Morgunblaðið - 10.06.1928, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.06.1928, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 10. júní 1928. 3!rtot*antiWuí>ÍÍ> * \ □□□□DaaannDaaannnnnnc Stofnsett1884 Höfuðstóll 12.000.000.00 sænskar krónur. SKAANE Ðrunatryggingar hvergi ódýrari nje tryggari en hjá þessu öfiuga fjelagi I. Brynjólfsson St Kvaran, mun vera meiri vörn fyrir land- helgina en nokkur strandvarn- skip. Flugvjelar, sem notaðar yrðu til landhelgisgæslu hjer þyrftu vitanlega að vera sem allra sterk bygðastar, og þannig lag- aðar, að þær gætu sest á sjóinn þó nokkur væri alda. Slíkar vjel- ar munu vera til. Slík strandvarnarfluga myndi eigi gera varðskip óþörf, því oft yrðu skipin að notast til að taka lögbrjóta fasta, er flugmenn hefðu sjeð að ólöglegum veiðum. En með þessu móti væri eigi ^ástæða til að fjölga varðskipum. ^orícl bátamútorar ávalt fyrirliggjandi öveinn Egilsson. umboðsmaður fyrir Ford Motor Co., sími 976. 60 tegundiin al billanOrnin úr að velja. K. Einarsson & Björnsson Skaskir knatispyrnumEan koma til íslands. Úrvalslið frá fjórum háskólum væntanlegt í júlí. Þetta er í fjórða skifti, að út- lendir knattspyrnumenn koma hingað til að keppa við i*eyk- vílcslcu fjelögin. Arið 1919 kom flokkur Dana (Akademisk Bold- klub), árið 1922 flokkur Skota (Civil Service) og árið 1926 flokk- ur Norðmanna (Djerv). Skotar eru afbragðs knatt- spyrnumenn, enda mega fjelögin hjer muna hverja útreið þau fengu -hjá þeim 1922. Þeir sigruðu Vík- ing með 7 : 0, K. R. með 7 :0, Fram með 6:0 og úrvalslið með 6 : 0. Það er auðvitað enginn efi á því, að knattspyrnufjelögunum lijer hefir farið inikið fram síðan ; 1922, svo að þau standa sig ,ef-j laust betur nú en þá. Að' minsta , kosti munu þau hafa fullan hug á því, að láta ekki þennan flokk far'a ósærðan heim eins og Civil Service forðum. Lóðasalan og blekkingar j af naðarmanna. Bankastrœtl II. Simi 915. Eaili, hr»Irttisl DoniaiiRS 'fttryggja alskon&r vðrur og innbú gegn eldi með bestn kjðrum > ' - ' ■ y .’ _ ’ ( Aðalumboðamsður Garðar- Gislason. SÍMI 28i. : Landhelgisgæsla með flngvjelnm. Margir hafa haft órð á því, síðan „Súlan“ í fyrsta sinni hóf sig til flugs hjer, að upp frá þessu mættum við íslendingar aldrei vera flugvjelarlaúsir. Erfitt mun það þó reynast hjer lengi vel, að reka flugferðir þannig að sá rekstur þeri sig fjárhagslega. En það er vita- skuld þarnaskapur einn, að ætla, að erlendir menn beri til lengdar fjárhagshættu og tap á rekstri flugferða hjer. Við þurfum í því sem öðru að reyna að bjarga okk ur sjálfir. Auk fólks- og póstflutninga, eru hjer nokkur önnur verkefni^ fyrir flugvjelar. En fyrst reka menn augun í landhelgisgæsluna. Það kom slcýrt fram í þing- ræðum í vetur, að gætnari þing- menn sáu fram á, að rekstur margra strandvarnarskipa rnyndi fljótt vera ríkissjóði of- viða. Því það sjer hver heilvita- maður, að þó alt bali bærilega nú, er það skammgóður vermir að byggja skip og gera út fyrir það eitt fje er fæst með togara- sektum. Mönnum er það ljóst, að landhelgisgæslan er engin gróðravegur, hún er til þess eins að verja landhelgina fyrir veiði- skipum, hún miðar blátt áfram úð því að bægja þaðan burtu tn<r- urum, og það helst svo gagn- gert, að þangað komi aldrei neinn til veiða. Landhelgisgæsl- an miðar sem sagt að því, að eng inn skipstjóri þori að veiða í landhelgi, tekjur landhelgis- sjóðs verði engar. Má nærri geta hvernig út- koman yrði, ef hjer væru varð- skip við hvert landshorn allan ársins hring, og yrði ríkissjóður að bera allan kostnað af þeirri útgerð. Er því full ástæða til að litast um á þeirri braut sem við nú er- um á, í landhelgismálunum. Þá verða flugvjelar fyrst fyr- ir. Með flugvjelum er hægt að komast landshornanna á milli á fám klukkustundum. Flugvjel sem hefir umsjón með landhelg- inni getur komið yfir togara hvar sem er og hvenær sem er meðan dagur er á lofti a. m. k. Allar getsakir um viðvörunar- skeyti til togara yrðu þá útþurk- aðar; af þeirri einföldu ástæðu, að enginn lifandi maður gæti sent slík skeyti. Og manni er næst að halda, að ef hjer væri landhelgisflugvjel, myndu örfá- ir eða e. t. v. alls engir skipstjór- ar þora að veiða í landhelgi. Til- vera flugvjelarinnar ein, vissan um að hún geti komið yfir tog- ara hvar sem er í einu vetfangi. Sumarið 1922 fengu knatt- spyrnufjelögin hjer enskan þjálf- a'ra, Mr. Templeton* til þess að kenna knattspyrnufjelögum bæj- arins helstu reglur knattspyrnu og æfa knattspyrnumenn í leikni. Óg sama sumar var boð'ið hingað skotskum knattspyrnufloklc til að keppa við fjelögin. í vor barst forseta í. S. í. brjef frá Mr. McDönald, formanni knattspyrnuráðs, stúdenta við há- skólann í Gíasgow. Segir hann, að Templeton hafi bent sjer á, að íslendingar mundu vilja bjóða heyn kn^ttspyrnuflokki, og spyr Jivort þeir vilji að liingað komi í ágúst í sumar úrvalsflokkur knattspyrnumanna frá fjórum há- skóliun. Segir hann, að þeir vilji fá £300 fyrir ferðina og skuli leika hjer 5—6 sinnum opinber- lega. Um þessar mundir hafði það komið til orða, að bjóða færeysk- um knattspyrnuflokki hingað í sumar, en ekkert var þó fullráðið •um það. KnattspyrnUráð Rvíkur skrifaði nú báðum, Skotum og Færeyingum. Sagði það Skotum, að það vildi gjarna að þeir kæmi hingað í sumar 15 saman (1 flokk- ur og 4 varamenn), en þeir yrði að koma í júlí. Bauð knattspýrnu- ráðið þeim ókeypis ferð frá Leith til Reykjavíkur og þaðan til Leith aftnr og ókeypis dvöl hjer í Reykjavík meðan þeir stæði við. Sltyldu þeif keppa 6 sinnum og allur ágóði af kappleikunum skyldi renna til knattspyrnufje- laganna hjer, upp í kostnað við ferðalag þeirra. Var þetta fast tilboð af hálfu knattspyrnuráðs- ins. En Færeyingum val' skrifað, að ef Skotarnir gengi að þessum ltjörum og vildu koma, þá yrði ekki hægt að bjóða Færeyingum hingað í sumar, en þeim skyldi þá boðið að sumri. Nú hefir komið skeyti frá Skot- unum og hafa þeir samþykt skil- vrð'i knattspyrnuráðsins og ætla að koma. Þeir setja þó það skil- yrði, að fá að liafa þjálfkennara með sjer þann 16., og mun ekk- ^ ert vera því til fyrirstöðu. Annars er væntanlegt brjef frá þeim með j Botníu og verða gerðir fullnaðar- t samningar þegar það er komið. . Vegna þessa koma Færeyingar því ekki hingað í sumar. i i Á síðasta bæjarstjórnarfundi var frumvarp það til umræðu, sem borgarstjóri liefir samið, til sam- þyktar og samninga um sölu lóða hjer í bænum. Jafnaðarmenn í hæjarstjórn lijeldu uppi umræðum í nokkrar klukkustundir um málið. Þeir eru sem kunnugt er andvígir því, að lóðir sjeu hjer seldar, en vilja að- eins leigja lóðir. Þeir bera það blá- kalt fram, þvert ofan í alla skyn- semi, að frumvarp það sem fyrir liggur um sölu lóðanna, sje gert fyrir lóðabraskara, og þá er hafa vilja fje af bæjarsjóði. Þó bærinn selji lóðir, er ekki þar með sagt, að liann geti ekki eftir sein áður leigt lóðir þeim, sem vilja lieldur leigja. í vetur var gengið frá því, hvernig leigu- samningár sknli vera í framtíð- inni. Borgarstjóri sjálfur er hlyntur leiguaðfelrðinni. En hann segir sem svo. Úr því að meiri hluti bæj- arbúa vill að lóðir fáist keyptar iijá bænum, þá er það algerlega rangt að gefa mönnum ekki kost á því að kaupa, með því móti, þó að sleginn sje sá varnagli, að j brask með lóðirnar, sem seldar . eru, sje útilokað. En samkvæmt þeim samningi, > er bæjarstjórn liefir til umræðu, verða menn innan tveggja ára að . býgg'ja. á lóðum þeim, er þeir, kaupa. Ef hús brennur á lóð, sem keypt hefir verið, er húseigandi skyldur að byggja á lóðinni aftur. ; Geri hann það ekki, hefi rbærinn rjett til að kaupa af honum lóð-; ina aftur fyrir 4/5 af uppruna- legu kaupverði. Meiri liluti bæjarstjórnar vill fyrirbyggja alt brask með lóðim- ar, selja þær samkvæmt mati óvil- hallra manna, og sje matið í sam- ræmi við þau kjör sem lóðleigj- endur fá hjá bænum. Með því móti getur þessi tilhögun einmitt orðið til þess að halda lóðaverð- inu niðri hjer í bænum. Fimbulfamb jafnaðarmanna um yfirvofandi lóðabrask, ef lóðir verða seldar, er því alveg itt í loftið. I dag er gert ráð fyrir að „Súl- an“ fljúgi til Þingvalla ineð far- þega. fsafoldarprentsmiðja h. f. heíir ávalt fyrirliggjandi: Leiðarbækur og kladdar. Leiðarbókarhefti. Vjeladagbækur og kladdar. Farmskírteini. Upprunaskírteini. Manifest. Fjámámsbeiðni. Gestarjettarstefnur. Víxilstefnur. Skuldalýsíng, Sáttakæiur. Umboð. Helgisiðabækur, Prestþjónustubækur. Sóknarmánnatal. Fæðingar- og skirnarvottorð. Gestabækur gistihúsa. Avisanahefti. Kvittanahefti. Þinggjaldsseðlar. Reikningsbækur sparisjúöa. Lántökueyðublðð sparisjóða. Þerripappir i Vi örk. og niðursk. Allskonar pappír og umslög. Einkabrjefsefni i kössum. Nafnspjöld og önnur spjöld. Prentun á alls konar prentverkl, hTort heldur gull-, alliur- eða Ut- prentun, eða með avðrtu eingðngu, or hvergt betur nje njótar at hendl leyst. Siml 48. fsafoldarprentsmiðla h. f. Brauð. Braui. sparið peninga með því að kaup. brauð hjá Jóh. Reyndal, Bergstaða stíg 14, sem fyrst um sinn verSa seld með þessu verði: Rúgbrauð Y2 á 60 aura. Norðmalbrauð x/2 á 60 aqrar. Franskbrauð, heil á 50 aura. Súrbrauð, heil á 34 aura. Auk þessa eru gefnar 10% af öllum lcökum og hörðu brauði, e£ keypt er fyrir 1 krónu í senn. Sent heim ef óskað er. Sími 67. Su. Mm s ii Kirkjustræti 8b. Sími 420. Líka frá deginum í dag til 20. þ. m. sel jeg all- ar birgðir af Loftlistum með hálfvirði. Presenningar. L. Anderen, Austurstræti 7. Simi 642. T ófuskinn og tófuyrðlinga kaupir ísl. refaræktarfjel. h.f., Laugaveg 10, sími 1221. K. Stefánsson. Nýkomlð: ZEISS-IKOR: Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Nýtt nautakjöt, silungur úr Þingvalla- vatni, stór, lax í gildi, glænýtt skyr frá Hreiðuborg, saltkjot, rjómabússmjör. Kjðiiúð’n Von.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.