Morgunblaðið - 27.07.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.07.1928, Blaðsíða 1
Yikublað: Isafold. 15. árg’., 172 tbl. — Föstudaginn 27. júlí 1928. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Asmie Lanrie. Ástarsaga frá Skotlandi í 9 þáttum eftir Josephine Lowett. Aðalhlutveik leika: Lilllan Gish og Norman Kerry. fer hjeöan norður um land til Noregs sunnudaginn 29. þ. m. kl. 12 síðdegis. Flutningur afhendist fyrir kh 2 á laugar- dag, og farseðlar sækist fyrir kl. 4 á laugardag. Nic. Bgarnason. i. s. í. KaDprðlrariðt fer fram sunnudaginn 29. þ. m. kl. 3 e. h. við sundskálann í Orfirisey. Tiu skipshafnir þreyta þar kappróður, þar á meðal Grindvikingar og Hafnamenn. Einnig verður þreytt þolsund umhverfis Orfirisey. Sundfjelag Reykjavíkur. Keflatvinni (Gðgginger), hvitur og svartur No. 24—30—36 - 40—50. Heildtfi Garðapsa GislasonaPi Simi 281. E.s. Suðurland Vegna skemtisamkomu sem haldin verður á Hrafneyri í Hval- firði á sunnudaginn 29. þ. m. fer e.s. Suðurland þangað á snnnud. kl. 8y2 árd. og til baka aftur um kvöldið. — Fargjald 6 krónur. — Farseðlar seldir á afgreiðslu skipsins á laugardag. H.f, Eimskipafjelag Suðurlands. Samkoma U Piórsíimni. Næstkomandi sunnudag, þann 29. þ. m. verður samkoma að ÞJÓRSÁRTÚNI og byrjar kl. 3^ e. li. P p o g P a m : Kl. 31/) e. li. HLJÓMLEIKAR frú Dora og Haraldur Sigurðsson. (Frúin syngur aðallega íslensk lög). Að hljómleikunum loknum verður DANSAÐ í hinni stóru tjaldbúð, og spilað til skiftis á píanó og fimfalda konsert harmo- niku. Sement höfum við fengið með e.s- Nordland. Veröur selt frá skips- hlið meðan á uppskip- un stendur- J. Þopláksson & Norðmann. Símai* 103 & 1903 M.8k. Skaitfeilingur hleður til Vestmannaeyja, Vikur og SkaftArósa næstkomandi mánudag, 30. júfi. Flutningun afhendist í dag og A morgun fyrir kl. 4. Nic. BJarnasom. Fyrirligg jandis Sundmaid rúsinur. Sveskjur með stein og steinlausar. Nidursoðnir Avextir. Ostar allar tegundir. Eggept & Co, Simar 1317 eg 1400. „Stewart<( vöru- bifreiðar eru annál- aðar fyrir stytkleik og vandað smíði. Þær kosta yður mjög lítið í viðgerð- ir, þótt þær séu í stöðugri notkun ár- um saman. Þær endast líka árum saman og verður því fyrningarkostnaður þeirra litill. Þær eru sparneytnar og verða þessvegna ódýrastsr allra i rekstri. Umboðsmaður »STEWART« vörubifreiða SIGURÞÓR JÓNSSON, Aöalstræti. Reykjavik. Hýja Bíó Rauðskinnap k o m a! Sjónleikur í 7. þáttum. Aðalhlutverk leika: KEN MAYNARD (og hans dásamlegi hestur „Tarsan“ og KATHLEEN COLLINS. Hressandi og skemtileg mynd. Aukamynd: Lifandi Frjettablað. (Ýms fróðleikur). :u>— Nýkomið s Eúar, Silkisokkar, hvitir og svartir. Kragaefni, Kragar, Barna nndirfttt, Kápnspennnr o. m. fl. Ðersina In^ibjargar JohosoB Egg Glæný egg á 15 aura, hveiti mjög ódýrt í heilum sekkjum, kartöflur niðursett verð'. Og nýjar appelsínur. fiermann lönsson Bergstaðast. 49 Sími 1994. Ný islensk Rauðaldin (Tomater) nýjir á hverjum degi. KLEIN, Frakkastíg 16. Sími 73.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.