Morgunblaðið - 02.06.1928, Síða 3

Morgunblaðið - 02.06.1928, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Stofnandl: Vllh. Plnaen. tJtg'efandl: Pjelag t Reykjavlk. Rltatjörar: Jðn KJartanaion. Valtýr Stefánsson. Auglýslngastjðrl: E. Hafberg. Skrlfatofa Austurstrœtt 8. Slml nr. 509. Auglýslngaskrifstofa nr 700. Helmaslmar: Jðn Kjartansson nr. 741. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Aakrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuttl. Utanlands kr. 2.50 - — T lausasölu 10 aura elntaklO. Vásmðamemi fara til Grrænlands í snmar. SrlEnder símfregnir. Khöfn 1. júní. P. B. Götubardagax í Belgrad. Prá Berlín er símað: Æsing- amar í Jugoslafíu gegn ítölum halda áfram. — Leiddu þær til ákafra bardaga á götúnum í Bel- v vrr~,r~"r grad í gær. Mikill manufjöldi tók 3?átt í óeirðunum. Bygðu óeirðar- mennirnir sjer virki á götunum. Lögreglan skaut á mannfjöldann. Þrír menn fjellu í bardögunum, -en allmargif særðust. *í Sagt er að stórveldin reyni að miðla málum milli ftala og Jugo- •slafa. • . . ... Frá Kína. Prá London er símað: Suður- herinn er aðeins átján enskar míl- ur frá Tientsin. Gerir hann til- raun til þess að ná járnbrautinni á milli Peking og Tientsin á sitt vald. Chang Tso-lin heldur undan. 400 sjómenn druknæ. Frá Tokio er símað: Fjögur hundruð fiskimenn farist í flóð- bylgju við Hokkaido-eyjuna. Húsnæðismál og bitlingar. Hinn 15; þ. m. leggur Lange Koeh magister á stað til Græir- lands með skipinu „Disko“. Per hann til þess að undirbúa jarð- fræðislegan uppdrátt af Græn- landi. Verður starfað að jarð- fræðirannsóknum í Grænlandi á hverju sumri, þangað til verkinu er lokið, en á vetrum situr Lange Koeh heima og vinnur að upp- drættinum. Jafnhliða þessu lætur „Grodætisk Institut“ gera nýtt landslagskort með örnefnum af Grænlandi. Longstaff ofursti, sem kunnur er frá ferðinni til Mount Bverest og rannsóknum í Thibet, leggur á s±að til Gi'ænlands á föstudaginn kemur með' skipinu „Gertrud Kask“. f för með honum verður major Hingston, skordýrasjer- fræðingur og 7 stúdenfar frá Ox- fofd. Setjast þeir að lijá Ivisat, sem er 90 km. inn með firðinum frá Godthaab. Hafa engir menn hafst .þar við áður. Ætla þeir að stunda þar lífffæði rannsóknir og er það einn þáttur í námi Oxford- s.túdenta í ár. ------«®»------- Krossberi sannlelkans. Blað Framsóknarflokksins, „Dag-ur“ játar, að Framsóknar- menn sjeu sammála jafnaðarmönn- um í versluna*rmálunum. Öðinn tekur 5 togara í landbelgi. í gær kom „Óðinn“ með 5 tog- ura til Vestmannaeyja, er hann hafði tekið við ólöglegar veiðar í landhelgi austur með söndum. — Nöfn skipanná eru: Nylghau frá ílrimsby, Prosper, Violesse, Brn- est Solway, allir frá Ostende og Niestedten frá Altona. Skipstjóri á enska togaranum er Loftis, sem þektur er hjer frá fyrri tímum. Allir eru skipstjórarnir kærðir fyrir ólöglégar veiðar í landhelgi. Mál þeirra verður rannsakað í dag. Floiið tll Plnovsila í gser. ------— " i Kl. 4 í gær flaug Súlan til Þing- valla. í austurleið var flogið inn Kollafjörð. Tók flugið þá 30 mín. Plog'ið var í 1500—1600 metra liæð. A Þingvallavatn var sest nálægt svonefndum Halla. Getur flugan runnið þar upp að lágum kletti, sem hægt er að ganga af lienni á land. Þaðan er 10—15 mín. gangur á Þingvöll. Heimleiðis var farið yfir Stíflu- ■ dalsvatn, Leirvogsvatn og Leirn-' vog. Tók sú ferð 18 mínútur. í dag hefst skemtiflugið. Hlaðafli nyrðra. Siglufirði 1. júní. Hjer er uppgripaafli og í öllum veiðistöðvum við Eyjaf jörð. Línu- ( veiðarinn Namdal fekk á einum ’ sólarhring 100 skippund. j Hafsíld veiðist í reknet úti fyr- ír firðinum, skamt frá landi. I. Bændaveiðariun Jónas Jónsson hefir reynt að villa á sjer heim- ildir í augum bændanna með því að halda því fram að hann berðist fyrir stefnu, sem færi hinn gullna meðalveg, þræddi á millum öfga jafnaðarstefnunnar annars vegar og' samkepnismanua hins vegar, en svo nefnir hann þá menn er skipa sjer í aðra flokka en Pramsóknar eða jafiiaðarmaimaflokkinn. Margir af bændunum hafa látið ginnast af blekkingum þessa flugu manns, sem altaf hefir verið og ei enn róttækur jafnaðarmaður, gegnsýrður af hatri til þess skipu- lags, sem vjer búum við og til þeirra manna, sem eru helstu mátt- arviðir þess. í samræmi við þenna tvölfeldn- isins og hræsnarans leik við bænd- in landsins, hefir Jónas Jónsson og Tíminn, sem er eitt og hið sama, þótt nafni viljabeygðs lítil- mennis hafi verið klýnt á hann, haldið því fram, að hann væri ósamþykkur jafnaðarmönnum í aðalgrundvallaratriðum kenninga þeirra, þar á meðal ríkissölu á öllnm vörutegnndum eða verslun- areinokun. Á þingi, einkum því síðasta lief- iv að vísu öll framkoma Jónasar Jónssonar og' sumra annara for- sþrakka Framsóknarflokksins vitn ast skýrnm stöfum á móti þestu, en „bændaýeiðarinn“ hefir samt getað dulist fyrir mörgnm sökum þess, Iive ókunnugt öllum þorra bænda er um það sem á þing'i ger- ist, en fulltl’úar þeirra, margir hverjir, algerlega undir álagavaldi Jónasar, og þora þeir ekki að segja kjósendum sínum hið sanna, eða eru of litlir menn til þess að geta viðurkent að þeir hafi verið teymd ir á eyrunum inni í herbúðir jafn- aðarmanna. Jónasi Jónssyni hefir því tekist furðanlega vel til þessa að leyna loddaraeðli sínn og sviknm við bændur landsins og það eru full líkindi til þess að honnm hefði tekist það enn um stund ef atvikin htfðu ekki breytst og örlögin tek- ið í taumana. II. Áður en stjórnarskiftin urðu var Jónas Þorbergsson ritstjóri „Dags.“ — Eðli hans og Hriflu- Jónasar var líkt. Það kom því ekki fyrir að neinn árekstnr yrði millnm þessara 2 blaða, Tímans eða Dags, eða á inillum Jónasar Jónssonar og Jón- asar Þorbergssonar. Eftir stjórnarskiftin varð það að ráðum að Jónas Þorbergsson tæki vio Tímannm en Þórólfur í Baldur.sheimi tæki við ritstjórn Dags. Þórólfur er betri maður en Jón- as Jónsson, en hann er einfaldari, og ltann ekld eins vel að' skifta litum. Og það er þessi einfeldni vesalings Þórólfs sem- flett hefir sauðargærunni af úlfnnnm — flett hefir npp erminni á Jónasi Jóns- syni, sem liuldi gullbauginn, er hann þáði af bolsjevikkunum þeg- ar hann gerðist flugumaður þeirra. í 21. tbl. Dags 11. maí þ. á. segir Þórólfúr: „Samvinnu- og jafnaðarmenn eru’sammála um að vinna á skipulagsbundinn hátt að liinum stærri, fjelagslegu verk- efnum; og í sumum greinum eru þeir sammála um aðferðirnar, t. d. um verslunarrekstur innanlands." (Auðk. hjer). Hjer játar Þórólfur í Baldurs- lieimi, svo afdráttarlaust og skýrt, sem framast má verða, að sam- vinnumennirnir sjeu sammála jafn aðarmönnum í einu aðalatriði jafn aðarkenningarinnar: einokun versl unarinnar. — Verra gat þessi ein- „faldi og hrekklausi maður ekki gert bændaveið'urunum Jónasi Jónssyni og Jónasi Þorbergssyni. III. ' Eyjólfur Bölverksson hlaut bana sinn fyrir fjegræðgina og forvitni eða framsýni Snorra goða. Þórólfur frá Baldursheimi er ekkert líkur Snorra goða og liefir aldrei tylt sjer niður í Helgafelli vitsmunanna, en einfeldnin og h'rekkleysið getur stundum gert það sama að verkum og vitsmun- irnir og hyggindin gera. Þórólfur hefir gert hjer hið sama og Snorri goði gerði, en það er líkast, að hann hljóti þau laun verks síns, að hann verði ekki ellidauður í Dagsþjónustunni, held úr muni hann sendur í útlegð aust ur að Baldursheimi og deyi þar pólitískum dauð'a, líkt og samherji hans Trotski hefir orðið að þola. En í einverunni austur þar — á □ Edda. Skemtiferð með S/. S.‘. verður farin ef næg þáittaka fæst. Listi í □ og hjá S.\ M.\ til 7/e* Veðrið (í gærkv. kl. 5 síðd.). Grúnn lægð fyrir norðaustan land og stefnir suðaustur um Noreg. Veldur liún mjög hægum norð- lægum vindum og þokusúld á Norðurlandi. Útlit fyrir kyrt veð- ur næstu tvo daga, en síðan vax- andi sunnanátt. Veðurútlit í dag: V og NV-gola. Skýjað loft og dálítil rigning. — Sennilega þurt á morgun. Messur á morgun: I dómkirkj- unni kl. 11 sjera Bjarni Jónsson, kl. 5 sjera Priðrik Hallgrímsson. Bókaverslun Sig. Kristjánssonar í Bankastræti hef' verið' lokuð nú um slteið vegna viógerða á hús- inu. Verður hiúi opnuð aftur í dag kl. 12 á hádegi. Viggo Christiansen prófessor hjelt þriðja og síðasta háskóla- fyrirlestur sinn í fyrrakvöld við mikla aðsókn . Bpo, ankaskip Eimskipafjelags- ins, fór í gærkvöldi frá Vestm.- eyjnm upp að söndum með vörur til Þykkbæinga; fer síðan austur með söndum og afgreiðir vörur þar ef leiði verður. Liverpool-útbúið, sem var í Bergstaðastpæti 49, er flutt í hús Kolbeins Árnasonar á Baldurs- götu 11. Lokadansæfing hjá Hartmann danskennara í Iðnó í kvöld. Knattspyrnumótið. 1 gærkvöldi keptu Valur og Víkingur. Var' leikurinn Inolrkuð fjörugur, en þó of ójafn. Hafði Valur betri mönnum og þrekmeiri á að skipa, enda vann hann sigur með 7 : 0. Var mark hans aldrei í neinni verulegri hættu og lá knötturinn Víkingsmegin allan tímann. Nokkrir togarar hafa komið' inn þessa dagana, og hafa allir veitt yel. Veitt embætti. Bergur Jónsson, settur sýslumaður í Barðastrand- arsýslu, hefir fengið veitingu fyr- ir því embætti frá 2. f. m. Laus sýslan. Yfirullarmatsstað- an á svæðinu frá Vík í Mýrdal til Borgarness, að báðum stöðum meðtöldum, og í Vestmannaeyj- um, er auglýst laus í síðasta Lög- birtingablaði. — Árslaun 400 kr.j auk dýrtíðaruppbótar. Umsóknar- frestur til 15. þ. m. Stöðu þessari gegndi Jón. Þorbergsson, bóndi á Bessastöðum, en hann er nú flutt- ur að Laxamýri. Stauraskipið „Formica“ fór í gærkvöldi frá Vestmannaeyjum áleiðis austur með söndum, og ætlar nú að reyna að koma staur- um á land. Með skipinu fóru Mýr- dælingar þeir, sem vinna við upp- Nkipunina. Trúlofun. Björg Hinriksdóttir, Ing'ólfsstræti 5 og Sigurjón Jör- undsson, Njálsgötu 5. jörð föður síns — getur Þórólfur friðað samvisku sína með því, að hann hafi skorist úr skollaleikn- um. Hafi falslaust sagt bændnm flokks síns frá því, að verið sje að snúa einn aðalþátt jafnaðar- stefnunnar um fætur þeirra, — krossberi sannleikans. Til Stgandarkirkjus Prá Settu 5 kr., gamalli konu 2 kr., Þ. M. 5 kr., Grindvíking 20 kr., í. P. 6 kr„ f. P. 2 kr„ í. P. 2 kr./S. K. 2 kr., V. S. 10 kr., Helgn 5 kr„ Iv. J. 10 kr., N. N. 10 kr., E. B. K. 10 kr„ H. B. 10 kr., N. N. 5 kr., j M. 25 kr., Guðm. B. Magnússyni 20 kí. Hvítabandið hefir fengið leyfi lijá Stjórnarráðinu til að selja blóm eins og undanfarin sumur. Börn, sem vilja selja blómin, ern beðin að koma í barnaskólann kl. 10 í fyrramálið. \ Heimspekipróf stendur y'fir í Háskólanum þessa dagana og verð úr því lokið á mánudaginn. Þeir, sem lnku heimspekiprófi um dag- inn, fengu að vera á undan öðr- mn, vegna þess að þeir vorn á för- úm úr bæmun. Meðal farþega á Lyra í fyfra- dag voru: ungfrú Ebba Bjarn- hjeðins Paul Smith og frú, Ölaf- ur Ólafsson kaupm., Sigurður Guð'jónsson kennari, Magnús Þor- láksson hóndi, Blikastöðum. S 1 Frosið ftilMakjöt, Kjötfars, Saxað kjöt, Vínarpylsur, fæst í Matvöruverslun Sveins Þorkelssonar Sími 1969. Þetr, sem ætla út úr bænum, ættu ekkl að láta bjá líða asð líta iim til okkar, áðnf en þeir kaup nestið, því hjá okkur er það fjölbreyttast, ódýrast og best. 1] Laug IRifiINðl aveg 63. Sími 2303. Stðr útsali i Laugavegs Hpðteki hsfst i dag. Þar verður gefinn 33% 20% 10% afsláttur á öllum hreinlætis- vörum, svo sem: Andlits- creamum, Andlitspúðri, Tann- liasta, Tannburstum, Sápum, Ilmvötnum, Hármeðulum, Cutexvörum o. fl. Komið og gerið góð innkaup. Pappl allskonar til húsabygginga. Bilrn Biðntsson, veggfóðrari, Laufásveg 41. Nýkomið: Glóaldin (Jaffa), Glóaldin (Valencia), Epli, Hvítkál, Tröllasúrur (Rabarbari). Verslun Sveins Þorkelssonar Sími 1969. Veri fjarverandi um hálfsmánað'artíma. — Daníel Pjeldsted og Guðmundur Guð- finnsson gegna læknisstörfum fyr- ir mig á meðan. Magnús Pietursson, ‘ bsojsrlcahnii*.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.