Morgunblaðið - 11.05.1928, Blaðsíða 2
2
MORGUN BLAÐIÐ
))Mm-m&ÖLSEMC
Höfum fengið:
Laufe i pokum.
t «
Kartöflup : Matarkartöfur, útlei dar og
íslenskar, Eyvindarkartöflur lil útsæ5is.
Kandfs.
Noregnr - ísland.
Islendingar veitið því athygli, að nú hafið þið fengið mann
af ykkar þjóð til þess að reka verslunarerindi ykkar
í Noregi.
Ef þið þarfnist fyrir:
Timbur, sement, byggingarvörur, lýsistunnur, tunnur,
landbúnaðarverkfæri, hey, hafra, tunnugjarðir, leður og
söðlasmíðavörur, veiðarfæri, róðrarbáta, pappír, þakpappa,
bárujárn og matvörur, svo sem osta og niðursoðin mat-
mæli m. m. —
Skrifið eftir tilboðum, og þjer fáið alt best og ódýrast frá
mjer. — Jeg sel einnig allar íslenskar afurðir, svo sem:
Fisk, síld, sundmaga, kjöt, fiður, dún, rjúpur, gærur og
skinn og get altaf ábyrgst hæsta verð.
Virðingarfylst
Norsk-Islanðst MægleriorreSning,
Kjartan Ólafsson, Felixson.
Trondhjem. Símnefni: Felixson. Símlykill: A. B. 0. 5th. Edition.
um að veiða alt að 550 tirnnur af síld fyrir ishúsið í Gerð-
um. — Skrifleg tilboð sjeu komin til undirritaðs fyrir 19.
þessa mánaðar.
Eirikuv* Þorsi@inssoit;
Gerðutn.
Yður tilkynnist, að jeg hefi opnað tóbaks- og sælgæt-
isverslun í Bankastræti 6.
Vörubirgðir ótakmarkaðar og við hvers manns hæfi.
Virðingarfylst,
Verslunin „Bristol“,
Gaadjési JðnBSon*
eru áreiðanlega skemtilegasta ritið, sem gefið er út hjer
á landi 24 arkir á aðeins kr. 5.00.
Nýjar kvöldvökur koma nú út reglulega 15. hvers
mán. og geta kaupendur vitjað þeirra samkv. því hingað.
Nýjar kvöldvökur bjóða nýjum kaupendum bestu
kjör. — Látið ekki dragast að gerast áskrifendur hjá
utsölumanni Nýju kvöldvaka í Reykjavík og nágrenni.
Berið verðið saman við verð annara ísl. rita. Eldri
árg. og pantanir manna nú komið.
Brynj. Magnússon,
Nýja bókbandið, Laugaveg 3.
Ranði fáninn
■
i.
Þegar grösin fara að grænka í
; hlaðvörpunum í sveitinni, er venju
| legast komið langt fram í apríl
| og þegar seint vörar, sjest græni
liturinn ekki fyr en í maí.
Bændurnir elska græna litinn,
elska liann, bæði fyrir fegurðina,
sem hann veitir auganu og gæðin, í
sem hann færir þeim. — Hann
vekur vonir þeirra um það, að
eftir komandi sumar verði tóftir
þeirra fullar af ilmandi grængres-
inu.
Hann treystir höndin, sem hver
góður hóndi er bundinn við sitt
heimaland, sína jörð, sem hanh
hefir yrkt og lifað á.
Plann styrkir sambandið millum
manns og móður hans jatðar, ■—
sambandið, sem verður þess trúrra
og ávaxtaríkara, sem bóndinn ann
jörð sinni heitar og vill meira
fyrir hana fórna. — Undir honum
— græna litnum — er sjálfstæði
bóndans komið og einstaklings-
frelsi.
II.
1. maí halda jafnaðarmennirnir
í Reykjavík hátíðlegan. — Jafn-
aðarmennirnir, sem vilja afnema
einstaklingsfrelsið og fjötra alt í
jámviðja ríkisvalds og skrif-
finsku.
Jafnaðarmennirnir, sem vilja
svifta, bændurna eignarjettinum
yfir jörðum sínum og gera þá að
ánauðugum leiguliðum ríkisvalds-
ins.
J afnaðarmennirnir, sem vilja
fara eins að við bændurnar okk-
ar nú og Haraldur konungur, er
hann tók jarðirnar af forfeð'rum
vorum, landnámsmönnunum.
Jafnaðarmennirnir, sem vilja
kollvatpa því þjóðskipulagi, sem
menningin hefir verið að skapa
i gegnum aldir.
1. maí ganga'reykvískir jafnað-
aimenn í skrúðgöngu um götur
bo'rgarinnar. — Margir fánar —-
rauðir fánar blakta við hún. —
Og á fánum þeirra og spjöldum
er letrað með stórum stöfum:
„Alræðisvald öreigaxma". „Niður
með auðvaldið“. „Afnám eignar-
frjettarins“. „Lifi heimsbyltingin.“
Og mennirnir, sem bera þessa
fána, eru sömu mennirnir, sem nú
ráða lögum og lofum hjá bænda-
stjórninni íslensku. — Og úr hóp
þessara manna ei* hann maðurinn,
sem er æðsti vörður rjettar og
laga í landinu. — Og hverjir eru
það, sem hafa fengið þessum
manni þetta vald í hendur? —
Það eru bændurnir íslensku.
III.
Forfeður vorir, landnámsmenn-
irnir, kusu heldur að láta eignir
sínar og óðul, en verða ánauðugir
leiguliðar Haraldar konungs hár-
fagra.
Þeir kusu heldur að leggja út
á hafið á litlum kænum og leita
lítt numins lands, þar sem óþrjót-
andi erfiðleikar biðu þeirra, held-
ur en að tapa sínu einstaklings-
frelsi.
Heiðvist Haraldar konungs, vin-
áttu og vildargjafir, ættlands-
trygð og auðæfi möttu forfeður
vorir einskis a moti þvi að vera
sjálfum sjer ráðandi „hafa högg-
frjálst og alnbogarými."
En afkomendur þeirra nú —
bændurnir — hvað gera þeir?
Framboð.
Frpmboð óskast A 500 smðl. af kolum,: „Best
South Yorkshire Hard11 fob. Akureyrl, og komið
fyrir I kolaboxum varðskipa rikisins.
Kolin sjeu þar A stadnum IO. júli nsnstk., og verða
þau tekin úr þvi smétt og smátt, f siðasta lagi I.
des. naestk.
NAmuvottorðs er krafist.
Framboð sjeu komin til undirritaðs, f Stjórnar-
ráðshúsinu, fyrir I. júni naMk.
Reykjavik, 30. april 1928.
Eysteinn Jðnsson.
KorkplBtar
asfalteraðar fyrirliggjandi.
■ *
J, þorláksson St Nofðmann.
Simi 103 og 1903.
RsfiMSlamper n skðlar
Jeg hefi fyrirliggjandi miklar birgðir af rafmagns-
ljósakrónum, skálum og alskonar rafmagnslömpum.
Athygli skal v^kin á því, að þessir lampar eru fluttir
inn áður en nýju verðtollslögin gengu í gildi.
Ný innfluttir lampar, og lampar er síðar kunna að
verða fluttir inn, verða því dýrari, og er hjer einstakt
tækifæri til að kaupa ódýra lampa á meðan þessar birgð- •
ir endast. • 1
, > J
Július SjÖFnsson,
Austupsfpœtí 12. Sfm 837.
Ðílaolia, 3 tegunðir. Koppafeiti.
Gyrkassaolía. Dynamóolía.
Skilvinduolía. Saumavjelaolía.
Vald. Poulsen.
Klapperstfg 29. Simf 24.
H$ epli eg parksðlr ávextlr
fyrirliggjandi.
Heiidv. Garðars Gíslasonar.
mikið úrval af fallegum
Golffeppinm
stórum og smáum.
margar tegundir.
Gólffilt
og fleira.
Keillier’s
County
Caramels
eru mest eftirspurðar og bestu
karamellurnar
í heildsölu hjá
*
Tdbaksverjlun íslandsh.f.
Einkasa’ai' á íslandi.
Niðarseðiir ávaztir
margar tegundir, nýkomnar.
Norsk egg á 14 aura stk.
fjfSatsrlsúð Slálurfjelapsins
Laugaveg 42. Simi 812.