Morgunblaðið - 31.07.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.07.1928, Blaðsíða 1
Nýja Bló Sjóræiiingja- foringiun. Spennandi UFA sjóræn- iiigjamynd í 8 stórum þátt- um, frá Adríaliafinu. Aðalhlutverk leika: Poul Richter, Aud Egede-Nissen Rudolf Klein-Rog'ge. Börnum bannaður aðgangur. 1 .............. iT?TirrMrrriirTrT--:: Síðasta kveðiusýnfng í kvöld kl. 8‘la e. h. í Iönó Mjög Ijölbreytt programm Dauðl siransá^B (Saint- Saéng) eitir áskorun. Oscchanaí (Glazunov) alls 16 nýir dansar. Aðgöngumiður á kr. y.00, 2,50 og 3,00, stæði 1.50 í Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar og við inngang- inn ef eitthvað verður ó- selt. BS ■a Tricotine Vulcnr °9 asilki Jer5ton lnjiljjarjQr JöhnsflB Konan mín, Hallbera Pjetursdóttir, andaðist 30. þessa mánaðar að heimili sínu, Laugaveg 27 B. Ólafur Stephensen. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að frú Karítas Þ. Sverrisen, andaðist í sjúkrahúsinu í Hafnarfirði sunnudaginn 29. þessa mánaðar. Aðstandendur. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að fósturfaðir minn, Páll Isaksson, ökumaður, andaðist í fyrradag, 29. júlí. Jarðar- förin verður ákveðin síðar. Pálína Vigfúsdóttir. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar hjart- kæra dóttir, Ásta Gíslína andaðist 29. júlí á heimili systur sinnar, Vesturgötu 22. Jón Jónsson og Anna Árnadóttir og systkini. Fyrlr verslunarmannahátfðína. annan ágúst þurfa allar dömur bæjarins að fá sjer nýja hatta.---Hattaverslunin Klapparstíg 37, ætlar að minn- ast dagsins með því, í dag og á morgun, að selja alla sum- arhatta með mikið niðursettu verði. Verslunin hefir fjölbreytt úrval af nýkomnum ný- tísku höttum. — Notið nú tækifærið. Virðingarfyllst, Hatíabúðin, Klapparstíg 37. MorgnnblaðiC fæst á Laugavegi 12 IHI.8. Drcmiiiigg AlexAndrine fer miövikudaginn 1 ágúst kl- 8 síöd- tii Kaupmannahafnar (um VestinannaeYÍar og Thorshavn- Farþegar sæki far- seöla í dag- Tilkynnlngar um vörur komi sem fyrst. Rðskau seadisvein vantar á Skjaldbreið. Besti fsgilðseriDB. Heildsölubirgðir hjá Daniel Haiidörssyni. Sími 2280. Gamla Bíó „En ástin sigrar - Sjónleiknr í 7 þáttum eftir hinni heimsfrægu skáld- sögu Elinoí Glyn. Aðalhlutverk leika: Aileen Pringle — John Gilbert. TimbuPYerslun P.W.Jacehsen á Sðit. Stofnuð 1824. Simnefni: Granfuru - Carl-t unrisgade, K .benhavn G, Selur timbur í stærri og smærri sendingnm frá Kaupm.höfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hef verslað við ísland i 89 Frá Lanössímanum Eftirtaldar 3. flokks landssímastöðvar hafa verið opnaðar ný- Isga: Hruni og Galtafell í Hrmiamannahreppi, Ásar og Hæli í Gníip- verjahreppi, Fellsmúli í Landmannalireppi, Stóridalur í Svínavatns- lireppi, Hnjúkur, Flaga, Eyjólfsstaðir og Ás í Vatnsdal. Ennfremur hefir stöðin á Varmá verið flutt að Álafossi. • Reykjavík, 30. júlí 1928. Kakstur með ROTBART-í r ak vjelablaði fullnægirjj kröfum hinna kröfuhörð-I ustu. Það er heimsins besta^ rakvjelablað. Notið við það slípivjelina „ROTBART TANK“ í heildsölu hjá Vald. Thaulow Kaupm.höfn. Biðjið kaupmann yðar um Rotbart-blöð og Rotbart Tank.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.