Morgunblaðið - 20.05.1928, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.05.1928, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Epli, Laukur og Jarðepli nýkomin. Heildv. Garöars Gíslasonar. Næturfjólur (Hnausar) til sölu næstu daga í Hellusundi 6, — sími 230 Rammalistar, fjölbreyttast úr- val, lægst verð. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjörnsson, Laugaveg 1, sími Í700. Tækifæri a"5 fá ódýr föt og manchetskyrt- ur, falleg og sterK karlmannafðt 4 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð iijer. i Andrjes Andrjenon, Laugaveg 3. Útsprungin blóm í pottum og blaðplöntur, mikið úírval, nýkom- ið á Amtmannsstíg 5. Grjót til sölu mjög ódýrt. —' Uppl. í síma 2193. Útsprungin blóm í pottum og blaðplöntur, mikið lírval nýkomið á Amtmannsstíg 5. a—e,. 11 ■■ B « Vlluia B1 Stúlka óskar eftir að fá vinnu yið að þvo búð eða skrifstofu. A. S. I. vísar á. Tilkynningar. Nokkrar stúlkur geta komist ftð í nýstofnað knattspyrnufjelag. - Upplýsingar á Öldugötu 17, simi 2044 frá kl. 1—5. □ □ Tapað. — Fundið. ! Gheviotin • indigólituð í karlmanna-, 2 unglinga- og dömufatnað. : Mislitt fatatan á unglinga og : Snmarkápnefni. tJllarkjólatan ! í mörgum litum og • Franska klæðið J þekta nýkomið í J Austurstriöti I. I flsg.fi. Bunnlaugsson I lt Co. Nýtt: Trttllasúra (Rabarbari) Glóaldin, Bjúgaldiiiy fCBSt í Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Conklins lindarpenni var skil- inn eftir á borðinu í íslands- banka. Sá sem hefir tekið hann í misgripum, geri svo vel og komi honum til Snorra Jóhannssonar eða gjaldkerans í íslandsbanka. Rauður hestur í óskilum. Mark: Biti framan hægra; merktur J á hsegri lend og kross á vinstri. — Bjarni Ásgeirsson, Reykjum. SnAið til vinstri, þegar þjer farið niður Bankastræti, og þjer mumxð sjá: Appelsínur, Banana, Epli Confect, ÁtsúkkuIaði,Vindla, Cigarettur, Reyktóbak, Reykjarpípur, Vindlamunn- stykki, Cigarettumunnstykki r 1 Bankastræti 6. BRISTOL. > N—« -i (fí >1 < O: 3 a c cx C' »1 »• ** c X3 w XX n> <fí u) INTERNATIONAL WATCH Co Þektustu og vönduðustu <u u 2 u f3 0> JC <fí £ *S JX *o rs úrin sem til eru. Einkaumboðsmaður Sigurþórlónsson Aðalstræti 9. (fí fíS 05 O £ > 'W c o (/) hefir áunnið sjer hylii allra sem reynt hafa, Heildsölubirgðir fyrir kaupmenn og kaupfjelög hjá 0. Johnson & Kaaber. vinnugrundvelli, án áhættu fyrir ríkissjóð. íEn, þetta er ekkert merkilegt. íhaldsmenn vilja ekki að ríkis- sjóður sje dreginn inn í áhættu- fyrirtæki. En þeir vilja á allan liátt styrkja einstaklingana, svo þeir hafi áræði og kjark til þess að ráðast í slík fyrirtæki, er miða að efling atvinnuvega landsmanna. í þessu atriði kemur ef til vill fram greinilegast stefnumunurinn milli íhaldsmanna annarsvegar og sósíalista og þeirra áhangenda hinsvegar. Sósíalistar vilja koma 'ríkinu inn í öll áhættufyrirtæki, láta það eiga öll þesskonar fyrir- tæki og starfrækja. fhaldsmenn vilja að einstaklingar|iir hafi sem frjálsastar hendur um allan at- vinnurekstur; íhlutun ríkisvalds- ins sje sem minst á þessum svið- um. Aftur á móti vilja þeir að ríkið geri með heppilegtí löggjöf alt til þess að ýta undir einstak- linganna, svo að þeir vinni sem mest að efling og aukning at- vinnuveganna. Á síðasta þingi sigraði sósíalista- stefnan í síldarverksmiðjunum. — Þar varð samvinnustefnan að þoka f.vrir þjóðnýtingarstefnunni. — íhaldsmenn vildu að útgerðar- menn starfræktu sjálfir síida'rverk- smiðjurnar með samvinnufyrir- komulagi, og án allrar áhættú fyr- ir ríkissjóð. Aðeins átti ríkissjóður að hjálpa útgerðarmönnum til þess að koma verksmiðju upp. — Bósíalista'r vilríu þjóðnýta þessi fyrirtæki, Iáta ríkið eiga þau og starfrækja, og liafa alla áhætt- una. Og það merkilega fyrirbrigði skeði, að allur „samvinnuflokkur- inn,“ sem Tíminn kallar svo, lagð- ist á sveifina með sósíalistum, móti samvinnustefnunni — en með þjóð nýtingu! Ef þetta er ekki merkisatburður í sögu samviönustefnunuar á ís- landi — hvað er það þá? m Inniðig, Síðastliðið sumar andaðist frú Kristín Jóhannsdóttir, húsfreyja á Neðri-Höfn í Siglufirði. Hefir Játs hennar lítið verið minst opinber- lega, og miklu minna en skyldi, því að þar sem Kristín var, va'r um merka konu að ræða. Langar mig til, með línum þessum að bæta ofurlítið úr þögn þeirri, sem ver- ið hefir, um konu þessa. Þó er það "éigi á þann veg, að jeg ætli mjer, að rekja ætt hennar fram í forneskju, og ekki einu sinni til biskupa, sýslumanna eða presta, þótt það sje hægðarleikur. Um það má leita upplýsinga annarstaðar. Frú Kristín var fædd í Efri- Ilöfn í Siglufirði. Hjet jörðin þá Höfn. Og þá var engin Neðri- Höfn til. Þar —■ í E.-H. — bjuggu þá foreldrar liennar Jóhann Jóns- son og Eakel Pálsdóttir, þar bjuggu þá einnig afi hennar og amma: Páll Kröjer og Júdít. — Síðan bygði faðir hennar timbur- húsið, í túnjaðrinum, niðri á sjáv- arbakka, og nefndi Neðri-Höfu. í Neðri-Höfn giftist Kristín sál eftMifandi manni sínum Helga lælmi Guðmundssyni. Og í Neðri- Höfn 61 lnxn allan sinn hjfiskapar og búskaparaldur. Hver, sem kom á heimili henn- ar, varð þess fljótt var, að þar stjórnaði þi'ifinn andi og þrifin hönd, því að hvar sem litið var, blasti við lxreinlætið í sinni feg- xuslu mynd, jafnt úti sem inni; — ekkert nostur — enginn tepru- skapur, heldur alt li'reint og fágað, alt á sínum rjett.a stað og í sín- um íjettu skorðum — engin íburð- arsemi og ekkert bruðl, heldur alt í slíkum mæli, að gestum fanst hvorki of nje van í nokkrum hlul Jeg kyntist heimili hennar meira og minna í 30 árin síðustu og kom mjer heimilið æ svo fyrir. sjónir, sem jeg hefi lýst því. Kristín sál. átti ekkert barn, er upp komst, en 3 stúlkur ól lxún upp frá æsku, og sýnir það og sannar, betur en mikil mælgi, lxvað hxin var barngóð og bljixg í lund, jafnvel þótt hún að jafnaði bæri slíkt eigi utan á sjer. Fóst- urdætni' hennar unnu henni líka hugástum eins og bestu móður, tnda reyndist hún þeim og þannig. Trygglynd og vinföst var hxxn með afbrigðum; — og er trygglyndi og vinfesta eitt meðal hinna bestu einkenna íslendinga. Þess utan var hxxix hreinlynd, sagði það sem henni bjó x brjósti við hvei'n einn, cn var frábitin öllu baknarti; og er það út af fyrir sig, einkenni hverrar góðvar skapgerðar. Hún var umhyggjusöm húsmóð- ir á alla grein, bar mjög liag hjúa sinna fyrir brjósti og vildi láta þeim líða vel að ölln leyt.i; en þó er umhyggjusemi henna'r fyrir eiginmanninum, sjerstakiega við- bi'ugðið og entist sú umhyggja alt fram til síðasta augnabliks refi hentiar. Með Kristínu sál, er hnigin í val- inn ein af mestu og bestu konum Nýkomnar vfirnr: Rúmhakar, 6” 7” 8”. „Damm“ smekklásar. Meterstokkar. Pinnhengsli. Axir, Skaraxir. Tin- og Mess.-kranar. Trjeblýantar. « Myndalykkjur. Borsveifar. Smergelhjól. Stangarborar. Boltaklippur, 12, 15, 18„. 24”. : Einangraðar tangir. Bakkasaffir. Skrúflyklar. Sleggjur. Hamrar. Klinkur, Ralv. ofí; lakk. Ú tsögunar-verkfæri. Járnvörudeild JES ZIMSEN- Tjara, Stálbik, Carbolineumf Lakkfernis hefir verið og er ódýrast hjá Slippfieiaginu, norðanlands — og máske þótt víð- ar sje leitað. Gestrisnu áttu allir að mæta, háir jafnt sem lágir; og munu margir, með einlægu þakk- læti og góðum endurminningum, liugsa til þeirra stunda, er þeir dvöldu undir þaki Kristínar sál. og manns hennar Helga læknis Guðmundssonar í Neðri-Höfn i Siglufirði. Morg-unblaðið er 8 síður, auk Lesbókar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.