Morgunblaðið - 02.09.1928, Page 6

Morgunblaðið - 02.09.1928, Page 6
4 MOBGUNBLAÐIÐ Allir, sem hafa verið svo hepnir að eignast hinn nýja FORD-vörubil, róma ágæti hans og kveðast hafa fengið meir en fult verð fyrir peninga sína. Hann hefir reynst þeim um styrkleik og burðarmagn engu siður en lofað var. Þeir, sem hugsa sjer að eignast þennan vagn á næst- unni, finni mig að máli hið fyrsta. P. Stefánsson. Umboðsmaður Ford Motor Company. Sölnbúð til leign. 1 Ingólfshvoli (þar sem hr. Halldór Sigurðsson verslar nú) er sölubúð til leigu frá 1. október næstkomandi. Upplýsingar gefur Haraldur Jóhannessen í Landsbankanum. Tilkynnlng. Að gefnu tilefni, eru heiðraðir kjötkaupendur beðnir að athuga, að hjer eftir verður kjöt af öllu sauðfje sem slátrað er I húsum vorum hjer í bænum, merkt af dýra- lækni, með vörumerki voru, sem er. SS með ör í gegn og hring utan um, í rauðum lit. Reykjavík, 1. sept. 1928. SlátuHFjelag Suðurlsnds. Það tilkynnist hjer með, að ofangreint vörumerki gild- ir sem venjulegur dýralæknisstimpill. Hannes Jónsson. dýralæknir. Hið islenskam tannlœkil í Kaupmannahöfn, Haraldi Sigurðssyni Österbrogade 36, getur ung stúlka fullnumið tannsmíði. Námstími 1—2 ár. Gjald fyrir námstím- ann 1000 ísl. kr. Nánari upplýsingar í síma 1814 eða 1886. Væntanlegt: Vínbec 22 kg. kútar. Perur i kttrfum. Laukur. Epli. Appelsinur. Eggert Kr istjánsson & Co. Nýkominn C'akpappi 3 þyktir. J. Þorláksson & Norðmann. Aletruð bollapör Hamingjuóskir á afmælisdaginn. — Til mömmu. — Prá mömmu. Til pabba. — Prá pabba. Til ömmu. — Prá ömmu. Til bróður. — Frá bróður1. Til vinu. —■ Frá afa. Hamingjuósk. — Prá frænda. Góði drengurinn. — Góða stúlkan. — Góða bamið. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti II. herma síðustu erlend blöð, að norski ræðismaðurinn í Amster- dam, sem þekti Amundsen per- sónulega, og einnig rithönd hans, hafi athugað flöskumiðann og hann fullyrðir að á miðanum sje rithönd Amundsens. — Erlend blöð eru þó enn alment á þeirri skoðun, að hjer hljóti að' vera um fölsun að ræða, en vitanlega verð- ur flöskupóstur þessi rannsakaður ítarlega. Tfu frægustu menn heimsins. Blaðið New York American út- nefndi nýlega nefnd manna, er átti að ákveða hverjir væru tíu frægustu menn heimsins. í nefnd- inni voru fimm prófessorar, einn biskup, einn þingmaður, einn rit- stjóri, einn rithöfundur, einn lista- maður, einn verslunarmaður og einn íþróttamaður. Nefndin gaf svofeldan úrskurð, að samkvæmt áliti Ameríkumanna væru þessir tíu menn frægastir 1. Thomas Edison. 2. Mussolini. 3. Einstein. 4. Bernhard Shaw. 5. Henry Pord. 6. Rudyard Kipling. 7. Madame Curie. 8. Clemenceau. 9. Orville Wright. 10. Mareoni. Þurkar í Noregi. f vor sem leið og framan af sumrinu í sumar, hefir verið mjög þurviðrasamt í .Noregi, eins og hjer, og með heitasta móti. f rigningabælinu Bergen til dæmis, rigndi aðeins 14 millimetra í maí, en meðalúrfelli í maímánuði eru 100 millimetrar. Dagbók. I. O. O. F. 3 = 110938 = 9.0 Veðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd.): Lægð suðvestur af Reykjanesi á hreyfingu norðaustur eftir. Regn um alt land nema Norðaustur- hjeruðin frá Akureyri til Seyðis- fjarðar. Hiti 12—16 stig. Hafís- breiða sýnileg norðvestur af Hala- miðum og virðist hún nálgast enda er sjávarhiti þar norður frá að- eins 2 stig. (Þýsku fr'æðimennirnir á „Meteor“ sögðu annars mjög íslítið í Grænlandshafi og er hjer sjálfsagt um lítilsháttar hroða að ræða). Veðurútlit í dag: SV-kaldi. Regnskúrir. Hallveigastaða-skemtunin. Bæj- arbúar mega ekki gleyma úti- skemtuninni sem konurnar ætla að halda í dag ef veður leyfir. Veðurspáin í gærkvöldi var ekki sem glæsilegust, en forstöðukon- urnar vonuðust eftir að henni kynni að skeika í þetta eina ein- asta sinn, enda þótt þær yrðu að vera við því búnar, eins og lög gera ráð fyrir, að rigning yrði til trafala. — Skrúðfylkingin fer því aðeins fram að veður verði gott. Og fari svo að hún verði ákveðin í dag þá verður fáni dreginn á stöng á Iðnó kl. 10. Bæjarbúar geta haft það til marks. En gangi alt að ósknm léggur skrúðfylking- in af stað' frá Iðnó kl. 2%. En bvernig sem viðrar verður dans- skemtun haldin í tjaldbúðum á Barnaföt. Kjólar Kápur Frajkkar selst með miklum afslætti. Verslun Egill lacobsen. verð og gæði nýju varanna okkar og þjer munuð sann- færast um, að bæði er hægt að kaupa gott og ódýrt í Fatabúðinni, án þess að nokkur útsala sje þar. Dilkakjöt úr Þingvcillasveit. Nýlækkað verð. Matarbúð Sláturfjelaosins Laugaveg 42. Simi 8i2 Banðajárn fæst hjá H. P. Duus Velrarkápnefnl. Skinnkantar nýkomið. Verslunin Ðjörn Kristjánsson Jón Bjðrnsson &Co* Get ekki tekið á móti sjúklingum fyr en 10 Sept. Helgi Tómasson læknir Spil og spilapenlnga jettons) Tttfl og taflmenn er bezt að kaupa hjá H. P. DUUS ísafoldarprentsmiðja h. f. hefir ávalt fyrirliggjandi: Leiðarbækur og kladdar. Leiðarbókarhetti. Vjeladagbækur og kladdar. Farmskirteini. Upprunaskirteini. Manifest. Fjámámsbeiðni. Gestarjettarstéfnur. Víxilstefnur. Skuldalýsing, Sáttakætur. Umboð. Helgisiðabækur, Prestþjónustubækur. Sóknarmannatal. Fæðingar- og skírnarvottorð. Gestabækur gistihúsa. Avísanahetti. Kvittanahefti. Þinggjal dsseðiar. Reikningsbækur sparisjóða. Lántökueyðubiöð sparisjóða. Þerripappir I 'li örk. og niðursk. Allskonar pappir og umslög. Einkabrjefsefni i kössum. Nafnspjöld og önnur spjöld. Prentun á alls konar prentverld, hvort heldnr ptjl-, aUfur- eða llt- prentnn, eða með svörtu etngðngfu, er hvergi betnr nje fljðtar al hendi teyst. Siml 48. Isafoldarprentsmiðja h.f. » : » : » i : § »s Húsmæður biðjið um það besta, sem er H. Benediktsson ð Gn. Sfmi 8. REgnhlífar í stóru úrvali, nýkomið. Brauns-Uerslun Frá 1. september fá spila- menn hvergi jafn góð og ó- dýr spil sem á Vesturgötn 11 í verslun Lúðvígs Haf- liðasonar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.