Morgunblaðið - 02.08.1928, Side 4

Morgunblaðið - 02.08.1928, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ I»I |K!iæ!|s3!!Bil*:|ajjB ÍEl Iugiý8ln98da9bök 1 t£j Yiðskifti, m i Steinhús með hornlóð á ágætis- stað hjer í bænum til sölu. Matt- liías Matthíasson. Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef óskað er. Sími 230. Eammalistar, fjðlbreyttast úr- jral, lægst verð. Innrðmmun fljótt jog vel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjðmsson, Laugaveg 1, sími 1700. Tóbakshúsið, Austurstræti 17, hcfir: bestu vindlana, bestu vindlingana, besta reyktóbakið og ljúffengasta sælgætið, sem til er í borginni. li in ágæta saga ,,/Ettar- s k ö m r-. “ eftir -Ch. Garvice fæst enn á Frakkastíg 24, bæði bundin og heft. — Örfá eintök eftir. — Sv. Jónssyni & Co. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlistum og Joftrósum, 5ími 27 heima 2127 Vfelareimar. Margar tegundir af rvktrShkum homnar i Fatabúðina. 8 8 -m ðia Æ oliflDiilur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á meltingarfærin. —■ Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur hjálpa við vanlíðan e*r stafar af óreglu- legum hægðum og hægða- leysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Yerð að- eins kr. 1.00. — Pæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. Qíllvtt®blið ávalt fyrirliggjandi í heildsölu ¥ilh. Fr. FriminnssM Sími 557 Hveitl: N e 1 s o n í 63y2 kgr. pokum. N e 1 s o n í 50 kgr. ljereftspokum. S v a n í 50 kgr. ljereftspokum. S v a n í 5 kgr. ljereftspokum . Oariars föMaseitar Húsmæðraskóli Vordingborgar veitir kenslu í öllum innanhússtörfum. Skínandi fagurt umhverfi í einu feg- ursta héraði Danmerkur. Tveggja tima ferð frá Höfn. Skólagjald 105 krónur á mánuði. Miðstöðvarhitun. Kensluskýrsla send ef óskað er. Dagmar Grymer, Pljót og örugg afgreiðsla. Lœgst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar • Björnsson). Sími 553. Bankastræti 11. Nýkomið: Nýjasta tiska i rykfröhk- vm fjjnrir ’ I koria kontar. IMAR I58-I9S8 Van Houiens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan beim fyrir gæði. í heildsölu hjá Tóbaksver^lun Islandsh.f. Einkasalar á íslandi. fl leyRístigum. pabbi, að jeg vil koma til þín aft- ur, jeg óska þess af fullu hjarta. Jeg hefi reynt að byrja nýtt líf, en það urðu mjer hræðileg von- brigði. Jeg hata þetta nýja líf! Jeg vil losna við það' og gleyma því. En fyrst þarf jeg þó að rækja þá alvarlegu skyldu að sjá um, að ekkert verði að Bobrinsky prins- essu. Hún var fyrsti vinurinn, sem jeg eignaðist, er jeg byrjaði hið nýja líf. Hún hefir verið mjer framúrskarandi góð. Hún spurði mig aldrei neins, en skilldi mig þó. Hiin fann það, að jeg var af al- múgaflokki kominn og skorti alla mentun, en til allrar hamingjn hefir hún ekki komist að því, að flestir þeirra, sem jeg kyntist í leikanum samkvæm. Ritstjóri Alþ.- bl. fór á fund dyravarðar Menta- skólans og spyr hann hvort skýrslai Mbl. sje rjett, og svarar dyravörðiir því játandi. Þar með hefir Alþbl. gefið sjálfu sjer og Guðmundi líagalín löðrung. Aþhl. reynir nú að bera í bætifláka fyrir dómsmálaráðh., og afsakar hans hneykslanlegu framkomn í þessu máli. Segir blaðið, að ekki hafi unnist tími til að setja skólastof- urnar að fnllu í stand í haust, eins og venja hafi verið undan- farin ár. En þetta er bull hjá blað- inu. Dómsmálaráðb. baxmaði að mála skólastofurnar, eftir því sem trúnaðarmaður hans, búsameistari ríkisins skýrði frá s.l. haust. Álafosshlaupið fer fram í dag kl. 6 og hefst á íþróttavellinum. Keppendur verð'a: Magnús Guð- björnsson, Bjarni Ólafsson og Ingi maí Jónsson; hlaupið endar að þessu sinni á Álafossi. Pær nú Magnús skæðan keppinaut, þar sem Bjarni er og telja margir honum sigurinn vísan. En Magnús vill ekki láta hlut sinn að óreyndu. Dánarfregn. Þ. 29. f. m. andaðist í sjúkrahúsi Hafnarfjarðar frú Karitas Þorsteinsdóttir Sverrisen, eftir margra ára vanheilsu. Frú Karitas sál. var gift Sveini Ingi- mundarsyni bónda á Efri-Ey í Meðallandi, mesta sóma- og mynd- armanni. Bjuggu þau fyrirmynd- arbúi á Efri-Ey í mörg ár; þau eignuðust 13 börn og eru 8 á lífi; meðal þeirra er Jóbannes Kjarval listmálari. Prú Karitas var kven-„ skörungur, gædd ágætum gáfum, trygg og göfuglynd. Hún átti við mikla vanbeilsu að stríða hin síð- ari ár æfi Sinnar, og 6 síðustu árin var bún blind. —- Hún verðnr jarðsungin frá Dómkirkjunni á laugardag. 2. ágúst. Menn ern beðnir að muna eftir skemtun verslunar- mannafjelagsins að Álafossi í dag, og fjölmenna þangað. Þar verða ýms góð og nýstárleg skemtiat- riði á boðstólum. Sjerstaklega skal mint á leikinn ,Lið'sbón Njálssona‘, sem hefir verið vandað til á allan hátt. Settur fræðslumálastjóri, Helgi Hjörvar, skýrir þann kafla Njálu fyrir áhorfendum áður en leikurinn hefst. Ennfremnr má minna á hnefaleik, þar slást bestu hnefaleikaraí Reykjavíkur. Brúarfoss kom hingað í fyrra- kvöld. Farþegar voru frá útlönd- um: Hallgrímur Benediktsson stórkaupm., Stnrlaugur Jónsson, Hans Eyjólfsson bakari og nokkr- ir Englendingar. Utan af landi: Eggert Claessen bankastj., Ilauk- nr Thors framkvstj., Jón S. Ed- vrald konsúll, Kristján Karlsson bankastj., Gunnar Hafstein, Ste- fán Þorvarðsson cand. jur. Helgi Jónasson frá Brennu, Ólafur Gísla- son framkv.stjóri Viðey, Signrð- ur Haukdal cand. theol., Sigurðnr Guð'mundsson farandsali, Ásgeir Þorsteinsson framkvstj., Dr. Sach og' frú, Ragnhildur Thoroddsen, Ný bók Frids*ik Friðrik-ison: Undirbúningsárin. Minningar frá æskuárum. Með mynd höfundar. Verð ób. 7 50, ib. 10.00. Kaupið heidur ýðaí1 eintak í dag en á morgun, í Békair. Sigf. Eymundsftsonai1'. kaupmenn og aðrir auglýsendur, sem sjerstaklega þnrfa að aug- lýsa í sveitum landsins, ísafald m Útbreiddasta blaði sveitanna. uppvexti, hafa verið í fangelsi og jcg líka. Jeg var hjá henni í rúm- lega tvö ár, stundum í þorpi nokkru í Suður-Frakklandi, en oftast í heimsborgunum, Róm, Monte Carlo og Lundúnnm. Og öllum þeim tíma varði hún til þess að manna mig. Jeg tók varla eftir því, en svona var það samt. Hún kendi mjer að haga orðum mínum kurteislega og hún sagði mjer ótal margt frá fögrum listum og stjórn málum, svo að jeg fór að fylgjast með. Það er henni að þakka að maður minn hefir' aldrei þnrft að minkast sín vegna fáfræði minnar. Þess vegna er það skylda mín að gera alt sem jeg get fyrir hana, og þegar jeg hefi gert það, þá gét jeg reynt að gleyma seinustu þremur árum lífs míns, sem hafa verið eins og vondur draumur. Kristín Björnsdóttir, Sigríður Björnsdóttir, Sigríður Skúlason frá Odda o. m. fl. Kappróður. Síðan á sunnudag- inn, að kappróðrarmótið fór hjer fram, hefir áhugi manna stórum glæðst fyrir þessari fögru og nyt- sömu íþrótt. Má best sjá það á því að í gær höfðu þegar' gefið sig fram 5 nýir kappróðraflokk- ar. — Nú er það svo, að takmörk eru fyrir því, hve margir flokkar geta komist að' því að æfa á þess- um tveimur1 bátum, sem til eru, en smám saman ganga ýmsir flokkar úr skaftinu og geta þá aðrir komið í þeirra stað. Sjer- staklega á það við um sjómenn á togurum, að þeir hafa nauman æf- ingatíma, vegna þess að skipin láta úr höfn er minst vonum varií, og er þá gott að aðrir fylli skarð- ið. Munu sjómenn sjerstaklega látnir ganga fyrir öðrum um að æfa sig í róðri, því að þeim er allra manna mest nauðsyn á því. Hafa þeir og sýnt lofsverðan á- huga fyrir róðraræfingunum og munu þó betur seinna. Sjáum til næsta sumar. Páll Zophoníasson, ráðunautur Búnaðarfjelags Islands í naut- griparækt og sauðfjárrækt, er ný- kominn úr ferðalagi um ýmsar sýslur landsins. Nautgripasýning- ar voru haldnar í Norður-Þingeyj- arsýslu, Norður- og Suður-Múla- sýslu og Austur-Skaftafellssýslu, alls 32 sýningar. Sýndar voru 889 Icýr og 51 naut, Önnur verðlaun fengu 98 kýr, 317 fengu 3. verð- laun, 1 naut 2. verðlaun og 12 fengu 3. verðlaun. Pyrirlestra hjelt ráðunauturinn 34 alls í ferða- lagi þessn. í sýslum þeim, sem hjer er minst á, eru engin nautgripa- ræktunarfjelög sem stendur, en áhugi er að vakna fyrir stofnun þeirra. (PB). Pyrir stuttri stundu hafði Littu fundist sem hún fórnað'i mjög miklu með því að hverfa aftur til föður síns. En áður en hún hafði lokið þessari raunasögu sinni, var henni það ljóst, að hjer var ekki um neina fórn að ræða og sann- lcikurinn var, að hana langaði til þess að hverfa frá sínu núverandi lífi og reyna að gleyma því. Sein- ustu þrjú árin voru sorgar og raunaár og hún fann það glögt, að þótt þetta hefði ekki komið fyrir, þá mundi hún fyr eða scinna hafa yfirgéfið Phil. Og á þessari stundu fanst henni, að ef hún gæti gleymt Phil, þá ætti hún þó einhverjar framtíðarvonir um fegurri daga. Og mikið yrði Phil. líka feginn að losna við hana. Þeg- ar hún skrifaði honum um þetta cg segði honum upp alla sögu, þá Kfilaf'nitnírBESkrifstofa Suanars E. Benediktssonar lögfræöings Hafnarstiæti 16. Viðtalstinii tí—12 og 2—4 Heinla ... 853 Slniar. j skrlfstofan f033 ViðiiM eti: Lax, reyktur, Sardínur, Gaffalbitar, Ansjósur, Lifrarkæfa, Kæfa, Mjólkurostur, Mysuostur, Appetitsíld, Smjör, ísl. Verslunin Feesf Laugaveg 25. Simi 2031» Reyktnr lax, islensk egg Itjöibúðin HeiivbiBii. Sími 678. Kaupíð MorguiíbiíílHð. mundi ekkert geta raskað ró hans framar. Þá mundi liann líka reyna að gleyma — og sennilegast gift- ast aftur einhverri annari konu, sem hann mundi gera ógæfusama,. ef hún yrði þá ekki köld og kæru- laus eins og hann sjálfur. — Já, þjer hefir ekki Ii*ið vel telpa mín, mælti faðir hénnar. — Jeg ætlaði aldrei að segja þjer svona margt, mælti Litta. — Þjer er óhætt að segja hon- um pabba þínum alt og einhvern- tíma gerir þú það', mælti btenn. En nú er best að þú farir til gisti- hússins aftur og takir saman pjönkur þínar. Komdu aftur til mín í kvöld og þá skal jeg láta þig vita hvað mjer hefií orðið ágengt. — Við þurfum víst ekki svo mikinn undirbúning, mælti bún.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.