Morgunblaðið - 02.09.1928, Síða 2

Morgunblaðið - 02.09.1928, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ HTMHINl I OLSml Umbúðapappír Rúllur 20, 40 og 57 cm. Einnig pokar, flestar stæröir. Þakjár n nr. 24 og 26 höfum við fengið nú með Goðafoss. J. ÞoHáksson & IS&rðmaffm. Símar 103 og 1903. heldur h.f. Kvennaheimilið í dag og hefst kl. 2y2 frá Iðn- aðarmannahúsinu. Skrúðfylking (skreyttir bílar með ungum stúlkum og blómum) fer um aðalgötur borgarinnar og nemur staðar á Hallveigartúni við Ingólfsstræti. Þar verða ræðuhöld, hljóðfærasláttur, skrautdans barna, skuggamyndir, dans og veitingar í tjaldbúðum fram á kvöldl Ut5ala. Nokkuð er ennþá eftir óselt af hinni ódýru glervöru okkar, þar á meðal: Ávaxtaskálar, hvítar og misl. m. teg. Diskar „Assiettur“ m. teg. Blómavasar úr krystal og gleri. Blekbyttur úr krystal og marmara. Myndastyttur úr kalipasta og postulíhi. Kertastjakar frá 25 aurum. Vinkaröflur og glös, mikið úrval. Vínsett aðeins kr. 3,00 settið. Sykurkar og rjómaknna 1 kr. settið. Öskubakkar og m. fl. Alt þetta verður selt með svo lágu verði, að engin sam- kepni getur komið til greina. P. Duus. Mngarsalan í KerradelliRnni heldur áfram. Mikið af karlmannafötum — unglingafötum — vetrar- frökkum seljum við, aðeins vegna plássleysis, með 10— 25—50 % afslætti og sumt enn ódýrara. Eins seljum við mikið af bindum, flibbum, húfum, hött- um, sokkum o. s. frv. afar ódýrt! 10% afsláttur er gefinn af öllu! Viðskiftavinir vorir eru vinsamlega beðnir að at- huga vel þetta tilboð okkar, því allir, sem kaupa sjer föt og frakka á rýmingarsölu ottkar, spara mikla peninga. Brauns-Verslun. silitersa t kom hingað í fyrradag. úr leit að Amundsen, Guilbaud og fjelögum þeira, Vafasamt hvort leitin heldur áfratm. Dr. Charcot. í fyrramorgun kom rannsókna- skipið „Pourquoi pasf“ hingað til Reykjavíkur. Hefir skipið undan- farnar vikur verið í leit að Am- undsen og fjelögum hans, er fóru í frönsku flugvjelinni „Latham“, norður í höf. Foringi fararinnar er hinn nafn- frægi franski landkönnuður, Char- cot, er hingað hefir komið nokkr- um sinnum áður á skipi sínu. Því hann hefir meðal annars hvað eft- ir annað fariðj í rannsóknarleið- angra norður í höf. Eins og kunnugt er, var flug- vjel sú frönsk, er Amundsen fór í norður í höf. En flugstjóri var Guilbaud. Það er fyrir tilmæli frönsku stjórnarinnar að dr. Char- eot fer för þessa til að leita að þeim fjelögum. í fylgd með honum eru 4 vísindamenn; tveir' dýra- fræðingar Pierre Dangerard og F. Emmanuel, tveir jarðfræðingar, Louis Dangerard og dr. Gourdon, ennfremur málari einn Pierr'e Le Conte. En skipstjóri er Chatton. Morgunblaðið hitti dr. Char- cot og f jelaga hans úti í Poiirquoi pas? í gær. Sagði dr. Charcot fr'á ferðinni. — Við lögðum af stað í leið- angur þenna frá Tromsö í Noregi. Sigldum þaðan í norðvestur, uns við' komum að Grænlandsísnum skamt norðan við Scoresbysund. Hjeldum við nú norður með ís- röndinni, og sigldum fram og aft- ur innan um ísinn, það sem komist varð, uns við urðum að fá kol og aðrar nauðsynjar, og hjeldum þá til Akureyrar. Eftir stutta viðdvöl á Akureyri fórum við til Jan Mayen, til þess að svipast um meðfram norður- strönd eyjarinnar. Hjeldum við síðan aftur vestur í ís, og vorum þar að sveima uns við sner'um hingað. Alls höfum við verið fimm vik- ur á sveimi norður í höfum, aust- an við Grænland, og leitað grand- gæfilega í ísnum milli 70° og 78° norðlægrar breiddar. — Hvernig geta menn gert sjer í hugarlund, að flugvjelin hafi hrakið svo langt úr leið, að þeir fjelagar hafi komist vestur í Grænlandsís ? — Skal ekkert um það segja. Jeg hefi aðeins farið eftir því, sem fyrir mig hefir' verið lagt. Mitt innilegasta hjartans þakklæti til allra þeirra, sem hafa veitt mjer hjálp og sýnt mjer samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, Kláusar Hannessonar. Hafnarfirði, 1. september 1928. Pálína Björgúlfsdóttir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför Sig- ríðar F. Sveinsdóttur stud. art. Sveinn Jónsson. Einar Sveinsson. Ránargötu 9. Dóttir mín, Rannveig Þórólfsdóttir, andaðist 1. þ. m. Anna Teitsdóttir. Teiknistofu mína befi jeg Slntfi á 9 Guðm. Guðjónsson. húsameistari. PALMOLIVE 0,65 sfk, 8»9««99«9lð9l9 9999IO9O9®9e»e®®9e$0ð®®ðl999e99999«tl9l ooooooooeooeoooooooodððoooeoooooeeoðoooooooooooooooj ooooooooooeoooeðoeoooooðooeoeecooeooeoeooooðoðoooooi lampar Eru altaf Jyiirliggjandi hjá B|örnssyni Husturstræti 12. Notið Philips lampa það borgar sig best. — Ætlið þjer enn norð'ur í höf? — Veit ekkert um það ennþá. Jeg bíð hjer eftir fyrirskipunum frá franska skipinu ,Strassbourg‘, er hefir verið í leitinni nálægt Svalbarða.Það gæti komið til mála að halda leitinni áfram fyrri hluta semptembermánaðar. En það er óráðið enn, hvað mig snertir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.