Morgunblaðið - 20.05.1928, Side 1
Vikublað: Isafold.
15. árg., 115. tbl. — Sunnudaginn 20. maí 1928.
fsafoldarprentsmiðja h.f..
GAMLA BÍÓ
i bifreiðinni.
Afar skemtileg gamanmynd
í 7 þáttum.
Aðalhultverkið leikur
BEBE DANILES.
Sý'ingarídíg kl. 5,7 og 9.
niþýðusyning kl. 7.
UikfiElag BevKIawtKur.
Rfinmri ð gOnoifOr.
Leikið verður i Iðnó i kvötd kl. 8
Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir kl. 2.
Tekið á móti pöntunum á sama tíma í síma 191.
Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3
daginn sem leikið er.
Piano
Sinti 191.
Simi 191.
°8
Sirmoiiium
fypirliggjandi.
Ágaatir greiðsluskílmálar.
Karlakór K. F. U
Hljóðfæraverslun
Laekjargtttu 2. Simi 1815.
Lagaður lakkfarfi af allra bestu
tegund í öllum litum. Alveg tilbú*
inn til að mála úr, í smáum og
stórum dósum. Mjög hentugur fyr-
ir fólk, sem vill mála hjá sjer
sjálft.
Söngstjóri Jón Hallðórsson.
Samsöngœr
í Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 9 e. h.
með aðstoð frú Guðrúnar Ágústsdóttur, frú Elísabetar
Waage, Óskars Norðmanns, Emils Thoroddsens,
Kjartans Jóhannessonar og 12 kvenna.
Aðgöngumiðar seldir í nótnaverslun frú Viðar og- í bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar og kosta kr. 2.
. Jimir."
Nef-
tóbak fáið þjer best í
BRISTOL.
Bankastræti 6.
Botnfarf
á trje oy járaskip
hveryi betri
en hjá
Slippfiefaginu,
Tilkvnning.
Hjer með tilkynnist, að jeg hefi selt verslun Jóns Bjarna-
sonar, Laugaveg 33, hr. kaupm. Símoni Jónssyni. Um leið vil jeg
þakka viðskiftamönnum verslunarinnar fyrir góð og greið viðskifti
um mörg undanfarin ár og vona, að hinn nýi eigandi verði að-
njótandi sömu velvildar framvegis.
GUÐRÍÐUR EIRlKSDÓTTIR.
Eins og ofanrituð tilkynning ber með sjer, hefi jeg keypt
versl. Jóns Bjarnasonar, Laugaveg 33. Jeg mun hafa á boðstólum
nýlenduvörur, hreinlætisvörur, búsáhöld o. m. fl., og kappkosta að
selja góðar vörur með lægsta verði.
Virðingarfylst.
SlMON JÓNSSON.
Dýkomið:
Rafmagnskrullujárn, þiifrspritt, Sprittlampar, Speglar, Desinfector,
Myndarammar, Póstkortarammar, Kragablóm, Hárspennur, Stórt úr-
val' áf kjólaspennum, Hliðarkambar, Sportnet í öllum litum, Tann-
pasta, Tannbustar, Andlitssápuir, Andlitscreme, Andlitspúður, Ilm-
\ötn, Hárþvottaduft, Húsgagnaáburður, Hárbustar, Fatabustar, Hár-
greiður, Fílabeinshöfuðkambar, Svampar, Þvottapokar, Hárlitur, Hár-
vatnið „Pit|role-Hahn“, sem eyðir flösu og eykur hárvöxt, Silfursápa,
Sandsápa, Dömutöskur, Peningabuddur, Stórt úrval í Silfurplettborð-
búnaði, Blómsturvasar og' Skálar hvergi ódýrara í bænum.
UersL Boðafoss
Laugaveg 5. Sfmi 436.
„Leltlð
og þjer munuð finna“ það, sem
yður vantar af tóbaks- og
sælgætisvörum í
BRISTOL,
Bankastræti 6.
Botnfarfi
er bestur
og
hjé
Slippf jelaginu.
Nýja Bíó
Stúdenta ástir.
Þýskur sjónleikur í 7 þáttum.
Aðallilutverkin leika:
Wolfgang Zilzer,
Paul Otto,
Grete Mosheim o. fl.
Myndin er tekin í Berlín af
Domo Strauss Film, og sýnir
skólalíf stúdenta. Eru í henni
inargar nákvæmar og fróðleg-
ar bendingar bæði til náms-
manna og aðstandenda þeir'ra.
Myndin var sýnd á Pallads
í Kauþmannahöfn við mikla
aðsókn í 4 vikur, og er það
dæmi þess, að hún þótti góð.
Sýningar ki. 6, 7þú og 9.
Börn fá aðgang að sýning-
ingunni ld. 6.
Alþýðusýning kl. 7%.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
Útsalan
á búsáhttldum úr aluminium og blikki
heldur áfram þessa viku.
Flýtið ykkur að gera gód kaup.
2O°|0 afslóttup.
H. P. DUUS.
Litið i gluggana
hjá Vikar.
Allir þeir,
sem á einhverskonar málningarvörum þurfa aÖ halda,.
ættu að leita tilboða hjá okkur, því við höfum miklav
' birgðir af alskonar málningarvörum, mjög ’
góðum og sjerlega ódýrum.
Slippfjelagiö
í Reykjavík.
Símar 9 og 2309.