Morgunblaðið - 05.06.1928, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
JI.H ............... '-. V.
Postulínsmatarstell, kaffistell og
bollapör í miklu úrvali, með tæki-
færisverði, Laufásvegi 44.
Upphlutasilki, best og ódýrast
í verslun Guðbjargar Bergþórs
dóttur, Laugavegi 11.
Rúsínur. Sveskjur. Fíkjur. Aprikósur t R.nTtiæfmgi kvöid ki. 7 og s.
1 1 ^ . föstudag kl. 71/2.
Og Ðlandaðir ávextir í Skemtiskipm. Þýskt skemtiskip
l'frá Norddeutseher Lloyd er vænt-
n—i — - ................... iw ' —— anlegt liingað 15. júlí og dvelur
íhjer tvo daga. Það heitir ,Be‘rlin‘,
: er alve? nýtt skip og er um 3000
smál. stærra heldur en skipín
,,Múnchen“ og „Stuttgart“, sem
hjer hafa verið áður. Annað þýskt
skemtiskip mun og væntanlegt
• hingað f rá Hamburg-Ameríka-
, línunni.
Dýraverndunarfjelag hefir ný-
! lega verið stofnað í Hafnarfirði-
i Einkunnarorð fjelagsins er: Allir
jafnir, en ætlunarverk þess er að
’f I,
læknir. Viðtalstími 1—3 og 5—6.
Laugaveg 49. Vonarstræti 12.
Sími 2234. Sími 2221.
Morgunkjólaefni, mikið ú!rval
frá kr. 3,75 í kjólinn í verslun
Guðbjargar Bergþórsdóttur,
Laugavegi 11.
Glóaldin, góð tegund, fæst
Tóbakshúsinu, Austurstræti 17.
Notuð húsgögn og peningaskáp
ar, stærstu birgðir í Kaupmanna-
möfn hjá N. C. Dobel, Kronprins-
essegade 46, inngangur E. Kbh.
Munið eftir hinu fjölbreytta úr
vali af fallegum og ódýrum vegg-
myndum. — Sporöskjurammar af
flestum stærðum á Preyjugötu 11,
sími 2105. Innrömmun á sama stað
Sokkar, sokkar, sokkar, frá
prjónastofunni „Malin“ eru ís-
-C^m So ai^soqJBgutpua Giqsuði
astir.
Rammalistar, fjölbreyttast úr-
val, lægst verð. Innrömmun fljótt
og vel af hendi leyst. Guðmundur
Ásbjörnsson, Laugaveg 1, sími
1700.
Sumarblóm (plöntur) til sölu
næstu daga í Hellusundi 6, sími
230.
Tækifæri
að fá ódýr föt og manchetskyrtur,
falleg og sterk karlmannaföt á
85 krónur. Drengjaföt 50 krónur.
Pötin eru nýsaumuð hjer.
Andrjes Andrjesson,
Laugaveg 3.
Buick bifreið fer frá Litlu bif-
reiðastöðinni kl. 5, til Eyrarbakka
og Stokkseyrar, á þriðjudögum,
fimtudögum og laugardögum. Ól-
afur Helgason,. Eyrarbakka.
Hreins vörur
fást allstaðsr.
• •
• •
T ófusfcinn
og tófuyrðlinga
kaupir Isl. refaræktarfjel. h.f.,
Laugaveg 10, sími 1221.
K. Stefánsson.
B. S. B.
hefir fastar ferðir alla daga aust-
ur í Fljótshlíð og alla daga að
austan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl.
3 og kl. 8. Til Hafnarfjarðar á
hverjum klukkutíma frá kl. 10 f.
h. til kl. 11 e. h.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
Bifreiðastöð Reykjavíkur.
H leynistigum.
ingjar og heldri menn hjeraðsins
og borgarinnar. Þeir spjölluðu
saman um daginn og veginn og
veðrið, hvað sumarið væri fljótt
að líða í Rivera, og um Cannes
og Monte Carlo — þar var nú
skemtilegast að vera. Svo kom
húsfreyjan sjálf til að bjóða þá
velkomna. Hún var í skínandi fall-
egum bláum kjól, sem Pierre
Pommard hafði saumað sjerstak-
lega handa henni. Um leið og
karlmennirnir. sáu hana, þyrptust
þeir að henni til þess að fá þó
að minsta kosti eitt tillit hinna
töfrandi auga hennar. Kvenfólkið
starði á hana eins og hún væri
eitthvert sýnishorn. Þær virtu fyr-
ir sjer gullna hárið hennar. Það ^
lá sljett í hnakkanum, mjög hrokk
ið yfir enninu og með smáum
sveipum í kring um eyrum. Nú,;
þannig á þá hárgreiðslutískan að
vera í vor, hvísluðu þær hver' að (
Fjallkonu-
svertan
Hlf, Efnagerð Reyhjávtkuf.
J2 : vekja nærgætni og samúð með öll
• • í um dýrum, vinna að því, að með-
• • ; ferð ] i. vra hjá einstökum mönn-
• • ! um og almenningi eigi stoð í skyn-
22 semd, crengskap og rjettlæti. —
22 Skal þetta gert með hverjum þeim
•• hætti, er fjelagið telur írjett og
• • nauðsyn að beita, svo að samboðið
sje sæmd þess. Er því fjelaginu
skylt að lcæra hvern þann mann
I til sektar að lögum, er þau brýtur
■ um nauðsyn fram á þann hátt, að
, vanhalda skepnur, misþyrma þeim,
! eða í einhverju öðru hefir það í
| frammi við þær, sem varðar við
| lög, ör skaðlegt, illmannlegt eða
| .siðspillandi. í stjórn fjelagsins eru
j Einar Þorkelsson forseti, sjera
iÞorvaldur Jakobsson ■ gjaldkeri,
ÍSkúli Guðmundsson, ritari. En
jmeðstjórneúdur eru Yalgerður
! Jónsdóttir kennari og Þorsteinn
i Björnsson, verkamaður.
1 Knattspymumótið. 1 fyrrakvöld
i keptu Valur og K. R. og átti það
j að verða úrslitakappleikur í fyrri
1 liálfleik sköraði Valur 1 mark en
1K. R. ekkert; í seinni hálfleik
I sko'raði K. R. mark, en Valur
| ekkert. Var þá leiknum haldið
| áfram enn í hálfa stund, en hvor-
ugir ijnnu á öðrum og skildu jahi-
ir. Le.kiiinn var fjörugur oftast
nær. K. R. treysti meir á samleik
en Valur ljek af meira kappi, sem
nálgaðist stunium fullkominn
fruntaskap. Var einn af yngstu
leikendum K. R. börinn óvígur út
af vellinum undir leikslok. Einn
maður á vellinum vakti aðdáun
allra. Það var markvörður K. R.
Var það allra manna mál, að
frækilegri markvörn hefði aldr'ei
sjest hjer, og væri hann sjálfsagð-
ur markvö'rður fyrir úrvalsflokk,
ef kept verður við útlendinga í
sumar. Dómari var Axel Andrjes-
son. Hann mætti gjarnan vera að-
gætnari og strangari heldur en í
fyrrakvöld. I kvöld þreyta fjelög-
in aftur. Þrír af K. R. mönnum
eru óvígir og geta ekki kept.
Tveir útlendir knattspyrnuflokk
ar eru væntanlegir hingað í sum-
ar, annar frá Færeyjum og hinn
frá Skotlandi.
Guðmundur G. Bárðarson:
JARÐFRÆÐI (2. útgáfa)
með fjölda mynda, nýkomin út.
Verð kr. 7.50. — Fæst hjá bóksölum.
Bófcv.
Eymundsson.
myndavjelar
filmur.
Nýkomið:
ZEISS-IKOH:
Lægst verð.
Sporfyöruhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson).
Sv. Jónsson & Gn.
Kirkjustræti 8 b. Sími 420
Útsalan heldur*
enn áfram.
Ait veggföðup selt með
hálfvirði.
Rlehmoná
lixtnra
er góð og ódýr.
Dósin kostar 1.35.
Fœst allstaðan.
Rowntrees
Coco
er
Ijúffengast og
heilnæmast.
5ími 27
heima 212
Blúsur (triGatine)
og
selst mjög ódýpt.
Verslun
EgBI Jacohsen.
<
Silkisokkarnir
á 5.25 komnir
aftur.
I MAR 158-1958
Málning.
Steindór
hefir fastar ferðir til ;
Eyrarbafeka og :
Stofefeseyfar :
alla mánudaga, mið- •
vikudaga og laugar- •
daga. •
•-
Fapgjald 6 krénup. •
K!*W.r B*
annan.
j Síðan dreifðust gestirnir um sal-
ina, sem prýddir voru dýrindis
málverkum, eða þá um garðinn, á
meðal angandi rósa og blóma-
runna.
í einum salnum ljek rússnesk
hljómsveit, og þar var framreitt.
te. Þar úti í horni sat frú Sil-
verthorne dúðuð í silkisvæflum og
með blómskrúð alt um kring sig.
Hafði hún safnað' þar um sig
mörgum gestanna. Hún var amer-
íksk og vellrík og hafði verið
drotning alls samkvæmislífs þar
í hjeraðinu þangað til lafði Chárt-
ley kom þangað.
TJng stúlka, sem þárna sat
hrópaði í hrifningu:
— Er hún lafði Chartley- ekki
aðdáanlega fögur? Og er ekki
I kjóllinn hennar dásamlegur?
Frú Silverthorne mælti kulda-
lega:
— Ojú. En hún hefir elst mikið
upp á síðkastið. Jeg er ekki viss
um að henni fari blái liturinn jafn
I vel og fyrir tveimur árum.
| Tveir karlmenn, sem sátu við
' sama borð, voru þegar viðbúnir
að taka málstað lafð'i Chartley. j
— Fyrir tveimúr árum! hróp- j
j aði annar. Hamingjan hjálpi okk-
ur. Fyrir tveimur árum hefir hún
verið nýkomin úr barnaskóla!
Þótt þetta væri vel meint, var
o'rðavalið ekki sem heppilegast,
svo að hin spurði:
— Hvað er langt síðan lafði
Chartley giftist?
— Það veit jeg sannarlega ekki,
mælti frú Silverthorne. Það er
langt síðan.
— Það eru þrjú ár síðan. Jeg
var í brúðkaupinu, mælti öldruð,
ógift stúlka, sem var í öllum sam-
kvæmum og veislum, sem haldnar
voru á þessum slóðum.
— Þetta mun rjett vera, mælti
annar karlmaðurinn; hann var
kapteinn í flughernum. Jeg man
eftir ]iví--------
— Já, jeg man vel eftir brúð'-
kaupinu, mælti frá Silverthorn
kuldalega. En jeg hjelt að þar
hefði ekki verið neinir gestir. —
Brúðkaupið fór fram í kyrþey, og
það var sagt ^að ættingjar Sir
Philips hefði verið mjög mótfalln-
ir því að hann gengi að eiga lafði
'Chartley.
— Sir Philip þutfti alls ekki að
taka neitt tillit til annara, mælti
jungfrú Muíray. Hann gat giftst
hvaða stúlku sem honum sýndist.
Hann hafði verið í stríðinu, geng-
ið þar ágætlega fram og fengið
ótal heiðursmerki. En er friður
var saminn tók hann að gefa sig
við búskap, því að hann er mjög
gefinn fyrir útivist.
— Þetta et fróðlega að heyra,
mælti frú Silverthorne og vafði ^
hreysikattskinnkápunni þjettara '
að sjer. Jeg hjelt það að Sir Philip
hefði gert það af tómri sjervisku
að fara að fást við landbúnað.
— Það má ef til vill segja, að
það sje orðið að ávana fyrir hon-
nm nú, mælti ungfrú Murrey, en
hann byrjaði á búskapnum með
Morgunblaðið
fæst á Laugavesii 12
fullum áhuga. Það e'ru nú ekki
nema tvö ár síðan að Sir Peter
Cliartley frændi Sir Philips dó.
Hann og tveir synir bans drukn-
uðu á siglingu hjá Skotlands-
strönd. Og þá erfði Sir Philip
nafnbót hans og stór'eignir í Eng-
landi.
Karlmennirnir kinkuð'u kolli. —
Þeir mundu vel eftir þessum sorg-
lega atburði.
— Ójá, hefði Sir Pliilip vitað
þetta fýrirfram, mælti frú Silvert-
borne, þá hefði hann ef til vill
ekki gift sig svona — ja, hvað á
maður að segja — svona hugsun-
arlaust.
— Hvað eigið þjer við, mælti
jungfrú Murrey og brýndi íraust-
ina.
— Kæra jungfrú, sagði frú Silv-
ertliorne aðeins.
— Hvað eigið þjer við.