Morgunblaðið - 20.05.1928, Page 5
Shmnudaginn 20. maí 1928.
5
Radio-laiBDar
eru af fagmörnium viðurkendir
þeir bestu, sem fáanlegii* 1 eru.
Útvarpstæki án Telefunken-
lampa, geta aldrei verið fullkomin.
Munið að Telefunken er braut-
ryðjandi á sviði útvarpsins.
Umboðsmenn fyrir Telefunken
Lokun iientaskólans
eg fakkun stúdenta.
Hvemig frjálslyndir menn í Danmörku líta á stúdentaf j%ldann.
eru
Hielli Biörnsson 8 Co.
Efnalaug Reykjavikur.
Laugaveg 32 B. — Sírni 1300. — Símnefni: Efnalaug.
Hreinsar með nýtískn áhöldnm og aðferðum allan óhreinan fatnaS
og dúka, úr hv&ða efni sem er.
Ldtar npplitnS fðt, og braytir am lit eftir óskum.
lykur þægindi! Sparar fje!
Tnsham
báta- og landmótonar
eru Abyggilegustu, sterkustu og sparneytnustu
mótorar, sem hægt er að fá, og mjög auðvelt að hirða þá
og stjórna þeim. Hinir endurbættu Tuxham mótorar, með
„rúllulegum“, nota mjög litla áburðarolíu og ekki nema ca
220 gr. sólarolíu á hvern hestaflstíma, og er það minna ers
nokkur annar bátamótor notar.
Tuxham bátamótor endurborgar andvirði sitt með olíu-
sparnaði á örstuttum tíma, borið saman við olíueyðslu
annara mótora. — Varastykki jafnan fáanleg með litluir.
fyrirvara.
Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni verksmiðjunnar,
G. J. Johnsen.
Reykjavík og Vestmannaeyjum.
Þeir
kaupmenn og aðrir auglýsendur, sem sjerstaklega þurfa að aug-
lýsa í sveitum landsins,
anglýsa i Esaiold
— Utbreiddasta bl aði sveitanna. —
Best að auglýsa í Morgunblaðiiiu.
Mælt er að í vor sjeu um 1630
stúdentsefni í Danmörku. í fyrra
gengu tæp 1500 undir stíidents-
próf þar.
í tilefni af fjölgun þessari birt-
ist nýlega forystugrein í „Politik-
en“ um stúdentafjöldann. Þar e!r
komist þannig að orði:
Þegar spurt er, hvort hjer sjeu
of margir stúdentar, þá verður
þeirri spurningu ekki svarað fyrri
en menn gera sjer grein fyiir hvað
stúdentarnir ætla sjer fyrir.
Ef þeir ætluðu að þyrpast í bá-
skólann, þá væri ástæða til að fár-
ast yfir stúdentafjöldanum; því
þar er fullskipað í öllum deildum
nema guðfræðisdeild.
En eins og kunnugt er, fara
ekki nærri því allir stúdentar í
háskólann. Pjölmargir stúdentar
veija sjer aðrar leiðir.
Stúdentspróf er nú á tímum
frekar skoðað sem próf almennrar
mentunar, en seni undirbúningur
undir háskólanám.
'Og full ástæða er til að gleðjast
yfir því að svo sje. Bölsýnismenn
geta huggað sig við, að sumstað-
ar anharstaðar er stúdentsfjöld-
inn meiri en hjer, að tiltölu við
fólksfjölda. — En við bjartsýnu
mennirnir fögnum hinum tilvon-
andi 1600 stúdentum. Því aldrei
eigum við of marga unga menn, er
fengið hafa góða undirbúnings-
mentun uudir lífsbaráttuna.
manns er komin undir því, hve
vel takist að vefja blekkingum að
höfði hinna uppvaxandi kynslóðar.
Yefarinn mikli frá Hriflu veit,
að kennarar Mentaskólans allflest-
ir eru eigi liðsmenn hans. Hann
treystir betur sr. Ingimar frá Mos-
felli, að uppfræða unglinga í hinni
sósíalistisku trú.
Pyrirlestrar hans í hinum svo-
nefnda Samvinnuskóla, þar sem
lögð er aðaláhe*rsla á róg og sví-
virðingar um einstaka menn, blaða
menska hans, viðleitni hans til að
útiloka önnur hlöð úr sveitunum
en blað jafnaðarmanna og Tím-
ann, undirskriftafalsanirnar í Vest
ur-Skaftafellssýslu og lokun
Mentaskólans, er alt af sömu rót-
um runnið, þættir í uppeldisstatf-
semi núverandi kenslumálairáð-
herra.
Þýsk tímarit
um norræn efni.
S.8. nova
fer hjeðan norður um land
til Noregs, mánudaginn 21.
þessa mánaðar klukkan ð
síðdegis
Allur flutningur sje af-
! hentur fyrir klukkan 10 ár-
degis á mánudag.
Farseðíar sem hafa verið
pantaðir sækist fyrir klukk-
i an 12 á hádegi sama dag, —
annars seldir öðrum.
Nic. Blarnason.
Skoðun sú, sem kemur fram í
þessari forystugrein hins frjáls-
ljnnda blaðs, er í fullu samræmi við
það, sem sagt hefir verið hjer í
blaðinu, um alt brask bölsýnis-
mannanna, er leggja vilja hömlur
á almenna undirbúningsmentun
ungmenna hjer á landi.
Af vel mentuðum stúdentum er
aldrei of mikið. Mentaskólinn, eða
skóla*rnir, hvort þeir eru einn eða
fleiri, eiga að gefa æskulýð lands
vors haldgóða undirbviningsment-
un undir hvað svo sem þeir taka
fyrir á eftir stúdentsprófi.
Því í stað þess að gera
stúdentana hundna við háskóla-
hrautina eina, eiga skólarnir að
gera nemendurna fjölhæfa, hæf-
ari en aðra, til að velja sjer marg-
liáttaða lífsvegi.
Ekkert annað en hölsýni getur
byrgt þenna einfalda sannleika
fyrir mönnum.
Mitteilungen der Islandsfreunde.
Eins og kunnugt er hafa þýskir
Islandsvinir nú um 15 ára skeið
gefið út rit þetta, er skýrir frá
En braml Jónasar frá Hriflu í
því að hefta aðgang að Mentaskól-
anum, er af alt öðrum toga spunn-
inn. Því má ekki gleyma. Maður
eins og Jónas, sem ætlar að láta
byggja skóla fyrir 6 hxæppa í
fjallabygð, og kosta til hans mil-
jónar-fjórðung, getur ekki í öðru
orðinu verið andvígur almennri
mentun.
Yiðleitni hans í þá átt, að draga
xir nemendafjölda Mentaskólans
hjerna, er eingöngu af flokkspóli-
tískum toga spunnin. Hann veit,
að kennaralið þessa skóla veitir
honum eigi þann stuðning er hann
æskir x því, að sá fræjum sósíal-
isma í huga nemendanna. Maður
eins og hann, sem á vald sitt und-
ir framhaldandi lygum og rógi,
um menn og stjettir, veit sem er,
að framtíð hans sem stjórnmála-
íslenskum málum og menningu og •
hefir ritstjóri þess, prófessor W.!
Heydenreich í Eisenaeh, sem er!
gagnkunnur íslenskum nútíðar-
bókmentum gert sjer far um að '
skýra frá niitíðarmenningu ís- J
lendinga. Ýmsir merkir Þjóðverj-;
ar rita í tímarit þetta. Síðasta
hefti er nýkomið hingað og er í
því meðal annars eftirtektarverð
grein eftir H. Erkes bókavörð í
Köln um breytingu á lundarfari
íslendinga síðan um aldamótin
1900. Kemst lxann að þeirri nið-
urstöðxx að íslendinga'r sem hafi
verið draumlyndir og athafna-
litlir, sje nú vaknaðir til starfs
og dáða og beri atvinnulíf og
framfarir síðustxx ára þess órækan '
vott.
Reinh. Prinz, er hjer hefir dval-
ið, ritar hlýlega grein um háskól-
ann, próf. R. Hennig skýrir frá
áliti vísindamanna unx nafnið
Thule og her þeim saman um að
Thule eigi við eyjarnar vestanvert
í Noregi. Enn eru ýmsar smá-
greinir um íslensk og færeysk
málefni.
fslandsvinafjelagið hyggur nú á
samvinnu við norrænudeild há-
skólans í Gkeifswald og skýrir
tímaritið frá fundi, er þeir hafi
átt með sjer Heydenreich ritstjóri
og prófessorarnir P. Merker óg W.
Stammler frá Greifswald. Eru all-
ar horfur á að bókasafn íslands-
vinafjelagsins verði bráðum flutt
til háskólans í Greifswald og inn-
lirnað þar norrænu deildinni.
í sambandi við þetta nxá geta
þess að norrænudeild háskólans í
Greifswald hefir nú tekist á hend-
ur xxtgáfu á sjerstöku tímariti.
Nordische Rundschau er fjalla
á unx norræn efni og skýra frá
menningu Norðurlandaþjóðanna
allra. Tímai-it þetta kemur xxt. 4
sinnum á ári og kostar átta mörk.
Hefur það göngu sína með rit.gerð
eftip dr. Alexander Jóhannesson
„Vonx jungsten Königsreiches
Nordens" er skýrir frá íslenskri
nútíðarmennigu og stjórnmálabar-
Fypir bakara:
Svinafeiti „Ikona“,
Rúgmj öl „Havnemöllen' *,
Rúgmjöl „Blegdamsmöllen“,
Rúgmjöl „Nobis“,
HáJfsigtimjöl,
Hveiti „Standard",
Marmelade,
Plcfrsyknr, danskur
fyrirliggjandi hjá
C. Behrens,
Siml 21.
Stúlka
sem kann að skrifa þýsku, og
sem getur afgreitt í búð, óskast
í verslun úti á landi.
Umsóknir sendist A. S. 1.
merktar „ÞÝSKA“.
áttu Islendinga á síðustu árum.
1 sama hefti er grein um nútíð-
aðlist Pinna, skrá um nýútkomin
skandinavisk rit og fleira.
Rit þetta má panta hjá Nor-
disches Institut dei- Universitat,
Greifswald.
Þá hefir enn eitt. tímarit um nor-
ræn efni hafið göngu sína í Þýska-
landi:
Deutsch-Nordische Zeitschrift í
Kiel og er ritstjóri þess prófessor
Otto Seheel. Tímarit þetta fjallar
um svipuð efni og hið fyrnefnda
og er í fyrstu heftunum ýmsar
skemtilegar og gagnlegar greinir
um danska menningu, t. d. gildi
Grundtvigs fyrir danska menn-
ingu, um sænska málaralist, ásamt
myndunx o. fl.
Síðasta heftið flytur greiix með
myndum um islensku listasýning-
una í Þýskalandi.
Tímarit þetta nxá fá í bókafor-
lagi Perdinand Hirts í Breslau.