Morgunblaðið - 31.07.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.07.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ BEEMIIE© Hugi$singadagbök Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofmmi „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send beim ef óskað er. Sími 230. Eammalistar, fjölbreyttast úr- yal, lægst verö. InnrCmmun fljótt og vel af hendi leyst. GnCmundnr Ásbjðmsson, Laugaveg 1, sími 1700. Nýmeti. Nýftt dilkakjfit, Nautakjfit, Lax og margt fleira. Matarbúð Sláfurfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. Pii besfi. Nýorpin isl. egg. Niðursoðið kjjöt. Nidupsoðnin ðvextir, Óskaplega ódýrir. Belgiskt súkkulaði, frá kr. 1.60. Tóbakshúsið, Ansturstræti 17, hefir: bestu vindlana, bestu vindlingana, besta reyktóbakið og ljúffengasta sælgætið, sem til er í borginni. Sœlgœti mikið úrval, ódýrt Cpystal hveiti. Gnðm. Jðhannsson, Baldursgötu 39. Sími 1313. □ □ Blár ketlingur, með hvíta bringu og hvítar lappir, hefir tapast. Skil- ist á Hallveigarstíg 6 a. Lundi. Nýr lundi kemur daglega frá Brautarholti og fæst reittur og óreittur í Vor og Brekkflitfg 1. Von sími 448. Brekkustíg 1, simi 2148. Nýkomið: Bjúgaidin (Bananar) Kex og Kfikup, Sykup allskonar, Rísmjfil, Haframjðl, Baunir, poleraðar. Hálfbaunir, Hveiti, fleiri teg. ódýrt. Ávextir (þurkaðir). Ávexiip (niðursoðnir) ÁvRxtasutta og margt fleira. Heiliverslnn Barðars Gíslnsenar Tapað. — Fundið. þareð Alþýðublaðið styður af veikum mætti núverandi lands- stjórn, ætti það ekki að vera að flagga með axarsköftum bennar. Og það bendir á fremur mikill vandræði hjá hinu hálfdanska blaði, að' tína til gerðií núverandi stjórnar, þegar það ætlar að ná sjer niðri á andstæðingum sínum. Lík Valtýs Guðmundssonar pró- fessors verður flutt hingað til Reykjavíkur samkvæmt ósk hans. Það kemur með ,lslandi‘ um næstu helgi, og fer jarðarförin fram á mánudaginn kemur. Ms. Dronning Alexandrine kom x gær kl. 2 frá Norðui'landi. — Meðal farþega voru: Björn Björnsson bakari ogfrú, Oísli Guð- mundsson gerlafræðingur og frú, Jón Árnason framkvæmdarstjóri og frú, Benjamín Kristjánsson og frú, Jón Pálsson fyrv. bankagj., frú Anna Friðriksson, frú Broek- Nielsen, ungfrú Tvede, Kristín Guðmundsdóttir, Halldór Kristins- son læknir og frú, Jakob Guðjóns- son verslm., Tómas Tómasson öl- gerðarmaður, Guðmundur Krist- jánsson skipamiðlari, Brynjólfur Þórðarson, Einar Guðmundsson o. fl. — Skipið fer hjeðan annað kvöld kl. 8 til útlanda. Áheit á Elliheimilið: Frá Pálínu 50 krónur. Lýra kom til Bergen í gær. 70 ára verður í dag Páll Júlíus Torfason kaupmaður, frá Flateyri, nú staddur hjer í bænum á Hverf- isgötu 32. H leynistigum. — Nú, þú átt sjálfsagt við það, að þú treystir ekki honum pabba þínum, mælti Bill og hló. — En þótt jeg treysti þjer, mælti hún, þá treysti jeg ekki ætlaði ekki að trúa því, að henni væri alvara, en honum yrði það nú fyrst ljóst að breytst hefði hún síðan bann þekti hana, að hún væri orðin að fullorðinni konu, sem vissi hvað hún vildi og var orðin vön því að hafa sitt fram. — Við förum nú til Vínarborg- þeim hinum. Þú ert ekki húsbóndi þeirra. —- Ónei, satt er það, mælti bann. En þeir bera mikla vii’ðingu fyrir þjeí og mjer líka. Þeir mundu nærri því eins fúsir á að fá þig aftur, eins og jeg. — Það er fallega gert af þeim, mælti Litta. En þó getur þú ekki láð mjer það að jeg vil hafa vað- ið fyrir neðan mig. — Ójá, sagði Bill, en það kem- ur aldrei til þess að við viljum pretta þig í neinu. — Þið kallið nú heldur ekki alt pretti, mælti hún. En nú förum við rakleitt til Vínarborgar. Bill leit á hann eins og hann ar, og annað hvort kemur Bo- brinsky prinsessa heim með okk- ur aftur, og þá geturðu farið að svipast eftir bæ í Devonshire, eða þá að hún kemur ekki með okk- ur og þá kveð jeg þig fyrir fult og alt. Litta þekti föður sinn. Engum þýddi að hafa. í hótunum við hann. En þetta var nokkuð annað, því að hann elskaði dóttur sína innilega og vildi ólmur fá hana heim aft- ur. Hún var honum lífið sjálft. En þegar hún setti honum þessa úxslitakosti, hóf hann upp hnef- ann og ætlaði að herja hana. — Hvernig gat hún dirfst þess að hóta því að skilja við hann afturf Sund var þreytt nmhverfis Ör- firisey á sunnudaginn, þrátt fyrir það að hvast var og talsverð alda úti við eyjarhornið. Ætluðu tvö að keppa, eins og sagt var frá í Morgunblaðinu, en á seinustu st.undu bættist þriðji keppandinn við, ungfrú Ásta Jóhannesdóttir. Jón Lehmann synti vegalendina á 31 mín. 21 sek., Ásta Jóhannes- dóttir á 32 mín. 33 sek., og frú Charlotte Einarsson á 40 mín. —- Þótti það' frækilega gert af þeim konunum að þær skyldi leggja í þetta sund eins og veður var. Kappróðrarmótið hjá Örfiiisey fór fram á sunnudaginn og hófst kl. 4, vegna þess að beðið var eftir hvort ekki lygndi. Var veð- nr hvast, og talsverð alda inn -sundin. Róið var frá tanganum á Hólmskerinu og að sundhryggj- unni og er' sú leið 1 kílómeter. Var svo mikil ágjöf, að bátarnir komu altaf hálffullir af sjó og ýms smærri óhöpp komu fyrir, sem töfðu róðurinn. Einn flokkur gekk úr skaftinu. Voru það Grind- víkingar. — Veiktist einn maður þeirra á seinustu stundu og vildu þeir ekki taka annan í hans stað. Léikar fóru svo, að' báturinn, sem Hjalti Jónsson hafði mannað og stýrði sjálfur, sigraði á 4 mín. 43.2 sek. 2. Hafnamenn á 4 mín. 45.4 sek. 3. Þórsmenn á 4 mín. 51.4 sek. 4. Skúlamenn á 4 mín. 52.9 sek. 5. Ármenningar á 4 mín. 59 sek. 6. Drengjaflokkur K. R. á 5 mín. 6.9 sek. 7. Trjesmiðir á 5 9.5 sek. 8. Skátar (Ernir) á 5 mínútum 21.8 sek. Ungmennafjelagar komu saman í Þrastaskógi á sunnudaginn, eins og til stóð. Var veður hið fegursta og mikill hiti. Um klukkan 3 hóf- ust ræðuhöld og söfnuðust menn þá saman hjá reyniviðarhríslunni. Málshefjandi var Jónas Jónsson dómsmálaráðherra, mintist hann á Þrastaskóg og hvers vegna Tr. Gunnarsson hefði gefið hann. — Aðrir ræðumenn voru Johs. Lavik, er færðu kveðju frá Noregi, Ing- ólfur Þorsteinsson í Langholti, Benedikt Einarsson í Miðengi, Sig- urður Tómasson á Barkarstöðum, Sigurður Greipsson skólastjóri, Arngrímur Kristjánsson kennari, Guðbjörn Guðmundsson prent- smiðjustjóri o. m. fl. Snerust ræð- urnar aðallega um áhugamál ung- mennafjelaganna Að lokum hjelt sjera Guðmundur Einarsson á Mos- felli guðsþjónustu. — Um 400 ung- mennafjelagar hafa verið þarna, frá Suðurlandsundirlendinu, Vest- mannaeyjum og Reykjavík. Mót- inu sleit kl. 7 og fóru menn þá að hugsa til heimferðar. Hann vissi þó með sjálfum sjer að' hann var ekki hreinskilinn við hana, og hann ætlaði að svíkja hana og að enginn mannlegur máttur skyldi geta aftrað sjer frá að ná í gimsteiixa Bobrinsky. En er hún hafði í hótunum að yfir- gefa hann, varð hann svo reiður að hann var að því lcominn að slá hana til jarðar, janfvel drepa hana. Þessa varð hann fyrst var, að hann hafði verið að því koin- inn að' drepa hana og sennilega sjálfan sig á eftir, er hún horfði á hann án þess að blikna, og mælti á hinn einkennilega og á- kveðna hátt, sem hún hafði vanið sig á síðan hún fór að umgangast fínt fóllc. — Já, berðu mig bara, pabbi, en jeg læt ekki undan að heldur. Hvað hún var skrítin! Svona lítil og veikbygð! Bill Ijet hönd- ina falla, leit á knýttan knefann og fót að hlægja. Að honum skyldi nokkru sinni detta í hug að berja Ný bðb Friðt'ik Friðriksson: Undirbúningsárin. Minningar frá æskuárum. Með mynd höfundar. Ver5 ób. 7 50, ib. 10.00. Kaupið heldur yðar eintak í dag en á morgun, í Bókav. Sigf. Eymundssonai*. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Húsmæðraskóli Vordingborgar veitir kenslu í öllum innanhússtörfum. Skínandi fagurt umhverfi í einu feg- ursta héraði Danmerkur. Tveggja tíma ferð frá Höfn. Skólagjald 105 krónur á mánuði. Miðstöðvarhitun. Kensluskýrsla send ef óskað er. Dagmar Grymer. Niðnrsoðið: Kindakjöt, Kjfitboilur, Fisksbollur, Lsx, ðdýrssti Verslunín fram. Laugaveg 12. Sími 2296. Sv. Jónsspi & Ci. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa á þil, loít og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum. Viðmeti: Lax, reyktur, Sardínur, Gaffalbitar, Ansjósur, Lifrarkæfa, Kæfa, Mjólkurostur, Mysuostur, Appetitsíld, Smjör, ísl. Veípsímsiííi FdSSg Laug&veg 25. Simi 2031» tföfybilasiöðin, Tryggvagötu (beint á móti Liver- pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. h.. hefir síma I o o s Meyvant Si^urðsson. Soya. Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í alltlestum verslunum bæjarins. Húsmœður, ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. _ hana! Það var hlægilegt! Það var eins og að skjóta á grátitling með fallhyssu! Hann átti bara að láta hana ráða öllu. Það var ekkert á móti jxví að jxau færi til Vín og þegar þau voru komin þangað, mitt á meðal framandi manna og langt frá öllum vinum, þá skyldi honum takast að venja af henni keipana. Hvað' sem það kostaði! Hans liluti í rússneska fyrirtækinu varð 30 þús. pd. og þegar þau voru lögð við 40 þxxs. pundin hennar, þá voru jxau svo rík, að þau gátu lifað góðu lífi og gert alt sem þau lysti. Hann hló hátt og Litta starði á hann alveg undrandi. — Já, það er von að þjer þyki það skrítið að jeg hlæ, telpa mín, mælti hann. En það' er vegna þess að þú minnir mig á tartarakonu! — En jeg felst á alt sem þú segir og svo förum við til Vínarborgar á morgun í býtið. Jeg skal xxtvega vegabrjef. ■— Og þú verður að minnast þess mælti Lit.ta, að það er ekkert af- g'ert á milli olckar fyr en jeg hefi. talað við Brobrinsky prinsessu! Þá hló hann aftur. — Jeg skil þig, rnælti hann^ Loforð eru bindandi, eins og þú segir. Og þú mátt vera eins viss- um að hann pabbi þinn skal ekki svíkja þig. Og það er tilskilið. — Já, það er tilslcilið, mælti hún og brosti. — En þá verð jeg lílta að vera viss urn að þú svíkir mig ekki, mælti hann. — Hvað áttu við ? — Ekkert annað en það sem í orðunum felst, telpa mín. Þú ert skolli tortrygg. Og hvernig á jeg að vera viss um, að þú yfirgefir1 mig ekki, þegar þú hittir þessa Bobrinsky prinsessu, hlaupist á brott með henni og kærir þig koll- ótta um hvað af mjer verður. Hvernig á jeg að vera viss um þaðl — Jeg skal segja þjer það,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.