Morgunblaðið - 01.09.1928, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Borösalt (í pökkum)
Smjörsalt,
Matarsalt (gróft).
Heildiíersl. Gerdars Gislasonar.
1 ÍÉi
| Huglýsingadagbók |
fej
m
>lCI~lir-----------TTIin WfcrfvtKVie
Viífekiíti.
m
tu
M Hvergi meira árval af sælgæti,
en í Tóbakshúsinu, Áusturstræti
17,
Póstulíns matarstell, kaffistell og
Nýkomið: Harmonium og Píanó,
heldur lagleg bjjóðfæri og nokk-
uð góð, hljóðfærastólar, Nótnahill-
ur, Nótnapúlt og skilti á harmoi-
umstilli. Nánar í sýningarkassan-
um mínum í Austurstræti 8, og
heima hjá mjer. Elías Bjarnason.
Nýr stór tauskápur til sölu.
Verð 65 krónur. Fornsalan, Vatns-
stíg 3.
bollapör nýkomið
a Laufásveg 44.
miklu úrvali
Afskorin sumarblóm altaf til
sölu í Hellusundi 6. Send heim ef
óskað er. Sími 230.
Kammalittor, fjðlbreyttast úr-
vsl, lægst verð. Innrðmmun fljótt
og vel &f hendi leyst, Quðmundur
Ásbjðmsson, Laugaveg 1, sími
1700.
Munið eftir 25 aura bollapör-
unum hjá H. P. Duus.
oe5
fW.
Vinna
Ungur maður óskar eftir at-
vinnu nú þegar, við híisbyggingar,
pakkhússtörf, rukkun eða hvað
sem er. Tilboð merkt 43 sendist
afgr. Morgunblaðsins.
g Tapað. — Fundið. j|j
Leirljós hryssa tapaðist í gær-
kveldi af Hólavöllum í Rvík. Sá
er gæti gefið upplýsingar um hvar
hrm væri, er vinsamlega beðin að
gjöra aðvart í síma 1253.
ET
Kensla.
B®
,c=
Byrjum kenslu fyrst í septem-
ber, bæði dag og kvöldtímar. Syst-
urnar frá Brimnesi, Þingholts-
stræti 15 (steinhúsið).
flllir að fllafoss
á morgun. B. S. R. hefir ferðir
þangað, til V.ífilsstaða og Hafnar-
fjarðar.
Bifreiðastöð Reykjavlkur
Afgreiðslusímar: 715 og 716.
Verðlæbknn.
Nýtt dilkakjöt hefir lækkað
í verði. Úrval er mest í
Kjötbúðinui V o n,
Sími 1448 (2 línur).
Dilkakjöt,
úr Hvítársíðu, þáð besta í bænum.
Verðið lækkað.
Kaupfjelag Borgfirðinga
Sími 514. v,
Kjötbúöin Herðubreið,
Sími 678.
Köknr
og Kex
sætt og ósætt, margar tegundir
nýkomið.
Verslunin Foss.
Laugaveg 25. Simi 2031.
N9 verðlækkun.
Afbragðsgott
aura pr. V2 kg.
dilkakjöt á 90
Gulrófur á 15 aura pr. % kg.
Það borgar sig best að versla í
Hjöt s Fiskmetisseiðirn
Grettisgötu 50 Sími 1467.
SolinDillu
eru framleiddar úr hreinum
jurtaefnum, þær hafa engin
skaðleg áhrif á líkamann, en
góð og styrkjandi áhrif á
meltingarfærin. — Sólinpillur
hreinsa skaðleg efni úr blóð-
inu. Sólinpillur hjálpa við
vanlíðan efr stafar af óreglu-
legum hægSum og hægSa-
leysi. — Notkunarfyrirsðgn
fylgir hverri dós. VerS aS-
eins kr. 1.00. — Fæst í
LAUGAVEGS APÓTEKI.
300 m. sund, 100 m. sund fyrir
ltonur, 100 m. drengjasund, 200
m. sund og 50 m. sund. Þá fer
fram sýning á björgunarfötum
Slysavarnarfjelags fslands, kapp-
róður (6 flokkar). Merki verða
seld til eflingar sundíþróttinni.
Sundkóngur íslands tekur þátt í
sundinu.
Gagnfræðaskóli Reykjavíkur,
tekur til starfa 1. október, eins og
a.uglýst er á,‘ öðrUrn stað hjer í
blaðinu. Þeir nemendur sem stóð-
ust inntökupróf Mentaskólans í
vor en ekki fengu inngöngu þar,
geta fengið inngöngu í þenna
skóla án prófs. Skólastjóri verður
Ág. H. Bjarnason prófessor. Að-
eins ein deild verður í skólanum
(í ár, og fær hann húsnæði í Iðn-
skólanum, en þar liefir ein bekkj-
yirdeild Mentaskólans verið til
húsa undanfarna vetur. — Það
gefur að skilja, eins og bent hefir
verið á hjer áður, að ekki kemur
til nokkra mála, að einir 25 nem-
endur fái aðgang að gagnfræða-
námi lijer á ári, þegar bæjarbúar
eru nál. 25.000 0g búast má við
að allmargir af þessum útvöldu
25 sjeu utanbæjarinenn, en á öðr
um stöðum sje aðgangur að gagn-
fræðanámi lítt takmarkaður. Er
gleðilegt að reykvískir borgarar
hafa tekið sig saman um að bæta
úr því órjettlæti, og brjóta skóla-
kúgunina á bak aftur.
Laxveiði í Eiliðaánum var lokið
'í gær. Hefir veiðin verið með rýr-
asta móti í sumar, alls veiddust
á níunda hundrað laxar.
Hafnarbætur í Vestmannaeyjum
í sumar hefir verið unnið að end-
lurbótum á hafnargjörðunum
Vestmannaeyjum. Var annar garð-
urinn breikkaður og steypt kring
um hausinn, en hinn (norðurgarð
urinn) lengdur. Verkinu er eklri
/lokið ennþá.
Dánarfregn. Nýlátin er í Vest-
Jnarmaeyjum Guðrún Þorsteins-
/dóttir, læknis í Valhöll. (FB).
Nova kom í gær. Farþegar
voru: Halldór Júlíusson, sýslumað-
ur, Karl Olgeirsson, kpm. og
Bjarni Eiríksson, kpm., Bolungar-
vík.
Geir kom af veiðum í gær með
/700 kit og fór til Englands með
/aflann. .
Síldveiðin. Samkvæmt einka-
skeyti til Mbl. frá Siglufirði í gær,
íiafa þar verið kryddaðar 14855
tn., sykursaltaðar 7950 tn., saltað-
ar 64100 tn. Engin síldveiði var
nyrðra í gær.
Fisklaust að kalla hefir verið í
Vestmannaeyjum í alt sumar, að
jeins reitingur fengist á smábáta.
Hefir aflinn verið seldur í skip
það, er útgerð dönsku dragnóta
bátanna hafði til flutninga.
Danska útgerðin er fyrir nokkru
hætt, en skip þetta hefir keypt
afla af Eyjarskeggjum.
A leynistigum.
Þjófurinn liafði tekið vegabrjef
hans og konunnar hans. Nú var
spurningin þessi, hvort fulltrúinn
vildi — fyrir einhverja þóknun —
Fulltrúinn var altaf reiðubúinn
til samkomulags, ef hann átti von
á einhverri þóknun. Það gat þó
vitanlega haft sín áhrif hve þókn-
unin var mikil og því um líkt. Ef
til dæmis hann átti við Englend-
ing, Þjóðverja eða aðra stórþjóð-
armenn, þá heimtaði hann ríflega
borgun. Og þegar hann hugsaði
til borgunarinnar, sem hann átti
von á frá Kharkoff, þá gat hon-
um jafnvel dottið í hug að neita
sjer um aðrar tekjur í svip, og
setja sig upp á þann háa hest að
fylgja lögunum, gagnvart útlend-
ingum sem engin vegabrjef höfðu.
En lögin voru mikið heldur
óþægileg fyrir þessa útlendinga.
Fangelsin hjer í þessu frelsisins
landi voru ekki sjerlega vistleg.
En ef Austurríkismenn, Þjóðverja
eða Búlgara vantaði vegabrjef, þá
var fulltrúinn altaf hinn stima-
mjúkasti. Það gat jagnvel komið
fyrir að hann gerði slíku fólki
greiða fyrir sama sem ekki neitt.
Hann hafði nefnilega heyrt að
sumar þjóðir í Evrópu berðust fyr
ir sömu hugsjónum eins og Rúss-
ar, liefði frelsi, jafnrjetti og
bræðralag efst á stefnuskrá sinni.
Hann hafði heyrt að Búlgax-ar
væru með því marki bi’endir.
Þess vegna hlustaði hann íneð
alvöru og kostgæfni á þenna
komumann, og heimtaði ekki nema
þúsund rúblur fyrir nýtt vega-
brjef. Það vildí svo vel til, að
þessi Danieff átti litla ljósmynd
af sjer. Myndin var að vísu ekki
sjerlega lík honum. En þegar þess
Van loitus RfkoBl
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um allan heim
fyrir gæði.
1 heildsölu hjá
Tóbaksverjlun Islandsh.í.
S%
'itoh
Sími 249.
Hysoðin kæfa
Og
Rjómabússmiðr.
20 til 30 tegundir af allskonar
Kezi og KaUihrufi
Kr, 4 75 kessinn
Ódýrast.
TIRiRIWai
Laugaveg 63. Sími 2393*
K a 1 k
í heilum tunnum og lausri
vigt.
Vald. Ponlsen.
Klapparstíg 29
5ími 27
heima 212/
Vjelareimar.
''l 'i'M h 11'l.iwm IMJ.JI.Uril lliMilWBЗBUI
Sv. JÓUSSOE & Co
Kirkjustræti 8 b. Simi 420
hafa fyrirliggjandi miklar birgði;
af fallegu og endingargóCu vegg
fófiri, pappír, og pappa k þil, loft
og gólf, gipsuðum loftlistum ot
loftrósum.
Lundborg heimsækir Nobile.
Nobile liefir boðið sænska flug
manninum Lundborg í heimsókn til
sín suður á ítalíu. Ætlar Lund-
borg að taka boðinu og fer kona
lians með honum suður.
rHAUL’S Distewper
tíl
heilnæmis
09
fegurðar
Sissons Máfníny
reynist jafnan best.
Zinhhvíta, Biýhvíta.
T erpintína,
Fernisolía,
Botnfarfi,
Þurkefni,
Þurir iitir,
Lestafarfi,
Olíufarfi, lagaður og ólagaður,
Japan lakk, 2 tegundir,
Sissons önnur lökk.
Húsafarf i, Skip sfarfi,
Kitti, Mennia.
í heildsðlu hjá
Kr. Ú. Skagfjörð
Rey kjavik.
MICHELIN
dekk og slöngur fást hjá
Agli Vilhjálmssyni, B. S. R...
Þórarni Kjartanssyni, Lvg, 76
var gætt, að hann borgaði 1000
rúblur fyrir, var eigi ástæða til
þess að taka svo hart á því. Þegar
fulltrúinn hafði gengið frá vega-
brjefi hans að öllu leyti, þá kom
annað babb í bátinn. Manninum
vantaði vegabi’jef handa konu
sinni.
— Jeg verð að fá að sja haxjí^
sagði fnlltrúinn.
— Nú er ekki gott í efni með
það, sagði Danieff, því konan mín
er ekki hjer nærstödd. Við gistum
í Konorevo, því við þurfum endi-
lega að komast í dag með hrað-
lestinni til Kharkoff. Jeg verð að
komast með þeirri lest, því annars
missi jeg af bestu kornkaupunum,
sem jeg hefi gert á æfi minni.
En fulltrúinn virtist láta slíkar
viðbárur, sem vind um eyrun
þjóta.
— Hjerna eru þxxsund rúblur í
Þaö besta.
Nýorpio isf. egg.
Niðursoðið kföK
Niðursoðnir ávðxiir,,
Óskaplega ódýrir.
Belgiskt súkkulaði,,
fiá kr. 1.60.
Sœlgœti in kið úrval, ódýrt
Crystat hveiti.
Gndm. JóhannssoD,
Baldursgötu 39.
Sími 1313.
IIillffiiuuniiiF
Besti
fægilSgurlnn.
Heildsölubirgðir
hjá
Danfel
Haiídórssynic.
Sími 2260.