Morgunblaðið - 05.06.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.06.1928, Blaðsíða 1
« Gamla Bíó f lo loiiéme Heimsfræg kvikmynd í 9 þáttum, sem bygg'ist á skáldsögu HenTi Murgers Listamannalíf og óperu Puecinis „La Boliéme.“ Aðalhlutverk Lilian Gish. John Gilbert. w a Eta Leikid veröitssr,> eciiðvikudaginn 6. fe. m. ki. 8. Alþýðusýninj Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á þriðjudaginn frá kl. 4—7 og miðvikudaginn frá 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tíma í síma 191. Ath. Menn verða að sækja. pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Sfimi I9fi. Simi 191. Jarðarför Þórunnar Gísladóttur fer fram frá Elliheimilinu mið'- vikudaginn 6. þessa mánaðar klukkan 1 eftir hádegi. Aðstandendur. Tengdamóðir mín, Astríður Jensson, andaðist laugardaginn 2. þ. m. í Seattle U. S. A. Geirþrúður Zoega. Jurtapottar allar starðir, nýkomnip. K. Einarssom & Bjðrnsson Guðmundur Guðjónsson frá Saurum, andaðist á Sjúkraliúsinu í Hafnarfirði, sunnudaginn 3. þ. m. Systkini hins látna. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að elskuleg eiginkona mín, Hólmfríður Þorsteinsdóttir fædd Hjálmarsen, andaðist laugar- daginn 2. júní klukkan 11 síðdegis. Hæstakaupstað, ísafirði. Jóhannes Stefánsson, dætur og tengdasynir. Vegni japðapfarar írerður búðin Bokuð i dag frá kl, 12-4. J6n Hjartarson & Co. Karlakör K. F. U. Bankastræti I!. Símí 915. í Fyrirligg jandi Perur í heil. og hálf dósum. Ananas í heil og hálf. dósum. Apricots í heil. og hálf. dósum. Ferskjur í heil. og hálf. dósum. Bl. ávextir heil. og hálf. dósir. — Jarðarber Eggert Kristjánssosi & Co. Símar 1317 og 1400. SBlibfi Hýjs BÍÓ —■ Kötturinn og (Cat and Canary). Draugasaga í 8 þáttum eft- ir heimsfrægri sögu með sama nafni. Aðalhlutverk leika: Laura La Plante, Creighton Hale, Gertrude Astor, Tully Marshall o. fl. Þetta er sú magnaðasta daugasága, sem sýnd hefir verið á kvikmynd, enda er bömum bannaður aðgangmr. Svnir það best hvað mögnuð myndin þykir. Aiexandrine fer miðvikudaginn 6. júní kl.. 8 síðdegis til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyj- ar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi í dag og fyrir hádegi á morgun, Ca Zinisen« Söngstjóri Jón Halldórsson. Samsðngur í Dómkirkjunni í kvöld kl. 9, með aðstoð frú Guðrúnar Ágústsdóttur, frú Elísabetar Waage, Óskars Norðmanns, Emil Thoroddsens, Kjartans Jóhannessonar og 12 kvenna. Aðgöngumiðar seldir í nótnaverslun frú Viðar og í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og kosta kr. 2. Síðasta sinn. Hovedstadens studenterkursus, Teknologisk Institut. — G. A. Hagemannsgade 2. Köbenhavn — 1 og 2 aarige Dag og Aftenhold til Studentereksamen. Kun Lærere med fuld Universitetsuddannelse. Program sendes paa Forlangende. í Ingólfshvoli (þar sem Halldór Sigurðsson verslar nú) til leigu frá 1. október næstkomandi. Tilboð sendist Jóni Brynjólfssyni kaupmanni fyrir 15. lc^ÖlclbOfðÍð S þessa mánaðar. Sardínur 9 teg., Ostar 8 teg., Reyktar pylsuir, 5 teg., Grísasulta, Nautasulta og fleira. Matarbúð Slúturfjelapins Laugaveg 42. Sími 812. Múran | óskar eftir atvinnu nú þegar. Sement seluT* Heildv. Garðars Gíslasonar. YimbuRnrepslun P.W.Jacobsen & Sön. Stoffnuð 1824. Simnefni: Granfuru — Carl-lundsgade, Kcfaenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupm.höfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hef verslsð við Ísland £ EQ ár. Til viðtals á Lokastíg 19, kl. : 7—8. Epli í kössum, Appelsínur í kössum, Laukur í pokum, Kar- töflur íslenskar og danskar, Ávext ir í dósum, margar tegundir og margt og margt. VOv#.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.