Morgunblaðið - 28.07.1928, Page 4

Morgunblaðið - 28.07.1928, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nýkomið: B|Agaldln, (Bananar). Branð Heildversl. Garðars Gislasonar (Krem fcex og ýmsar aðrar tegundir. Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef óskað er. Sími 230. Rammalistar, fjölbreyttast ár- ýal, lœgst verö. Innrömmnn fljótt jpg yel af hendi leyst. Guömnndnr Ásbjömsson, Laugaveg 1, «!mi 1700. SPS^ Iftiikíii Hsfl. Klein, Frakkastíg 16. Sími 73. 5ími 27 heima 2127 Tóbakshúsið, Austurstræti 17, hefir: bestu vindlana, bestu vindlingana, besta reyktóbakið og ljúffengasta sælgætið, sem til er í borginni. mr Vinna "0 .H Vjelareimar. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á togara. Tilboð merkt Mat- sveinn sendist A. S. I. Forbindelse med solid Agent eller ImpoiHtör önskes av: Beidii M. Hielie Bergen. Norge. Etabl. 1873. Blaasten, Katechu, Norsk og Svensk Tjssre, Kitt- fahrik, Malingfabrik, Pakfarvefabrlk. Líkkistnr, smíðaðar úr Valborðum hefi jeg ávalt tilbúnar, einnig úr plönk- um og eik. Hvergi vaudaðri frá- gangur nje lægra verð. Leigi vandaðasta líkvagninn fyr- ir lægsta leigu. Sje um útfarir að öllu leyti. Tryggvi Árnason, Njálsgötu 9, sími 862. Vn Hiutens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í heildsölu hjá 0 Tóbaksverjlun Islandsbi.f. Einkasalar á Islandi. N ý 118 Nýr Silungur kemur venjulega á föstudögum kl. 4. Nýr Lax kem- ur dagiega. Nýtt nautakjöt í Buff Steik og Súpu. Nýtt dilkakjöt, nýjar gulrófur sunnan af Strönd. VON, Skóli þessi á að ala æskulýð bæj- arins upp í sannri trú jafnaðar- stefnunnar og kommúnismans. Þar mega aðeins eldheitir sósíalistar vera kennarar. En skóli þessi virðist eiga erfitt uppdráttar. Foreldrar og aðstand- endur barna kunna því betur, að vita af hörnum sínum í gagn- fræðadeild Mentaskólans, heldur en í pólitískum skóla, undir hand arjaðri Hriflu-Jónasar. En ráðherrann var ekki alveg á því, að láta foreldra og aðstand endur harnanna einráð um það hvaða mentun þau ljetu börnunum í tje. Hann lokaði gagnfræð'adeild Mentaskólans, og sagði við börn- in: Annað hvort komið þið í minn skóla, eða þið fáið enga mentun! En ofbeldið hreif ekki. Reykvík- ingar eru staðráðnir í að ráða því sjálfir, á hvem hátt þeir menta börn sín. Þeir stofna sjerskóla, sem veitir börnunum fullkomna gagnfræðamentun. Við þann skóla verða aðeins hafðir úrvalskenn- arar. Þegar hjer var komið málum, byrjaði rógsferðin gegn Menta- skólanum. Henni var beint að íhaldsflokknum. En hjer fór eins fyrir rógberunum, sem oft endra- nær : Þeir fjellu sjálfir í þá gröf, er þéir ætluðu öðrum! H leynistigum. i En er Litta svaraði engu, lijelt hann áfr^m: — Þeir eru ekki af sama bergi brotnir og við. Má jeg spyrja þig: hvað getur þú talað um við þessa fínu vini þína? Segir þú þeim frá Piersonstræti og Yeominster fang- elsinu, frá Smilon Goldstein og hvernig við' fórum með liann. Og hefirðu sagt manni þínum frá þessu? Jeg veit ekki hver hann er nje hvað hann heitir og kæri mig heldur ekkert um að vita það, — en hefir hann aldrei viljað hnýs- ast eftir fortíð þinni, hvaðan þú ert og hverra manna? Litta hristi höfuðið: — Nei, sagði hún. Hann var aðeins skot- inn í mjer og spurði mig einskis. — En sagðir þú honum þá ekki frá neinu? — Jeg sagði honum, að for- eldrar mínir væri dánir og þeir hefði verið alþýðufólk. Meira Veðrið í gærkv. kl. 5). Loftþrýst ing mest yfir Grænlandshafi um 768 mm. en fer minkandi austur eftir og er lægst yfir Norðursjón- um og Eystrasalti um 750 mm. Norðanátt um alt land og einnig milli Noregs og íslands. Fremur kalt í veðri á N-landi en hlýtt á S-landi.Bjart veður allsstaðarnema á NA-landi þar er þokuloft og lítils háttar rigning. Logn og bjart veð- ur á Halamiðum, en hiti aðeins 3 stig í lofti og 1 stig í sjónum. ís- breiða er sýnileg skamt út af Hal- anum en virðist hreyfingarlaus. Veðurútlit í dag: N-kaldi. Þurt og bjart veður. Messað í Dómkirkjunni á morgun kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson. Morgunblaðið fæst framvegis á Baldursgötu 11, — búðinni. Stjömufjelajgar. Hittumst hjá tjaldstæðinu á Grímsstaðaholti kl. 2 á morgun, ef veður leyfir. For- maður segir ferðasögu. Ölafur Hvanndal myndamótari fór hjeðan með Lyru seínast. Er förinni heitið til Þýskalands og ætlar hann að dvelja þar um tveggja mánaða tíma til þess að fullkomna sig í litmyndasmíð. Súlan flaug hjeðan í fyrradag til Seyðisfjarðar. Var komið við' á Hornafirði og flogið þangað á þremur klulckustundum. Svo var flogið til Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar og komið þang- að kl. 7 um kvöldið. Súlan var væntanleg hingað aftur í gær- kvöldi. G. van Hamel prófessor í ger- mönskum fræðum við háskólann í Utrecht, kom hingað til bæjarins fyrir nokkru og ætlar að' vera hjer á landi í sex vikur. Hann fer aust- ur í Rangárvallasýslu og upp í Borgarfjörð. Sigurður Skagfeldt söng í Gamla Bíó í gærkvöldi við góða aðsókn. Var honum ágætlega tekið; dómur um söng hans birtist hjer í blað- inu á morgun. Upplýsingaskrifstofa stúdenta- ráðsins hafa borist nokkrar beiðnir frá erlendum og innlendum stúdent um um útvegun húsnæðis og fæðis gegn heimiliskenslu. Vill skrif- stofan því beina því til húsráð- enda eða heimilisfeðra, sem út- vega vilja hörnum sínum ódýra og hentuga heimiliskenslu, að þeir spvrjist fyrir hjá forstöðumanni skrifstofunnar, Lárusi Sigurbjörns syni, sími 1292 dagl. kl. 3—4, um kjör þau. sem stúdentar bjóða. kærði hann sig ekki um að vita. — Og samt varstu ásthrifin af honum — Nei, sagði Litta. — Átti jeg ekki á vou! Þú vildir aðeins ná þjer í mann og verða fín frú! Það er ekkert að athuga við það! Jeg veit ekki hver maður þinn er og kæri mig heldur ekk- ert um að vita það. Jeg kæri mig ekki einu sinni um að fá að vita hvað hann heitir. En jeg vil að- eins spyrja þig: Getur þú farið til hans í dag og sagt við liann sem svo: Eaðir minn er innbrotsþjóf- ur. Geturðu ekki elskað mig jafn heitt fyrir því? Heldurðu að þú þyrðir að segja þetta við mann þinn, telpa mín ? — Nei, syaraði Litta. —• Jæja, hvað á j)á a it |)et,ta að þýða. Þú ert ekki hamingjusöm og þú ert ekki manni þínum sam- boðin. Þú ert elcki nógu góð lianda honurn! Og hvaða ánægja getur verið af lífinu fyrir þá konu, sem aldrei þorir að tala við mann — Þeir, kaupmenn og aðrir auglýsendur, sem sjerstaklega þurfa að aug- lýsa í sveitum landsins, auglýsa í ísafold. — Útbreiddasta blaði sveitanna: — Til Mngvilla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla mið'vikudaga. Austur í Fljótshlíð. alla daga kl. 10 f. h. • ••• • • ••< • •••< »••••••• »••••••• ••••••• ••••••• • • • • vörur II fást allstaðar. • ••• • ••• • ••• • •••< • • • • • • • • O « • • • • »••••••••••••••• >••••••••••••••• Bifreiðastöð Reykjavíkur. Afgreiðslusímar: 715 og 716. MICHELIN dekk og slöngur fást hjá Agli Vilhjálmssyni, B. S. R., Þórami K jartanssyni, Lvg, 76 Sem stendur liggja fyrir tv<)er slíkar beiðnir frá þýskum stúdent- um, önnur frá kvenstúdent, sem talar og skilur Norðurlaudamálin og sem ætlar sjer að lesa við' norrænudeild Háskólans í vetur, en hin frá Þjóðverja, sem dvelja vill hjer í bænum eða nærsveitis næstu þrjá mánuði. Frá Hafnarfirði. Sviði fór út í fyrrakvöld. Ýmir kom frá Þýska- landi á miðvikudaginn. Með lion- um kom Guðmundur Eyjólfsson sjmastjóri, sem fór með skipinu til Þýskalands. Nú eru þeir Ýmir og Valpole nð leggja á stað á veiðar. sinn af ótta við það, að hún Ijósti einhverju upp um fortíð sína? Nei, komdu heldur aftur til hans pabba þíns gamla, teipa mín. Og nú varð hann blíður í mál- rómi: — Jeg- skal koina lirosi á varir þínar aftur! Já, jeg og fjelagar mínir. ítalinn, þú manst eftir honum, hann mun geta komið þjer í gott skap —------- Og svo Ijet hann dæluna ganga. Sagði ýmsar smáskrítlur um fje- laga sína, Kilts, ítalann og Pál Sergine. En tíðræddast varð hon- um ])ó um hina nýju hugmynd sína, að jjau skyldi lcaupa sjer einhvern sveitabæ í Devonshire og lifa þar á kúarækt og grísa. — Hann var viss um það, að komast í hreppsnefndina, en hún átti að safna fje handa afvegaleiddum ungum stúlkum. Hún fann það, að eitthvað þessu líkt hafði vakað fyrir henni — að hverfa aftur t-il eina mannsins, sem unni henni. Og hún sá í anda Hustur í Fliótshiíð. Pastar ferðir mánud., miðvikud. og föstudaga. Baka daginn eftií. Útvega hesta og fylgd inn á Þórs- mörk, með betri kjörum en alment gerist. Nýja bifreiðastððin, Kolasundi. Sími 1216. \ ■WHBBBniCOBBISaHBnBBaBniXUBaHBHBnHMiv St. Jðissyai & Co. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðii' af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum. liinn litla sveitabæ í Devonshire, sem faðir hennar var að tala um,. sóknarkirkjuna, sem blasti við skamt þaðan, prestsetrið og prest- inn, gamlan mann, sem hugsaði mikið um góðan mat og vel fram reiddan. Já, liún sá alt prestsetrið' — nautasteik og búðing á borð- nm, hnífapör með svörtum sköft- um, saltdós, sem engin skeið var í, kött, sem lá á dúk fyrir framan arininn, hund, sem gelti upp á fólkið til að biðja um bita. Og hún fann andrúmsioftið, livernig það var á eftir máltíð, þrungið af reyk af sterku og slæmu píputó- baki. En þegar hún var komin svo langt í hugmyndafluginu, varð' henni hugsað um Pertnis-höll, ald- ingarðinn fagra þar, með óteljandi blómum og rósum, og þar sá hún- í anda húsbóndann, háan á vellk rólegan í skapi og með aðalsbrag á sjer. Þó varð liún svo örvílnuð að hún lagði höfuðið í knje pabba síns og hágrjet. Hún tók ekki eftir-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.