Morgunblaðið - 12.05.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.05.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Rf epli og durkaiir ðvextir fyrirliggjandi. Heildv. Garöars Gíslasonar. F.ielag útvaxpsnotenda á íslandi. Útvarpið í kvöld: Kl. 8 sd. Yeðnr- skeyti; kl. 8,10 Ræða (Jakob Möll- er, form. Fjelags útvarpsnotenda á íslandi); kl. 8,80 Fiðluleikur (P. 0. Bernburg); kl. 9 Upplestur; kl. ................. 19,30 Endurvarp frá útlöndum. Knattspyrnuleikur. Enskir sjó- ^írni 27 íliðar af eftirlitsskipinu „Doon‘ iliafa mælst til þess við „K. R.“, að fá að hefna ófara Frakkanna heima 2127 > um daginn. Hefir K. R. orðið við 'þeirri áskorun og fer kappleikur- 'ínn fram í kvöld og hefst kl. 8% á Iþróttavellinum. Er nú um a gera fyrir „K. R.“ að stánda sig. gj 1 Byölýsínoadegick i a 2—3 þúsund kíló græn og góð taða úr húsi, til sölu og ca. 25 kg. íslenskt útsæði, mjög fallegt til sölu með tækifærisverði. Upp- lýsingar í síma 432. Næturfjólur (Hnausar) til sölu næstu daga í Hellusundi 6, — sími 230. Tækifæri »5 fá ódýr föt og raanehetskyrt- ur, falleg og sterK karlmannafðt i 85 krónur. Málum§, „Dancow“ dósamjólk. „Imperial Bee“ hunang „Kvik“ kjúklingafóður. „Kraft“ hænsnafóður „Pansy“ steinl. rúsínur í pk. „La Rosa“ vindlingar „Peggy“ reylctóbak fæst hjá I Mishermi var það í blaðinu í 'gær, að Sigurpáll heit. Magnússon (hefði verið skorinn upp á Landa- ' kotsspítala. Rit send Morgunblaðinu: Ægir 4. blaðj 21. árgangs er nýkomið, stórt og fjölbreytt að efni. — Skinfaxi, 4. hefti, 20. árg. Bústaðaskifti. Kaupendur Morg- i unblaðsins, þeir, er búferlum [flytja, eru beðnir að tilkynna af- greiðslunni það hið fyrsta, svo að 1 blaðið geti komist með skilum til [ þeirra. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Húsnæði. fbúð, 3—4 sólrík herbergi, við miðbæinn til leigu frá 14. maí. —> Upplýsingar í síma 606. Tvö samliggjandi herbergi með forstofuinngangi og eitt Iofther- bergi til leigu fyrir einhleypa. A. S í. vísar á. m if. Vinna '5J ,13 2 duglegir vormenn óskast á heimili nálægt Reykjavík. Semjið við Samúel Ólafsson. Tpjevöpur, alskonar seljast með lægsta mark- aðsverði cif. á allar íslenskar 'hafn- ir, af fjölskrúðugum birgðum í Halmstað í Svíþjóð. — Biðjið um tilboð. A.B. GUNNAR PERSSON, HVERS VEGNA KAUPA KAFFIBÆTIR? Sóley fáið þjer gefins, ef þjer kaupið okkar ljúffenga brenda og malaða kaffi. Kaffibrensla Reykjavíkur. Diirkopp saumavjelar, hand- snúnar og stignar, fyrirliggjanði. Verslunin Bjðrn Hrisjðn sson )ðn Bjðrnsson S Go. C. Behrem, Simi 21. Nlislii efni i nðttkjðla og kvnnnærfðt nýkomin. ! Leikendaför til Hafnar. Eftir fþví, sem „Berl. Tidende“ herma, (hefir verið skipuð nefnd, sem á (að sjá um að íslenskir leikendur (komi til Kaupmannahafnar í sum- [ar. Hefir nefndin fengið loforð [ kenslumálaráðneytisins um það að (hinir íslensku leikendur geti leik- !ið í konunglega leikhúsinu, og íverða sennilega sýndir sjónleik- iarnir „Fjalla-Eyvindur“ og „Ljen- (harður fógeti.“ Frú Soffía Kvaran (kemur með „íslandi“ til þess að 'búa alt undir utanförina hjer. Minnismerki. A LÖngulínu í (Kaupmannahöfn hefir verið reist (minnismerki um sjómenn þá, er (fórust með dönskúm skipum í 'ófriðnum mikla. Var minnismerki íþettal affhjúpað á miðvikudaginn, (með mikilli viðhöfn. Var þar kon- [ungur við staddur og fjölskylda j hans, sendiherrar annara ríkja, jjar á meðal sendiherra íslands. ' Á minnismerkið eru klöppuð nöfn (648 sjómanna, þar á meðal sjo [íslendinga. IMAR 158-1958 B. S. R PVestsvígsla. Eiríkur Brynjólfs- (son cand. theol. verður vígður í (dag í Dómkirkjunni til prests aS (Útskálum. hefir fastar ferðir alla daga aust- * Vogaslysið. Frá skipverjum* á ur í Fljótshlíð og alla daga að Eljunni, Hafnarfirði, kr. 220.00. austan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl. * strandarkirkju frá Patró 5 3 og kl. 8. Til Hafnarfjarðar á kr n. n. 150 kr. Gamalli konu hverjum klukkutíma frá kl. 10 f. 14 kr. h. til kl. 11 e. h. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifrelðastöð Reykjavíkur. margar tegundir, nýkomnar. Norsk egg á 14 aura stk. Matarbúð Sláturfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. Theðdðru Sveinsdðttur. Fiskrjettir næstu viku. Kensla hefst á mánudag. T ófuskinn og tófuyrðlinga i Guðjón Jónsson bryti hefir opn- 'að nýja verslun í Bankastræti 6, 'er „Bristol“ heitir. Er það tóhaks- >'og sælgætisverslun; ennfremur ætl ar hann að hafa á boðstólum frí- merki, til hægðarauka fyrir al- menning. Valpole kom í gæt, af veiðum, !til Hafnarfjarðar með 60 tunnur, ,'en fiskafla svo mikinn að hafa vai*ð nokkuð af honum á dekki. ÍAflann hafði hann fengið fyrir ;austan. Gisti- og veitingahús er verið að i reisa í Þrastaskógi í Grímsnesi. Er i jiað frú Elín Egilsdóttir veitinga- kona á Skjaldbreið, sem byggir íþetta hús og ætlaJr að starfrækja ! þar eystra. Húsið er úr timbri, í með steyptum kjallara, 26 álna ! langt og 13 álna breitt, með álmu l út úr annari hliðinni, sem verður 13y2 al. löng. Byggingu lmssins j á, að verða lokið 1. júlí n. k. og verður það þá strax tekið til afnota. Unglingastúkan „Bylgja“ held- íur fund á morgun kl. lþ^ e- h. í >| Bröttugötu. — Áríðandi mál á jídagskrá. (Sjá augl. í blaðinu í dag.) St. Svava heldur fund á morgun. IKosnir fulltrúar og embættismenn, og rætt um vorskemtun. Gæslum. i upir ísl. refaræktarfjel. h.f., Laugaveg 10, sími 1221. K. Stefánsson. Niðnrsoðnir ávextir Guðmundur G. Bárðarson: JARÐFRÆÐI (2. útgáfa) með fjölda myndum, nýkomin út Verð kr. 7.50. — Fæst hjá bóksölum. Békv. Sigff. Eymundsson. BRAGÐIÐ mm WJ0RLIKI AMLE T og ÞÓB eru landsins bestu hjól. Fást hjá Sigurþóp Aðalstræti 9. Símnefni Úraþör. Sími 341. 25 verðlaun samtals 1200 krónur, verða veitt þeim er kaupa Fjall- konuskósvertuna, sem erlang besta skósvertan. Sjálfsagt er að allir taki þátt í samkepninni, það er engin fyrirhöfn, aðeins dálítil pössunarsemi. Lesið verðlaunareglurnar, sem eru til sýnis í sjerhverri verslun. H.f. Efnsgerð Reykjavíkur. Keillier’s County Caramels eru mest eftirspurðar og bestu karamellurnar i heildsölu hjá * Tóbaksverjlun Islandsh.f. Einkasalar á íslandi. Bnknr Dansk-íslenska fjelagsins: Ág. Bjarnason: Hroela LuncL K. K. Kortsen: Sören Kierke- gaard. Th. Krabbe: Iðnaður Dana. Be-gtrup: N. F. S. Grundtvig. iHvet bók kostar aðeins 1.80. Karl Madsen: Málaralist Dana (með 39 myndum) 3 kr. Bttmrslm flrinbi. Sveinbiarnarssnar Kr. 1.40 seljum vid '/« islensku smjðv*i. Útlend egg i 14 aur>av , islensk egg 16 aura. Laugaveg 63. Sími 2393.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.