Morgunblaðið - 11.07.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.07.1928, Blaðsíða 3
MORGUNÖLAÐIÐ 9 \ Ern llalarnar á Isnnm danðadæmdir? Vonirnar daufari meö degi hverjum. MORGUNBLAÐIÐ SMotnsndl: Vllh. Flnaen. Uisefandl: FJelag I Reykjavlk. Kttatjðrar: Jðn KJartanaaon. Valtýr Stefánaaon. Aurlýalngaatjðrl: E. Hafberc. Bkrltatofa Auaturatrœtl 8. aiial nr. 600. Aaslýalng&akrlfatofa nr. 700. Helmaafmar: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stefánaaon nr. 1110. E. Hafberg nr. 770. Áakriftagjald: Innanlanda kr. 1.00 á mánutll. Utanlanda kr. 1.60 - — I lauaaaðlu 10 aura elntaklO. Erlendar símfrEgnir. Kbli., P.B. 10. júlí. •Stærsta loftfar heimsms fullgert, Frá Berlín er símað: Nýtt, stórt loftskipið', jrZeppelin greifi“, er nú fullgert. það var skírt í gær. Það' fer í reynsluferð eftir nokkra daga •og í haust til Ameríku. Hitar í Bandaríkjum. Frá New York borg er símað: Mikil bitabylgja hefir komið í miðríkjunum í Bandaríkjunum og -austurríkjunum. Fimtíu og þrír menn hafa farist af völdum liitans síðustu viku. Að norðan. Húsavík, F.B. 10. júlí. Mannalát. Nýlátnir eru merkisbændurnir Jóhannes Þorkelsson hreppstjóri á Syðra-Fjalli og Snorri Jónsson hreppstjóri á Þverá, Ennfremur húsfreyja Helga ísaksdóttir, kona Vilhjálms Guðmundssonar á Húsa- vík. Prestskosning fór fram í fyrradag í Húsavíkur- sókn. Kuldatíð. Grasspretta lítil. Treg ur afli. Khöfn, F.B. 10. júlí. Frá Stokkhólmi er símað: Torn- berg, foringi leiðangurs Svía til Spitzbergen, hefir símað til sænsku stjórnarinnar að Viglierifloklm- um, sem óður var kallaður Lund- borgflokkur, verði varla bjargað með flugvjelum. Lending á ísnum er aðeins möguleg, þegar frost er, en er samt mjög liættumikil. Helst von um björgun manna, ef ís- brjóturinn Krassin kemst í ná- munda við þá. Mennirnir í Viglieri flokknum eru bugaðir og veikir. Sennilegast er, að Malmgrenflokk- urinn hafi annaðhvort farist eða sje staddur á rekís. Loftskipaflot- inn jhefir sennilega farist við sprenginguna, sem Nobile gat um. Þess var áður getið í skeytum, að þrír menn úr Nobileflokknum hefðu lagt af stað til lands, sbr. skeyti 12. júní. Foringi þeirra var dr. Finn Malmgren, sænskur mað- ur. Malmgrenflokkurinn hafði hvorki loftskeytatæki eða. komp- ás, samkvæmt amerískum blöðum. „Það má heita vonlaust að ferða- lag þeirra liepnist", segir í einhverju ábyggilegasta frjetta- blaði Bandaríkjanna. Þeir, sem eftir urðu í loftskipinu höfðu vopn og matvæli, en samkvæmt upplýsingum í amerískum blöðum höfðu þeir hvorki loftskeytatæki nje skilyrði til þess að stýra skip- inu eða jafnvel átta sig á hvar þeir væirn, og því engin von um þá, enda þótt ágiskunin um sprenginguna hefði ekki reynst rjett. í nýustu erlendum blöðum er hingað hafa komið, er mikið talað um gremju manna við Nobile, að hann skyldi taka það í mál, að láta bjarga sjer fyrstum iir ísn- um. Mun sú gremja magnast æ meira og meira, eftir því sem fleiri djarfir kappar láta lífið við biörgunartilraunir, og þó ekki síst ef sú hrakspá reynist rjett, er hreyft er í frjettaskeyti því er birtist hjer í blaðinu, að engir af fjelögum hans komist lífs af. Skáldíð og sjervitringurinn ít- alski d’Annuncio hefir skýrt frá því, að hann ætli að rita lofgerð mikla um „afreksverk" Nobile. En þýsk blöð telja að Nobile yrði gerður hiun mesti bjarnargreiði ef reynt verði að halda nafni hans á lofti hjer á eftir, og telja honum best að sem minst sje um hann talað. Við sama tón kveður í norskum blöðum; enda eðlilegt, ef sú verð- ur raun á, sem öll líkindi eru til, að norska þjóðin hafi fyrir glanna skap og fyrirhyggjuleysi Nobile mist Amundsen. Sú lausafregn hefir borist frá Svalbarða, að Nobile væri ekki allskostar með rjettu ráði. Meðan hann var teftur í ísnum, hafi hann stundum tapað stjórn á sjálfum sjer, og talað eintómt rugl og vit- leysu. Fjelögum hans hafi því eng- iti eftirsjá verið í honum er flogið var með hann 4 burt, og verið fegnir að losna við hann. En Malm gren sá er ætlaði að leita lands gangandi við þriðja mann, hafi þegar er loftskipið fórst verið' orð- inn saddur af samverunni við Nohile, og þess vegna liafi hann og þeir sem með honum fóru yfir- gefið Nobileflokkinn. Akrnn, Ohlo, U. S. A. Hvers vegna eykst sala á Goodyear bllagöramí svo hrö’öum skrefum? \ egna bess að alllr heirasins bilstjðrar, sera einu sinni hafa notað dekk og: slöngur frá. Goodyear, hafa komist að raun um, að Goodyear gefur jafnasta, bestu og leng’stu endingu. Gúraraf- kostnaður 4 hvern kllðmeter er langsamlega lægstur hj4 þeim sem nota Goodyear gtmml. Goodyear-fjelagiB hefir sfn elgin gúmmflönd og heimsins stærstu gúmmlverksmiðjur. Vörur þess eru heimskunnar og orBlagðar fyrir gæðl. Allar stærstu bllaverksmiðjur heimsins nota eingöngu gúmml frá Goodyear. Goodyear er hið leiðandi gúmmffirma heimsins og eiga Uestallar endurbætur slðustu ára -- og þær eru bæði miklar og margar — uppruna sinn að rekja til Goodyear. Stðrlrostlegur meiri hluti þeirra blla, sem hingað flytjast nyjir, eru með Goodyear gúmmf. Bllanotendur hafa tekið eftir þvl, að Goodyear-dekk gefa ætlð besta endingu borið saman við verð. Goodyear verðið er altaf lægst og fast ákveðið fyrir hvert tfmabil, en ekki sitt verðið fyrir hvern kaupanda á sama tlma. Allir, sem framleiða bílagúmml, verða að miða verðið við Goodyear, en gæðum Goodyear gúmmls hefir enginn náð enn. Sá, sem vill kaupa gott. spyr aldrei um verð, heldur gæði, en trygging fyrir gæðum felst 1 orðinu Goodyear. Af Goodyear blladekkum og slöngum eru ávalt fyrirliggjandi flestar stærðir, sem notaðar eru hjer á landr. ‘ hjá aðalumboðsmanni Goodyear Tire & Rubber Co. P. StefAnsson. FyrirliggjandS: Hveiti. Leukup. Kart&ffur. Epli. Appslsinup. Sveskjur. Nlðursodnlr ávextfr allar tag. Eggert Kristjánsson & Co. Sfmar 1317 og 1400. Tvihnept karlmannafföt e*u nýkomin í Fatab Aðina. Jamalca Ðananar og verðmæti þeirra. frð Vestur-fslendíngum. Dánarfregn. Þann 18. apríl ljest vestur við Kyrrahaf ágæt kona íslensk, Hólm- fríður Rósa Ólafsson, ekkja Páls Olafssonar frá Litladalskoti í 'Skagafirði ltennara við Hólaskóla. Hún var dóttir Jóhanns Jóhanns- sonar frá Vindheimum í Skaga- Æirði og Arnfríðar fyrri konu hans. Foreldrar hennar fluttust vestur 1876, en Hólmfríður ólst upp á Vindlieimum. Mann sinn misti hún T.901 og fluttist þá vestur til skyld- fólks síns. Dvaldi hún fyrst í Norður-Dakota, svo í Winnipeg og lolts í Seattle, nær 20 ár. "Charles Curtis, Öldungadeildarþingmaður frá Kansas, er varaforsetaefni repu- blikana við forseta kosningamar * haust. (FB.) Dagbók, Veðrið (í gær ld. 5). Lægðin sem var vestur af Bretlandseyjum í gærkveldi liefir hreyfst norðaust- ur eftir og er lægðarmiðjan nú um 500 km. suður af Reykjanesi. IJt- lit fyrir austanátt um alt land á morgun og votviðri einkum á Suð- nr- og Austurlandi. Veðurútlit í dag: A. og SA. stinningsgola. Skýjað, rigning öðru úvoru. Gísli ísleifsson skrifstofustjóri liefir verið veikur síðan snemma í síðastliðinn vetur. • Eftir páskana var hann fluttur á sjúkrahús og gerður á lionum mikill og vanda- samur holskurður. Heppnaðist skurðurinn ágætlega, og síðan hef ir Gísli verið að hressast. Fyrir viku fór liann lieim af sjúkrahús- inu og er nú hyrjaður að vinna í stjórnarráðinu aftur. Frú Margrethe Brock-Nielsen sýndi listdans í Gamla-Bíó í gær- kvöldi fyrir fullu húsi. Allir voru dansarnir yndislega fagrir og með þá farið af þeirri snild að unun var á að liorfa. Allar hreyfingar frúarinnar og öll svipbrigð var fullkomin list. Ekki spilti það, að sjálf er frúin mjög fögur á að líta, og hennar yndisþokki hrífur áhorf endur. — Annað kvöld verður önnur danssýning frúarinnar, og ættu áhorfendur að mæta stund- víslega, því að. sýningartíminn er naumur. Upp að Álafossi fóru skotsku knattspyrnumennirnir í gær og sátu þar boð lijá Sigurjóni Pjet- urssyni og syntu í lauginni. Voru þeir mjög hrifnir af komunni þangað. Kapplið Vals í kveld á móti Skotunum verður eins og1 hjer segir: Axel Þórðarson í marki, bakverðir: Snorri Jónasson og Pjetur Kristinsson, framverðir: 01. Signrðsson, Halldór Árnason og Kristján Garðarsson, framherjar: Ámttndi Sigttrðsson, Magnús Páls- spn, Örn Matthíasson, Hólmgeir Jónsson og Agnar Norðfjörð. Kapplið Skotanna verður hið sama og á móti K. R. Röntg'ensmynd var tekin í gær af fætinum á markverði K. R., sem slasaðist í fyrrakvöld, og var ekki annað að sjá en vel hefði tekist að binda um brotið. Honum leið særni lega vel í gær. — Sigurður Hall- dórsson slasaðist ekki eins mikið og fvrst var álitið'. Getur hann gengið óhaltur, en er nokkuð mar- inn. Skotamir og K. R. Á eftir kappleikinn í fyrrakvöld bauð K.' R. skotsku keppendunum í samsæti á Hotel Skjaldbreið. Þor- steinn Jónsson bankaritari þakk- aði Skotum fyrir hönd K. R. hinn ágæta leik þeirra. Fyrirliði Skot- anna svaraði með ræðu til K. R. manna. Sagðist hann oft hafa þreytt kappleilti við erlendar þjóð- ir með flokk sínum, og það gæti bann sagt með sanni að aldrei meðal útlendinga hefði hann hitt flokk fyrir sem leikið hefði jafn drengilega og K. R. Sagðist hann vera stórhrifinn af mörgum leik- mönnum K. R. og mundu þeir sóma sjer vel í kappleik við er- lenda knattspyrnumenn (áhuga- menn) t. d. í Skotlandi. Fyrir hönd Skotanna vottaði hann inni- lega sannið þeirra við hið sorglega slys er hinn ágæti markvörður K. R., Sigurjón Pjetursson hefði ofðið fyrir. G.s. ísland fór norður um land í gærkvöldi lil. 6. Meðal farþega voru: Sigurður Kristfinnsson og frú, Kristinn Hallgrímsson, Sigurð ur Líndal, frú Kristín Bjarkan, frú Björg Jónsdóttir, Einar Gunnars- son verkstj. Magnús Seh. Thor- steinsson og frú, ungfrú Anna Thorsteinsson, Hauknr Thors. Dánarfregn. í gær andaðist á Landakotsspítala Þóra Greii>s- dóttir frá Bóli í Biskupstung.um, systir Sigurðar íþróttakennara. „Bananar eru mikils virði, * bæði fyrir sjúklinga og heil- , brigða, börn og fullorðna. Nær- ingargildi þeirra eykst við að neyta þeirra með mjólk eða rjóma, og dálitlu af krídardufti ef mjólk er óholl neytanda. i fieildsöiubirgðir fyrir kaupmenn og kaupfjelög hjá 0- Johnson & Kaaber. Umbáðapappir kominn aftup i púllum, 20, 40 og 57 cm. ýmsip iítip. Heildverslun Garöars Gíslasonar. Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.