Morgunblaðið - 02.06.1928, Side 4

Morgunblaðið - 02.06.1928, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Rúsínur. Sveskjur. Fíkjur. Aprikósur og Ðlandaðir ávextir í Heildv. Garðars Gíslasonar. Viðskifti. Tulibrur, Anemonur, Gullhnappa opr fleiri garðblóm selur Binar Helgason. Rammalistar, fjölbreyttast úr- val, lægst verð. Innrömmun fljótt •og vel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjörnsson, Laugaveg 1, sími 1700. Sv. Jónsson & Go. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 Úisalan heldur enn Ait veggfóður selt eneð hálfvirði. Riclmsoiið Hixtera er góð og ódýr. Dósin kostar 1.35. Fæst allstaðar. myndavjclar filmur. Nýkomið: ZEISS-IHOH: Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Guðmundur G. Bárðarson: 7ARÐFRÆÐI (2. útgáfa) með fjölda mynda, nýkomin út. Verð kr. 7.50. — Fæst hjá bóksölum. Bókir. Sigf. Eymundsson. Tækifæri fá ódýr föt og raanchetskyrt- :?r, faileg og sterK karlmannafðt •v 95 krónur. Drengjaföt 50 krómir. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Sumarblóm (plöntur) til sölu næstu daga í Hellusundi 6, sími 230. Húsnsði, •u M Til leigu í húsi mínu á lofti eitt stórt og gott herbregi. Gunn- ar Siguirðsson, Yon. H. Stefánsson, læknir. Viðtalstimi 1—3 og 5—6. Vonarstræti 12. Sími 2221. Laugaveg 49. Sími 2234. 25 verilaun samtals 1200 krónur, verða veitt þeim, er kaupa Fjallkonu-skó- svertuna, sem er langbesta skó- svertan. Sjálfsagt er að allir taká þátt í samkepninni, það er engin fyrir- höfn, aðeins dálítil hirðnsemi. Lesið verðlaunareglumar, sem eru til sýnis í sjerhverri verslun, R.f. lí H leynistigum. ekki mjög margbrotið, og þó- En það var gott að Sergine var með, því að hann var þó af þeirra sauðahúsi. Það var ekki mikið ætl- andi á þessa útlendinga — en Pál Sergine þektu þeir allir. Það var óhætt að treysta honum til að sjá um það, að landar hans væri ekki sviknir. En Pjetur Abramovitch vildi nú samt sem áður fá að vita hvað Kilts og fjelagar hans hefði hugs- að sjer að fá mikið af dýrgrip- unum og hvað þeir ætti að fá sjálfir fyrir hjálpina. — Við skiftum til helminga, mælti Kilts. Við þurfum á ykkar hjálp að halda og þið getið ekk- ert gert nema við sjeum með í leiknum. Þetta kalla jeg bróður- Lundi reyktur á 35 aura stk., spikfeitt hestakjöt saltað á 65 aura a/2 kg. Nýtt nautakjöt af ungu selt daglega og nýlagað fisk- og kjötdeig m. m. Kjðtbúðin Von. AUGLÝSINGAR eru góðar, en að varan mæli með sjer sjálf er enn betra. Það gerir okkar brenda og malaða kaffi, Kaffibrensla Reykjavíkur. B. S. B. hefir fastar ferðir alla daga aust- ur í Fljótshlíð og alla daga aC anstan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl 3 og kl. 8. Til Hafnarfjarðar i hverjum klukkutíma frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. Afgreiðslusímar 715 og 716. BifreiðastöðXReykjavíkur. 5ími 27 heima 2127 Málning. Trðllasnra (Rabarbari) fæst í Matarbúð Sláturfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. Matreiðslunámsskeið. Þessa viku hefir frk. Helga Thorlacius kent matreiðslu alskonar grænmetis og liafa um 20 konur sótt námskeið- ið. Hafa þær beðið Mbl. að geta i þess, að þær sje mjög ánægðar | | með námskeiðið, sjerstaklega vegna þess, að þeim hafi verið bent á ýmiskonar íslenskt græn- meti, sem sje ágætt í ýmiskonar mat, svo sem býtinga og eggja- kökur. Var þeim m. a. kent hvern- ig nota má til mikilla búdrýginda bæði heimanjóla og alskonar súr- ur. Er nóg til af slíku grænmeti hjer á landi og getur það þrifist alstaðar. Og margskonar annað grænmeti má rækta hjer og hafa til matar. Per sú ræktun óefað í vöxt undir eins og konum lærist að hagnýta sjer grænmetið og matreiða það á sem bestan hátt. Annað námskeið verður í næstu viku. Gifting. Síð'astliðin laugardag voru gefin saman í hjónaband Ingibjörg Gunnlaugsdóttir og Kristján Jónsson kaupm. Sjera Bjarni Jónsson gaf þau saman. Þurlður Bárða»rdóttir Ijósmóðir var meðal farþega á Lyru í fyrra- dag. Fer hún f. h. Ljósmæðrafje- lags íslands og ætlar að sitja landsfund ljósmæðrafjel. sænska, sem haldinn verður í Málmey í þessum mánuði. Var Ljósmæðra- fjelaginu boðið að senda fulltrúa á fund þenna. leg skifti og við þurfum ekki að rífast út af þeim. — Látið okkur ná heyra ráða- gerð ykkar, mælti Grossmann og samsintu hinir. Klukkan var orðin fjögur áður en ráðstefnunni var lokið. Mikið' var talað og mikið rifist, áður en >eir yrði allir sammála. En svo stóðu þeir á fætur og kvöddust. Á snagaröð hengu sex loðkápur. Hver fór í sína kápu og hretti kraganum upp fyrír eyru. Þeir voru allir í ljelegum fötum og sóðalegir, en dýrindis loðkápur áttu þeir allir saman. og konur þeirra voru með dýrmæta stein- hringa í eyrunum. Fvrstir fóru þeir Pjetur Abra- movitch og Sergine og svo gengu hinir á eftir. Stórstúkuþingið. — Þessir hafa verið kosnir fulltrúar: Akurhlóm Ölafur Björnsson kaupm., Akra- nesi, Hlíðin Sigurður Tómasson, Barkastöðum. Siðhvöt Klemens Jónsson, skólastj., Árnakoti. Brú- in Arnbjörn Siggeirsson, Selfossi, Berglind Axel Clausen verslstj., Hellissandi. Hildur Guðmundur Jónsson, kaupfjelagsstj., Stykkis- hólmi. Barnastúkan Hafnarfirði frú Guðrún Einarsdóttur, Þor- valdur Árnason bæjargjaldkeri, Gerðum Halldór Þorsteinsson, út- gerðarmaður‘. Vörnin, Álftanesi, sr. Árni Sigurðsson fríkirkju- prestur. Ljósberinn kemur ekki út í dag. Önnur hók. I. Þá sjaldan lafði Chartley bauð fólki til sín, voru allir bestu borg- arar í Cannes og þar í grend við- búnir að taka boðinu, setjast í hinar dýru bifreiðir sínar og aka til himiíft’ fögru Pertuis hallar, Og jafnan var talað lengi um heimboð lafði Charley. Hún hafði ekki boðfð fólki til sín oftar en þrisvar á tveimur árum, og menn ljetu alt annað sitja á hakanum til þess að geta verið í boðinu. Ef einhver var svo óhqppinn, að honum var ekki boðið, þá sögðu vinir liaris í meðaumkunartón: „Nú, þú þeltkir ekki Char'tley- hjónin.“ Og þar með var það mál útkljáð. En þeir voru öfundsverðir, sem boðnir voru. Og einn fagran vor- dag streymdi fólk til Pertuis-hall- ar. Og í höllinni hittust allir höfð'- niunuminnnnnnmnnnmnmunmmiiimmnmnmmnnnnr aiAingaFVÐ f sj bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copal- lakk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilhúinn farfi í 25- mismunandi litum, lagað Bronse. ÞURRIR LITIR: Kromgrænt, Zink- grænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kassel- brúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk rautt, Ensk-rautt, Fjalla- rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffern- is, Gólfdiikalakk, Gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. Tófuskínn og tófuyrðlinga kaupir ísl. refaræktarfjel. h.f., Laugaveg 10, sími 1221. K. Stefánsson. Blúsur (trlGotine) og Snmarkjólar selst mjög ódýrt. t Verslun Egill Jacobsen. Epli, Appelsínar og niðnrsoðnir áveztir ódýrastir i in Fram. Laugaveg 12. Sími 2296. Steindfir hefir fastar ferðir til Eyrarbakka og Stokkseyrar alla mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. Fargjald 6 krónur. Morgunblaðið fæst á Laugavegi 12. Nokkus» ódýr Skrifborð og Skrifstofnstólar I: til sölu. ÍMAR 158-1958 • ••••••••••••••••••••••• • ••••••••••••••••••••••• a • Hreins vörnr fist alistaður. • • immiu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.