestur sihn í gærkvöldi í Kaupþingssalnum. En aðsókn var svo mikil, að mikið þann fisk, sem fyrir austan var, f]eiri urðu frá að hverfa en þeir svo að líklega. mun Jítið lagt at senl inn komust. Salurinn va'r f>ski á Jand á Austfjörðum í sum- troðfullur % klukkustund áður en ar. Munu útgerðarmenn fremur kjósa að sltipin komi hingað, enda þótt þau tefjist frá veiðum við það. yfir Island í júnímánuði. að Jcalla algerlega að þessu sinni,! hvað sem veldur. Og veiðarnar á Selvogsgrunni liafa líka brugðist • Lfkioski R. Hafsteim verður senniiega reist að ári. Út af fyrirspurn hjer í blað- fyrirlesturinn átti að byrja. Er alveg nauðsynlegt, að há- slcólaráðið sjái um, að stærri bús- næði fáist fyrir fyrirlestra þessa framvegis. í þrengslunum þarna í Kanp- þingssalnum í gærkvöldi, var syo mikið óloft og hitasvægja, að juidr un sætti, að engum skyldi verða ilt af. Því miður eru engin tök á því, að relcja efni fyrirlestursins hjer. Kosningasigur Poincare. Prá París e’r símað: Urslit þing- ' að vissu leyti, eða á þeim slóðutti,1 kosninganna urðú þau, að kon-' þar sem togarar eru vanir að ™ á sunnudaginn, frá Kjartani nngssinnar fengu fimtán þingsæti, %'eiða.Þorslcurinn Jjefir aldi’ei hald- Ólafssyni, um ]>að, h\aða liði hægri-lýðveldismenn eitt hundrað ið sig á grunninu, svo að togaraf lí^neski Hannesar Hafstein, hef- f jörutíu og fimm, vinstri- lýðveld- lxafi náð í hann, „ema að eins ir Morgunbl. átt tal við nefndina, Var hann exnskonar mngangur að ismenn eitt hundrað og sex, rót- j nokkra daga. Hafa togararnir orð- s6m k°sin var 1:11 l,ess safna næstu f1 estrum, y ír y ír dækir lýðveldismenn fimtíu og ið að sælcja hann upp á hraunið Ue og sjá um framkvæmdir í s,)Sn °h uppruna ^s ímoa, og fimm, sósíal-róttækir eitt lnmdrað J og er það enginn hægðarleikur. Á málinu- Hún hefir gefið oss þess- nokluu atiiði úi lnnum stoimerki og tuttugu og þrjú, sósíalistiskir - hrauninu má varpa aldrei nema ar upplýsingar: leSu fer nm og ia™soknum . lýðveldismenn f jörutíu og sjö,! botu, því að þá festist hún svo, Margir af þeim, sem fengnir Rasmussen. — Að afloknum fynr- sósíalistar eitt hundrað og eitt,! að hún næst eklci aftur. Hafa tog- vnru til þess að safna f je til kstrmum syndi hann nokkrar kommúnistar sextán, sjálfstæðis- •menn Elsass þrjú þingsæti. Þrjú liundruð sjötíu og fimm af sex hundruð og tólf þingmönnum, nefnilega hægriflokkar, miðflokk- ar og allmargir sósial-radikalir styðja Poincarestjórnina. Hógvær- ir hægrimenn hafa unuið mest á, ararmr r því haft það ráð, að. ljetta líkneskisins, hafa sýnt mikið tóm agætar sliuggamyndir. ^ „trollin" með byðum, belgjum og iæti og hefir fjöldi þeirra ekki Næstl fyrl'r,estur ,mns verSur a glerduflum, svo að þau sökkvi gefið nefndinni neina skilagrein, sunnudaginn kcmur. i'alar haun þa hægar en ellá. Hefir vörpunum ver þrátt fyrir margítrekaða eftir- 11111 _ hfsskoðun og heimsskoðun ið kastað meðan skip voru á fullri leitan. Þó hefir safnast ailmikið Eskimoa. ferð, iítið.verið gefið eftir á vírum fje og nefndin vonar, að hún fáij * og s-vo togað í svo sem 10 mínútur sv« mikið í viðbót, að líkneskið eins hratt og slcipin lcomust. Næð- verði reist að ári, eða að minsta .hjá kommúnistum hlutfallslega jst varpan þá upp óskemd, veidd- kosti fyrir Alþingishátíðina 1930. stæi'st tap, sósíalradikaiir töluvert. Bretar byrsta sig við Egypta. Prá London er símað: Stjórnin i Bretlandi hefir sent stjórninni í Egyptalandi úrslitalcosti (uitimat- um) út af egypska lagafrumv. ■um opinberar samkomur. Heimt- ,ar Bretastjórn, að frv. verði aft- urlcallað innan þriggja sólar- hringa, segir, að ógerningur várði að vernda útlendinga, ef frumvarp ið verði samþykt. Pimm breslc her- skip eru á Ieiðinni til Egyptalands. Prá Caire er símað: Þingið í Egyptalandi hefir samþykt, að Presta að ræða frumvarpið um op- inberar samkomur, þangað til þing lð kemur sarnan aftur, í nóvem- rbermánuði. Khöfn 2. maí. P.B. Vatnsflóð. Prá Karlstad er sxmað: Eftir ^sahlákur hafa flóð gert töluvert t.jón, einkum meðfram Dalelven og -Klarelven. — Járnbrautir hafa Schuberis-hátíö í Vínarborg. ist oft vei og munu aflahæstu Nefndin hefir látið gera fjölda; slcipin liafa liaft þessa aðferð. En mörg „model“ af líkneskinu. Hef-j Dagana 3—17. júm verða mikil oft varð liitt, að varpan festist í ir Einar Jónsson gert nokkur, en hátíðahöld í Vínarborg og er þess Iirauni og náðist þá oft ekki annað Nína Sæmundsson sum. En flest af „trollinu" en hlerarnir, og þeir J voru ]>au þannig, að ]>au líkuðu Öcbubert dó. Hátíðin verður sett í stundum brotnir. Hefir veiðarfæ'ra- ekki. Að Iokum gerði Einar Jóns- raðhúsi Vmar, heimsfrægu slcraut- slit sumra skipa orðið ákaflega son frummynd, sem öllum líkaði, áýsl- Setningarræðuna heldur for- mikið, svo sem skiljanlegt er. —' vel, bæði nefndarmönnunum og setl Austurrílcis og þarna verða Kolaeyðsla hefir líka orðið meiri vandamönnum Hannesar, og hef- viðstaddir ajllir helstu embættis- eu áður, vegna þess að skipin hafa ir nefndin nú gert samning við 111(31111 rílcisins. verið pínd áfram miskunarlaust. Einar Jónsson um að fullgera 1 rílcisóperunui verðúr í fyrsta Verður því sumum vertíðaraflinn myndina og láta taka eirsteypu slllttl s.vut nýjasta ópera Ricliard dýr. iafhenni. j Stráuss, „Agyptische Helena Slcarki hinna mörgu togara á; Er málið nú komið á svo góð- undir stjórn hans sjálfs. Á víða Selvogsgunni er kent um það, að an rekspöl, að líklegt er, að þeir ( vangsRilcsviði Burggartens, ])ai fislcurinn leiti nu elclci botns eins fiársöfnunarmenn, er engin skil se111 engir mattu áðui lcoma aðiii og áður. Hanu hafi aldrei frið til hafa gert, sjái sóma sinn í því, en keisarafjolskyldan og hirðm ]iess og sje sífelt uppi í miðjum að þefjast nú handa og senda verða tl] sklft,is operur" klj°mleit sjó, þar sem botnvörpungar ná nefndinni sem fyrst þau sam- : yr °" daimsýniugar °g liar verður honum elclci. Hitt ber raönnum skot, sem þeir geta náð í. Er eng- ,cikifi „Hreimederlliaus11 til virð saman um að engin þurð sje á inn efi á því, að margur maður, | iuk'ar vifi Söhubert, Stærstu söng fislci, enda sjest það best á þeim víðsvegar um land. vill Ieggja! flokkar Austurríbis balda sam gi-íðarlega mikla afla, sem Pærey- nokkuð af mörkum til þess af, song'va' Songflökkunnn „Drei ingar og línubátar hafa iengið og jJannesi Hafstein verði reistur, ^ebnJinden i netjaaflanum í Vestmaunaeyjum særnj]egUr minnisvarði. um daginn. Það er ofur skiJjanlegt að botnvörpurnar fæli fiskinn, og eftir eftir syngur E-dur MeSse Schubert og Missa Solemnis Beetboven í Stefáns-dóm- einnig viðhafnarsýningar. í Möd- ling, sem er þúsund ára gamalt, verður Missa Solemnis eftir Beet- hoven sungin í binni eldgömlu St. Othmarskirkju og á víðavangi sýndur söngleikurinn „Die Zwill- ingbrúder“ eftir Schubert. Ymiskonar íþróttir verða sýndar samtímis, svo sem veðreiðar, þar sem allar þjóðir mega keppa, og pololeikur, kappakstur bifreiða og bifhjóla, lcappsund, lcappsiglingar, kapphlaup, tenniskappleilcu'r milli Þjóðverja og Austurrílcismanna, hjólreiðar milli Vín og Budapest (250 km.) Skilmihgar lcarla og kvenna, knattspyrnulcappleikar, \ar á meðal kappleilcur milli Belga og Austurríkismanna, og Parísa'r og Vín. Svo verður lcept um Mið- evrópu-meistarastig í lcnattspyrnu. Perðamenn, sem fara til Vín til þess að vera við þessi liátíðahöld, eru undanþegnir öllum þeim skött um, sem.annars eru lagðir á fe’rða- menn, og ýms önnur fríðindi fá þeir. Ýmsar erl. frjettir Evrópuför Amanullah konungs. Englendingar eru nú lausír við kouungshjónin frá Afganistan, segir. Parísarútgáfa „Chieago Tri- bune‘% og það er eins og þungu fargi sje Ijett áf þeim. Slíkir vand- ræðagestir liafa eklci heimsótt Breta. — Afganakouungur varð mjög sár, ef hersveitir stóðu ekki í röðum og fylkingum á þeim göt- iim sem hann fór eftir, en stund- um gerði hann það af bölvun sinni að velja á seinustu stundu aðra leið en hann hafði ætlað sjer, Hon- um var fengið sjerstalct slcip til þess að vera á meðan lcappróðui- inn fór fram milli Oxford og Cam- bridge, en þar varð lionum ekki gert til hæfis með öð!ru móti en því, að eugiun maður á skipinu sneri balci að lionum. Sömu kröfu gerði hann er hann fór í flugvjel. Aulc þessa hafa konungshjónin keypt ógrynni af vörum. án þess að borga þær, og lendir því enska stjórnin í sömu klípunni og franska stjórnin. sem varð að g'reiða 3 mil- jónir franlca fyrir vörur, sem kon- ungshjónin böfðu keypt í París, en gleýmt að borga. Kröfur Egyptæ. Deilau milli Breta og Egypta er elclci á enda kljáð ennþá og ekki gott að spá hvet-nig henni lýkur. Aðallcröfur Egypta eru þessar: kirkjunni.í öllum leikhúsum verða Egyptaland skal verða sjálfstætt,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.