Morgunblaðið - 20.05.1928, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ
8
ÍiÍíBiIttÍlÍáÍf mysuostur
hveraseiddur fæst í
Mafarbúð Siáturfjelagsins
Laugaveg 42. Sími 812.
Tjðld, 2 og 4-mænna.
Svafnpokar.
Ferða suðuáhðld.
Lægst verð.
«
Sporfvöruhús Reykjavihur.
(Einar Björnsson).
Messingstengur,
Messingplötur
allar sfcsrðir og þykfir
ofl
Blýplötur
Avalf fyrirliggjandi
hjá
Slippfjelaginu.
Veggföiur
(11 metra rúllur).
Bjðrn Bjtfrnsson
veggfóðrari, Laufásveg 41.
Fyrir
f erðamenn:
Reiðfrakkar,
Reiðbuxur og
Sportsokkar.
X
958
H leynistigum.
Skáldsaga eftir
barónessu Orczy.
Fyrsta bók.
Aðdragandi.
I.
Það var kalt og hráslagalegt veð
t;r, krapahríðarslydda. Hvorki yf'ir
liöfn nje stígvjel veittu skjól gegn
h:nni. Hráslaginn gekk manni
í gegnum merg og bein. Loftið
vir úlfgrátt og það sást varla
móta fyrir húsunnm í Shaston-
‘■ræti og grilti rjett aðeins í háan
v úrvegg, sem maður nokkúr hafði
’ itað skjóls undir. Maðurinn rölti
fram og aftur til þess að halda á
• 'er hita.
Stundum kallaði einhver, sem
fram hjá gekk: Góðan daginn,
T 'll! Hann hætti þá snöggvast að
itta vindilbút sinn og tautaði
uglega:
— Góðan daginn!
Vindillinn var dýr, en yfirhöfn
r annsins var orðin græn af elli
Angn
yðar munu opnast fyrir bví,
að bestar tóbaks- og
. sælgætisvörur
fáið þjer í
BRISTOL.
Bankastræti 6.
Hjúskapur. Hinn 5. þ. mánað-
ar voru gefin saman í hjónaband
norður á Breiðumýri í Reykjadal
ungfrú Bína Tulinius frá Akur-
eyri og Sigurður Skúlason Thor-
oddsen verkfræðingur.
. Hressingarhælið. Sjúklingar á
hressingarhælinu í Kópavogi eru
nu að reyna að koma sjer upp
bókasafni, sem geymt verður í
hælinu. En eins og að líkindum
lætur, hafa þeir ekki úr miklu að
moða til að kaupa bækur fyrir
og Væri því vel gert, ef menn
vildu minnast þeirra með því að |
senda þeim einhverjar bækur, eða'
smávegis peningagjafir til bóka-'
kaupa.
Knattspyrnufjelag kvenna. —
Mbl. hefir verið beðið að birta
eftirfarandi yfirlýsingu:
— Við undirritaðar lýsum því
hjer með yfir, að við eigum eng-
an þátt í stofnun knattspyrnuf je-
lags þess, sem getið var um í
Morgunblaðinu í gær.
Margrjet Jónsdóttir, Hverf. 68.
Elínborg Kristjánsd., Túng. 16.
Stórstúkuþingið. Fulltrúar á
þingið hafa verið kosnir: í stúk-
unni Lukkuvon: Júlíus Gíslason,
Stokkseyri, í stúk. Iþaka: Felix
Guðmundsson, Haraldur Norð-
dahl tollþjónn og Jóhann Þorkels
son stud med., í stúk. Alda: Aðal-
steinn Sigmundsson kennari. —
Barnastúkur hafa kosið í Reykja-
vík Steindór Björnsson efnisvörð
(Svava), Jón E. Jónsson prent-
ara (Díana), Þorstein Sigurðsson
kennara (Iðurm), og á Stokkseyri
Gísla Pálsson, Kakkarhjáleigu.
Síldareinkasalan. Útflutnings-
nefnd síldareinkasölunnar hefir
nýlega ráðið þessa 8 framkvæmd-
arstjóra: Einar Olgeirsson kenn-
ara, Akureyri, Ingvar Pálmason
alþm., og Pjetur A. Ólafsson
konsúl.
Sundfjelagið skorar á alla með-
limi sína, sundmenn og sundunn-
endur, að hjálpa til við fjársöfn-
unina í dag. Skrifstofa dagsins
verður í forstofu leikfimishúss
barnaskólans, og þar eiga menn
að gefa sig fram. Sjerstaklega er
þess vænst, að sundkonurnar láti
ekki á sjer standa. Margar hafa
þegar lofað aðstoð sinni, en fleiri
þurfa að hjálpa til.
Happdrættismiðar Sundfjelags-
ins verða til sölu í dag víðsvegar
um bæinn. Aðallega á skrifstofu
dagsins í barnaskólanum og á af-
greiðslu Mbl. Enginn ætti að láta
undir höfuð leggjast að kaupa
miða. Verða munirnir til sýnis í
glugga Hljóðfærahússins og hjá
Fálkanum.
Radiovitatæki verða sett í
Dyrhólavitann í sumar. Mun það
fyrsti viti hjer á landi, sem búinn
verður þeim tækjum.
Landsímastjóraembættið er
auglýst laust í Lögbirtingablað-
. inu síðasta. Umsóknarfrestur er
til 1. júlí n. k.
Laust prestakall. Síra Páll Ól-
afsson sóknarprestur í Vatns-
fjarðarprestakalli í N.-Isafjarð-
arprófastdæmi, hefir fengið lausn
frá embætti, og er prestakallið
auglýst laust. Umsóknarfrestur
^er til 15. júlí n.k.
I
i fsland er væntanlegt hingað
. eftir miðnætti.
Gifting. í gær voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú María
Ágústsdóttir (Jósefssonar heil-
brigðisfulltrúa) og síra Sigurður
Stefánsson, prestur í Möðruvalla-
sókn.
j
' Æfintýrið verður enn leikið í
kvöld. Hefir aðsókn altaf verið
svo mikil að því, að færri hafa
komist að en vildu.
; Grænlandsfarið Godthaab kom
hingað í fyrradag á leið sinni vest
, ur um haf. Tók það kol hjer til
fararinnar. Er skipið í vísinda-
Þvottabalar. Vatnsfötur. Blikkdúnkart
Þvottasnúrur. Tauklemmur. Alskonar
Þvottaburstar og sömuleiöis alskonar
Burstavörur aörar,
Vald. Poulsen.
Klapparstig 29. Simi 24.
niumlnlum gotiar.
allar stserdir. Nýkomnir.
K. Einarsson & BjSrnsson
‘f. fí*.
MaiaJlutningsskrllstofa
Bunnars E. Benediktssooar
lögfræðings
Hafnarstræti 16.
Vlðtalstimi 11—12 og 2-4
I Helma ... 853
Slmar.J skriístofan 1033
Beitu kolakaupln gJBra
MP| sean kaupa þessl
pjóðfraegu togarakoi hjá
H. P. Duus. Ávalt þur 6r
húsl. Siml 15.
Bengið,
legum leiðangri og er formaður
þeirrar farar Riis Carstensen.
Sterlingspund........... 22.15
Æfingar eru nú byrjaðar fyrir , Danskair kr. .. .. .. .. 121.65
nokkru á Skeiðvellinum hjá Ell- j Norskar kr.............121.65
j iðaánum — undirbúningur að Sænskar kr...................121.88
j kappreiðunum á annan í hvíta- Dollar....................4.5414
sunnu. Verða margir hestar j Frankar..................... 18.02
reyndir þá, líklega fleiri en nokk- ■ Qyiiini .. ........183.33
uru sinni áður og segja kunnugir) Mörk................... 108.68.
að þar verði líka meira hestaval
en áður.
og það var auðsjeð að buxu!rnar
hans höfðu ekki verið járnstrokn-
ar árum saman. Hann var með
ullartrefil mikinn um hálsinn og
á höfðinu hafði hann svo tötraleg-
an hatt, að enginn trúður hafði
getað fengið af sjer að nota hann.
Hann hafði biðið þarna í klukku
stund. Hún hafði gert honum boð
að koma klukkan átta, en nú var
klukkan orðin níu, og rúmlega þó.
Það var farið að taka hlera frá
búðargluggum og hingað og þang-
að glitti í 1 jós í gegn um slydd-
una.
Klukkan var orðin nær hálf tíu
þegar opnað var. Tveir Iögreglu-
þjónar komu út í gættina og litu
til veðurs. Svo stungu þeir þumal-
fingrunum undfr helti og reigðu ’
sig. Maðurínn sá ek'ki dyrnar það-
an sem hapn stóð og hann heyrði
ekki heldur þega-r hurðin var opn-!
uð, en hann fekk þó eitthvert hng-
boð um það og átti nú voft á
henní á hverrí stundu.
Hann fleygði vindílbútnum og
dró niður frakkakraga sinn. Hann ’
lagaðl hattmn dáKtið og strauk
skeggið nokkrum sinnum.
Og þarna kom hún — alveg eins
og hún átti að sjer, í dökkbláum
kjói, silkisokkum og með snotran
hatt, alveg eins og þegar hann sá
hana seinast. Hún var með litla
tösku í hendinni — sömu töskuna
sem hann hafði gefið henni daginn
sem hún trúlofaðist Jim.
Lögregluþjónarnir virtu hana
varla viðlits. Heimskingjarnir;
svona fallega stúlku sáu þeir ekki
daglega.
Hún staðnæmdist þegar út á
götuna kom og skimaði í allár
áttir. Svo gírilti hún í manninn og
þá var eins og það hýrnaði yfir
henni. En það var ekki nema að-
ems eitt andartak.
— Góðan daginn, telpa mín!
sagði maðurinn með uppgerðar
kæti.
— Góðan daginn, pabbi, svaraði
hún og hætti svo við og brosti:
Jeg ætlaði ekki að þekkja þig
með þetta skegg.
— Svo—o f sagði hann.
Þau hjeldu nú á stað, án þess
að spjalla meíra saman, burt frá
Sjómannastofan. Guðþjónusta í
dag kl. 6. Allir velkomnir.
Morgunblaðið er 8 síður í dag.
Lesbók að auki.
þessum hræðilegu múrum, sem1
voru að baki þeirra. Um leið og!
þau gengu yfir götuna hjá Mont-
horp Place, sneri hún sjer við og!
horfði um stund á múrana. Og ■
hrollur fór um hana.
— Vertu ekki að horfa á þetta,
telpa mín, mælti maðurinn lágt.
Nú er þetta afstaðið og við skulum
ekki hugsa um það frama’r.
Hún hló heiskjulega.
— Já, það er auðvelt fýrir þig
j að hugsa ekki um það, tautaði
hiin.
— Við getum farið til Lundúna,
eða eitthvað annað, mælti hann.
Nú höfum við nóga peninga. Þeir
eru á vísum stað.
Svo hjeldu þau áfram þegjandi.
Hún hjelt á töskunni, en hann var
með hendur í vösum. Hann bauðst
ekki til þess að halda á töskimni,
þótt hún væri sýnilega nokkuð
þung,
Þegar þau komu að hrúnni hróp-
aði hún:
— Eigum við ekki að greiða
brúargjaldið?
Frb.
Síðnstn
sínifregnir.
Khöfn 19. maí. P.B.
Frá Kína.
Samkvæmt fregn frá Peking til
Times hefir Chang-Tso-lin skipað
svo fyrir, að hefja almenna árás
gegn Suðrhernum. —- Fýrirskipun.
þessa hefir Chang-Tso-lin gefið
vegna þess, að Suðurherinn vildi
eltki fallast á tillögur hans um
samvinnu á milli Norðui'hersins og:
Suðurhersins.
Nobdle lentur.
Frá Kingsbay er símað: Nobile
kom í gærmorgun eftir sextíu og-
átta klukkustnnda flug. Kveðst
hann ekki hafa sjeð Nikolajland,
þótt veður væri nokkurnveginn
bjart.
Kosningamar í Þýskalandi.
Kosningabaráttan í Þýskalandi
er yfirleitt friðsamleg. Þjóðernis-
sinnum og kommúnistum lenti þó
saman í fyrrakvöld í Hamborg..
Notuðu þeir skotvopn í hardag-
anum. Þrír voru drepnir, en nokkr
ir særðust.
Frúin: Jeg hefi keypt samskon-
ar varasmyfrsl og Jenny notar.
Hann (annarshugar): Æ, þú
skalt ekki nota þau! Það er svo>
vant bragð að þeim.