Morgunblaðið - 12.05.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.05.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) INIaTHM & Olsiem (( Höfum til: Sallasykur, Svínafeiti, hollenska og danska, Ðlandað marmeiaði, Steinlausar sveskjur. Mótopbátuip til sólu 8 tonn að stærð, með 11 hestafla vjel, í ágætu standi, hefir verið á fiskveiðum síðastliðna veftíð, og er enn. Báturinn á að seljast vegna veikinda formannsins, og fæst fyrir sanngjarnt verð. Allar upplýs- ingar gefur Sæberg bifreiðarstjóri, Hafnarfirði, símar 32 og 36. Allir £em á einhverskonar málningarvörum þurfa að halda, ættu að leita tilboða hjá okkur, því við höfum miklar birgðir af alskonar málningarvörum, mjög góðum og sjerlega ódýrum Slippf jelagið í Reykjavík, Símar 9 og 2309. Skpifstofa okkap fiutt í Iðnskólann N. Manscher cg Björn €. Árnason. er algerlega laust við klór, og hefir Efnarannsóknastofa rík- isins vottað að svo sje. Persil er notað um heim allan og er hvarvetna þarfasti þjónn hús- móðurinnar í að viðhalda þrifn- aði og heilbrigði og draga úr erfiði þvottadaganna. Ðílaolia, 3 tegunðir. Koppafeiti. Gyrkassaolía. Skilvinduolía. Vald. Klapparslig 29. Dynamóolía. Saumavjelaolía. Po u 1 s e n. Simi 24. LangarvatnssMIiim Eru bændur eystra smeykijr við fjárhagshlið málsins? , Svo sem kunnugt er, hefir verið boðin út bygging skólahúss að Laugarvatni í Laugardal. Á að sögn að reisa þarna skólahús nú í sumar fyrir 70—80 þús. kr. En' þetta á þó ekki að vera nema þriðjunguf þeirrar byggingar, sem þarna á að koma. Gert er ráð fyr- ir, að skólahús það, sem þarna á að reisa, kosti þegar fullgert verð- ur um % miljón, eða 250 þús. kr.; Helmingur þessa kostnaðar verð-; ur greiddur úr ríkissjóði, en hinn helmingurinn verðnr að koma ann arstaðar frá. Eru það því um 125 þús. kr., sem hjeruðin austan fjalls verða að leggja til skólans,1 auk árlegs rekstrarkostnaðar, þeg ai skólinn er kominn upp. | Þetta er engin smáræðisfúlga. ; En einmitt vegna fjárhagshliðar þessa máls, var mjög áríðandi að háðar sýslurnar, Árnes- og Rang- árvallasýslur, stæðu einhuga um skólann. En eins og málið nú horf- ir við, er því miður mjög vafa- ^ samt að þetta geti orðið. Skólinn er reistúr á þeim stað, sem aðeins fimm hreppar í Árnessýslu standa einhuga um. Aðrir hi’eppar sýsl- unnar hafa ekki viljað líta við skóla á þessum stað, og því síður hinn aðilinn, Rangárvallasýsla. Eins og málið nú horfir við, er því alt mjög í óvissu um framtíð þess. Þeir fáu hteppar í Árnes- sýslu, sem vilja hafa skólann að Laugarvatni, eru eðlilega smeykir um fjárhagsthlið málsins, ef ekki næst samkomulag við alla sýslxma, helst báðar sýslurnar. Þessum fáu hreppum Árnessýslu er það vita- skuld ókleift einsömlxxm að bera allan kostnaðinn. Þessi ótti viðvíkjandi fjárhags- hlið málsins kom greinilega í ljós á almennum hreppsfundi, sem haldinn var fyrir nokkru að Borg í Grímsnesi. Á fundi þessum var farið fram á, að hreppurinn tæki á sig ábyrgð á þeim framlögum til Laugarvatnsskólans, sem lofað var af mönnxxm í híreppnum en ekki var búið að greiða. En bændur neituðxx harðlega að taka slíka áhyrgð á hreppinn. Þá var enn- fremur farið fram á, að hreppur- inn legði sjálfur nokkurt fje til skólans úr hreppsjóði. En bændur neituðu þessu einnig. Jónas Jónsson kenslumálaráð- herra ætti á þessu máli að geta lært gamla máltækið:' „Kapp er best með forsjá!“ er» foesluir og Slippfjelaginu. Kartðflnr. Verulega fínar danskar kartöfl- ux nýkomnar, á 10.50 pokinn. Is- lenskar útsæðiskartöflur í pokum og lausri vigt. Von hefir fastar ferðir til EyrarlisiStöa og alla mánudaga, mið- vikudaga laugar- daga. fer þriðjudlaginn 15. þessa mánaðar klukkan 6 síðdegis til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan aftur sömu leið til Reykjavíkur. Þeir, sem fengið hafa lof- orð fyrir fari, sæki farseðla í dag og síðast fyrir hádegi á mánudag; annars seldir öðrum. lío-sles SeoSffifeaii«}8i« gj®9'* Jn|í}éfr'.íB5>®M l©jaasí’'«slieo6 II. P. Ávall ún , hásl, Simi 15. Tilkynningar um vörur komi á mánudag. G.8 Kðhler’s “ stignar og handsnúnar, hafa yfir 20 ára ágæta reynslu Dr. Richard Beck, sem undanfarið hefir gegnt pró- fessotsembætti við St. Olav Coll- ege í Northfield, Minnesota, hefir fengið prófessorsemhætti í ensku og enskum hókmentxxm við Thiel College í Grenville, Pennsylvania, Bandaríkjunum. Dr. Beek tekur við lxinu nýja emhætti sínu í sept. n.k. 1 sumar verður Beck í Ithaca, New York, og fæst þar við rit- störf og bókmentarannsóknir í hinu íslenska bókasafni þat. FB. í maí. Esja fór hjeðan í hringferðL í gæt og voru farþegar á annað hundrað, þar á meðal Hans Eide verslunarmaðnr, dr. Vogler, Kríst- ín Thoroddsen lijúkrunarkona, frú Hansína Bjarnason. fer miðvikudaginn 16. þessa mánaðar klukkan 8 síðdegis til Leith (um Vestmannaeyj- ar og Thorshavn). hjer á landi. Verslun Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Farþegar sæki farseðla á þriðjudag. II lacoösen. C. Zlmsen. Kafið þið heyrf þsð? Allar vörur stórhækka erlendis, en þrátt fýrir það seljum við vör- ur með gamla lága verðinu. Góðar danskar kartöflur á 10 kr. pokinn. Talið við mig sjálfan. Von. >*í L, ep foest seist mest. "'Uyí' m Sv. lönssofl & 60 v/'VtíP m HVkomið Kirkjustræti 8b. Sími 420 mikið úrval af fallegum Golfteppum stórum og smáum. Mllrauligar margar tegundir. Gölffilt Úisaðan heldur enn áfram. Aift veggfðður selft með hálfvirði. og fleira. Hreins vörur fást allstððar. :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.