Morgunblaðið - 27.05.1928, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.05.1928, Blaðsíða 5
Svmnudaginn 27. maí 1928. Rakstur með ROTBART- rakvélablaði fullnægir kröf- um hinna kröfuhörðustu.Það er heimsins besta rakvjela- blað. Notið við það slípivjelina „ROTBART TANK“. í heildsölu hjá Vald. Thaulow Kaupmannahöfn. Biðjið kaupmann yðar um Rotbart-blöð og Rotbart Tank. hugmyndarinnar mun vera Jens ! Eyjólfsson, þó Guðjón Samúelsson hafi teiknað kirkjustoðir þessar. Kom Jens þeirri hugmynd fyrst í framkvæmd í litlum stíl í verslun- arhúsi Egils Jacobsen í Austur- stræti. KosníngaúrsUtirt i Frakklandi. Sigur Poincaré. eru ábyggilegustu, sierkustu og sparnaytnustu mótorar, sem hægt er að fá, og mjög auðvelí að hirða þá og stjórna þeim. Hinir endurbættu Tuxharn mótorar, með ,.rúllulegum“, nota mjög litla áburðarolíu og ekki nema ea. 220 gr. sólarolíu á hvern hestaflstíma, og er það minna en nokkur annar bátamótor notar. Tuxharo bátamótor endurborgar andvivði sitt með olíu- sparnaði á örstuttum tíma, borið saman við olíueyðsln annara mótora. — Varastykki jafnan fáanleg með iitluin fyrirvara. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni verksmiðjunnar, O* J® Jokna>eHu Reykjavík og Vestmannaeyjum. Landakotsftdrkjan nýja. Rúmt ár er liðið síðan horn- steinninn var lagður að ltaþólsku kirkjunni í Landakoti. Á þessu ári hefir þar risið hin veglegasta kirkja er reist hefir verið á landi hjer. Þó enn sje hún aðeins berir sementsveggir, er fegurð liennar svo aðlaðandi, að liverjum vegfar- anda er hana lítur verður star- sýnt á. • Smekkur Islendinga fyrir feg- urð bygginga er enn mjög van- þroska, sem eðlilegt er, þar eð fátt eitt hefir verið til fram á síð- ustu áratugi, er glætt gæti fegurð- artilfinningu manna. fyrir formi og stíl bygginga. Þegar menn dæma um ytra út- lit húsa, fer svo fyrir mörgum, að þeir taka til athugunar hvern ein- stakann hlnta, eðá eitthvað, sem á þau er sett til skrauts, en ná eigi utanum að dæma inn heildar- svipinn, formið, samræmið alt, bygginguna sem eina samliang- andi lífræna lieild. Fyrir þá menn er Landakots- kirkja eftirtektaverður skóli. — Hvar sem á hana er litið, er sam- ræmi að finna, aðlaðandi heildar- svip. Kirkjan er alstaðar stílhreint gotneskt meistaraverk. I einu atriði er kirltjubygging þessi frábrugðin venjulegum got- neskurn kirkjum. Veggstytturnar með útveggjum kirkjunnar eru gerðar með gáruflötum. Þó stuðla- bergshugmyndin sje eigi ný í stein húsum hjer á landi, hefir hún hvergi náð þeirri fullkomnun sem hjer. Þar sem steinveggir með stuðlabergsstoðunum rísa upp úr grænu túninu, er sem maður hafi fyrir augum íslenskt standbergið, sem bnndið er í ljómandi forin gotikurinnar. En frumhöfundnr stuðlabergs- Þegar Jens Eyjólfsson tók að sjer að byggja Landakotskirkju, ■ þótti mönnum hann ráðast í mik-1 inn vanda. Einkum þótti mikið í ! ráðist, að ætla sjer að steypa upp ’ súlnaraðir kirkjunn'ar hið innra fyrir verð það, er um var samið. Síðan Jens byrjaði byggingu þessa, má óhætt fullyrða, að hann hafi þar verið' með óskiftum huga. Og hann hefir leyst verkið af hendi með snild. Hið innra er kirkjan með súlna- röð til beggja handa við mið- kirkju. Súlur þessar eru gáru- dregnar, og eru sívalningsfletir súlnanna þannig, að gerð, að þeir minna á steingerða gosstroka, og kvíslast síðan línur súlnanna um lielfingarnar, svo allur geimurinn frá gólfi til lofts rennur í eina heild, er laðar augað upp á við. Jens hlóð allar súlurnar upp úr jafnháum bútum. En súlubútana steypti hann í mótum, og hafði steypuna svo þura, að hægt var að fletta mótunum af bútunnm jafnóðum og þau voru fylt. En steypan var stöppuð vandlega í hvert mót með örmjóum hnalli, er komst í hvern kima mótsins. Með þessu móti vanst súlnagerðin án gífurlegs kostnaðar. En aðferð- in við steypu þessa hefir vakið mikla eftirtekt. Hvelfingarnar milli súlnanna ætlar Jens að gera úr vikurmuln- ingi austan úr Landsveit. Með því að nota vikurinn, verða þær ljett- ar með afbrigðum. Og veggi alla ætlar hann að klæða með vikur- steypulagi, m. a. til þess, að eng- inn herpingur geti komið’ í innflöt veggjanna. En slíkt verður að var- ast vegna þess, að með tíð og tíma á að prýða alla kirkjuna innan með veggmálverkum. En til þess að prýða kirkjuvegg- ina hið ytra, hefir Jens sett silfur- bergsmola í ysta lagið. Þegar bjart er upp yfir, livort heldur tungl- skin eða sólskin, þá glampar og stirnir á silfurberg veggjanna hjer og þar, hvaðan sem litið er. Fræg er Reykjavík fyrir útsýni sitt. Fyrir nokkrum árum notuðu bæjarbúar Skólavörðuna til þess að njóta hjer útsýnis. Nú er sú bygging hálfgleymd. En af Landakotskirkjuturni geta baijarbúar í framtíðinni sjeð' það útsýni, sem fegurst verður sjeð lijer í Reykjavík. Upp á turnþak- ið eiga að liggja stigar góðir. En nmhverfis þakpallinn er veggur í brjósthæð. Turninn sjálfur, sem er 34 metra bár frá jörð er múraður . niður á sljetta klöpp Landakots- hæðar. Stendur kirkja þessi í sögu ís- lenskra bygginga sem óbrotgjarn minnisvarði þeirra manna, er þar hafa lagt hönd að verki. 1 frjettaskeytum hjer í blaðinu hefir verið skýrt frá kosningun- um í Frakklandi og ú'rslitum þeirra. Kosningar þessar vöktu mikla athygli sem eðlilegt er, því á miklu veldur það fyrir Evrópu* pólitíkina yfirleitt, hvernig Frakk- landi er stjórnað, og hvaða stefna er þar tíkjandi. Fyrijr kosnmgarnar. Frambjóðandi í París límir upp auglýsingar, þar sem hann býðst til að gefa fátæklingum í kjördæm inu helming þingfararkaups síns — ef hann verði kosinn. Þingflokkar eru þar fjölmargir og reikulir, sem kunnugt er. — En upp yfir flokkaringulreiðina gnæfir Poincaré, er haldið hefir fast um stjórnartaumana síðustu missiri, og haft hefir kjark og festu í sjer til þess að taka á- kveðnnm tökum á fjármálum Frakka. En á f jármálasviðinu hef- ir þar verið allmikill glundroði sem kunnugt er, gengishrun franlt- ans, og skuldasúpan frá ófriðar- á'runum orðið stjórnmálamönnun- um erfið viðfangsefni. Stefán skáld frá Hvítadal hef- ir dvalið hjer í bænum undan- farna daga. Þegar hann_ fór að vestan, var enginn gróður kom- inn í Dölum, tún grá af kali. En er hann kom hingað, var slegið tún eitt með, því fyrsta, sem hann sá. Svo mikill er veðráttumunur, þó ekki sje lengra á milli. Poincaré. Kosningarnar í Frakltlandi, sem nú eru nýafstaðnar, snerust fyrst og íremst um Poincaré, þaun sterk'a mann, járnkarlinn, sem sýnt hefir, að hann fer sínu fram hvérnig sem vindurinn blæs. Og hann sigraði ekki vegna þess að hann væri friðarvinur,eða vegna ófriðarhugar, eða vegna þess, að M.s> Drcnning Alexandrine Þeir, sem eiga eftir að sækja pantaða farseðla til Vestur- og Norðurlandsins, vitji þeirra fyr- ir hádegi á morgun (mánudag). Annars seldir öðrum. C. Zstnsen. fsafoldarprentsmiðia ti. I. helir ávalt fyrirliggjandi: Leiðarbækur og kladdar. Leiðarbókarhefti. Vjeladagbækur og kladdar. Farmskírteini. Upprunaskirteini. Manifest. Fjárnámsbeiðni. Qestarjettarstefnur. Víxilstefnur. Skuldalýsíng, Sáttakæiur. Umboð. Helgisiðabækur, Prestþjónustubækur. Sóknarmannatal. Fæðingar- og skímarvottorð. Gestabækur gistihúsa. Avisanaheftl. Kvittanahefti. Þinggjaldsseðlar. Reikningsbækur sparisjóða. Lántökueyðublðð spansjóða. Þerripappir i Vi örk. og niðursk. Allskonar pappír og umslög. Einkabrjefsefni í kössum. Nafnspjöld og önnur spjöld. Prentun A alls konar prentverkl, hvort heldur gull-, silfur- eða llt- prentun, eða með svðrtu elngðngu, er hvergl betur nje fljótar af hendl leyst. Simi 48. Isafoldarprentsmiðja h. f. •••••••••••••••••••••••• úkkulaðí. Ef þjer kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sje L111 n - snkknlaðl eða FiallkOEU-súkknlaði iii M ísletiskf smjör, glænýtt 1.50 % kg. ísl. egg & 15 aura, útlend egg á 0.14 aura, kar- töflur ísl. 12 kr. pr. 50 kg., út- lendár kartöflur á 10 kr. Hveifi (Crystal) 28.50 pr. 63 kg. Ávalt lægsta verð í bæmun í stórkaupum. &Bðm. Júbaitnsson. Baldursgöiu 39. Talsimi 1313. AUGLÝSINGAR eru góðar, en að varan mæli með sjer sjálf er enn betra. Það gerir okkar brenda og malaða kaffi. Kaffibrensla Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.