Morgunblaðið - 30.08.1928, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.08.1928, Qupperneq 2
2 MORGUN BLAÐIÐ )) IfeTIHm I ÖLSElNlI Höfum fengið: Heilbaunir Hestahafra Maismjöl. Nýti! Rakvjelablað Florex er fram- leitt úr prima svensku diamant stáli og er slíp- að hvelft, er því þunt og beygjan- legt. — bítur þessvegna vel. Plorex verksmiðjan framleiðir þetta blað með það fyrir augnm að selja það ódýrt og ná mikilli út- breiðslu. Kaupið þxví Florex rakvjela- blað (ekki af því að það er ódýrt) beldur af því að það er gott og ódýrt. Fæst hjá flestum kaupmönnum á aðeins 15 aura. Hf. EfnsgBfð ■evftiavfkir ðBSti Heilds'ilubiroðir hjá 0»niei S mi 2280. 0ÍISetf@bloð úvait iyrirlggjandi í heiidsölu Vifh, Fr, Frismíannsson Sími 557 Sv. Mmnm é 0s. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 bafa fyrirliggjandi miklar birgðu aí fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa 4 þil, loft og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum. af nýsláfrudum folðldum fasl i Slátrunaphúsinu i dag og ncestu daga. tfepdið mjfig lágt. Blomsferberg. FNMIii tý tJÉiit Fljót og örugg afgreiðsla. Lepef wspd. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Sími 553. Bankastræti 11 Sfjttrnnlirap. í ellefta brjefi Jónasar Jónsson ar til Kristjáns Albertsonar í 6. tbl. Tímans IX. árg. 1925, segir hann dæmisögu, sem hann hefir eftir Einari II. Kvaran. Á Einar, að sögn Jónasar, að hafa sagt þessa sögu á bændafuudinum, þeg- ar sjálfstæð'ismenn mótmæltu lagn- ingu sæsímans hingað. Dæmisaga þessi hljóðar svo: „Einu sinni var hjer í bænum ósköp stór og loðinn hundur af hálfxitlendu kyni. Þegar seppi gekk drembilega um göturnar í Reykja- vík voru ailir að tala um hvað hann gæti verið stór og loðinn. Einn dag kom seppi niður á stein- b-yggju. í Ijettúoarfullu gamni tók maður hundinn og fleygði hon um ut í sjóinn, en hann synti aft- ur upp á bryggjuna og gekk í isndf Löngu hárin voru nú eins og tímd við skrdkkinn, og hund- urinn Ijet haus og skott hanga, því Jiann fann hvað komið hafði fvrir. Og þá, sagði skáldið, fóru allir að tala um, hvað hundurinn, stm áður hafði sýnst vera svo stór og loðinn, væri nú orðinn lítiil og aumingjalegur“. II. Þessi dæmisaga um stóra, loðna hundinn, sem leit stórt á sig með- an hann komst ekki í neina þrek-. raun, en varð svo ámótlega aum- iiigjalegur, „Ijet hans og skott. hanga“, þegar hann fjeltk kalt sjóbaðið, minnir einkennilega mik- ið á einn stjórnmálamann vorn. — Þessi stjórnmálamaður, byrj- aði. ungur að gefa sig víð þjóð- málum. Hann skrifaði í blað æsku- mannanna og taldi sig þeirra leið- toga. Æskumönnunum sýndist hann vera stór og við það þrútn- aði metnað'ur hans og hann varð „hár í eigin hæstn mynd“, en um leið þvar drengskapur hans og manngildi. Hann hætti að skrifa í blað æsk- unnar en fór að skrifa í annað blað, sem hafði á sjer „yfirskyn“ hugsjónanna en trúði eklti á þær. Hann hætti að skrifa málefn- anna vegna, en skrifaði til þess a'ð hefja sjálfan sig upp og svala sínum lægri hvötum. — Og hann hætti að .skrifa undir nafni, þegar hann skrifaði sínar lúalegustu greinar, en merkti þær með X og Z, a-þb og tveimur stjörnum. — í slcjóli nafnleysisins ljet hann annan mann bpra ábyrgðina á soranum frá sjer. En æskan var trygg. Hún gat ekki tniað því að þessi maður hefð'i svikist inn á hana eða verið svo fljótur að selja hugsjónir sín- ar fyrir völd ogmetorð. Stjórumálamaðurinn komst á þing, og hann varð gerður að ráðherra. Og honum voru falin þau málin, sem æskan ber mest fyrir brjósti. En nú gat hann ekki dulist lengur. „Hárin“ límdust við skrokkinn á bastarðsseppanum þeg- ar sjóvatnið ljek um þau. — Fjað- urmagnið og reisingurinn hvarf úr þeim og skrokkurinn varð und- arlega rír og afturstrokinn. — Hugsjónahamurinn hrundi ut an af stjórnmálamanninum og hann varð undarlega fátæklega til fara. Frammi fyrir þjóð sinni stóð hann. íklæddur tötrum hefnigirn- innar, hlutdrægninnar og meðal- menskunnar. — Af þessu má sjá „að það ber ekki alt upp á sama daginn, hvorki fyrir mönnum nje málleys- ingjum“. — En hið sanna eðli skepnunn- ar, hverrar tegundar sem hún er, hlýtur ávalt að koma í ljós að lokum. — Og nú er liún stjarnau, sem æskan hjelt einu sinni að yrði sín leiðarstjarna, orðin at kol- svörtu „einstirni“ í Tímannm, sem svalar máttlausri heift sinni á ó- gæfumanni, sem búinn er að þola sinn dóm. — Meira gat stjörnu- hi'apið ekki orðið. Herriot í Köln. ROntgenstofan. Þeir hr. Matth. Einarsson læknir og próf. Guðm. Thoroddsen gegna störfum mínum á lækningastof- unni, meðan jeg er fjarverandi, í sept.—október. Gunnlaugup Claeesen. iii iii ■iiainnnnnK ih—iwiiiihb ■ i n ainiiiiia 4flAS%, -A x,*iTtrrÍ3 -z- g ¥# % Reykjavik. — Sími 249. Hýsoðin kæfa Og Riómabússmjðr. bidl'id 54m Borgarstjórinn í Köln og Herriot á blaðasýningunni í Köin Það þótti tíðindum sæta, er kenslumálaráðherrann franski kom í opinbera heimsókn til Köin nú um síðustu mánaðamót. Að vísu fór hann til þess að skoða blaða- sýninguna. Er þetta í fyrsta sinni sem franskur ráðherra hefir koinið í opinbera heimsókn til Þýska- lands síðan ófriðurinn braust út. Og svo gleðilega vildi til í þetta fyrsta sinni, að hinum franska ráð- herra var tekið opnum örmum í Þýskalandi. Að vísu hefir Herriot nokkra sjerstöðu. Það var hann sem kom því í kring, að Banda- menn sleptn yfirráðum yfir Ruhr-lijeraði, hann sem undirbjó Locarnofundinn fræga. Er því mikil ástæða til að Þjóðverjar taki honum einmitt vel. Hann kom til Köln sama mánað- ardag og Þjóðverjar lögðu út í ófriðinn fyrir 14 árum. Heimsókn hans í Köln var hin hátíðlegasfa. Með honum voru margir nafntogaðir franskir blaða- menn. í veislu er honum var hald- in voru fulltrúar frá öllum stjórn- málaflokkum Þýskalands. Þar voru 300 manns. Haldnar voru 3 ræður; Herriot eina, Adenauer borgárstjóri í Köln aðra, og dr. Krdz fyrir liönd þýsku stjórnarinnar. Allir ræð'umennirnir töluðu um frið, sátt og samlyndi. Enginn þeirra mintist þó berum orðum á hið mikla áhyggju- og vandamál, herstjórn Rínarlandanna, sém enn er í höndum Bandamanna. Adenauer borgarstjóri komst meðal annars svo að orði: Frakk- ar liafa nú einmitt tækifæri til þess að vinna tiltrú og vinfengi Þjóðverja. Óskandi að þeir ljetu það tækifæri eigi ganga sjer úr greipum. Herriot svaraði m. a. að hann óskaði Þjóðverjum aílra heilla og framfara á menningarbraut þeirra. Benti hann á, að aliir þyrftu að beina huga sínum að því, að þjóð- irnar lærðu að virða og elska hver aðra, svo hatrið hyrfi iir veröldinni. Dr. Kulz stjórnarfulltrúinn var berorðastur. Hann sagði að orðin tóm stoðuðu lítt, m. a. í Rmarmál- um, þar sem hvað eftir annað væri verið að tala um að taka hermenn- ina úr Rínarlöndunum, en herlið væri þar enn. Sjerken ilsg arfleiðsiuskrá • _____________ Fyrir skömmu andaðist a Spáni öldungur, sjerkennilegur mjög, en auðugur. Hánn hafði um skeið verið undirforingi í hernum, en síðustu 12 ár æfi sinnar lifði hann aleinn út af fyrir sig í gamalli höll, sem var mjög fornfáleg og úr sjer gengin. Hafði hann marga hunda og ketti í kring um sig — og engar aðrar lifandi verur. Garnli maðuruinn hataði kirkjur og presta eins og pestina. í arf- leiðsluskrá karls var því fyrsta fyrirskipunin sú, að ekki mætti láta prest koma nálægt honum við greftrunina og ekki mætti jarða hann í vígðri mold. í arfleiðslu- skránni voru mikar skammir um IS, BengtSiktiso Go, n £ 4 S»im$ 8. ödýre leirtauid ng eld> kúsáhiildin i gisngg etum t dag. Versltinin Fe-ss, Laugavag 25 ’timi 2031. Englendinga og Frakka, en Þjóð'- verjum mjög hrósað. Því var það að karl ákvað Berlín 100 þvis. peseta af eignum sínum, en svo er tilskilið, að fjenu skuli varið 'til styrktar brúðhjónaefnum, sem láta víga sig hjá veraldlegum embættis manni, en ekki presti. Lögerfingj- ar karls á !á])áni eru vitaskuld mjög óánægðir út af þessu tiltæki, og var ráðg*ert að reyna að ónýta erfðaskrána, því karl hafi ekki verið ’með rjettu ráði. Einnig er búi.st við, að borgarstjórnin í Ber- lín muni hika við að' taka við arf- inum, þegar hún hefir sjeð skil- yrðin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.