Morgunblaðið - 10.08.1928, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.08.1928, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ D)Mrom&ÖLsiEwI Hveiti: Cream of ftlanitoba í 63*/2 kg. pokum. Glanora i 50 kg. pokum. Canadian Maid í 50 kg. pokum. á IHLE T ©i ÞÓR eru Iandsins bestu hjól. Fást hjá Sigup|iér Aðalstræti 9. Símnefni Úraþór. Sími 341. Plasmon hafra- mjöl 70% meira næringargildi en í venjulegti haframjöli. Ráð- lagt af læknum. forseiamarötö (Muici. Frá því' var skýrt í skeytum hjer á dögunum, að hinn nýkosni forseti í Mexico, Obregon, hafi verið skotinn til bana. Hann átti að taka við forseta- embættinu þann 1. desember n.k. Núverandi forseti er Calles. En Obregon var forseti áður en hann tók við. Besti fœgilögurinn. Heildsölubirgðir hjá Daniol Halldórssyni. Sími 2280. Margar tegizndlr af komr ar i Drepinn í samsæti. Ungur maður áður óþektur með öllu varð Obregon að bana. — Obregon sat í veislu með fjölda Fatabúðina. VörubHastöðin, Tryggvagötu (beint á móti Liver- pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. h. hefir sima 10 0 6 Mapeui Sijurðsson. Húsmæðraskóli Vordingborgar veitir kenslu í öllum innanhússtörfum. Skínandi fagurt umhverfi í einu feg- ursta héraði Danmerkur. Tveggja tíma ferð frá Höfn. Skólagjald 105 krónur á mánuði. Miðstöðvarhitun. Kensluskýrsla send ef óskað er. Dagmar Grymer. U M H APPDRÆTTI kvenf jelag's Lágafellssóknar var dregið 8. þ. m. og komu upp þessi númer: 1. vinningur 122, 2. vinn- ingur 512, 3. vinningur 506. Þeir, sem þessi nr. hafa, gefi sig fram við formann f jelagsins, KRISTÍNU JÓSAFATSDÓTTUR, Blikastöðum Obregon. manna. Þangað kom banamaður hans í þeim erindum að fá að teikna andlitsmyndir af nafntog- uðum mönnum, er þar voru sam- an komnir. Var hann hinn fim- asti við það verk. Er röðin kom að Obregon, fjekk hinn ungi mað- ur Obregon til að standa npp úr sæti sínu, til þess að hann gæti betur sjeð svip forsetans. Áður en veislugestir gátu áttað sig á hvað fram fór, hafði teiknarinn dregið upp byssu úr vasa sínum og skotið fimm skotum í hrjóst forsetans, og hnje hann á svip- stundu örendur niður. Veislugestir ruku nú óðir upp og misþyrmdu illræðismanni þess- um, svo hann slapp nauðnglega með lífi í hendur lögreglunnar. Ilann fjekk líflátsdóm. í vasa hans fann lögreglan stntt- ort kveðjnbrjef, er hann hafði ritað vinum og vandamönnum. — Tók hann það fram þar, að hann bæri einn ábyrgð á gerðum sínum, hann hefði tekið það upp hjá sjálfum sjer að verða Obregon að bana. í tvö ár hefir staðið hörð bar- átta milli ríkisvalds og kirkju- Sildveiði á öllu íandmu þann 4. ágúst 1928. Saltað Kryddað í bræðslu tunnur tunnur hektol. Vestfirðir 589 84.614 Siglufjörður i Eyjafjörður J 16.320 o 69.260 j.jjz 87.000 „Oullfoss" Austfirðir Samtals 4. ágúst 19^8 Samtals 6. ágúst 1927 Samtals 8. ágúst 1926 2.423 19.332 3,332 240.874 94.283 27.844 332.148 37.741 8.930 83.290 Fiskiíjelag íslands fsr hjeðan á mánudags<> kw&ld (13. ðgús«) fc|. 8 til Patreksfjardar, Bíldu- dals, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Stykkishólms. valds í Mexico. Þar er það tíðara en víðast hvar annarstaðar í heim- inum, að gripið er til morða og illræðisverka í stjórnmáladeilum. Þó hinn ungi maður, er drap Obre- gon, hafi einn og ótilkvaddur tek- ið þá ákvörðun að verða Obregon að bana, verður morð þetta sett í samband við deilu þá, sem stend- ur yfir í landinu. Öldum saman hefir klerkavald- ið haft töglin og hagldirnar í stjórn landsins. Og þó samþykt væri að ríkið tæki eignir kirkj- unnar, var klerkavaldið eigi brot- ið á bak aftur. Ríkisvaldið þorði ekki lengi vel að framfylgja lög- unum nm eignarnámið. Alt sat við það sama. — Þangað til 1924, er Calles tók við völdunum. Hann tók eignir kirkjunnar 1926. Síðan hefir innanlandsófriður blossað. Skifta má þjóðinni í þrjá flokka, kirkjunnar menn, andstæðinga kirkjunnar, og í þriðja lagi þá er láta sig litlu skifta kirkjumálin. Sá flolckur er fjölmennastur. Mikill hluti; þjóðarinnar er af Indíánakyni. Og þó almenningur eigi að heita kristinn, þá dýrka rauðhúðar og skyldmenni þeirra sína gömlu guði. Þeir blóta á laun, og er kristin trú eigi runnin þeim i blóðið. Calles er þeirra maður — og eins var Obregon. Mun morð þetta gera bardagann enn heitari en áður milli kirkjunnar manna og and- stæðinga þeirra, milli kristinna manna, vantrúaðra og trúleys- ingja. Frn nysz-Gmei^er. Viðtal. Vjer hittum frúna á Hótel ís- land í fyrradag ásamt manni henn- ar Dr. Mysz, dóttur þeirra Susie og hr. Kurt Haeser. — Vjer þökk- um frúnni fyrir sönginn í gær- kvöldi. — Hvernig líkar yður að syngja fyrir íslendinga? spyrjum vjer. — Alveg ágætlega. Jeg hafði gaman af að athuga hvernig lögin hvert um sig verkuðu, og jeg fann fljótt, að jeg var að syngja fyrir mjög söngnæmt fólk. — Hvernig líkar yður annars að koma hingað til okkar í rigning- uua? — Ja, rigningin er nú ekkert skemtileg útaf fyrir sig, en hana styttir nú bráðum upp. Annars verð jeg að segja, að jeg finn nú rætast draum sem mig hefir lengi dreymt. ísland hefir altaf staðið fyrir mjer í einhverskonar æfin- týraljóma. Nú sit jeg eins og í leikhúsi og bíð eftir að þoku- tjaldið sje dregið upp. — Hafið þjer komið til Norð- urlanda áður? — Já, jeg hefi sungið ba»ði í Svíþjóð og Noregi, og þá hugsað um að komast hingað vestur yfir hafið, þótt nú fyrst hafi orðið af því. Aðalerindið hingað er nú fyr- ir okkur að litast um og kynnast landi og þjóð. Mikið langar okkur til dæmis að koma á hestbak. Ef jeg á að syngja eitthvað meira, vildi jeg helst ljúka því af áður. — Þjer hafið væntanlega oft sjeð þjettskipaðri hekki en í gær- kvöldi, — segjum vjer — en eftir viðtökunum að dæma þá ætti eig- inlega að verða fult næst, þótt bærinn sje að vísu fámennastur um þennan tíma. Þau hjónin tala mjög skýra þ ýsku með hreinu tungubrodds- erri, svo að vjer finnum ástæðu til að spyrja Dr. Mysz hvaðan af Þýskalandi þau sjeu ættuð. — Þótt við sjeum nú húsett í Berlín, segir' Dr. Mysz, þá erum við frá Siebenhúrgen, sem áður var hluti af Ungverjalandi og nii telst til Rúmeníu. Þar býr þýskur þjóðflokkur, sem fluttist þangað vestan úr Rínarlöndum fyrir nær 700 árum, og talar enn mál sitt óbjagað. Vjer höfum sjeð í fræðibók- um að Gmeiners-fjölskyldan er frægt sönglistafólk á Þýskalandi, svo að vjer íinnum ástæðu til að spyrja hvort ungfrú Mysz hafi ekki erft þessa fögru gáfu. — Jú, segir frúin, hún hefir háa sópranrödd, sem jeg er að æfa í þeirri von, að hún geti orðið óperusöngkona. —- En meðal annars — jeg hefi heyrt að á ís- landi sjeu til góðar söngraddir. Gaman hefði jeg af að heyra eitt- hvað af þeim. Skyldi jeg gjarna gefa þeim sem þess óská ókeypis hondingar um hvort það mundi borga sig fyrir þá að fá sjer kenslu. — Megnm vjer setja það í blaðið ? — Já, þau sem vilja sæta þessu boði, geta skrifað sig á lista t. d. í H1 j óðfærahúsinu, og síðan ákveð- um við stað og stund. Vjer þökkum þetta. vinsamlega hoð um leið og vjer kveðjum. Er sjálfsagt að ungt fólk með söng- raddir noti sjer það. Z. Haraldi Guðmundssyni ritstjóra Alþýðublaðsins er óhætt að halda áfram að endurtaka það í blaði sínu, að ritstj.- þessa blaðs (V. St.) hafi sótt um það að Alþingi veitti sjer ferðastyrk til Köln, því sú staðhæfing hans er helber ó- sannindi eins og annað, sem sá maður flytur lesendum sínum. - Wopup affrendisf A enorg- un eda fypip hádegi i mánudag, og faipseðlar srakist fyrir sama tima. lemplarar! Skemtiferð til Lækjarbotna smmudaginn þ. 12. ágúst.. Meðal annars til skemtunar: Stuttar ræður, mikill söngur, knattleikir, dans á nýja dans- pallinum, kapphlaup o. fl. Myndir verða teknar af öll- um hópnum saman. Lagt verður af stað frá Good- templarahúsinu við Vonar- stræti. 1. ferð kl. 9 stund- víslega. 2. ferð kl. 10 sund- víslega o. s. frv. Þeim mun fyr sem þjer komið, því meiri skemtun hafið þjer. Umdæmisstúkan. IINDI ■— Monopol magabinði. Amerísk gerð, með sjálfvirk- um loftpúða og gúmmíbelti. Einkaleyfi. Notuð dag og nótt án þess að valda nokkr- um óþægindum. Segið til um I mittismál er þjer sendið pant I anir. Einföld bindi 14 kr. tvö I föld 22 kr. Verðlisti sendist sí ókeypis. Fpeder iksbQr*n kem. Laboratopium Box 510. Köbenhavn N. Hvalur. Sporð og rengi af ungum hvöl- um höfum við fengið frá Fær- eyjum. Reglulegt sælgæti. Til sölu í ¥ O N.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.