Morgunblaðið - 25.08.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.08.1928, Blaðsíða 2
o MORGUNBLAÐIÐ Gruyére-ostur: Créme de Gruyére aux Fleurs du Jura í dósum með 6 slk. Afbragðs-góður en ódýr. Fyrirligg jandi s Appelsínur, Epli, Kartöflur. geta menn kynt sjer þar hvernig vinningar hafa fallið milli hinna einstöku keppenda. Jafnskjótt og frekari frjettir koma frá skák- þinginu, verða, vinningarnir færð- ir inn á þessa töflu, svo að' bæj- arbúar geti fylgst með hvað gerist. Einnig verður skýrt frá því hjer í blaðinu hvernig aðstaðan breytist. Keppendum í 1. flokki (þar sem Eggert Gilfer keppir) hefir verið skift í tvo flokka (A og B) og eru 12 þátttakendur í hvorum flokki. Þeir sem verða nr. 1 í A og B flokki verða framvegis taldir til skákmeistara Norðurlanda. Von- andi hepnast Eggert, sem er eini íslenski keppandinn, að ná því sæti. eintómir ltaupmenn. En eru nú bændurnir í kaup- fjeiögunum ekki nálivæmlega sömu kaupmennirnir og bændurnir sem við kaupmennina versla. — Vilja ekki hvorutveggja hafa sem mest fyrir vöru sína. — Og er það eltki sama hagsmunahvötin sem stjórnar hjá báðum? Og eru ekki í raun og veru allir ltaupmenn, sem selja annað hvort framleiðslu sína eða vinnu? Og vilja ekki allir hafa sem mest bæði fyrir framleiðslu sína og vinnu? Það væri gott að Jónas Jónsson svaraði þessu nú 1928, eftir að hann er orðinn ráðherra, sem ætla má að sje laun fyrir vinnu hans. Nýtt nautakjöt DilkakjBft og Smjfir. KiðtbúðiR Hiilubreið. Sími 678. Besti fægiiögurinn. Heildsölubirgðir hjá Danfel g | Halldórssyni. Sími 2280. EggeH Kristjánsion & Co. áimar 1317 og >400. Sorö Husholdningsskole. R^rn^hiiílrrnrmrrtoild Nákvæm vcrkl> g rg bóiilrg kení‘» í alis- uarnanjuKrunaraeua. konír hú6h.ioi. \ýu námsiieiö bvnar«. nóv. og 4. mai. Gjalö 115 kr. á mánuöi. Rikisutyik má sækji um. Skýrsia serö. — Sími Sorð 102. E Vestergaarð . Síini Sorö 102. Mlll i| tijlMOi Fljót og Örngg afgreiðsla. Lageft verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Sími 553. Bankastræti 11 Vielaretmar. Frá skájiþingi Horðuriaada. Frjettir hafa Morgunblaðinu nú borist af 7 fyrstu umferðunum í 1. flokki, og eftir því, sem best verður sjeð af skeytunum, þá standa sakir nú þannig: 4 vinninga í 7 töflum hefir Gösta J ohanusson. 3Yz vinning í 5 töflum hefir 0. Kvinmark. 3Yz vinning í 6 töflum hafa Eggert Gilfer, Myhre og Karlsson. ‘Sy^ vinning í 7 töflum hefir K. Salbu. 3 vinninga í 6 töflum hefir Christiansen. 3 vinninga í 7 töflum hefir R. H.F EIMSKIPA FJELAG lSLANDS „Esja1* fer hjeðan í kvöld kl. 10 austur og norður um land. Nýkomið: Epli, Glóaldin, Tröllepli, Bjúgaldin, Perur, Ribsber, Hvítkál, Gulrófur íslenskar, Akranes-kartöflur. Verslun Sveins Herbelssonar, Sími 1969. M orgunblaðið fæst fi Laugavegi 12 Thunold. 21/2 vinning í 5 töflum hefir Heistad. 2 vinninga í 6 töflum hefir Nils Johannsson. 1 vinning í 5 töflnm hefir Martinsen. Eins og sjá má á þessu stendur Kvinmark einna hest, en næstir honum og hjerumbil jafnir, eru Eggert, Myhre, Karlsson og Gösta Johannsson. Eggert hefir þegar unnið Kvin- mark, en á eftir að tefla við þá báða Salbu og Myhre, og fyrir hann veltur svo að segja alt á því að hann vinni af þeim báðum. — Þeir sem þekkja Eggert, vita að hann er duglegastur þegar hann teflir við bestu taflmenuina. — Þess vegna vona vinir hans hjer að honum takist nú betnr en nokkru sinni fyr. Að vísu getur þetta breytst mikið ennþá, aðallega hjá þeim, sem mest eiga óteflt, og vera má að skákgyðjan taki sig nú til á síðustu stundu og hossi ein- hverjum þeirra upp í efsta sætið. Allir eiga keppendurnir að tefla 10 skákir. Einn keppandinn Björn Nielsen (Danmörk) hætti þegar átti að fara að byrja, vegna þess að hann varð veikur, og fá hinir keppendurnir því hvorki tap eða vinning við það númer. Að öðru leyti breytir það ekki töflunni fyrir 12 keppendur. Tafla yfir vinningina er nú til sýnis í glugga Morgnnblaðsins, og „Tveir turnar.“ I. í IX. árg .Tímans 1925, 52. tbl. skrifar Jónas Jónsson mjög skemti lega vitlausa grein, sem hann nefn- ir: „Tveir turnar“. — En þessir turnar eru: Kaupf jelögin og Fram- sóknarflokkurinn. — Má um fyrri turninn, kaupfjelögin, að minsta kosti segja, að enda þótt grund- völlur hans sje nokkuð fyrirferð- armikill og drjúgur ummáls, þá sje hann ekki að sama skapi traust ur, því að vitanlegt er öllum að margir steinarnir, sem í þeim grunni eru, vilja þaðan gjarnan burtu, en skulda og samábyrgðar- cementinu hefir verið svo rækilega slett á þá, að þeir mega sig enn liverg'i hræra. Um hinn turninn — framsóknar- flokkinn —■ er það að segja, að efsta spíran á þeim turni er í litlu samræmi við undirstöðuna. Und- irstaða framsóknarflokksins eru friðsamijr og fremur kyrstöðu- gjarnir bændur, en „spíran“ er úr dálítið öðru efni ger. — Efnið í htnni er losarakent og hefir á sjer rauðan lit málmsorans. — Er því þessi „turn“ dálítið einkennilegur í sköpulaginu. II. í þessari grein segir Jónas Jóns- son meðal annars: „Þar sem ekkert þekkist nema kaupmenska eru allir meira og minna kaupmenn — og ekki í góð- um skilningi. — Þar vilja allir versia og allir leika hver á annan og græða hver á öðrum. Drengirn- ir hafa blindandi hnífakaup í von um gróða. Ungu mennirnir kaupa ær og gemlinga á vorin, oft af þeim, sem selja á þeim tíma út úr neyð, í von um að fjeð hækki í verði yfir sumarið. Hrossaprangið þekkja allir og það manngiidi er því fylgir. Kaupfjelögin slá köldu vatni á þenna eld brasksins.*1 (Auðkent hjer). Hún er ekki löng þessi klausa sem hjer er tilfærð, en hún er mjög gott dæmi þess hve skemti- lega og grautarlega vitlaust Jónas Jónsson skrifar stundum þegar hann er að hræsna fyrir mönnum, sem hann hefir að leiksoppi. „Þar sem ekkert þekkist nema kaupmenska eru allir meira og minna kaupmenn,“ segir Jónas Jónsson. Þetta er spakiega mælt og það þarf vissulega mann, sem hefir dvalið í Oxford, París og Askov, til þess að sjá, að þar sem er ein- tóm kaupmenska, þar sjeu líka Nokkur orð til dulinna velgjörðavina. Enginn flýja elli má yfir stigið hefi þá nú sjötíu æfi á árin níu set þar hjá. Sólarljósi sviftur er, svart má kjósa rnyrkur hjer, allir hrósum vinir vjer vignisdrós að sjá yfir. Huldir vinir hjer og þar hreyfa hvini velferðar, eyða hrinum ellinnar, auka skinið gleðinnar. Víðvarpstæki var mjer sent, vinir rækja hjálpar ment. Vill ei frækinn færa á prent freyi'inn mækja nafnið kent. Hans og fínu fjelagsmenn, fer ei dvína hjálpin enn. Yfir skíni auðnan, sinn ávöxt sýni gjafarinn. Er þeir flytja hjeðan heim, hæðst þeir sitji í Ijósageim. Herrann vitur höndum tvéim heilög riti nöfnin þeim. Fyrir hlýju af fólki greitt færi eg hlýjar þakkir heitt. Guð þeim drýgi alt og eitt, aðstoð því hann getur veitt. Þessum bæ eg bið um það, hlessun dragist yfir stað, meðan af fræi blómgast blað og bjartnr ægir fellur að, Síons-gæða sætleikinn sendi hæða meistarinn, hvar sem blæða bölsárin bið jeg græði frelsarinn. Meðan hrærist líf á lóð, lukku færi bænin góð. Drottins kæra banablóð breiðist mæra yfir slóð. Bjarni Narfason, Anstnrgötu 9, Hafnarfirði. s m æ 1 k i. Herskylda í Rússlandi. Bolsa- stjórn Rússlands hefir nú lögleitt herskyldu í Rússlandi. Eftir þeim lögum eru allir verkamenn Rúss- lands skyldugir til að ganga í her- inn. En hitt fólkið á að vinna að landvörnum á annan hátt. Tii HiHnvaiia fastar ferðir. Til Eyrarbakka l'nsfar ferðir alla miðvikudaga. Austur í Fljótshlíð. nlla daga kl. 10 f. h. Qifreiðastöð Reykjavikur. A fgreiðslusímar: 715 og 716. í tiag og á morgun. Verðlækkun. — Hjer heimatilbúin kæfa á eina litla 50 aura */* kg. Það skal fram tekið að kæfan er ekki skemd. V o n. Ný ferðlækhuu á Dilkakjöti. G r as n m e 4 i, RjArsiahússmJBr. í heilum tunnum og lausri vigt. VaM. Pottlsen. Klapparstíg 29 tanncrem hefir náð meiri útbreiðsltí hjer í bæ en nokkur önnur slík vara. — K 0 1 y n 0 s. .er bragðbetra og drýgra en nokkurt annað tann- crem. t Tannlæknar bæjarins mæla eindregið með K 0 1 y n o s. Reynið það. Haraldur Árnason er umboðs* maður fyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.