Morgunblaðið - 10.08.1928, Page 1

Morgunblaðið - 10.08.1928, Page 1
yikublað: ísafold. 15. árg., 183. tbl. — Föstudaginn 10. ágúst 1928. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Sjónleikus* i 6 þáttum. Paramountmynd. Aðalhlutverk leika: Póla Negri, Einar Hansson luðrasweit Hevkiawíkur. Skemtlferð að Þyrli í Hiralfirði fer Lúðrasveit Reykjavikur með e.s. Suðurlandi næstkomandi sunnudag 12. ágúst kl. 8y2 árdegis. Farseðlar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Hár- greiðslustofunni, Laugaveg 12, og afgreiðslu Suðurlands og kosta 6 krónur báðar leiðir. kaupir Reildverslun flarðars Gíslasonar. ásamt skpifatofuher- bergi og vorugeymoluis i mið- bænum, er til ieigu frá L októher. S» f. visar á. Skrifstofuherbergi til leigu nú þegar eöa l, september. L, H. Múller. Söngnnœrin (Proíessor við Sönglistar- háskólann í Berlin.) 2. hljómleikar í kvöld (10. þ. m.) kl. 7*/a i Gamla Bíó. Kurt Haeser aðstoðar. Viðfangsefni: Brahms, Schubert, Loewe o. s. frv. Aðgöngumiðar í Hljóðfæra- húsinu og hjá K. Viðar. Skal De tll ttöbenhavn! Sög da Beiers Pensionat. Fuld Kost Kr. 65 pr. Maaned. Værelser anvises gratis. Adr. H. C. Örstedsvej 8* Karlmannsdrfestí unnin úr kvenhári, hefir tapast. Skilist í Þingholtsstræti 21, gegn góðum fundarlaunum. I llkisiítir fðst I ísbÍFninum I dag. C-I-D-A suðu- og átsúkkulaði fyrirliggjandi. Þetta súkkulaði er orðið land- frægt fyrir gæði og hefir þó ekki verið á markaðnum nema í tvo mánuði. ÓDÝRAST — BEST Egger* KHstjtnsson & Co. Simar 1317 og (400. IfflBB 7 manna bifreii til sölu nú þegar af sjerstök- um ástæðum, ódýrt og með góðum borgunarskilmálum. i Sem greiðsla yrði tekin nýleg 5 manna bifreið helst drossía. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn sín ásamt síma- númeri eða heimilisfangi í lokuðu umslagi til A. S. í. merk: »Bifreiðaskifti«, fyrir mánudagskvöld. Nýja Bíó MaGlste I HdrkfiMDL Sjónleikur (Fantasi) í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: hef jan M A C I S T E. Mynd þessi er ólik flestum öðrum myndum er sýndar hafa verið, hugmyndin er bardagi milli hinna tveggja afla, góðs og ills hjer á jörðinni og í undirheimum. Börnum innan 14 ára er bannaður aðgangur. Kona mín, Guðrún Pálsdóttir Ægissíðu, andaðist 8. þ. m. Jón Guðmundsson. Faðir minn, Bjarni Pjetursson frá Grund í Skorradal, andaðist á Landakotsspítala 8. ágúst. Kveðjuathöfn fer fram frá Dómkirkj- unni föstudaginn 10. þ. m. kl. 5 síðdegis. Kristín Bjarnadóttir. Hjermeð tilkynnist, að konan mín, Þórunn Stefánsdóttir, andaðist 9. ágúst að lieimili okkar, Lindargötu 9. Frans Arason. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Sverris J. Sandholt. Aðstandendur. TIRE * RCB6ER EXFORT CO., Akrnn, Ohio, TJ. S. A. Því lengur sem þjer notið Goodyear dekk og slöngur þvi betur sannfærist þjer um gæði þeirra. Engin bíla- dekk hafa hlotið jafn almenna viðurkenningu á heims- markaðnum, enda er Goodyear leiðandi fjelag þess iðnaðar. Kaupið, reynið, sannfærist. Aðalumboðsmaður. P. Stefánsson. Ungliugaskóli Á. M. Bergstaðastrsii 3 starfar næstkomandi vetur með liku fyrirkomulagi og undanfarið. Upplýsingar um skólann gefur undirritaður. ísleifup Jónsson. — Sími 713. ÐRAGÐIÐ M16RLIKI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.