Morgunblaðið - 10.06.1928, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandl: Vllh. Finsen.
Otgefandi: Fjelag I Reykjavlk.
Rltstjðrar: Jön KJartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjöri: E. Hafberg.
Skrlfstofa Austurstrætl 8.
Slnl nr. 500.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Helnmslmar:
Jön Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
. E. Hafberg nr. 770.
Askriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuOl.
Utanlands kr. 2.50 - --
I lausasölu 10 aura eintakib.
Erlendar símfregnir.
Næturfrost hafa veriS alt til þessa
eu afar miklir hitar á daginn, svo
þess eru ekki dæmi síðan 1907, og
þó seinna á vorinu. — Sláttur
mun vart byrja hjer fyr en í
fyrsta lagi viku fyr en vanalega.
— Fyrir nokkru var byrjað að'
grafa fyrir skólabyggingunni á
Laugarvatni.
Khöfn, FB. 9. júní
Styrjöldin í Kína.
Frá London er símað: Menn
búast við, að síðustu flokkar
Norðurhersins fari frá Peking í
dag. Suðurherinn er kominn að
borgarmúrunum. Borgin hefir
verið lýst í ófriðarástand. Er-
lendar þjóðir, sem eiga forrjett-
indasvæði í borginni, hafa gert
ráðstafanir til þess að verja þau,
«f þörf krefur. Símasambandið
við Peking er slitið.
Stjórnarmyndun í Þýskalandi.
Frá Berlín er símað: Flokk-
arnir semja um stjórnarmynd-
unina. Marx ríkiskanslari hefir
ráðlagt Hindenburg að fela jafn-
aðarmanninum Hermann Múller
að gera tilraun til þess að mynda
stjórn með þátttöku jafnaðar-
tnanna, demokrata, centrums og
Þjóðflokksins.
Frá Þjóðabandalaginu.
Frá Genf er símað: Á ráðs-
fundi Þjóðabandalagsins var
fætt ungverska vopnasmyglun-
urmálið. Ljet ráðsfundurinn í
liós óánægju sína yfir afstöðu
Ungverja til málsins. og heimil-
uði forseta réðsins að kalla sam-
un auka-ráðsfund, ef svipað mál
Þæmi fyrir í framtíðinni.
Árbók dansk-íslenska fjelagsins
er komin út. VerðUr nánar getið
|hjer síðar. En rjett að taka það
ífram strax, að ritstjórinn Friðrik
Ásmundsson Brekkan, skrifar þar
grein um íslensk stjórnmál, sem er
ísvo frámunalega villandi og vit-
í|laus, að það er hörmung að vita
í til þess, að fjelag sem hefir það
! á stefnuskrá sinni að kynna Dön-
jum Tslandsmál, skuli láta annan
! eins óskapnað frá sjer fara. Rit-
jstjórinn gefur m. a. þær upplýs-
jingar, að fyrverandi landsstjórn
lliafi tapað fylgi við síðustu kosn-
j ingar, vegna þess hve fjárhagur
’ríkisins fór versnandi í hennar
höndum I!
.HUDSOHy
Hoiomitc
VDETROIT/
.MICH.J
\VSH/
Hudson og Essex super six-bifreiðar, smíðaðar af Hudson Motor
Car Company, sem eru heimsins stærstu framleiðendur að 6 cyl.
bifreiðum, eru þegar orðnar viðurkendar hjer á landi sem ann-
arsstaðar. Þær hafa síðustu tvö árin verið endurbættar meira
----- en nokkrar aðrar hjer þektar bifreiðategundir. --------------
ÍE5SEXJ
[motorsI
DETROIT
s« SA,
1 E s s e x bifreiö lokuö, 4 dyra, fyrirliggjandi hjer á staönum.
Sá, sem einu sinni ekur í nýja Essex, sannfærist fljótt um það,
hvaða bifreið hann á að kaupa. Enginn tapar á því að tala við mig.
Magnús Skaftfeld,
einkasali á Islandi fyrir Hudson og Essex bifreiðar.
Sími 695.
Sími 1395.
Mðnja sakknr.
Skipverjar komast allir í bátana og er bjargað
af „Imperialist.“
Skipið sekkur á tveim tímum.
Frjettir.
Þjórsá 8. júní. F.B.
Tíðarfar ágætt undanfarið, en
hienn kvarta alment undan of
miklum þurkum. Útlit með sprettu
■er þó ágætt á túnum og valllendi,
miður á inýrum. Yfirleitt má
telja að kominn sje Jónsmessu-
Sróður.
Sauðburður gekk ágætlega hjer
vystra. — Heilsufar gott.
Akvörðun var tekin á sýslu-
bindi Árnessýslu í vor, að oddvit-
hm hreppanna í sýslunni yrði skrif
viðvílcjandi fjárframlögum og
^amskotum til væntanlegs skóla.
í’undur sá, sem ráð var fyrir gert,
;,ð sýslufundir beggja sýslnanna
bjeldi um skólamálið, hefir enn
^kki verið' haldinn.
Keflavík, FB 8. júní.
Tíðarfar gott og ágætis fisk-
Hirkur. Fimm bátar komu að í
Síbr og fyrradag, en höfðu enga
^Hd fengið og því ekkert aflað.
^bin hátur hefir farið tvær ferðir
skerjanna við Eldey og aflað
'e]. Tveir bátar farnir norður til
Þskveiða og 2—3 í undirbúingi
^ far'a. i
|
Skálholti, FB 8. júní. j
úlíðviðri, sólskin og þurkar
''kdanfarið. Spretta góð, en fram-
'U'ir heldur litlar vegna þurka.
aklend tún ágætlega sprottin. —
Um kl. 4 í fyrrinótt barst hing-
að skeyti um það, að togarinn
,,Menja“ hefði sokkið vestur á
Hala, en skipverjar bjargast í
„Imperialist“; síðan hefðu skip-
verjar farið um borð í „Surprise'
og kæmu á honum til Hafnar-
fjarðar í nótt. Að öðru leyti var
alt óljóst um það, hverníg slys
þetta hefði atvikast.
Til þess að fá nánari fregnir
af slysinu, sendi Morgunblaðið
Kolbeini Þorsteinssyni, er var
skipstjóri á „Menju“, loftskeyti
í gær og bað hann áð skýra blað-
inu nánar frá slysinu. I gær-
kvöldi barst blaðinu eftirfarandi
skýrsla frá honum:
Loftskeyti frá Surprise, laug-
ardag, kl. 8,30.
Við vorum að veiðum á Hal-
anum ásamt fleiri skipum. Var
jeg nýbúinn að kasta vorpunni
kl. 2 í nótt, er sjór byrjaði að
falla inn í skipið, einhversstað-
ar neðan frá. Var lekinn svo
mikill, að skipið sökk kl. 4 og
40 mín. Vindur var á austan
(4) og sjógutl. Fórum við allir
í bátana, er við sáum hvað verða
vildi, og um borð í ,Imperialist‘.
Skipverjar á „Imperialist“ sáu
til okkar, og komu á vettvang.
Úr ,,Imperialist“ fórum við í
,.Surprise“ og erum nú á leið
til Hafnarfjarðar.
Menja var 8 ára gamalt skip,
smíðað í Hamborg 1920, 296
smál. brúttó að stærð. Það var
eign Hf. Grótti, sem Hjalti Jóns-
son er framkvæmdarstjóri fyr-
ir. Kolbeinn Þorsteinsson tók við
skipstjórn á Menju í vetur, en
áður hafði Karl Guðmundsson
verið með hana frá því er hún
kom hingað. Skipið var talið ó-
traust og af vanefnum smíðað,
enda var á þeim árum hörgull á
flestu smíðaefni í Þýskalandi.
3*«sirRruv.>*\'.''?:f'í2sa
TIIIcFiming
frá sendiherra Dana.
Reykjavík, 8. júní 1928.
I dönskum blöðum þann 17. f.
m. birtist skeyti frá Helsingfors
þar sem Tryggvi Þórhallsson
forsætisráðherra fer talinn með-
al þeirra D a n a, sem forseti
Finnlands sæmdi heiðursmerkj-
um. í tilefni af þessu hefir sendi-
herrasveit Danmerkur bent hlut-
aðeigendum á, að ástæða væri
til þess að sjá um, að slíkar vill-
andi frásagnir kæmi eigi oftar
fyrir. Hefir sendisveitin fengið
eftirfarandi upplýsingar í mál-
inu:
V
Símskeyti það sem hjer um
ræðir, var rjettastofuskeyti til
Ritzaus frjettastofu í Kaupm.-1
höfn og afgreiddi frjettastofan j
skeytið óbreytt til blaðanna, en
blöðin hafa eigi gætt þess. að
leiðrjetta hina miður heppiíegu.
frásögn. Ritzaus frjettastofu
hefir verið bent á þessar mis-
fellur.
I þessu sambandi er rjett að
geta þess, að hjer getur eigi ver-
ið um að ræða neinn ásetning
frá hendi dönsku blaðanna, þar
eð þau í frásögnum sínum frá
hinum opinberu hátíðahöldum í
Finnlandi hafa skýrt greinilega
frá því, hvernig þar var tekið til-
lit til þess, að Isla^id er sjálf-
stætt og fullvalda ríki. Getið var
um, að þjóðsöngur íslands var
leikinn, þegar konungur steig á.
land, að tekið var sjerstakt til-j
1 it til íslensku þjóðarinnar þeg- j
ar konuhgi var heilsað í ræðum
forsetans og í þakkarávarpi til
konungs, er hann hvarf heim.
(Samanber frjettaskeyti sendi-
sveitarinnar þann 16. og 21. f.
m.).
Morg'imblaðið er 8 síður í dag
og Lesbók.
ÚTSALA.
Ennþá er eftir litilsháttar
af aluminium, blikk, gal-
vinseruðum og emaileruð-
um vörum, sem seljast
með 2O°j0 afslætti, svo lem;
Kökuform, fleiri teg.
ísform, fleiri teg.
Fiskiform, fleiri teg.
Mjólkurfötur fl. teg.
Mjólkurbrúsar, fl teg.
.. Baðker, galv.
Balar galv.
Brúsar galv.
Vatnsfötur, galv.
Þvottapottar, galv.
Kaffikönnur, aluminium.
fleiri stærðir.
Pottar, alum. fl, st.
Pottar, emal. fl. st.
Þvottaskálar, emal.
Þvottastell, emal.
og margt fleira.
Best að koma sem fyrst,
þareð sumt af ofanskráð-
um vörum er alveg á
förum.
H. P. DUUS.
iærsfi úrval i ktw
af istaefnum og 5 1« til fota.
Öll smávara til saumaskapar fyiirliggjandi.
S. Vákar’y
Laugaveg 21. Sími 658.
Besta og ódýrasta
Þvoitaðuilið
Fæst alstaðar.
Aðalumboðsmenn:
Sturlaugur Jórxsson & Co„
Reykjavík.