Morgunblaðið - 01.09.1928, Side 1
Gamia Bíó
Parísar-æfintýri
Gamanleikur í 7 þáttum.
— Paramount mynd —
Aðalhlutverk
BEBE DANIELS
Framúrskarandi skemtileg mynd.
Kjarakaup á 1 Kafflstellnm 1 30 skínandi falleg kaffisell fyrir 12,
1 Verð 1 E1 12 Bollar, 12 Diskar, Sykurkar, Rjómakanna, Súkkulaðikanna, Kaffikanna og Kökudiskur. iierði. 6. I
a seid með sjerstaklega lágu BINBOB
Tilkyunlng.
Að gefnu tilefni, eru heiðraðir kjötkaupendur beðnir
að athuga, að hjer eftir verður kjöt af öllu sauðfje sem
slátrað er í húsum vorum hjer í bænum, merkt af dtýra-
lækni, með vörumerki voru, sem er. SS með ör í gegn og
hring utan um, í rauðum lit.
r ........
Reykjavík, 1. sept. 1928.
Slátupfjelarj Suðurlands.
Það tilkynnist hjer með, að ofangreint vörumerki gild-
ir sem venjulegur dýralæknisstimpill.
nes Jónssoit.
dýralæknir.
Stðr ðtsala
byrjar í dag. Idargar vö utegundir seijast mjög ódýrt.
Komið, skoðid, og þjer munud fá
miklar wöru , fyrir liila peninga.
KLÖPP, Laagaveg 28.
#•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
•••••••••••#••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
Sorö Husholdningsskole.
Barnahjúkrunardeild. konar^húshalöi.9 Nytt námskeiö byrjars.
nóv. og 4. mai. Gjalð 115 kr. á mánuöi. Ríkisstyrk má sækja um. Skyrsla senö. —
Sími Sorö 102.
E Vestergaarö.
Sími Sorö 102.
Bagntræsislíli Biyhuiiiiga
tekur til starfa 1. október næstkomandi.
Gerðar verða sömu kröfur til nem-
enda eins og í gagnfræðadeild Hins al-
menna mentaskóla.
Inntökupróf til 1. bekkjar fer fram
fyrstu daga októbermánaðar. Umsóknir
um upptöku í skólann sendist sem fyrst
til skólastjórans, prófessors, dr. phil.
Ágústs H. Bjarnasonar, Hellusundi 3.
Skólagjald er ákveðið 150 krónur
fyrir skólaárið.
Fyrir hönd skólanefndar.
Pjetur Halldórsson.
Stórleid sko utsala.
Laugardaginn i. september 1928, opnum wfd.
Mörg hundruð pör af allskonar skófatnaði seljum við í dag og
næstu daga með niðursettu verði, frá því lága verði sem fyrir var. Það
verð sem skófatnaðurinn á að seljast fyrir, verður óheyrilega lágt,
Tækifærið verður óvanalegt. Allir á nýjum ódýrum og sterkum skóm
frá Eiríki á sunnudaginn. Sjerstakt tækifærisverð verður á oltkar
landsþektu leður-inniskóm með cromleðursólnnum. Sandalar á börn
og fullorrðna seljast mjög ódýrt. Ennfremur allar stærðir af striga-
skóm með gúmmíbotnum. Gráir, gulir, brúnir og svartir strigaskór á
kvenfólk, með mismunandi háum og lágum hælum seljast fyrir lítið.
Oteljandi tegnndir með lágum hælum og háum, úr mismunandi þykku
og þunnu skinni á eldri sem yngri, fyrir kvenfólk, karlmenn, unglinga
og börn. Hjer fyrir utan seljum við mikið af nýkomnum sýnishornum
fyrir sama verð og það kostaði okkur. Útsalan stendur yfir í nokkra
daga. Eitthvað fyrir alla. Aldrei hefir neinn orðið fyrir vonbrigðum
á útsölum okkar. Aðsókn liefir líka verið svo mikil að þeim, oð loka
hefir orðið öðru hverju.
ALLIR TIL EIRÍKS I DAG OG NÆSTU DAGA.
Mikið verðmæti fyrir litla peninga. Dúnmjúkir skór, dúnmjúkt verð.
Skiverslunin, LeuQBvegi 25.
Eiríkur Leifsson.
Starfsfölk
Það', sem vann kjá oss síðastliðið haust, er hjer með beðið að gefa sig
fram á skrifstofu vorri fyrir 10. þ. m., ef það óskar að lialda vinn-
unni áfram á komandi hausti.
Slátupfjelag SuðurSands.
Hið islenskia iannlalnl
í Kaupmannahöfn, Haraldi Sigurðssyni Österbrogade 36, getur ung
stúlka fullnumið tannsmíði. Námstími 1—2 ár. Gjald fyrir námstím-
ann 1000 ísl. kr. Nánari upplýsingar í síma 1814 eða 1886.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu.
Iinllir Slnrlsni
íslenskur tannlæknir
í Kaupmannahöfn
österbrogade 36. Tálsimi öbro 637.
Wýtt Dilkakjöt,
verulega gott.
Lœkkað werd.
Matarverslun
Sveins Þorkelssonar,
Simi 1969.
Bibsber 0.50,
BI6mkAI 0.35,
Hwitkál 0.50,
GulraBtuc 0.50,
Trfillepii 0.50,
jel jarðepli 0.15,
pokinn 40 kg 9,00.
J;
Nýtt grænmeti .
Hvítkál,
Rauðkál,
Gulrætur,
Rauðbeður,
Selleri,
Purrur,
Rófur,
Blómkál.
Matarverslun
Tómasar jónssonar
Sími 212.
10 aura
kostar pundið af
ágætum kartöflum
p o k i n n 8.50. —
Allar matvörur með
lægsta verði,
Verslnuin Merknr,
Hverfisgötu 64. Sími 765.