Morgunblaðið - 04.08.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.08.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þakjðrn No. 24 og 26. Steinlim (Sement) SteinlimsbaBtir (Toxament) Steypuvirnet. Heildveral. Oarðars Gi@lasonai*B E iBl Ruglisingadagbök a ViSskifti. Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef óskað er. Sími 230. Rammalistar, fjBlbreyttast úr- jral, lægst verð. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjömsson, Laugaveg 1, sími Hvelti: N e 1 s o n í 6314 kgr. pokum. Nelson í 50 kgr. ljereftspokum. S v a n í 50 kgr. ljereftspokum. S v a n í 5 kgr. ljereftspokum . HeiMverslw Garðars Gíslasonar J700. Tóbakshúsið, Austurstræti 17, htfir: bestu vindlana, bestu vindlingana, besta reyktóbakið og ljúffengasta sælgætið, sem til er í borginni. Rósaknúppar og ýmiskonar garð- blóm fást í Suðurgötu 31. Sími 1860. ; Fljót og örugg afgreiðsla. Lœgst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Sími 553. Bankastræti 11. □ □ Húsnæði. " Lítið verkstæðispláss óskast strax •— upplýsingar á Grundarstíg 15 e. Sv. Jónssyni & Ce. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum. Viðm eti: Lax, reyktur, Sardínur, Gaffalbitar, Ansjósur, Lifrarkæfa, Kæfa, Mjólkurostur, Mysuostur, Appetitsíld, Smjör, ísl. Veralunin Fessf Laugaveg 25. Simi 2031. Finnbogason, Tómas Ölafsson, Dan íel Daníelsson, Ólafur Hansson, ungfrú Helga Bjamason, ungfrú Straumfjörð og margir útlending- ar. Til Vestmannaeyja fór Th. Krabhe vitamálastjóri. Jarðarför. í dag verður frú Karitas Þorsteinsdóttir Sverrisen borin til grafar. Hefst jarðarförin kl. 1 e. h. frá heimili dóttur hinn- ar látnu, frú Þórunnar Sveins- dóttur, Öldugötu 27. í frásögninni um frú Karitas sál. hjer í blaðinu á fimtudag, hafði slæðst nokkur villa, er stafaði af misheyrn í síma. Er þar sagt að frú Karitas hafi verið hlind síðustu sex árin; þetta er ekki rjett, hún hafði góða sjón, en var mállaus síðnstu 6 ár æfi sinnar. Slökkviliðið gabbað. Seint á 11. tímanum í gærkvöldi var slökkvi- liðið kvatt upp á Hverfisgötu. — Hafði verið hrotinn brunaboði á horninu á Hverfisgötu og Smiðju- stíg, en þegar þangað kom var þar enginn maður fyrir og enginn eldur neins staðar nærri. Þeir, sem eru að leika sjer að því, að brjóta brunaboða, ættu að minnast þess, að hið eina sem þeir hafa upp úr því er að baka bænum aukin og óþörf útgjöld. Ofuiðri ( Dýskalandi. Stórtjón víðsvegar um land. I öndverðum júlímánuði fór of- viðri yfir Þýskaland og olli afar- miklu tjóni víðsvegar, margir menn biðu bana, en fjöldi særðist. I Harzen var veð'rið mest hjá baðstaðnum Grund og reif þar þök af mörgnm húsum. Ymsir baðgest- ir meiddust og í skógi skamt það-« an fanst kona liðið lík. Hafði hún orðið undir eik, er stormurinn reif upp með rótum. Þar í grendinni rcif stormurinn gjörsamlega upp 5 hektara víðan skóg. Veðrið náði alla leið til Norður- Þýskalands og í Berlín brotnuðu ljóskersstólpar og símastaurar en símalínur slitnuðu og kviknaði víða í húsum út frá rafmagninu. Fjekk slökkviliðið um 350 bruna Sklalabtndl af mörgum gerðum og stærðum, verð 0.40, 0.45, 0.50, 0.65, 0.75, 0.85 — alt að kr. 2.50. Þessi bindi ern næstum ómissandi öllum þeim, er geyma vilja brjef sín og skjöl, blöð og tímarit með góðri hirðu. Bökav. Sigf« Eymundssonar. tilkynningar á þeim eina degi. Tiergarten var illa leikinn eftir of- viðrið, sjerstaklega hjá Charlotten- hurgchaussé, í grend við Branden- burger Tor. Forn eikartrje, kast- aníutrje og linditrje hafði storm- urinn rifið npp með rótum og í fallinu höfðu þau kuhbað ljósá- leiðslur og sporvagnaþræði. í Efri-Schlesíu, sem áður var þýsk, en lýtnr nú Pólverjum, varð afarmikið tjón af veðrinu. Allir símaþræðir slitnuðu, svo að frjettir komu ekki það'an fyr en daginn eftir. Hermdu þær að akr- ar væru að mestu ónýtir og í hjer- aðinu umhverfis Rybnik hafði stormurinn rifið þök af nær 300 húsum og 16 menn hlotið alvarleg meiðsl. A skógum ])ar urðu líka miklar skemdir og er tjónið sem ofviðrið olli í Schlesíu einni talið 25 miljónir zloty. Fjárbagsnefnd norska stórþingsins fer til Svalbarða. Fjárhagsnefnd norska stórþings- ins mun hafa lagt af stað til Sval- harða með gufuskipinu ,Ingerfire‘ hinn 24. júlí. Erindi hennar þang- að er að skoða norsku kolanám- urnar og önnur norsk fyrirtæki þar og sjá með eigin augum hvern- ig veiðar ganga þar. Fyrst átti að fara til Kings Bay og seinna átti að skoða mannvirki Store Norskes í Advent Bay. Ennfremur ætlaði nefndin að skoða mannvirki út- lendinga á Svalbarða, ef hún hefð'i tíma til. MICHELIN dekk og slöngur fást hjá Agli Vilhjálmssyni, B. S. R., Þórami Kjartanssyni, Lvg, 76 - Besfa ofnsvBrtan. Heildsölubirgðir hjá Daníel Halldórssyni, Sími 2280. Nýkoniið 1 Appelsímair 0,15 kr. pr. stk. Epli, Bananar, Sitrðnnr, Niðursoðnir ðeextir í stóru úrvali. Góðir op ódýrsr. HBIEH Laugaveg 63. Sími 2393 • • Hreins vðrur fást ailstaðar. • • • * • • • • ft * • ð • • 6 • I • • • • • • • • • • • 0 • © * 5ími 27 heima 2127 Vjolareimar. lian Hoetens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. i heildsölu hjá Tóbaksver^lun Islandsh.f. Einkasalar á íslandi. H leynistigum. —• Jú það getur tafist að ná í vegabrjefin. Jeg hefi vegabrjef til Vínar- borgar. Jeg þarf bara að fá það áskrifað hjá ansturríska konsúln- um, en það ætti ekki að taka lang- an tíma. Hvernig ætlar þú að ná í vegabrjef handa þjer ? —• Það verða engin vandræði með að ná í það, mælti Bill. Jeg á fjölda marga vini hjer í Lund- únum og þeir eru ekki verri en vinir þínir. Litta fór að' hlæja. — Þeir eru líklega miklu betri, sagði hún. Hún var nú orðin furðu róleg aftur og hún taldi sjálfri sjer trú um að það væri Phil að kenna að hún yfirgæfi hann. Hún fann, að nú hafði hún tekið fullnaðará- kvörðun. — Já, þá kem jeg í kvöld og hitti þig, mælti hún, og þá getum við ákveðið hvar við eigum að hittast. Svo kysti hún hann innilega. Hún átti nú engan að í heiminum nema hann. En hann var eitthvað annars hngar og leit varla við' henni er liún fór. Ef einhver hefði spurt hann hvort hann hefði samviskubit, mundi hann þó hafa hlegið. Al- heimsþjófafjelagið hefir ekkert með samvisku og skyldurækni að gera. XVI. Þegar Litta kom aftur til gisti- liússins, beið hennar þar brjef frá Phil. Það var svo hljóðandi: — Jeg er nýkominn frá Esrieh. Hann spurði mig hvort jeg gæti ferðast til Vínarhorgar í erindnm landbúnaðarrá' r;eytisins. Jeg mintist þess, sem j> ú varst svo væn að segja mjer ; morgun, og sagði því já, því að mjer datt í hug að jeg gæti fengið einhverjar fregnir þar af Bobrinsky prinsessu. Og ef jeg frjetti eitthvað', skal jeg síma til þín undir eins. Svo stóð aðeins nafn hans undir, engin kveðja. Litta var að hugsa um að rífa brjefið í sundur, en hún hætti við það og ljet það nið- ur í skartgripaskrín sitt. Hver sem sem læsi það brjef, hlyti að viðnr- kenna að hún hefði fylstu ástæðu til þess að yfirgefa þánn mann er ekki kærði sig neitt um hana, og hverfa heim aftuí til fciðUr síns, sem elskaði hana meira en alt annað'. En merkilegt var nú að atvikin skyldi haga því svo, að ráðherra skyldi rekast á Phil og senda hann til Vínarborgar, einmitt um þetta leyti. Hvenær skyldi hann leggja á stað? Skyldu þau ferðast með sömu lest yfir Evrópu? Og skyldu þau þá hittast? — hvar? — og undir hvaða kringumstæðum ? Hún sagði föður sínum auðvit- að ekki frá brjefi Phils. Og siaám saman friðaðist hún með því, að Phil mundi fyrst fara heim til Pertuis til að vitja um jarðarberin sín. Þaðan gat hann farið' heinc til Vínarborgar með Milanohraðlest- inni og þegar hann kæmi þangað höfðu þau faðir hennar sennilega loldð erindagerðum sínum. Annars var Vín stór horg og þar eru mörg gistihús, og það var líklegt að Phil mundi velja gistihús langt frá því gistihúsi, sem Kilts liafði valið. Því að Kilts ætlaði að fara með þeim.Hann kunni þýsku og var víða kunnugur. Bill sagðist ekki geta komist af án hans og Littu þótti vænt um að faðir hennar hefði förunaut, sem hann gat talað við á leiðinni. 1S ain kosta glssný egg i Kalk í heilum tunnum og lausrl vigt. Vaid&mar PiDlsea. Klapparstíg 29. ávestir niðursoðnir1 frá SO aur. dósin. Gulrófur og jarð* epli ódýrast i borginni. ffersluniii fram. Laugaveg 12. Sími 2296.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.