Morgunblaðið - 20.05.1928, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.05.1928, Qupperneq 6
9 MORGUN'BLAÐiÐ Vigfns Gnðbrandsson klæðskeri. Aðalstrseti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Deilumar í Kína. Svo anðvelt — og árangurinn þó svo góður. Sje þwotturinn soðinn dálítið með Flik-Flak,c þá losna óhreinindin, þvotturinn verður skír og fallegur, og hin fina hvita froða af Flik- Flak gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið Flik-Flak varðveitir Ijetta, fina dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. FlikFlak er það þvotta efni, sem að öliu leyti er hentugast til að þvo úr nýtisku dúka. Við til- búning þess eru tekn- ar svo vel til greina, sem f rekast er unt all- ar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaef nis ÞVOTTAEFNID FLIKFLAK Einkasalar á islandi i I. Brynjðlfsson & Kvaran Að ofan er japönsk hersveit í Shantunghjeraðí. Að neðan er mynd af framsókn suðurhersins kínverska. Járnbrautina eiga Japan- ar og hefir hún því ekki verið eyðilögð. Chang-Kai-Shek lagði hald á hana til herflutninga, en það líkaði Japönum illa og vatð það eitt með öðru til þess að Kínverjar og Japanar fóru að berjast. rátryggja alskonar vðrur og innbú gegn eldi meC bestn kjörtun Aðalumboðsmaður Garðar Gislason. SÍMI 281. Llmonaðl- pfilver. Ódýrasti, besti og ljúffengasti svaladrykkur í sumarhitan- um, er sá gosdrykkur, sem framleiddur er úr þessu limon- aðipúlveri. — Notkunarfýrirsögn fylgir hverjum pakka. Verð aðeins 15 aurar. Afarhentugt í öll ferðalög. Biðjið kaupmaim yðar ætíð um limonaðipúlver frá H.ff. Effnagerð Reykjavíkur. Bestu kaup á brjefsefnum í möppum og kössum, pappírsblokkum og öðrum ritföngum gerið þjer í Bðkaverslnn ArlnbJ. Sveinbjarnarsonar. Hjer norður á íslandi eigum við erfitt með að átta okkur á því, sem er að gerast austúr í Kína. Ar eftir ár, eða öllu heldur sumar eftir sumar, geisar horgarastyr- jöldin þar eystra. Á vetrum hætta fcardagat að mestu; en þegar vor- ar byrjar skeytum að rigna þaðan austan að um þennan eða hinn hershöfðingjaun, er nú hafi gripið til vopna að nýju. Á sumrin geisa herdeildir um landið, eyða uppskeru manna, og ráðast. að fólki með ránum og gripdeildum. Á vetrum er hung- ursneyð í þessum hernaðarhjeruð- um, og miklir skarar fátæklinga og flökkulýðs, er hvergi á höfði sínu að að halla, leitar á burt frá snauðum heimilum sínum. Þegar styrjöldin hófst að nýju um daginn, hermdu skeytin, að Suðurherinn rjeðist á Shantung, og hafi foringi Norðanmanna orðið að láta undan síga no'rður á bóg- inn. En í viðureign þessari í Shan- tung blönduðust óvæntir atburðir, er Japanar komu þar til skjal- anna. í fyrra vor voru það Evrópu- stórveldin, einkum Bretar, sem hlönduðust inn í borgarastyrjöld- aðsetufc, til þess að vernda ja- panska þegna, sem þeir eiga heima Japanar skýra þannig frá bar- daga þessum í Tsinanfu, að kín- verski herinn hafi alveg upp úr þuru ráðist á vopnlausa japanska borgara, og mýrt þá alla vægðar- laust er þeir náðu til. En Kín- verjar halda því fram, að hið ja- panska setulið liafi átt öll upp- tökin. — Sennilega verður aldrei hægt að vita vissu sína um það mál. Japanar notuðu tækifærið og sendu herlið inn í Shantunghjerað. En þá var Kínverjum nóg boðið. Þó þeir ættu í innanlandsófriði, kom öllum flokkum saman um að víta það tiltæki Japans-stjórnar. ísafoldarprentsmiðja h. f. hefir ávalt fyririiggjandi: Leiðarbækur og kladdar. Leiðarbókarhefti. Vjeladagbækur og kladdar. Farmskírteini. Upprunaskirteini. Manifest. Fjárnámsbeiðni. Gestarjettarstefnur. Víxilstefnur. Skuldalýsíng, Sáttakæiur. Umboð. Helgisiðabækur, Prestþjónustubækur. Sóknarmannatal. Fæðingar- og skírnarvottorð. Gestabækur gistihúsa. Avísanahefti. Kvittanahefti. Þinggjaldsseðlar. Reikningsbækur sparisjóða. Lántökueyðublöð sparisjóða. Þerripappír i Vi örk. og niðursk. Allskonar pappír og umslög. Einkabrjefsefni í kössum. Nafnspjöld og önnur spjöld. Prentun á alls konar prentverki, hvort heldur gull-,' silfur- eða lit- prentun, eða með svðrtu eingðnga, er hvergi betur nje fljótar af hendi iejrst. Simi 48. ísafoldarprentsmiðja h. f. Því ekkert stórveldi er Kín- verjum eins í nöp við eins og við Japana. Japanar eru keppinautar þeirra, nágrannar þeirra. Og þó önnur stórveldi hafi að ýmsu leyti notað Kína sem sitt fótaskrín, eiga Kínverjar engum eins grátt að gjalda eins og Japönum. Meðan á heimsófriðnum stóð, neyddu Japanar hin stórveldin til þess að leyfa sjer óátalið að taka í sínar hendur yfirráðin yfir horg- inni Tsingtau, en hún er hafnarbær borgarinnar Tsinanfu. ina í Kína. Þá lá nærri, eins og | Á Washington táðstefnunni menn muna, að ófriður yrði úr urðu Japanar að vísu að sleppa milli Breta og Kínverja, og hætt, hendinni af þessari borg. En síðan við að fleiri þjóðir yrðu við borgarastyrjöldin braust út í Kína, riðnar. . hafa Japanar sífelt haft herlið í En nú skall hurð nærri hælum, borg þessari undir því yfirskyni að alt færi í blossa milli Japana að japönskum þegnum þar um og Kínverja. Eftir síðustu fregn- slóðir væri það nauðsynlegt. um hefir þeirri ófriðarbliku ijett í svip voru menn smeykir um, af í þessa bráðina. | að Japanar ætluðu sjer að grípa ------ | tækifærið, og hefja alvarlega árás I! En upptök hinnar nýafstöðu á Kínaveldi. Er talið víst, að þeir deilu milli Kínverja og Japana, var myndu geta haft ráð Kínverja í sem hjer segir. Snemma í maí tók Suðurherinn borgina Tsinanfu á sitt vald. Hún er höfuðborg í Shantnng-hjeraði. Þegar hinn kínverski her gekk inn i borgina sló í bardaga milli kín- hendi sjer, ef til ófriðar kæmi. Japanar einhuga framsæknir með nýtísku hertféki; Kínverjar sundr- aðir og lamaðir eftir margra ára innanlandsófrið. En þó Japanar hefðu hug á verskra hermanna og setuliðs þess slíku, er víst, að hin stórveldin er Japanar hafa þar að staðaldri. myndu aldrei leyfa Japönum að , Þetta japanska herlið hefir þarauka svo valdsvið sitt. Notið ávalt eda sem gefur fagran svartan gljáa. Plasmon hafra- mjöl 70% meira næringargildi en í venjulegu haframjöli. Ráð- lagt af læknum. Fðt Rykfrakkar Hanskar Sokkar besf, ódýrast og f mestu úrvali I Fatabnðimii.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.