Morgunblaðið - 01.09.1928, Page 3
M ORGUN BLAÐIÐ
3
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Utgrefandi: Fjelag í Reykjavík.
Ritstjórar: Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auíflýsingastjóri: R. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Sími nr. 500.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Heimasímar:
J6n Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Ilafberg nr. 770.
Askriftagjald:
Jnnanlands kr. 2.00 A mánufii.
Utanlands kr. 2.50 - ---
I lausasölu 10 aura eintakið.
ErlEndar símjregnir.
Kliöfn, FB. 31. ágúst. v
Heimköllun setuliðsins úr Eínar-
löndum.
Frá Berlín er símað: Ríkisstjórn
in liefir fengið skýrslu um við-
ræðu þá sem fram fór á milli
Poincare's og Stresemann’s í
París nýlega. Samkvæmt „Berliner
Tageþlatt“ stendur í skýrslunni
að Poincare hafi sagt, að heim-
köllun setuliðsins frá þriðja Rín-
arbygða-beltinu verði að bíða end-
•anlegrar úrlausnar skaðabótamáls-
ins en hennar sje ekki að vænta
fyr en þá er forsetakosningarnar í
Bandaiýkjunum eru um garð gegn-
-ar. Poincare virðist tilleiðanlegri
til þess að slaka eitthvað til við-
viðvikjandi heimköllun setuliðsins
úr öðru Rínarbygðarbeltinu, en
álítur þó heppilegra, að Frakkar
æigi upptökin að heimköllun þess.
Alþjóðabandalagsfundurinn.
Frá Genf er símað: Ráðsfundur
Pjóðbandalagsins hófst í gær. Vek
ur hann litla athygli í heimsblöð-
unum, þar eð Briand, Stresemann
og Chamberlain eru fjarverandi.
Briand er þó væntanlegur til þátt-
töku á fundinum í næstu viku.
Engin stórmál á dagskrá:
>ingmeirili!utlim
með 35 atkv. meiri hl., í Rangár-
vallasýslu með 59 atkv., í N.-Múla-
sýslu með 67 atkv., eða alls í þess-
um kjördæmum með 181 atkv.
meiri hluta. Ef tæplega 100 menn
í þessum kjördæmum hefðu greitt
atkvæði öðruvísi, hefðu íhalds-
menn getað náð kosningum í öll-
um þessum kjördæmum og hældið
atkvæðamagni sínu á þingi ó-
breyttu.
Leiörjetting.
Af vangá liafði ein málsgrein
fallið niður úr grein Björns Kristj-
ánssonar alþingismanns, sem birt-
ist hjer í blaðinu í gær; átti hún
að koma inn á -4. dálki á undan
málsgr. er byrjar svo: „Alt öðru
máli er að gegna“ o. s. frv., og
er málsgr. þessi svo hljóðandi:
„Þegar nú svo er ástatt, að
Sambandið safnar stórfje í sjóði
frá sambandsfjelögunum, en fær
samhliða eftirgjafir á skuldum
einstakra fjelaga hjá Landsbank-
anum og öðrum, þá er ekki hægt
að kalla slíkt rjettmæta eftirgjöf
á skuld í vanalegum skilningi,
heldur ffjöf, sem getur verið rjett-
mæt ef gefandinn á fjeð sjálfur,
en alsendis órjettmæt, ef gefand-
inn fer með annara fje.“
----------------
Pianóbljómleikar
frú Annia Leifs.
Fni Annie Leifs ætlar að gefa
mönnum kost á að heyra list sína
næstkomandi miðvikudag í Gamla
Bíó. Menn hafa ekki heyrt til frú-
arinnar síðan hún var hjer ásamt
manni sínum 1926, en síðan hefir
hún farið víða og getið sjer mik-
illar frægðar. í mars síðastliðnum
var hún í Parísarborg og hjelt
hljómleika í „Grande Salle Pleyel“
við góðan orðstýr. Oll eru á einn
• ••
• ••
•••
•••
•••
• ••
•••
•••
•••
• • •
Stðr rfaimrsali l herradelldinnl
hefst i dagy I. septemkei*.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
•••
•••
•••
•••
•••
•••
•••
•••
•••
••-
•••
•••
!••
•••
!••
;••
!••
!••
;••
;••
Um 100 karlmannaföt *og nokkur unglingaföt verða seld með 25—50% af-
BfegjEfr DE jEtúl ^dýrári, t. d. karlmannaföt á kr. 19,00; 25,00; 28,00; 38,00
o. s. frv. Vetrarfrakkar, karlm. og unglinga, seljast einnig afar ódýrt, t. d.
ágætir frakkar frá kr. 25,00. Bláar molskinnsbuxur frá 7,00, rönd. molskinns-
buxur 6,50, rönd. taubuxur 7,85, molskinnsjakkar 6,85, linir hattar (með
silkifóðri) á 7,50, nokkrir drengjahattar á 1,90, prjónahúfur frá 25 aurum,
mikið úrval af afaródýrum bindum og flibbum. Sokkar frá 50 aurum. Axla-
bönd frá 50 aurum. Manchettskyrt-ur frá 3,85. Nærföt frá 3,50 settið'.
Stormjakkar frá kr. 15, og m. m. fleira.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
:::
:::
;••
• ••
• ••
• ••
• ••
;••
• ••
• ••
• ••
• ••
10
oi
af ðlln!
BHAUNS-VERSLUN
••
• •
• •
••
••
••
• •
• •
• •
• •
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«••••••••
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••###•••••••••••*#••••••••••
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••#•••••••••••••••#••••••••••
fir kolanámmram
á hveitiakrana.
Tíu þúsund atvinnulausir verka-
menn í Bretlandi verða fluttir
til Kanada.
Atvinnuleysið er mjög mikið í
Bretlandi, eins og í flestum iðn-
aðarlöndum; álitið, að um l1/^
miljón verkamenn sjeu þar at-
vinnulausir.Eru það einkum námu-
verkamenn, sem hafa orðið harð-
ast úti vegna, atvinnuleysins. —
Kolagröftui'inn breski hefir borið
sig illa og fjöldi verkamanna
hefir mist vinnu í námunum. —
Ennfremur er nú farið að nota
vjelar við námugröftinn, meir en
áður tíðkaðist; við ]>að liafa verka
menn einnfg mist atvinnu.
Þetta mikla atvinnuleysi í Bret-
Úr liolum liauskúpum
liyggja maðkar.
í leiri lausgljúpum
líkfylgd traðkar.
Því nú á göfgan að grafa hal
við gömlu kirkjuna í Þjórsárdal.
í Árbók Ferðafjelags íslands, sem nú fæst hjá
næsta bóksala, er mjög skemtileg lýsing á Daln-
um, sem allir, er unna ferðalögum og náttúru-
fegurð, verða að lesa og eiga.
Nýtt Dilkakjöt.
, á 0.90 pr Va kgr i smásölu,
á 0 80 pr. l/a — i heilum kroppum.
Matarverslnii Tómasar Jóassonar.
Sími 212.
sfendur á vðltuai fát^m.
Úr þingsögii Magnúsar Jónssonar.
Bók Magnúsar .Jónssonar nm
síðasta Alþingi, á þegar miklum
'vinsældum að fagna, enda fá les-
•endur þar ágætt yfirlit yfir þiág-
störfin og stjórnarfarið.
f innganginum talar liann um
lcosningarnar síðustu, og sýnir
fram á, að núverandi þingmeiri-
hluti lafi á tæpum 100 lcjósendum.
Hann segir svo:
Atkvæðamagnið við lcosninguna
skiftist þannig:
Ihaldsfl.............fjeklc 14441
Framsóknarfl........... — 9962
Jafnaðarmenn .. .. — 6257
Frjálslyndir........... — 1996
Eftir rjettu hlutfalli liefði þing-
niannafjöldinn því átt að vera:
íhaldsfl...........16 -f- 3 =19
Bramsóknarfl. .. 11 +2 =13
■Jafnaðarm......... 7 +1 =8
Brjálsl............ 2 „ =2
Úamtals 36 -f- 6 =42
Til þess að sjá, hve veilcum fót-
11 m þingmeirihlutinn stendnr, má
h'ta á það, hve fá atlcvæði þarf, til
bess að snúa öllu við. í Vestui’-
Úúnavatnssýslu komst Framsólcn-
Brmaður að með 20 atlcv. meiri
Uuta, í Vestur-Skaftafellssýslu
veg bláðaumniæli þar lend um
hana.
Hjer skulu sett tvö dæmi:
„íslenslci píanóleikarinn, frú
Annie Leifs sýndi í hinum al-
klassislca leik sínilm að frægð
hennar, sem Mozart-leikari var
elclci um of. Bar einlcum á því í
A-dur, konsert Mozarts.“ (Le Jour-
nal, Paris). — „Hinn viðkvæmi
leikur hennar var aðlaðandi og til-
breytingaríkur.“ (La Rumeur,
Paris).
Frú Leifs er nýkomin hingað til
bæjarins og fer bráðlega norður
um land með manni sínum, svo
óvíst er bvort mönnum muni oftar
gefast tælcifæri til að' heyra list
hennai’. Væntanlega lcunna menn
að þaklca frúnni fyrir að hún hefir
borið hi’óður íslands með list sinni
um fjai’læg menningarlönd, því
alstaðar lcennir hún sig við ísland.
X.
Hernjósnir Rússa. Um miðjan
ágústmániið voru sænsk herskip
að æfinguan í Eystrasalti. Foringi
á kafnökkva einum sá þá, að í’úss-
neskir nökkvar voru á sveimi þar
rjett hjá, auðsjáanlega til þess að
njósna nm æfingar þessar. Flugu
sænskir flugmenn nú upp til þess
að taka myndir af rússneslcu
nökkvunum. En þá fóru þeir strax
í kaf, og sást elcki til þeirra síðan.
landi er vafalaust mesta vanda-
málið, sem á breskum stjórnar-
völdum hvílir nú og hefir gert um
langt skeið.
Nú hefir stjórnin gripið til þess
úriíéðis, að bjóða verkamönnum að
flytja til Kanada, til þess að vinna
að kornuppslcerunni þar. Er gert
í'áð fvrir, að Kanada geti sjer að
skaðlausu tekið 10 þúsnnd verlca-
menn. Þessuan „útflytjendum“
vcru hoðin góð lcjör og þeir áttu
að fá ýms hlunnindi til ferðarinn-
ar. Yfir 8000 verkamenn gáfu sig
fraih fyrstá daginn, sem auglýst
var um þenna útflutning vestur.
Eru það einlcum menn, sem unnið
liafa í lcolanámum.
Auðvitað segir það ekki milcið
í því mikla atvinnuleysi, sem rílcj-
andi er í Bretlandi, þótt 10 þúsund
fari til Kanada. En stjórnin hugs-
ar sjer einnig flutning heima fyrir.
Hún vill flytja verkamennina úr
þeim hjeruðum, þar sem mest eru
vandræðin, inn í „nýja iðnaðinn“ ;
en jbví nafni nefna Bretar verlc-
smiðjur, er framleiða ýmiskonar
vjelar og tælci, sem notaðar eru
mjög nú á dögum, eins og til
dæmis flugvjelar, þílar, allskonar
jarðyrkjuvjelar og svo framvegis.
Þessi' iðnaður fer í vöxt í Bret-
landi.
Veðrið (í gærlcvöldi kl. 5 síðd.):
Lægðin yfir Grænlandi hreyfist
hægt norðau'stureftir og mun
lialda áfrám að valda fremur
lilýrri en vætusamri S og SV-veðr-
áttu hjer á landi næstu daga. Hiti
er nú víðast 12 stig, (minstá Rauf
.arh. 10 stig en mest á Seyðisf. 15.
'stig).
Veðurútlit í dag; Stinningsgola
á S. og SV. Rigning.
Messað í Dómkirkjunni á morg-
un lcl. 11, sjera Bjarni Jónsson.
í Frílcirkunni á morgun lcl. 9l/2
árd., sjera Árni Sigui'ðsson.
Hjálpræðisherinn. Samkomur á
morgun. Helgunarsamlcoma, kl. 11
árd. Fagnaðarsamkoma fyrir Ser-
gent-majór Sesselju Sigvaldadótt-
ur kl. 8y2 síðd. Verið velkomnir.
Sunnudagsskóli kl. 2 e. h.
80 ára er í dag Kristín Jónsdótt-
ir, Litlahvammi.
Ungfrú Bjargey Pálsdóttir, Árna
sonar, lögregluþjóns, sem auglýsir
píanókenslu hjer í blaðinu, hefir
undanfarið stundað nám hjá
íiorska tónskáldinu Sverre Jordan,
og hefir hann gefið henni bestu
meðmæli. — Á námsárum sínum
spilaði Bjargey m. a. á nafnlcunn-
um baðstað í Noregi, og í útvarp
fyrir stöðina í Bergen, við hinn
besta orðstír.
Dr. Hannes Þorsteinsson újóð-
slcjalavörður varð' 68 ára í fyrra-
dag (30. ág.). Mættu noklcrir af
I vinum hans og vandamönnum
Spikfeitt dilkalcjöt seljmn við
undirritaðir í dag á aðeins 90
aura per % kg.
Muwtíð bæjarins
Épe-fgsia verð.
ðiafiir öumtlaussscr',
Sími 932.
Þorst. Siseinblðrnsssn
Sími 49.
heima bjá honum um kvöldið og
mælti þá einn þeirra (sjera Guð-
laugur Guðmundsson) stökur þess-
ar af munni fram, um leið og hann
mælti fyrir minni afmælisbarnsins.
Þinn mun hróðurs skreyttan skjöld
slcoða þjóðin síðar.
Þú hefir fróðleik fluttan öld
fram úr móðu tíðar.
Gleði — lýsi lífs um stig
ljós, í sölum þínum.
Hamingjudísir hlýjar þig
liöndum vermi fdnum.
Eimreiðin 3. hefti þ. árg. er ný-
lcomið út, og er efnið fjölbreytt
að vanda.
Sundmót Hafnarf jarðar fer fram
á morgun lcl. 4 síð'd. í Hafnarfirði.
Þar verður meðal annars þreytt