Morgunblaðið - 02.09.1928, Side 5
IfltoigttttMaftift
Sunnudaginn 2."september 1928.
njallarmiólk
Næstu viku verða seldir cirka 400 kassar
af eldri framleiðslu, sem inniheldur tæplega
y2% minni feiti en sú mjólk, sem undanfarið
hefir verið seld í öllum matvöruverzlunum.
Þessi mjólk verður seld á aðeins
0.45 dósln
. . ,IBSf , t
En til þess að gera greinarmun á henni og
hinni nýju framleiðslu, sem jafnframt er seld
í öllmn verslunum, eru þessar dósir auðkend-
ar með sjerstökum verðmiðum.
Mjólkin er laus við alla galla, en inni
heldur aðeins örlítið minna fitumagn.
Þetta eru ódýrus
mjólkurkaupin.
Eiieit Kristlánsson i
Sðmar 0311 og 9400.
C I R.O L bónilögur er betri en vax.
C I R O L gerir gólfin spegilgljáandi.
C I R O L ljettir vinnu. Sparar peninga.
C I R O L notar hver hyggin húsmóðir.
C I R O L er selt í %, y2 og 1 líter brúsum
með íslenskum notkunarreglum.
Húsmæður spyrjist fyrir, reynið og
sannfærist og þjer munuð ávalt biðja
kaupmenn um C I R O L."
eru þau einu, sem hjer hafa komið að verulegu gagni. Eigendur
TELEFUNKEN-viðtækja fá daglega fregnir, fróðleik, hljóðfæra-
slátt og fleira frá flestum löndum veraldarinnar.
Telefunkenviðtæki færa oss nær umheiminum.
Umboðsmenn
Hjaifi Björnsson & Co.
Hafnarstræti 15. Sími 720.
Englin mifnr ð islnndl
hefir hlotið jafn einróma lof sjómanna eins og
K E L V I N - motorinn.
Verður yður ódýrastur, þegar til lengdar lætur.
Úiafoi* Einapsson.
Hverfisgötu 34, sími 1340.
Sfiustu símfregnir.
Khöfn, FB. 1. sept.
\Rússar óánægðir með ófriðar-
bannssamninginn.
Frá Moskva er símað:
Litvinov hefir afhent sendi-
herra Frakklands þar í borg
svar við boðinu um að skrifa
undir ófriðarbannssamninginn.
Er svo að orði kveðið í svarinu,
að Rússar ætli að skrifa undir
ófriðarbannssamninginn, en sjeu
óánægðir með samninginn af
ýmsum ástæðum. Hann ófull-
kominn, feli til dæmis ekki í
sjer nein ákvæði um afvopnun,
en aðeins afvopnun geti trygt
friðinn fullkomlega. Segir ráð-
istjórnin það álit sitt, að nauð-
synlegt sje, að banna algerlega
ófrið á milli þjóðanna, ekki að-
eins árásarstríð, án tillits til til-
gangsins með ófriðinum. Einnig
telur ráðstjórnin nauðsynlegt að
þanna íhlutun um hafnbönn og
hernám í landshlutum annara
þjóða.
Flugvjelarhjólið sem fanst ná-
lægt Skaftarós hefir þekst.
Frá París er símað: Frakk-
nesk verksmiðja, sem býr til
flugvjelahringa hefir látið birta
tilkynningu um það, að flug
vjelarhringurinn, sem fanst hjá
Skaftarósi, sje af flugvjel
Wertheims prinsessu og fjelaga
hennar, en þau lögðu af stað í
Atlantshafsflug þ. 31. ágúst í
fyrrasumar.
(Hjer er um að ræða flug-
vjelahjólið er sagt var frá í
Morgunblaðinu í fyrradag).
Krýningu í Albaniu er frestað.
Frá Berlín er símað: Krýn-
ingu Zogu forseta til konungs
yfir Albaniu hefir verið frestað,
en eigi verið tilkynt neitt opin-
berlega um ástæður til frestun
arinnar. Giskað er á, að Zogu
æski frekari trygginga af hálfu
ítala viðvíkjandi konungdóm-
inum.
Stórskipasmíði White Star.
Frá London er símað: White
Star Line á í smíðum skip, sem
verður yfir sextíu þúsund smá-
lestir og verður stærsta skip í
heimi. Verður það. sennilega
fullgert að þremur árum liðnum.
Áætlaður kostnaður við skips
þessa er sex miljónir sterlings-
punda.
Merkilegur fornieifafundur.
Heilt þorp, með götum og
húsum, sem talið er vera frá
steinaldartímum, hefir fundist
við Skaillflóann í Orkneyjum.
Fundurinn talinn einstæður í
Vestur-Evrópu.
Knattspyrnumói Reyhjavíkur.
Úrslitakappleikur í dag?
Margir liafa beðið með óþreyju
eftir að sjá þau fjelög keppa sam
an, sem best stóðu sig á móti
skotsku knattspyrnumönnunum,
K. R. og Víking. Nú er stundin
komin því í dag kl. 5 keppa þessi
fjelög um úrslitin á Knattspyrnu-
móti Reykjavíkur. Aðstaða þeirra
á mótinu er þessi: K. R. a-lið hefir
6 stig og Víkingur 4 stig. Ef
Víkingur vinnur K. R. í dag
standa fjelögin jöfn og verða þá
að lieyja eina „orustu“ enn um
úrslitin. Ef K. R. vinnur eða gerir
jafntefli er K. R. búið að vinna
mótið. Verður því kappleikurinn
i dag mjög „speunandi“ og eng-
inn þarf að efast um fjörugan og
góðan leik og mikið kapp verður
í báðum liðum. Ef til vill verður
þetta síðasti fyrsta flokks kapp-
leikurinn, sem fólki gefst kostur
á að sjá á þessu ári og’ verður því
væntanlega fjölment á vellinum í
dag. Mun enginn sjá eftir að
sækja. þennan kappleik. Hvor vinn
ur? Það er spurningin sem enginn
getur svarað fyr en að kappleikn-
um loknum.
rlfdrif Rmundsens
Hversveg-na telja yfirmennirnir á
„Krassin“ miklar líkur til þess að
Amundsen sje á lífi?
Þess hefir verið getið hjer í
blaðinu, að yfirmennirnir á rúss-
neska ísbrjótnum „Krassin“ teldu
miklar líkur vera til þess, að Am-
undsen hafi flogið alla leið til
loftskipsflokksins, og að hann
muni því vel geta verið á lífi enn
þá. Þetta álit yfirmannanna á
„Krassin“ byggist m. a. á þessu:
Flugmennirnir Dietrichson og
Guilbaud, sem voru með Amund-
sen eru orðlagðir flugparpar. —
Þeir flugu í „Latham“ hina löngu
leið frá Frakklandi til Bergen og
frá Bergen til Tromsö, án þess að
nokkuð yrði að. Þeir „Krassin“-
menn telja miklar líkur til þess
að Amundsen hafi ákveðið að
fljúga beina leið frá Tromsö til
lQftskipsflokksins. Þeir segja að
Maddalena hafi flogið til Nobile-
flokksins sama daginn sem Am-
undsen lagði á stað frá Tromsö.
og því mjög sennilegt, að Am-
undsen hafi viljað komast til loft-
skipsflokksins samtímis. Þann dag
sem Amundsen lagði af stað hafi
verið talsverður mótvindur og
flugvjelin því þurft miklu meira
bensín en áætlað var. Er því ekki
ósennilegt, að þeir fjelagar hafi
sjeð fram á, að þeir liefðu ekki
nægilegt bensín' til þess að fljúga
til Svalbarða, og þess vegna hafi
þeir tekið það ráð, að setjast á
ísinn.
Matarforði Amundsens í flug-
vjelinni var ekki meiri en það, að
hann nægði þeim fjelögum í 2—
3 vikur. En þeir höfðu byssur með
og 150 skot.
Og Amundsen er frannirskar-
andi skytta, svo þeir fjelagar
mundu vera byrgir í nokkra mán-
uði, ef þeir hafa lifandi og ó-
meiddir komist á ísinn.
Flöskuskeyti frá Amundsen?
f byrjun ágústmánaðar fundu
hollenskir sjómenn við strendur
Hollands flösku með brjeflappa í,
en á lappanum stóðu þessi orð:
„84 degrees 23 minutes east. —
Roald Amundsen.“ Lappinn var
með dagsetningunni 1. júlí 1928.
Yar þegar álitið, að hjer hlyti
að vera um fölsun að ræða, þó
ólíklegt þætti að nokkur væri að’
leika sjer að því að senda slíkar
fregnir og á hinn bóginn
óhugsandi, að flaskan gæti hafa
borist með straumum. En nú
Búmmístígujsi
fyrir
börn og unglinga
í mj&g miklu úrvaii.
DerB fré kr. 8,75
Hielnsiilif,
lHiinlð
DBmureenitðpurnar
Verð frá 22.50 uppi 45 kr. og
Regnlilífarnar
góðu í
Austu^sfpæii I.
Isg. I. iunniaupssn
8 Go.
íilí D9 ÉÉÍÉSIH
srar seld fyrip Itáifvirði hjé
fri* P. Dtaus
Hohkur Siundruð af
Yatnsfötum
Steypufötum
Þvottabölum
Þvottapottum
Þvottabrettum
Þvottavindum
nýkomið í
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN.
Verðiækbun.
Nýtt dilkakjöt hefir lækkað
í verði. Úrval er mest I
Kjitbúðinui Von,
Sími 1448 (2 línur).
Súkkniiii.
Ef þjer kaupið súkkulaði,
þá gætið þess, að það sje
L i 11 u - snkbnlaði
eða
FjaU&onn-snkknlaði
LL EW Msfei