Morgunblaðið - 11.07.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.07.1928, Blaðsíða 2
2 BtORGUNBLAÐIÐ Flotti Framsóknarmanna Þeir hræðast sín eigin spor. Hðfum til: Te f */« Ibs. og V* lbs. pökkum. Lifrarkæfu. Tómatsósu, Libby’s. Kökuöropar Dr. Oetker’s. Gerduft í pökkum, Dr. Oetker’s. „Stewarf vöru- bifreiðar eru annál- aðar fyrir styrkleik og vandað smiði. í>ær kosta yður mjög lítið í viðgerð- ir, þótt þær séu í stöðugri notkun ár- •um saman. t»ær endast líka árum saman og verður því fyrningarkostnaður þeirra lítilL Þær eru sparneytnar og verða þessvegna édýrastar allra * rekstrl Umboðsmaður »STEWART« vörubifreiða SIGURÞÓR 7ÓNSSON. Aöalstræti. Raykjavlk. Slara Fridrik Frlðriksson. Unðirbúningssárin Útgefandie Þorateinn Gislason. Bók þessi kemur út innan fárra daga í mjög vandaðri útgáfu. ZHún er 335 bls. (í Skímisbroti) og kemur út til minningar um sextugs- «fmæli höf., sem var 25. f. m. Áskrifendur, sem borga við móttöku, fá bókina á kr. 7,50 (í bandi kr. 10,00) og verða áskriftarlistar sendir út um bæinn, en einnig geta menn skrifað sig fyrir bókinni á Afgreiðslu Lögr. og Óðins, Miðstræti 3 og hjé bóksölnm. Þetta verð á bókinni, sem er afarlágt, helst til næsta nýárs. Þá hækkar hún í verði npp í kr. 0,00 (í bandi kr. 12,00). Bókin hefir birtst í Óðni og fá kaupendur hans níðurlag hennar í næsta hefti, sem kemur út um sama leyti og bókin. Reykjavík, 10. júlí 1928. ÞORSTEINN OÍSLASON. Tttcstone 'ftmtone 68on.ogð0cm rauðu og svörtu gúmmístíg- vjelin, fást nú me§ sjer- stakri knje slithlíf og egta hvítum sóla, eru því hin sterkustu. ‘-------^------------1 Aðalumboðsmaður á íslandi: Ó. Benjamínsson, Pósthússtræti 7 — Reykjavík. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjœr, Gothersgade 49, Möntergaarden. Köbenhavn K. — Símnefni: Holmstrom. I. Hvaðanæfa berast þær fregnír ntan af landi, að Framsóknar- menn sjeu á hröðu undanhaldi Þeir eru fyrir löngu hættir að verja stjórnarhneykslin; afsaka sig venjulega með því, að þeir hafi ekki heyrt þetta eða hitt, sem stjórnin lætur framkvæma, og geti því ekkert um það' borið. Á Olfusárfundinum var nokkuð rætt um embætta- og starfsmaunafjölg- un stjórnarinnar, og sagði þá ann- ar þingmaðurinn, að langt væri síðan hann hefði verið á ferð í Reykjavík og vissi hann því ekk- ert hvað liæft væri í þeim orðrómi sem færi af starfsmannafjölgun stjórnarinnar. Síðan hefir þing- maðurinn verið hjer á fcrð, eu ekki hefir heyrst hvað' hann hefir sagt kjósendum, þegar hann kom heim. Miðstjórn íhaldsflokksins boðaði nýlega til landsmálafundar í Húna þingi og Skagafirði, og bauð þann að miðstjórn Framsóknarflokksins. Enginn af ráðherrunum þorði að mæta á fundum þessum; þó voru þeir allir heima og höfðu ekkert sjerlegt fyrir stafni. Þetta mæltist illa fyrir nyrðra, sem von var, en þá er forsætisráðherrann sjálfur fenginn til þess að bera ljúgvitni! Hann sendir símskeyti til kaup- fjelagsstjórans á Borðeyri, þar sem hann lýsir yfir því — mót betri vitund — að miðstjórn Fram- sóknarflokksins hafi ekki verið boðið' á fundi þessa! Þó var á þeim sama fundi, þar sem þetta fræga símskeyti var lesið upp, staddur sendimaður frá miðstjórn Framsóknarflokksins hjeðan að siuinan. Sennilegasta skýringin á ljúgskeyti forsætisráðherrans er sú, að miðstjórn Framsóknar hafi skammast sín fyrir sendimanninn og til þess að afsaka mistökin hafi dómsmálaráðherrann fundið upp það snjallræði að láta forsætis- ráðherrann bera Ijúgvitni frammi fyrir mörg hundruð manns í Húna- þingi! Síðan þessu fór fram hefir Tíminn borið vitni með forsætis- áðherranum, og tekur enginn til þess þótt hann bæti þessu lítilræði á syndaskrá sína. Á fjölmennu leiðarþingi, sem þingmenn Múlasýslna hjeldu að Egilsstöðum á Völlum 24. f. m., varð einhver fundarmanna til þess að finna að því, hve klaufalega Fra msóknarmönnum hafi tekist þegar þeir fóru að velja menn í stjórn. Þingmennirnir játuðu þetta rjett vera, en afsökuðu sig með' því, að stjórnarmyndunin hefði borið svo brátt að, og þess vegna hefði hún farið í handaskol- um. Öðruvísi hefði sennilega farið, sögðu þingmennimir ennfremur, ef fyrverandi stjórn hefði setið til þings, því þá hefði Framsókn e. t v. fengið tilstyrk íhaldsmanna við ,'stjómarmyndun! Þessar sögur af Framsóknarlið- inu, sem eru að berast utan af landi, eru eftirtektarverðar mjög. Þeir eru hvarvetna á flótta, Fram- sóknarmenn, og svo er flóttinn hraður sumstaðar, að' þeir játa hreinskilnislega að stjórnarmynd- unin hafi tekist illa. Þeir eru fyr- ir löngu hættir að verja stjóm- arhneykslin; afsaka sig með þekk- ingarleysi vegna langrar fjarveru frá stjórnarherhúðunum! 1 n. Það var orðið sýnilegt fyrir löngu, að þingmenn Framsóknar ætluðu að taka það ráð, að afneita verkum stjórnarinnar. Það var óhugsandi að bændum landsins ljeti sjer vel líka að stjórnin færi eins gálauslega með fje ríltissjóðs og hún hefir gert að undanförnu. Hún stofnar livert nýtt embættið af öðru handa spökustu pólitísk- um fylgismönnum, og hirðir ekk- ert um hvort menn þessir liafi minstu þekkingu á starfinu. Hún flæmir bestu embættismenn úr em- bættum, til þess að geta komið sín- um mönnuru að. Hún hylmar yfir stórfeldar sjóðþurðir og spilling í embættisfærslu, þar sem pólitískir samherjar eiga í hlut. Hún lætur næstum daglega greiða stórar fúlgur úr fjárhirslu ríkisSjóð, til þessa eða hins úr liði sósíalista eða Tímaklíkunnar, en enginn veit fyr- ir hvaða verlc. Á þenna liátt er sægur manna komnir á ríkis- sjóðinn. Hvernig eiga gætnir bændur að þola slíkt. athæfi sem þettaí En hvað ætla Framsóknarbænd- ur lengi að þola þá ofríkisstjórn yfir sjer, er þeir nú hafa'í Ekki gagnar það til lengdar, að afneita verkunum jafnóðum og þau berast þeim til eyrna. Syndir stjórnarinnar hljóta að skrifast hjá flokknum, ef hann gerir ekk- ert til þess að losast við þá menn, sem við stjórn sitja. Flokkurinn hefir valið þessa menn, og hann ber ábyrgðina. Rin ðtakmarkaða samábyrgð innan kaupfjelaganna. Yerður hún afnumin í Danmörku? Á nýafstöðnum aðalfundi, er samband neytendafjelaganna (kaupfjelaganna,Brugsforeninger) hjelt í Hanmörku, var' mikið um ])að rætt, að fjelögin liyrfu alveg frá liinni persónulegu samábyrgð innan kaupfjelaganna. — Nokkur fjelög hafa þegar afnumið sam- ábyrgðina hjá sjer, og forstjóri sambandsins upplýsti, að fjölda mörg fjelög hefðu gert fyrirspurn til stjórnarinnar þessu viðvíkjandi Er margt, sem bendir til þess, að lcaupfjelögin dÖnsku muni áður en langt líður, afnema samábyrgð'- ina með öllu og koma á takmark- aðri ábyrgð. Nokkur fjelög hafa þegar stigið skrefið út og því er spáð, að mörg muni á eftir koma. En hvenær verður skorið fyrir rætur hinnar illræmdu og háska- legu samábyrgðarflækju, sem hjer er ríkjandi? Ekkert heyrist enn frá forkólfum kaupfjelaganna um þetta. Kaupfjelögin þurfa sjálf að hefjast handa í þessu efni, því þess þarf varla að vænta, að hinir pólitísku spákaupmenn, sem hafa æðstu ráð kaupf jelaganna, beri nokkurntíma gæfu til þess að stíga slíkt heillaspor. Bændur þurfa að segja skilið við’ samábyrgðarflækj- una og skuldaklafann, og mynda ný verslunarsamtök, sem eru úháð duthmgum pólitískra angnrgapa- Brasso ber sem gull af eiri af öðrum fægilegi. Nýttl Spískál. Ðlómkál. Gulrætur. Agurkur. Rauðaldin. Piparrót. Næpur. Kjörvel. Salad. Persille- JarOepli, ný 40 aura kg. íuu*mdL Aðalstræti 10. Laugaveg 43. — Vesturgötu 52. H-F. EIMSKIPA F JELAG ÍSLANDS HC 99 Sullfoss" fep héðan f dag kl. 8 sfð* degla, veatur og norSur, til ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar, Patreks- fjarðar og Stykklshólms. Ilan Houtens konfekt og átsúkkulaðí er annálað um allan heim fyrir gæðj. í heildsSlu hjá Tpbaksverjlun Islands h.í. Einkasalar á íslandi. • •« • • • • fásf alistaðar. • • • • • • • • • • • • • • • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.