Morgunblaðið - 02.09.1928, Page 4

Morgunblaðið - 02.09.1928, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ G.s. isiand fer þriðjudaginn 4. sept. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Þaðan aftur sömu leið til Rvíkur. Farþegar sæki farseðla á mánudag. Tilkynningar um vörur komi á mánudag. C* Zimsen. Utsala Plötur og nótur verða seldar með' mikluin afslætti, 10—50% næstu viku. filjDðfærahúsiB. „Bosch" Heimsfrægu d!ynamolugtir fyrirlyggjandi. Ennfremur kðrar tegundir af dynamo- lugtum frá kr. 11,50. Batterí og vasaljós í afar- miklu úrvali. Fálkinn. Gólfteppaefni, Gólfrenningar, Gólfteppi, Húsgagnatau, Legubekkja- ábreiður. Borðdúkar, Gluggatjöld, Gluggatjalda- efni. mest og best érval. lón Biörnsson & Go. Nýkomið: Golftreyjur kvenna og barna. Stærsta og besta úrval í borginni. Riykfrakkar og mislitar Regnkápur fallegar og ódýrar. Vcrslun Itmunda Arnasonar. Hinar ágætu Osram- rafmagnsperur eru alveg á íörum. Verð aðeins I kr. stykkið H. P. Duus Mikið ðrval af Kexi Og kökum. Sama láp verðið Nýlenduvörudeilið JES ZIMSEN. Glnggatiðld. Glnggatjaliaefui Legahekkja- ábreiðnr. Borðddkar. Hnsgagnatau, Verslunin Björn Kristjánsson Kolinos tann-Krem er bragðgott og hressandi, það hreinsar tennurnar afar vel og drepur sóttkveikjur, sem eyða þeim. Það uppleysir hverja ögn af matarleyfum, svo munnur yðaí* er algerlega hreinn og sótthreinsaður eftir notkun. Kominnflutningur Rússlands. í evrópiskum blöðum hefir því verið hreyft nú undanfarið hvað eftir annað, að Rússar hafi orðið að flytja inn mikið korn árið sem leið, og sýni það Ijóslega í hve miklu kaldakoli atvinnuVegir lands manna eru. Fylgismenn bolsa ha£a reynt að' bera í bætifláka og bera ýmsu við, m. a. að innflutningurinn stafi af því að Rússar hafi keypt útsæðis- korn. Bn nú er það fullvíst, að slíkt og þvílíkt eru einskisnýtar viðbárur. Yerslunarráð Rússlands hefir gef- ið til kynna, að árið sem leið hafi 250.000 tonn af korni verið flutt inn í landið. Jafnframt hefir verið frá því skýrt, að korn það sem stjórnin hefir fengið hjá bændum sje enn mikið' minna- en ætlast hef- ir verið til. En þar er svo komið sem kunnugt er, að úr því bændur engan umráðarjett hafi yfir upp- skerunni, þá hirða þeir lítt um að hafa hana meiri en til heimilis- þarfa. í Volgahjeraði segir í skýrslunni liefir aðeins fengist 10% af korni því sem stjórnin ætlaði að fá, og í Jekaterinahjeraði ein 20%. (Eftir G. H. S. T.). Löwenstein, sá er datt úr flug- vjelinni um daginn niður í Erinar- sund, var ekki eins ríkur er til kom eins og menn hjeldu. Haldið var að hann ætti á. m. k. sem svar- ar 200 miljónir króna. En þegar gerðar voru upp reiturnar, þá kom það í ljós að erfingjarnir fá aðeins sem svarar þ4 þeirrar upphæðar eða 50 miljónir. Talsvert umtal varð um það eins og menn muna, hvort hann hefði fyrirfarið sjer, ellegar hann hefði dottið óviljandx úr flugunni. Tal- ið ólíklegt að hann hafi getað opn- að hurðina er hann hefir farið út um. Þegar líkið loksjns fanst var fyr irskipað að rannsaka það mjög gaumgæfilega. Var það gert, og hjeldu efnafræðingar í París því fram að þeir hefðu fundið eitur í innýflunum, er gæti bent til þess að hann hefði verið myrtur. En þetta var borið til baka síðar; og mun ekkert hafa orðið úr frekari rannsókn. / ' "f !t Sjerkennileg giftingarauglýsing. Fyrir skömmn birtist í pólsku blaði svohljóðandi giftingarauglýs- ing: „Jeg er 34 ára gamall, ein- mana, Ijóshærður og vel vaxinn. Jeg vil fá fallega, gáfaða og fá- tæka konu. Jeg á búgarð nægilega stóran handa tveimur. Jeg hirði ekkert um fortíð minnar væntan- legu líonu, en jeg vil fá ákveðin svör við þessum spurningum: Er'- uð þjer ungfrú? Ekkja? Fráskilin? Elskið þjer einhvern annan? Vilj- ið þjer eignast barn?'' 7180 umsólcnir komu; þar af svöruðu 5900 fyrstu spurningunni neitandi, 510 höfðu skilið' við mann sinn, 440 voru ekkjur', 320 ungfrúr og 10 giftar konur. 7100 ljósmyndir fylgdu umsóknunum og var af þeim augljóst að 6000 voru ljótar. 14 vildu ekkert barn eignast. Morgunblaðið er 8 síður í dag bg Lesbók. Uppbo Opinbert uppboð verður haldið á afgreiðslu Sam- einaða gufuskipafjelagsins mánudaginn 10. þessa mán. klukkan 1 eftir hádegi og verða þar seldir þrjátíu sekkir af óbrendu kaffi. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 1. september 1928. Jóh. JóhfMinesson» Barnaskóli Reykjauíkur. Umsóknir unl skólavist næsta vetur, fyrir óskólaskyld böm, sjeu komnar til mín fyrir 13. september. Óskólaskyld teljast þau börn, sem verða 14 ára fyrir 1. okt. þ. á., og þau sem ekki verð'a 10 ára fyreneftir 31. des. þ. á- Ber að sækja um skólavist fyrir þau, ef þau eiga að ganga í skólann, eins þótt þau hafi áður verið í skól- anum. Eyðublöð undir umsóknirnar fást hjá mjer, og verð jeg til viðtals á virkum dögum kl. 4—7 síðd. í kennarastofu skólans (neðri hæð, norðurdyr). Á sama tíma komi þeir til viðtals, sem einhverjar óskir hafa fram að bera viðvíkjandi skólabörnum, um ákveðinu skólatíma o. s. frv. Eftir að skólinn er settur, verður ekki hægt að' sinna slíkum óskum. Barnaskóla Reykjavíkur, 31. ágúst 1928. Skólastjórinn. 70 70 Abdnlla No. Virginia. Þessar ágætu cigarettur eru nú seldar á k r. 1.30 pr. 20 stykkin. — Þess utan fylgja hverjum pakka íslenskar landslagsmyndir. 70 70 H. f. „Hreini il* framleiðir þessar vörur: ca« m ■f KristalsApu 60 "öS Gransápu —« fP M Handsápur o: wy þvottasépur es* £S CD Þvottaduft 3 * (Hreinshvítt). CD 6B Gólfáburd 55 Skósvertu escr QJ Skógulu 3 imm Fcegilög (Gull) so Badlyf ST =s Kerti 60 HBS lfagnáburð S' *! Badsápu co ■ Þessar vBrur eru islenskar. Vigfns Gnðbrandsson klæðskeri. Aðalstrœfi 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri fer® AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.