Morgunblaðið - 12.08.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.08.1928, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 15. árg., 185. tbl. — Sunnudaginn 12. ágúst 1928. Isafoldarprentsmiðja h.f. OAMLA. Bíó Ræníngiaforinginn „Svapti Haukur“ Cowboymynd í 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Ken Nlaynard. Hðtir hásetar, gamanmynd í 2 þáttum. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Hlliýðusýning kl. 7. Dúra bd aapaidifp sigurBsson Kveðjukonsert í Gamla Bíó þriðjudaginn 14. ágúst 1928 kl.' 7Vs stundvíslega. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl- un Sigfúsar Eymundssonar og hjá frú Katrínu Viðar. ^uitiiiiiiiuiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiig Hjartans þáklclœti til allra þeirra, sem auðsýndu mjer ^ = velvild d sjötugs afmœli mínu. INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR. [mimiimiiiiuiuiiiuumumnimmuiHnuumumnummiimiiiiniiiiiiimuiiiiiimmmiiiiiiiinnminuiiiiiiimiiiiimiiiiiil Jarðarför konunnar minnar, Hallberu Pjetursdóttur Step- hensen, er ákveðin þriðjudaginn 14. þ. m., og hefst á heimili okkar, Laugaveg 27 b, kl. l1/^ e. hád. Ólafur Stephensen. Jarðarför sonar míns og bróður okkar, Gests Hanssonar, fer fram mánudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 frá Vesturgötu 50 c. — Kransar afbeðnir. Vilborg Pjetursdóttir og systkini. Jarðarför föður og- tengdaföður oltkar, Pjeturs Einarssonar, fer fram frá Dómkrkjunni mánudaginn 13. þessa mánaðar og hefst með' húskveðju á heimili hans, Spítalastíg 7, klukkan 31/*) eftir hádegi. Fyrir hönd barna og tengdabarna, Einar Pjetursson. Nýkomin Dýraskinn (Bnar). VERSL. EDIHBORG. Glóaldin, 6 tegundir. Epli ný California. Bjúgaldin. Tröllepli. Nýkoovið í er nýjasti valsinn. Kr. 1,75. Hljóðfærahúsið, Skal De tll Höbenhavn! Sög da Beiers Pensimat. Fuld Kost Kr. 65 pr. Maaned. Værelser anvises gratis. Adr. H. C. Örstedsvej 81 Inskar hifur! AfarfjBlbreytt úrval nýkomíð. l.« Nýjjustu dansplötur Mikið úrval nýkomið. fltrinViðac Hljóðfcaraverslun. LfskjsrgBtu 8. Siml 1816. Rafnaenslanpar. Mýjar birgðir koma með hverri ferð. Aflaf fjttlbreytt úrval fyrirliggjandi þö míkið seljist. Hafið þfer sjeð silkiskermana? « Jnlíns Björnsson, Austurstrœti 12. io°|0 afsláttur geffinn aff ollum barnaleikfongum. Mikið úrvall EDINBORG Nýkomið byggiigarelnl: Þaksaumur, ágætur, með haldgóðri galvaniseringu. Blýþynnur, 1—2 m/m. Verðið mjög lágt. 0. ELLIN0SEN. Hýja Bíó MMa Sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: NINA VANNA, JEAN BRADIN o. fl. Mynd þessi gerist í ófrið- arbyrjun á franska her- skipinu Alma, og segir frá æfintýri konu höfuðs- mannsins, sem er í meira lagi spennandi, en verður þó til þessaðbjarga manni hennar frá refsingu. — Aukamynd: FRÁ LAPPLANDI. Sýningar kl. 6, 7l/> og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Alþýðusýning kl. T1/^. Aðgm. seldir frá kl. 1. LOFTUR hefur opna myndastofuna að eins frá 1—4 í dag. Rlutauelta verður haldin á HOFSBÖKKUM á Kjalarnesi í dag, 12 ágúst og hefst kl. 2 e. h. Margir ágætir munir, svo sem: * Lömb, folðld ogj peningar o. fl. Veitingar á staðnum. DANS Á EFTIR! Bifreiðaferðir frá Bifreiðastöð Kristins og Gunnars frá kl. 1 e. h. — Símar 847 og 1214. E L C A R. Að auglýsa í blöðum er nauðsynlegt og gott, — en að hlut- urinn auglýsi sig sjálfur hvar sem hann sjest, er enn þá betra. Hvaða bíll vekur á sjer mesta eftirtekt á vegum landsins? Hvaða bíll er fegurstur á vegum landsins? Svarið verður eitt og hið sama hjá öllum — ELCAR. Hann vinnur best, hann er afar benzinspar enda er i honum einn af bestu mótorum, sem markaðurinn hefur að bjóða: LYCOM. Aðalumboðsmaður á íslandi: P. Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.