Morgunblaðið - 11.05.1928, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Ný ýsa og stútungur verður
seldur á 12 aura % kg. í dag og
næstu daga. Fiskbúðin, Óðinsgötu
12. —
Rósastilkar, nokkrar úrvals teg
undir komu nú með Gullfossi á
Grettisgötu 45 a.
Næturfjólur (Hnausar) til sölu
næstu daga í Hellusundi 6, •
sími 230.
Tækifæri
að fá ódýr föt og raanchetskyrt-
ur, falleg og sterK karlmannaföt
4 85 krónur.
Drengjaföt 50 krónur.
Fötin eru nýsaumuð hjer.
Andrjes Andrjesson,
Laugaveg 3.
Nýkomið: Hattar, sokkar, húf-
ur, nærföt, manehetskyrtur, flibb-
ar, nankinsföt, axlabönd og fleíra
ódýrast og best í Hafnarstræti 18,
Karlmannahattabúðin. — Einnig
gamlir hattar gerðir sem nýjir.
Munið eftir hinu fjölbreytta úr-
vaii af fallegum og ódýrum vegg-
myndum. — Sporöskjurammar af
flestum stærðum á Freyjugötu 11,
sími 2105. Innrömmun á sama stað
Notuð húsgögn og peningaskáp-
ar, stærstu birgðir í Kaupmanna-
möfn hjá N. C. Dobel, Kronprins-
essegade 46, inngangur E.
Húsnæði.
Tvö samliggjandi herbergi með
forstofuinngangi og eitt lofther-
bergi til leigu fyrir einhleypa. A.
S í. vísar á.
2 peglusamir menn óska eftir
berbergi nálægt höfninni. Upplýs-
ingar á Laugaveg 8. (Vinnust.)
Jfón Sigmundsson.
m—
m____
Sollnpillu
eru framleiddar úr hreinum
jurtaefnum, þær hafa engin
skaðleg áhrif á líkamann, en
góð og styrkjandi áhrif á
meltingarfærin. — Sólinpillur
hreinsa skaðleg efni úr blóð-
inu. Sólinpillur hjálpa við
vanlíðan er stafar af óreglu-
legum hægðum og hægða-
leysi. — Notkunarfyrirsögn
fylgir hverri dós. Verð að-
eins kr. 1.00. — Fæst í
LAUGAVEGS APÓTEKI.
GilletteblSð
óvalt iyrirliggjandi i heildsölu
Mtíh. Fr. Frimansísson
Sími 557
Timburkaup
best hjá
Pðli Úlafssynl,
Simar 1799 og 278.
ÍF
eru komnir
i
Fatabúöina.
Vinna
2 stúlkur geta fengið atviimu á
Alafossi nú þegar. Upplýsingar á
Afgr. Álafoss, Laugaveg 44.
Fjallkonu-
skó-
svertan
best.
Hlf. Efnagerð Reyhjavikur.
Plasmon hafra-
mjðl 70% meira
næringargildi
en í venjulegu
haframjöli. Ráð-
lagt af læknum.
Grystalhveiti.
Kr. 28.50 pr. 63 kg.
Cry stalh voitid
ei sjerstaklega blandað til þess að
hafa í kökur og er algerlega laust
við seigju. Húsmæður, sem viljið
gæða gestum yðar, spyrjið eftir
þessari tegund. Fæst í flestum
stærri ve'rslunum bæjarins.
Gnðm. Jóhauussou.
Baldursgötu 39.
Talsimi 1313.
HúsgHgn beint frá Paris
í svefnherbergi,
Dragkistur, Ljosa-
krónur, Lainpar
selst ódýrt af
fyrirl. birgðum.
Petersen,
Peder Skramsg.
8. 2' o. G.
Köbenhavn.
fslenskt fornbrjefasafD
VIII., 3 og XI. 2—4, óskemd ein-
tök, kaupir Bókmentafjelagið altaf
fullu verði.
Ðókavörður fjelagsins,
(Talsími 968, Pósthólf 248).
Hapdfiskur
barinn.
smJSr, ísl.
og Egg
ný, best í
Versiunin Framnes
við Framnesveg .
Sími 2266.
T óf uskinrs
og tófuyrðlinga
kaupir Isl. refaræktarfjel. h.f.,
Laugaveg 10, sími 1221.
K. Stefánsson.
íþróttafjelögin eru nú öll að
'byrja útiæfingar sínar. Glímufje-
lagið Ármann byrjar í dag (sjá
!augl. í blaðinu). Kennari í stökk-
I um og hlaupum verður Reidar
(Sörensen, en Ölafur Sveinsson
íkennir stökk. Sú nýlunda er um
íæfingar Ármanns, að nú verður
„Waterpolo" bætt við þær íþrótt-
(ir, er fjelagsmenn iðka, og fa'ra
(æfingar fram annan hvorn sunnu-
)dag í sundlauginni að Álafossi.
/'Tennisdeild fjelagsins tekur til
(starfa. seinna í mánuðinutii. — í
[kvöld verður haldinn fjelagsfund-
ur í Kaupþingssalnum og skorar
'stjórnin á menn að sækja fund-
|inn vel.
Stórstúkuþingið. Þessir hafa ver-
I ið kosnir fulltrúar á stórstúku-
fþingið. í stúkunni Einingin: Einar
iJEf. Kvaran rithöfundur, frú'rnar
(Gróa Andersen og Elín Zoega,
í Zophonías Baldvinsson bílstjóri,
Ben. G. Waage kaupm. og ung-
frúrnar Þóra Borg ög Oddfríður
Jóhannesdóttir. í st. Frón: Jón
iBjörnsson rithöf. og Sigurður Þor-
steinsson verslm. í stúlc. Morgun-
(stjarnan Gísli Sigurgeirsson og
(Jón Einarsson verkstjórar, Pjetur
(Snæland kaupm. og frú Maren
(Jónsdóttir. í st. Röskva Guðmund-
' ur Eyjólfsson stöðvarstjóri og Sig-
furður Kristjánsson kaupm. f stúk.
Viðey frú Bryndís Þó'rarinsdóttir.
Brúðkaup. í gæ'r voru gefin sam-
I an í hjónaband í Kaupmannahöfn
1 Erlingur Sveinbjörnsson cand.
[ polyt,-aðstoðarmaður í utanríkis-
i ráðuneyti Dana, sonur Jóns Svein-
'björnssonar konungsritara og ung-
’frú Lillian Bodensehön.
Dánarfregn. Sigurpáll Magnús-
íson ve'rslunarmaður Ijetst í Lanka-
! kotsspítala í gær, eftir holskurð,
I sem gerður var á honura upp á líf
tog dauða.
Dr. Knud Rasmussen flytur
fimta (og síðasta) háskólafyrir-
lestur sinn í Nýja Bíó í dag,
11. maí, klukkan 7,15 síðdegis. —
Efni: íslendingar hinir fornu á
Grænlandi, mök þeirra við Skræl-
(ingja og endalok. Aðgöngumiðar
'í bókaverslun Sigfúsar Eymunds-
(sonar og við innganginn.
Utanríkismálanefndin hefir þeg-
iar haldið fjóra fundi, og er sagt
(að Inin hafi fengið mörg mál til
meðferðar.
Calais-förin. Á annað þúsund
| krónur safnaðist í gær í farar-
feyri handa stúlkunum, samkvæmt
Itilmælum hjer í blaðinu í gær.
Ráðgjafanefndin heldur fund
'sinn lijer í Reykjavík í næsta
mánuði.
Stúdentafjelag Reykjavíkur held-
ur fund í kvöld klukkan 8% á
Skjaldbreið. Fundarefni: 1) Stú-
dentamót 1930. 2) Listamannasjóð-
ur fslands. Sjóður þessi var stofn-
aður um aldamót. Safnaðist í hann
talsvert fje. Var síðan ákveðið að
Stúdentafjelag Reykjavíkur skyldi
hafa umráð yfir honum.
, Áheit á „Sumargjöf" ltr. 4.00
'frá sjómönnum.
Næturlæknir í nótt Katrín Thor-
oddsen, sími 1561.
Lík RagnarS Oddssonar stud.
art. frá Hrísey verður flutt norð-
' ur með Esju í dag. Kveðjuathöfn
fer fram í Mentaskólanum og
hefst Id. 4. Skólapiltar bera líkið
þaðan niður að skipi.
Guðmundur G. Ðárðarson:
JARÐFRÆÐI (2. útgáfa)
með fjölda myndum, nýkomin út
Verð kr. 7.50. — Fæst hjá bóksölum.
Bókv. Sigf. Eymundsson.
taa———zinat 'i iw —awa—mh————H——a—■——■oa—eanaB—g—b—
StevBuslyrktariðn
7, 8, IO, 12, 13, 14, 16, 19, 20, 22 m/m
fyrirliggjandi.
J. ÞoHáksson St Norðmann.
Simar 103 og 1903.
Dðrkopp
Málafl utnlngsskrlfstofa
Qunnars E. Senediktssonar
lögfræölngs
Hafnarstræti 16.
Vlötalstiral 11—12 og 2—4
- „I Helma ... 853
Mraar.j Skriíst0fan 1033
saumavjelar, hand-
snúnar og stignar,
fyrirliggjanði.
Moderne smaa baatmotorei
Hk. 2
10
Kr. 286:— 866:— S95:— 630:— 760:— 1000:—
Paahangsmotor 2H Hk. kr. 286:—. Allo prlt.
f. komplet. motorer fraktfrlt. Prislister gra-
tls fra JOH. 8VENS0N, SALA, Sverlge.
lferalunin
Bifirn Hrisjðnsson
lön Biörnsson S Co.
„Dancow“ dósamjólk.
„Imperial Bee“ hunang
„Kvik“ kjúklingafóður.
„Kraft“ hænsnafóður
„Pansy“ steinl. rúsínur í pk.
„La Rosa“ vindlingar
„Peggy“ reyktóbak
fæst hjá
C. Behrens,
Simí 21.
TiS söl&i
tömir kassar
hjá Obeithanpt,
hefi jeg áætlunarferðir miili
Eyrarbakka, Stokkseyrar
og Reykjavíkur á
þridjudögum, f imtudögum
og taugardögum.
Lagt á stað frá Reykjavík kl. 5_
Aigreiðslas
Litla biiatöðin
Sími 668 og 2368.
Úlafur Helgason frá Eyrarbakka
Mislii efni i
náttkifila
og
kvennærföt
nýkomin.
yöpubfilastódin9
Tryggvagötu (beint á móti Liver-
pool) opin frá 6 f. h. til 8 é. h.
hefir sima
1006.
Meyvent Sigyrð&soa.
ri
ÍMAR 1581958
til Alþingiskosninga í Reykjavík,
er gildir fyrir tímabilið 1. júlí
1928—30. júní 1929, liggur frammi
almenningi til sýnis í skrifstofu
bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12,
frá 15. til 24. þ. m. að báðum
dögum meðtöldum, kl. 10—12 f. h.
og 1—5 e. h. (á laugardögum kl.
10—12.)
Kærur fyrir lcjörskránni skulu
komnar til bórgarstjóra eigi síð-
ar en 28. þ. m.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
10. maí 1928.
K. Zimseno