Morgunblaðið - 20.06.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.06.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: IWac IHurray, Conway Tearle. Börn fá ekki aðgang. R l.s. isiand fer i kwöld kl. 8. G. Zimsen. Byrons- skyrtnr bestar og ódýrastar f Fatabúðinni. fflaðnr, sem er vanur aö gera við bíla. getur fengiO vinnu 2-3 mánuOi. Uppl. á B. 5. R. Nýkomid Kven- stráhattar sjerlega ódýrir. Verslun igill lacobsen. Tll Mngvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreíðastöð Reykjavíkur. í ver.iuninni Hús brennur Ú TfSQÍttt. Smákrakkar kveikja í brjef- um, og ganga síðan frá, án þess að vita að hætta sje á ferðum. fést: Góðir og ódýrir fepðapykfpakkar mjög fallegir. Dren jjapeysup ódýrar. Kvenundirkjólap úr silki. Kvenbólip, Kvenhuxur, HeppanœrfBt, og margt fleira. KLT ÓDÝRT. Brúarfoss. Dreng vantar á Hótel fsland. bjer gjðrid rjett er þjer biðjið um ,Siríus( súkkulaði og kakaóduft. <> 00 Sími 249 (2 línur). Reykjavik. Niðnrsoðiði Kjöt, Rjúpnabringur, Bayjarabjúgur. Heppilegt í miðdegis- matinn nú í kjötleysinn. Klukkan rúmlega þrjú í gær, varð elds vart á efri hæðinni í húsi Jóns Magnússonar snikkara á Týs- götu 3. Er slökkviliðið kom á vett- vang, hafði eldurinn gcipið mikið um sig á efri hæðinni, og var hæðin alelda er dælur voru komn- ar til fullrar notkunar, því vatns-| þrýsting var eigi full í vatnsæðum þeim er til náðist í upphafi. i I Eldsupptökin voru þessi, eftir því sem Morgun- blaðið frjetti hjá lögreglunni í gærkvöldi: A efri hæð hxissins var stúlka eín fullorðin heima, og drengir tveir, 4 og 5 ára. Voru drengirair að leika sjer í stofu, en stúlkan var í eldhúsi. Þeir komu síðan fram í eldhúsið til hennar. Ekki sjer hún að neitt óvenjulegt sje á seiði. En eftir drykklanga stund heyr- ir hún snark innan úr stofunni, og spýr drengina hvað um sje að j vera. Segir þá eldri drengurinn að bróðir sinn hafi kveikt í brjef- um, sem voru undir kommóðu í stofunni. Stúlkan rýkur inn, sjer að bál er í stofunni, um kommóðuna og upp eftir veggnum. Hún þrýfur síðan bö'rnin og kemur þeim á ör- uggan stað', og kallar á hjálp til þess að gera slökkviliðinu aðvart. i Húsið er ór steini, með timbur- gólfum og timburþiljum. Brann svo alt innan úr steintóftinni á efri hæð, og þakið að miklu leyti, þó það lafi uppi, talsvert af gólf- inu og stiginn. Læsti eldurinn sig úr gluggum efri hæðarinnar í neðri gluggana, er bálið stóð sem hæðst. En eldur kom þó ekki mikill í íbúð neðri hæðar. Þar stór'- skemdist alt, sem ekki gereyði- lagðist af vatnsgangi. Innanstokksmunir brunnu á efri hæð'. Þeir voru óvátrygðir. Eig- andinn Jón Magnússon var við vinnu vestnr á Sólvöllum. Má geta nærri hvernig aðkoma hans hefir verið, er hann kom að heim- ili sínu í björtu báli. Nýja Bíó „Þegar Mltjðrðin kallar“. \ (The patent Leather Kid). v Stórkostlegur sjónleikur í 12 þáttum eftir sögu Ruperts Hughes, er sýnir, að ættjarð'arlausum er engum gott að vera, og að heimsborgarinn á hvergi rætvú*. Tekin af First National undir stjórn hins fræga kvik- myndaskapara, Alfreds Samtells. Leikinn af þeim Richard Barthelmess, Molíy O’Day og fleiri ágætis leikurum. Sex þúsund Bandapúkjahennenn og sjötíu brynreiðar tóku þátt í orustusýningunni. Mynd þessi skarar langt fram úr flestum þeim mynd- um, er að einliverju leyti byggjast á heimsstyrjöldinni, enda var yfir miljón dollurum kostað til að gera hana sem best úr garði. Aldrei hefir sjest hjer betri leikur í neinni kvikmjmd. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. Mín ástkæra dúttir, Bjarnheiður Jóna Bjarnadóttir, andaðist 18. þ. m, Guðbjörg Bjarnadóttir, Laugaveg 43. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför kon- unnar minnar, Hólmfríðar - Þorsteinsdóttur, fer fram frá Dómkirkj- unni, fimtudaginn 21. þ. m. og hefst með bæn frá Vesturgötu 26 A ld. e. m. P.t. Reykjavík 19. júní 1928. Jóhannes Stefánsson frá Isafirði. Jeg undirt'itaðnr tjái hjermeð skipshöfninni á togaranum „Haf- steinn1 ‘ mínar innilegustu þakkir fyrir alla aðstoð og umönnun við fnltning á líki konunnar minnar frá ísafirði til Beybjavíkur. P.t. Reykjavík 19. júní 1928. Jóhannes Stefánsson frá ísafirði, dætur og tengdasynir. H.ff. Elmckipafielag ialanda. Keillier’s County Caramels eru mest eftirspurðar og bes tu Karamellurnar í heildsölu hjá Tpbaksverjlun Isfandsh.f. Einkasalc.r á Islandi. Eins og gefur að skilja er ekki hægt að kenna. neinum um bruna þenna. Hjer voru óvita börn að verki. Og ólánshending að ekbi sást til þeirra í tíma. j i En áminningu gefur þessi at- burður í því efni, að fólk brýni vel fyrir smábörnum, að hafa eigi eld að leikfangi, og hafa gát á því, að þau geti eigi náð til eld- færa, er þau dunda ein síns liðs. : Rðilinlir H.f. Elmskipaffjelags íslands verður haldinn I Kaup- þlngssalnum I húel fjelagsins, laugardaginn 23 p. m. og hefsi kl. I e. h. Nýkomið: ZEISS-IHOH: Lægst verð. Spoftvöruhús ReykiavíKur. (Einar Björnsson). Hið íslenska bókmentafjelag.— 'Aðalfnndur fjelagsins var haldinn , 17. þessa mánaðar. Skýrði stjórnin frá gerðum fjelagsins siðastliðið ’ár. Höfðu 78 fjelagai* bætst við á ’ árinu, svo þeir eru nú rúmlega 1700. í stjórn voru endurkosnir iþessir: Dr. Guðmunduí Finnboga- son forseti, Matthías Þórðarson varaforseti og dr. Hannes Þor- steinsson og Sigurður Kristjáns- son. Heiðursfjelagi var björinn : Sigurður Kristjánsson bóksali. f Aðgöngumiðas* að verða afhentir* hluthöfum og um- boðsmönnum hluthafa9 miðiriku- dag 20. og fimfudag 21. þ. m. kl. I- 5 sfðdegis. Nýkomið i Suðusúkkulaði, 2 tegundir. Átsúkkulaðí, margar tegundir. Cacao, mjög ódýrt. — Egigeri Kristjánsson tk Co. Simar 8357 og $400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.