Morgunblaðið - 08.07.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.07.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ ðtoínand!: Vllh. Pineen. tUseíandl: FJelag ! Reykjaylk. íiitntjórar: J6n Kjartamaon. Valtýr Stefánnon. Auglýilng-astjórl: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrætl S. Slssl nr. 500. Auglýelngaskrlfstofa nr. 700. Seimaslmar: Jðn KJartansson nr. 742. Valtfr Stefánaaon nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Aíkriftagjald: Innanlanös kr. 2.00 & mánubi. Útanlands kr. 2.50 - ---- l lausasölu 10 aura elntakiB. Erlendar símfregrár. Sjððeign Strandarkirkjn og sandgræðslan í Strandar- landi. Hjeraðsfundur Árnesinga mótmælir ráðstöfun síðasta Alþingis á fje Strandar- kirkju, telur hana brot á friðhelgi opinberra sjóða og eignarrjettinum. Khöfn, PB 7. júlí. Frá Stokkhólmi er símað: — ‘Skeyti hafa borist frá Quest, 'Sænska hjálparskipinu, þess efnis, •að sænslti flugmaðurinn Schyberg iafi bjargað Lundborg. Flaug ;Lann með hann til Quest. Þýska stjórain fær traustsyfir- lýsingu. Frá Berlín er símað: Ríkisþingið -hefir rætt stefnuskrá Miillers- ■stjórnarinnar. — Samþykti það traustsyfirlýsing til stjórnarinnar ;m.eð 261 atkv. gegn 134. Khöfn, FB. 7. júlí, síðd. Rússar dæma í Donez-málinu. Ritzau-frjettastofan birtir fregn frá Moskva, þess efnis, að hæsti- fjettur hafi kveðið upp dóm yfir -Rússunum og Þjóðverjunum, sem ákærðir voru fyrir tilraunir til þess að eyðileggja námurekstur- inn í Donez-námuhjeraðinu. Bllefu -Rússar voru dæmdir til lífláts, en rjetturinn mælti með því, að refs- ing sex þeirra yrði gerð mildari. Þrjátíu og fjórir Rússaí voru dæmdir í eins til tíu ára fang- elsisvist. Fjórir fengu skilorðs- hundinn dóm, þar á meðal einn Þjóðverjanna, en. hinir tveir voru sýknaðir. f Frækilegt flug. Frá Rómaborg er símað: ítölsku ílugmennirnir Ferrarin og Prete hafa flogið hvíldarlaust frá; Róma- horg til Campibure í Brazilíu. Vnitasiefnm á Hálum. (Frá rjettaritara Morgunbl.) Hólum í Hjaltadal í gær. Kl- 0 í morgun flutti biskup fyrirlestur um „kristilega prje- 'dikun." Frá kl. 10—12 stóðu lokaumræð- 'uv um handbókarmálið. Kl. 5 flutti Bjarni Jónsson dóm- hirkjuprestur fyrirlestur og síðan flutti Ólafur Ólafsson kristniboði fyrirlestur. Biskupsvígsla iei fram á morgun. Sjera Ásmund lU kmlason á Hálsi lýsir vígslu eu 'ígsluvottar eru auk lians S“era Stefán Kristinsson á Völlum, ^jera Jón Pálsson á Höskuldsstöð- 11 ,n °8 sjera Guðbrandur Björns- ^on í Viðvík. Sjera Friðrik Rafnar tekur til altaris. 29 prestvígðir menn eru komnír staðarins, og folk streymir þangað í stórhópum. Morgunblaðið ®uk Lesbókar. er 8 síður í dag; Jafnframt skorar fundurinn á biskup að greiða ekki fjeð úr sjóði kirkjunnar nema með dómi. Þingmenn Árnesinga fluttu á síðasta þingi frumvarp þess efnis, að á þessu ári og hinu næsta yrði varið alt að 10 þúsund krónum af sjóðeign Strandarkirkju til sandgræðslu í Strandarlandi. Hið grædda land skal girt og garðar hlaðnir til varnar sjógangi, og landið síðan verða eign kirkjunn- ar. Frumvarp þetta lítið breytt, varð að lögum í þinginu. Ágreiningur er enginn um það, að mikil nauðsyn sje að græða upp sajidauðnina í hinu forna höfuð- bóli, Strönd í Selvogi. En hitt er annað mál, hvort rjett eiv eða lög- legt að taka fje úr sjóði Strand- arkirkju og verja því til þess að græða landið. Um það var deilt á þingi í vetur og þeirri deilu er ekki lokið ennþá. Strandarkirkja hefir ætíð átt harðvítuga tals- menn, og svo mun enn reynast, þegar ráðist verður á sjóð henn- ar eins og gert var með lögum frá síðasta þingi. Svo sem kunnugt er, hefir Strandarkirkja eignast talsverðun sjóð á síðari árum og er hann eingöngu til orðinn vegná áheita á kirkjuna. Sjóður þessi var við síðustu áramót 41,205 kr. 90 au., en hefir aukist töluvert síðan, eins og sjá má á dagblöðunum. Vafalaust skifta þeir orðið mörg um hundruðum, sem lagt hafa fram fje í sjóð Strandarkirkju með áheitum. Tilgangur þessara manna hefir verið sá, að fjeð rynni til kirkjunnar sjálfrar, — henni 'til viðhalds og endurbygg- ingar. Þegar af þessari ástæðu var það vítavert af Alþingi að fara að ráðstafa þessu gjafafje á ann- an hátt en gefendur hafa ákveð- ið. Verði slíkt látið viðgangast bótalaust, að Alþingi megi ráð- stafa gjafafje manna eftir eigin vild, er hætt við, að menn áræði ekki framar að gefa fje til al- mennings heilla. Strandarkirkja er safnaðar- kirkja og hefir söfnuðurinn að lögum skyldu til þess að hafa umsjón með kirkjunni og annast fjárhald hennar. Bn söfnuðurinn á ekki kirkjufjeð og- liefir þar af leiðandi ekki minstu heimild til þess að ráðstafa sjóði kirkjunnar gagnstætt því sem lög um með- ferð á kirknafje mæla fyrir. Af þessu leiðir ]>að, að samþykt sú, sem sýslumaður Árnesinga Ijet gera á safnaðarfundi í Strandar- sókn í desembermánuði sl. viðvíkj- andi meðferð á fje Strandar- kirkju ríður í bág við gildandi lög, og er því markleysa ein. Hjeraðsfundur Árnesinga var ssex Snper Six Síðastliðið ár seldust helmingi fleiri Essex en nokkur önnur bifreiðategund á sama eða svip- að verð. — Þó hefir salan aukist í ár meira en nokkru sinni áður. f mörg ár hafa Hudson og Essex Super Six bifreiðar verið viðurkendar fremstar að vinslu og gæðum. Nú eru þær einnig fremstar að fegurð og öllum nýtísku þægindum. Bak við hverja Hudson eða Essex bifreið er heimsins stærsta og fullkomnasta verksmiðja, er framleiðir eingöngu 6 eyl. bifreiðar. Huðson Motor Car Company Detroit, Mich. U. S. A. . . , Snper Six Einkasali á íslandi Magnús Skafifeld, Reykjavik. AIilalB 5Em þurfa að fá sjer gúmmistígujel ættu afl athuga að tuímælalaust besta tegundin er Fynrliggjandi i öllum uenjulegum stærðum fyrir karla, konur ug börn. Hvannbergsbræður. haldinn í Hraungerði liinn 22. júní s 1. Fundurinn tók mál Strandar- kirkju til umræðu og athugunar. Niðurstaðan varð sú, að hjeraðs- fundurinn samþykti einróma yfir- lýsingu um, að hann teldi ráðstöf- un síðasta Alþingis á f je Strand- arkirkju brot á friðhelgi opinberra sjóða og eignarrjettinum. Jafn- framt skoraði fundurinn á biskup, að sjá svo um, að lög síðasta Al- þingis, um Strandarkirkju og sandgræðslu í Strandarlandi, yrðu prófuð af dónstólunum áður en fjeð yrðii greitt úr sjóði kirkj- unnar. Tillaga þessi var flutt af Gísla bónda Pálssyni í Kakkarhjáleigu á Stokkseyri og var hún 'samþykt í einu hljóði. Tvihnept karlmannaföt eru nýkomin í Fatabúðina. P o 11 a r <• þykkir og þunnir, allar stærðir. — Skaftpottar — Pönnur — Katlar og Könnur — Dörslög — Mjólkurbrúsar og fleira úr aluminium, nýkomið. K. Emnrsson & Björnsson Sanka.tp.ti II. Siml 915. Vi§ins fiHðkrailtm „Carnegie“. í skeyti frá Hamborg til New York Times þann 26. júní er þess gctið, að skipið „Carnegie", eign Carnegie-stofnunarinnar í Wash- ington, sje komið til Hamborgar, og fari þaðan til Islands. — Skipið lagði af stað þ. 1. maí í þriggja ára vísindaleiðangur, sem á að standa yfir til vorsins 1931. Rann- sakar það segulmagn jarðar. klæðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð AV. Saumastotunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. áHLET og ÞÚB eru landsins bestu hjól. Fást hjá Sigurþör Aðalstræti 9. Símnefni Úraþör. Sími 341.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.