Morgunblaðið - 12.08.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.08.1928, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Barnaleikföng. Dúkkur úr gúmmí og cellol., Munnhörpur, Fuglar, Flng Hassels. Hann ætlar að fljúga þvert yfir Grænlandsjökla. Fiskar, Hringlur og ýmiskonar leikföng, nýkomin. K. Einapsson & Björnsson. Bankastrsati II. Vigfús Bsfkmlssoa klæðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Flugfjel. íslands fjekk skeyti skömmu eftir að Hassel hlektist á vestur í Ameríku, um það, að hann væri væntanlegur hingað eftir 10. ágúst. I gær hafði fje- lagið eigi fengið neina vitn- eskju um það, að hann væri lagður af stað. ' í grein, um fyrirhugað flug Hassels, sem birtist í New York Times þ. 14. júlí, og FB. hefir fengið, er þannig komist að orði: Effnalaug Reykjavfikup. Lavg&veg 32 B. — Sínd 1300. — Símnefni: Efn*laug. Hraínsar raeð nýtískn áhðldam og aðferðam allan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaða efni aera er. Litar upplituð fðt, og breytir am lit eftir óskum. Eytur þœgindil Bparar fjel Sv. Jðnssyni & Co. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum. Vjelareimar. Kantöflup. Nýkomnar kartöflur, sjer- staklega góðar, í sekkjum og lausri vigt. Einnig GULRÓFUR. Von og Brekkusiig I. IIU&llllil Fljót og örugg afgreiðsla. Lægst vei*d. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Sími 553. Bankastræti 11. • • ?: Hreins vðrur fást allstaðar. Kalk í heilum tunnum og lausri vigt. Valfl. Ponlseu. Klapparstíg 29 D i I k a k j ö t úr Borgarfirði, Nautakjöt, Lifur og Hausar. Hjötbúðin Herðubreið. Sími 678. flaggi því, sem þeir höfðu uppi við tjaldið, sá Lundborg, að vindátt var nú önnur, en það er flugmönnum nauðsynlegt, þeg- ar þeir setjast, að beina vjelinni upp í vindinn, því að annars stingst hún, er hún nemur við jörð. Meðan hann er að sveima yf- ir jakanum og athuga þetta, finnur hann, að hreyfillinn er aftur kominn í ólag, og verður Lundborg þá að renna sjer úr lofti áður en hann veit hvaða stefnu hann á að taka. Þegar niður kemur, sekkur annað skíði vjelarinnar í fönn, stefna vjelarinnar er skökk eftir vindi, hvorttveggja, hliðarvindur og fönnin, sem gljúp var, hjálpast að því að steypa vjelinni, og brotnar hún við það, svo hún er gersamlega ófær til flugs, án ihikilla viðgerða, sem þarna var ekki hægt að koma við. Er Bechounek kom til Þýska- lands, bar hann Lundborg ekki vel söguna, sagði, að Lundborg hafi verið í æstu skapi, er flug- vjel hans brotnaði, og hafi engu tauti verið við hann komandi. Það þætti víða ekki saga til næsta bæjar, þó maður eins og Lundborg, er var þarna nýslopp inn gegnum hvern lífsháskann eftir annan og síðan kominn í sjálfheldu norður í íshafi, hefði eitthvað skift skapi um stund. Og ómaklegt er það af þeim fje- lögum, að tala illa um Lund- borg, er hætti lífi sínu vegna þeirra. Undirbúningur undir skipulags- bundnar flugferðir milli Vestur- heims og Norður-Evrópu. Á þessari leið flýgur Hassel yfir mörg svæði, sem aldrei hef- ir verið flogið yfir áður, en samt er flug hans ekki talið eins hættumikið og flug þeirra, sem velja suðlægari flugvegu. — Á svæðinu milli Moose Factory og Chidleyhöfða eru háar hæðir skógi vaxnar, og eru þau svæði lítt könnuð. — Á fluginu frá Straumfirði til íslands flýgur hann yfir Grænlandi yfir jökla, sem eru 8—10,000 enskra feta háir. Þá hefir hann meðferðis margvísleg veðurathuganatæki (sjálfmælitæki) og gera menn , sJer miklar vonir um vísindaleg- an árangur af fluginu yfir jökl- ana. Vafasamt er talið, að Has- sel geti tekið nægilegan bensín- forða með frá Grænlandi til þess að komast til Noregs, án við- komu á íslandi. Menn gera sjer miklar vonir um, að flugið hafi þó enn meiri hagkvæma en vísindalega þýð- ingu, m. ö. o. að það leiði það af sjer, að komið verði á reglu- bundnum flugferðum á milli einhvers staðar um miðbik Vest- urheims til Norður-Evrópu. ___ Verða þá útbúnar lendingar- stöðvar víða á leiðinni, flestar aðeins til notkunar ef eitthvað skyldi bera út af. Sjerfræðingar álíta, að flugskilyrði sjeu sjer- lega góð á því bili hnattai'- ins, sem Hassel flýgur yfir, og jafnvel enn norðar. Kanadiska stjórnin o. fl. hafa nú ca. 50 flugvjelar í gangi allan ársins hring norðar en þessi flugleið er og er því talin talsverð reynsla fengin í þessu efni. En aðalatriðið er, í sambandi við allar þessar flugferðir á milli Ameríku og Evrópu, hvort ger- legt er að starfrækja póst- og farþegaflugferðir með hagnaði. Það er einmitt þess vegna að menn gera sjer svo miklar vonir um norðlægu leiðina, að víða á leiðinni verður hægt að lenda, til þess að taka bensínforða; þess verður m. ö. o. ekki þörf að hafa með bensín nema til nokt- unar frá einum lendingarstað til annars, en það leiðir af sjer, að hægt er að ætla talsvert rúm í flugunum fyrir póst, farþega og varning. — Gangi nú þetta reynsluflug að óskum, má gera ráð fyrir því, að bráðlega muni draga að því, að skipulagsbundn ar flugferðir hefjist á milli Rockford og Stokkhólms, eða Chicago og Oslo eða Kaupm.- hafnar, sem hafa stöðugt flug- samband við helstu flugstöðvar Evrópu. Laudsslióruin og læknarnir. Ritstjórn Læknablaðsins talar í blaði sínu um ýmsar stjórnar- ráðstafanir. í ritstj. blaðsins eru þeir Guðm. Thoroddsen, Gunnl. Claessen og Magnús Pjetursson. „Varla hægt að taka berkla- varnastjórann alvarlega." Um hinn nýskipaða berkla- varnastjóra farast læknunum þannig orð: „Berklavarnastjóri. Á dag- blöðunum sjest, að búið er að skipa berklavarnastjóra og hef- ir Ólafur Thorlacius, hjeraðs- læknir í Berufjarðarhjeraði orð- ið fyrir valinu, enda er nú búið að auglýsa Berufjarðarhjerað laust til umsóknar. Það sýnist svo, að berklavarnastjórinn eigi að hafa eftirlit með framkvæmd berklavarnalaganna og þetta eigi því að vera nýr Ijettir á landlæknisembættinu. Annars vita menn lítið um það, hvernig störfum berklavarnastjórans á að vera háttað. Sje það svo, að störfin eigi ekki að vera önnur en þau, að vera sem starfsmað- ur í stjórnarráðinu og fást þar við að telja saman skýrslur og eyðublöð, þá er ekkert við því að segja, að svona er skipað í stöðuna, þá mátti' jafnvel setja í hana einhvern uppgjafaprest. En sje það svo, að berklavarna- stjórinn eigi að gera verulegt gagn, hafa vísindalega mentun í berklaveiki og fullkomna þekk ingu á þeim hinum margvíslegu ráðstöfunum, sem menningar- þjóðir nútímans gera gegn berklaveiki og hafa áhrif á með ferð berklavarnamála í landinu, þá er óverjandi að skipa svona í stöðuna. Það er ekki svo að skilja, að Ólafur Thorlacius sje ekki góður og gegn læknir, en hann hefir ekki látið til sín taka um heilbrigðismál og er orðinn aldraður maður, sem hvort eð var ætlaði að fara að segja af sjer embætti sem hjeraðslæknir. Rjett hefði verið að auglýsa stöðuna og reyna með því að fá í hana duglegan og áhugasam- an lækni; ef til vill hefði ólaf- ur Thorlacius orðið þar hlut- skarpastur. En eins og nú er í pottinn búið, er varla hægt að taka stöðuna alvarlega, aðeins sem bein handa velmetnum hjeraðslækni, sem þarfnast hvíldar." Um stjórn áfengisverslunar- innar segir Læknablaðið: „Áfengísverslun ríkisins hef- ir nú skift um forstjóra; er P. L. Mogensen, lyfsali, farinn frá, en við tók Guðbrandur Magnús- son, kaupfjelagsstjóri frá Hall- geirsey. Er auðsjeð, að lands- stjórninni er annará um áfengið handa heilbrigðum en lyfin fyr- ir sjúklinga, úr því að hún set- ur í stöðu þessa mann, sem ekk- ert þekkir til lyfja.“ Þá er og talað um 400 króna mánaðarlaun Björns Þorláksson ar fyrir að telja „hundaskamt- ana“. í Læknablaðinu er skýrt frá umræðum á nýafstöðnum lækna fundi, þar sem talað var um þann nýja sið landsstjórnarinn- ar, að virða tillögur landlæknis að vettugi við veitingu hjeraðs- læknisembætta. mrn Hðsmæður biðjíð um það bestay sem er BLENDED TEA fi. Benediktsson & Co. Sfmi 8. mm Morgunblaðið fæst á eftirgreindum; stöðum, utan afgreiðlunnar í Aust- stræti 8: Laugaveg 12. Laugaveg 44, Vesturgötu 29, Bræðraborgarstíg 29. Baldursgötu 11. Ilan Houtens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í heildsölu hjá *fófaaksver3Íuft íslandsktj bííar og báta- mótorar ávalt fyrirliggjandi hjá P. Stefánsson, umboðsm, Ford Motor Co. mm Kaupið MorgunblaðiíJ. mm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.