Morgunblaðið - 08.07.1928, Blaðsíða 7
MORGUNBLAI>IÐ
7
Hestar
fást leigðir til iitreið'a á sunnu-
■daginn. — Eftirleiðis fást hestar
til útreiða og ferðalaga.
Afgreiðsla Fáks vísar á.
Sími 176.
«ru búnar til hjá :
Studebaker
*og eru þær bifreiðar, sem
best orð fá nú á heimsmárk-
aðinum, bæði hvað verð og
gæði snertir.
Ein slík bifreið til sölu nú
þegar.
Allar upplýsingar gefur
aðalumboðsmaður fyrir
Studebaker,
Efliil ViUijálmssoii,
B. S. R.
Sími 21
hsima 2i2r>
Vjelareimar.
<ai^—-------
Bichmond
Uistnra
er góð og ódýr.
Dósin kostar 1.35.
F»st alSstaðar.
Sv. Jðnssyni & öo.
Kirkjustræti 8 b. Sími 420
3iafa fyrirliggjandi miklar birgðir
af fallegu og endingargóðu vegg-
fóðri, pappír, 0g pappa á þil, loft
°g gólf, gipsuðum loftlistum og
loftrósum.
Relðfaiaeinl
Blátf icheuiat
°g fleiri ágæt efni
ódýrust í
Verslun
Totfa 8. Hórðorsoiiar
Tíminn var nýverið all kampa-
kátur yfir því, að frankinn sltyldi
vera verðfestur, lijelt auS'sjáanlega
að eins stæði á fyrir okkur og
Frökkum.
Onei, sem betur fer er það ekki
svo. Okkar króna fjell aldrei neitt
svipað því sem frankinn. Um eitt
skeið var svo komið, að menn
hjeldu að frankinn færi sömu leið
og |)ýsku mörkin ; hann var kom-
inn nálægt því að vera verðlaus.
Annars þarf Tíminn ekki að
láta sjer koma til liugar að Frakk-
ar hafi verið að leika sjer að því
að stýfa gjaldeyri sinn. Þeir gerðu
það' út úr neyð. Þannig lýsti Po-
incaré því yfir í þinginu, „að stýf-
ing gjaldeyrisins væri enginn sig-
ur, livorki fyrir þjóðfjelagið í
heild sinni nje nokkurn einstak-
ling, heldur væri hún þung og
bitur neyðarráðstöfun.“
Ef til vill sækjast Tímamenn eftir
því, að svipað ástand verði hjer.
En þeir eru þá áreiðanlega einir
tim slíkar óskir.
Raketln-blllinn
úr sögunni fyrst um sinn.
Þess hefir verið getið í sím-
skeytum, að önnur tilraunaferð
Fr. v. Opels með rakettu-bílinn
hafij ekki heppnast sem best. Ný-
komin erlend blöð skýra nánar frá
þessu.
Tilraun þessi fór fram skamt
utan við Hannover. Hafði v. Opel
fengið þar til umráða ca. 7 km,
spotta af járnbrautinni, en bíll
hans var þannig útbúinn, að hann
átti að renna á járnbrautartein-
um.
Allmargt manna var viðstatt,
þegar tiíraunin fór fram. Enginn
maður var látinn vera í bílnum,
en köttur var liafður þar, til þess
að sjá, hvaða áhrif loftþrýsting-
urinn liefði á lifandi verur. Bíll-
imi átti svo að fara með þeim
hraða, sem hægt væri að ná. Þann-
ig var útbúnaður á bílnum, að
sjerstakar rakettur voru settar í
samband við liemlana, en þær áttu
ekki að verka fyr en eftir 3 km.
akstur.
Ahorfendur voru hafðir í ca. 300
metra fjarlægð frá bílnum, þegar
hann var settur af stað. Kveikt
var á rakettunum með 20 metra
langri raftaug. Var nú bíllinn
settur á stað, og heyrðist þá ógur-
legir brestir og hvellir líkast því
sem skotið væri úr mörgum byss-
um samtímis, en reykjarmökkur-
inn þyrlaðist aftur úr bílnum, er
þeystist af stað með geysihraða.
En þegar bíllinn var kominn ca.
250 metra, kast.aðist hann út af
teinunum með braki og bresti
miklum, og fór í þúsund mola. Er
því um kent, að of fljótt hafi
kviknað á hemla-rakettunum.
Áhorfendur flýttu sjer sem mest
þeir máttu burt frá þessum ó-
sköpum, en ekkert slys varð af,
nema hvað kötturinn Ijet þarna
lífið í vísindanna þágu.
Svo fór um sjóferð þá, «g er
rakettu-bíllinn þar með úr sögunni
fyrst um sinn að minsta kosti.
Reliance heitir þýska skemti-
ferðaskipið, sem ltemur hingað í
dag. Það er eign Hamborg-Ame-
ríkulínunnar og kemur nú frá
New York.
Dagbók.
Veðrið (í gær kl. 5): Djúp lægð
skamt suðvestur af Reykjanesi. —
Snarpur SA vindur á SV-landi og
víðast stinningsgöla á SA, annar-
staðar á landmu. Rigning um alt
land. — Lægðin fæiúst sennilega
NA yfir landið í nótt og á morg-
nn. Verður vindátt og veðurlag
breytilegt á meðan, en gengur til
vestan- og norðanáttar upp úr því.
Veðurútlit í dag: Stinningsgola
á SV og V. Breytilegt veður. —
Rigning öðru hvoru.
Sjómannastofan. Guðsþjónusta í
dag kl. 6. Allir velkomnir.
K. F!, U. M. Almenn samkoma
kl. 8þ2- Jóhannes Sigurðsson tal-
ar. Allir velkomnir.
Hjónaband. Miðvikudaginn þ. 4.
þ. m. voru gefin saman í hjóna-
band cand. phil. Guðrún Guð-
mundsdóttir og cand. med. & chir.
Einar Astráðsson. Sjera Þorsteinn
Ástráðsson, Staðarlirauni, gaf þau
saman.
Nýr verkfræðingur. Erlingur
sonur O. Ellingsen kaupm. hjer
í bænum, hefir nýlega loltið fulln-
aðarprófi, með ágætis vitnsburði,
við Norges Tekniske Höiskole í
Þrándheimi. Fræðigrein hans er
aðallega bygging vega, brúa og
járnbrauta.
Carnegie, skip það', sem getið er
um í frjettúm í dag, hefir komið
hingað einu sinni áður, seint í
ágústmánuði 1914. Kom það þá
norðan úr höfum og hafði haft
mánaðar útivist. Ekki liafði það
loftskeytatæki þá og vissi því ekk-
ert um ófriðinn. Brá skipverjum
lieldur í brún og ætluðu elcki að
trúa því að öll Norðurálfa væri
komin í stríð. Carnegie er vand-
að sltip og einkennilega smíðað'.
Er t. d. sama sem eklrert járn í
því. Er eir notaður alls staðar í
staðinn fyrir járn, til þess að forð-
ast segulskekltjur.
Enskur togari kom til Hafnar-
fjarðar síðdegis í fyrradag og
hafði annan enslcan í eftirdragi.
heitir sá Tamoi'a frá Hull og er á
vegum Hellyer Bros. Hafði varpan
flækst í skrúfunni hjá honum og
varð að fá kafara frá Hamri til
þess að losa skrúfuna við vörpu-
druslurnar. Tókst það greiðlega
og komst togarinn út aftur um
kvöldið.
Dráttarbátur liafnarinnar, sem
keyptur var í Hamhorg, kom hing-
að í fyrrinótt. Hann hefir verið
skírður ,Magni.‘
Tímarit Verkfræðingafjelags Is-
lands, 1. hefti 13. árg.( er nýkomið.
Hefst það með eftirmælnm eftir
Jóhannes Kjartansson verltfræðing
og danska verkfræðinginn Karl
Thalbitzer.Fylgir góð mynd hvorri
grein. Þá er grein um gerilsneyð-
ing mjólkur með rafmagni. Um
hagnýting síldar og fiskúrgangs
(J. Þ.) Vatnsafl notað á íslandi
1927 ('S. J.) o. fl.
Skota-kappleikarnir. Því miður
voru myndir af skosku knatt-
s pyrnumönnunum ólcomnar í gær,
en á þriðjudaginn mun Morgunbl.
birta nöfn Skotanna og myndir
af þeim öllum. Aðgöngumið'ar að
lcappleikunum verða. seldir á göt-
unum á morgun. Til þess að forð-
ast þrengsli við innganginn, er
fólk vinsamlega beðið að kaupa
aðgöngumiðana af söludrengjun-
um. Aðgöngumiðar fyrir alla kapp
1 eikana fást í Leðurverslun Jóns
Brynjólfssonar allan daginn á
morgun og kosta 6 kr.
Biskupsvígsla, í dag verður
Hálfdan prófastur Guðjónsson
vígðui' vígslúbiskup að Hólum í
stað Geirs heit. Sæmundssonar.
Skemtunin á Álafossi verður í
dag, ef veður levfir. En verði vont
veður verður skemtuninni frestað,
og vei’ða allar bifreiðastöðvarnar
Jijer látnar vita fyrir kl. 1, hvort
sfcemtunin verður haldin eða ekki.
Sclbaðsskýli er mi verið að
reisa lijá Sundskálánum í Örfir-
isey.
35 laxar voru komnir á land kl.
3 í gæf úr Elliðaánum. Er það
langbesti dagurinn, sem komið
liefir á árinu.
Til Strandarkirkju frá Önefnd-
um 2 kr. V. S. 10 kr. K. Ó. 10 kr.
J. S. 5 kr. 7-(-7 20 kr. Gamalt
áheit 3 kr. Nonna 10 kr. N. N. 5
kr. Gamalli Itonu 1 kr. Nonna 10
kr. Gamalt áheit frá ónefndum 3
kr. Hafnfirðingi 2 kr. Helgu 5 ltr.
N. N. 5 kr.
Vogaslysið. Frá Binnu 4 kr.
Magnús Kristjánsson fjármála-
ráðherra varð fyrir því slysi á
sunnudaginn var, að hjólreiðamað-
ur skelti honum í Austurstræti.
Kom hanu niður á andlitið. Ljet
hann svo í fyrstu, sem hanu hefði
eigi meiðst að ráði, og leitaði ekki
læknis. En andlitið bólgnaði og'
felrk hann hita síðari hluta vik-
unnar. Er Ieitað var læknis, kom
það upp úr kafinu að' Magnús
hafði kjálkabrotnað. Hann lá rúm-
fastur í gær og var talsvert illa-
haldinn.
Súlan flaug 6 fyrstu daga mán-
aðarins 4000 kílómetra. í Þýska-
landi fljúga farþegavjelar 10.000
km. á mánuði að' jafnaði. Þykir
þetta, því gott áframhald. Þessa
6 daga fór Súlan frá Rvík og norð-
ur fyrir Snæfellsnes og til baka,
fyrsta daginn. Næst norður á
Hólmavík og til baka. Þriðja dag-
inn til Stykkishólms, fsafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar og til
balia hingað. Fjórða daginn aftur
norður á Akureyri um Siglufjörð
og til baka. Fimta daginn til Seyð
isfjarðar með allmörgnm viðkomu-
stöðum, og í fyrradag að austan
hingað. í gær hjelt Súlan kyrru
fyrir.
í Austurhlíð hjer við Reykjavík
var 3. þ. m. hirt taða fyrsta slátt-
ar af 28 dagsláttum. Fengust 328
hestar. Mest af túninu eru sáð-
sljettur, er eigandinn Carl Olsen
kaupm. hefir látið gera síðustu 7
árin. Er hann keypti Austurhlíð
fyrir 8 árum fengust þar 40 hestar.
En undanfarin tvö ár hafa fengist
þar um 560 hestar í fyrsta og öðr-
um slætti. Ráðsmaður þar er Guð-
mundur Ólafsson.
Þrjú skip koma hingað frá út-
löndum í dag, Gullfoss og Botnia
fyrri partinn og Island kl. 4—5.
Frú Brock-Nielsen kemur hing-
að með íslandi í dag. Nokkrir að-
göngumiðar að skemtun hennar á
þriðjudaginn eru enn óseldir.
Bát vantar. Kl. 10% á föstu-
dagsmorgun reri til fiskjar hjeðan
úr bænum róðrarbáturinn „Haf-
renningur“, eign Gísla Kristjáns-
sonar, bátasmiðs. Voru þrír eða
fjórir menn á bátnum, formaður-
inn Guðlaugur Jónsson, Laugaveg
46 c, Jón Mýrdal, Hverfisgötu 80,
en ðkunnugt nm nöfn hinna. Það
vita menn um ,,Hafrenning“, að'
hann var kominn vestur í svo-
kallaðar „Rennur“. Annar fiski-
bátur lijeðan sá Hafrenning kl.
9,20 á föstudagskvöld, en síðan
vita menn ekkert um hann. Þriðji
fiskibáturinn hjeðan var á sömu
slóðum til kl. 2 á laugardagsnótt,
og sá hann þá ekkert til „Haf-
rennings“. — Þar sem „Hafrenn-
ingur“ var ekki kominn að í gær-
morgun, óttuðust menn að eitthvað
hefði orðið að, og var hið nýja
skip hafnarinnar, „Magni“, feng-
inn til þess að leita. Hann fór
víða, en sá ekkert til bátsins. —
„Hafíenningur" hafði smámótor,
en auk þess var hann með' segl,
og árar og drifakkeri.
smábátamótorar ávalt
fyrirliggjanði hér
á staðnum.
C. Proppé.
N ýtt
Sauðakjftt,
Nautakjftt,
Lax.
Matarbúð Slátnrijelagsias
Laugaveg 42. Sími 812.
Hreins vðrur
fást ailstaðar.
• •
• é
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
•••••••••••••••••••••••••
•••••••••••••••••£•••••••
M álaflutningsskrifstola
lögfræöings
Hafnarstræti 16.
Víðtalstlmi 11—12 og 2-4
c. arJ Heima ... 853
Simar. | Skrifstofan 1033
Gleymið ekki
að biðja um rjetta tegund af
kaffi. Hún er í rauðu poknnnm
frá
Hafflbrenslu Reykiavfkur
Ol