Morgunblaðið - 02.09.1928, Page 8

Morgunblaðið - 02.09.1928, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Bígmjðl og Dósamfélk Heildversl. Garðars Gíslasonar. vlöskiítL Útsala á plöntum í pottum, margar tegundir séljást undir innkaupsverði. Garðblóm ný fást daglega. Amtmannstíg 5. Hvergi meira úrval af sælgæti, en í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Nýkomið: Harmonium og Píanó, heldur lagleg hljóðfæri og nokk- uð góð, hljóðfærastólar, Nótnahill- ur, Nótnapúlt og skilti á harmoi- umstilli. Nánar í sýningarkassan- um mínum í Austurstræti 8, og heima hjá mjer. Elíás Bjarnason. Postulíns matarstell, kaffistell og bollapör nýkomið í miklu úrvali á Laufásveg 44. Sími 577. Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef óskað er. Sími 230. Kammalistar, fjðlbreyttast úr- ýal, lægst verð. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. GuCmundur Ásbjðrnsson, Laugaveg 1, sími 1700. Zinkhvíta, margar teg., Blýhvíta, Fernisolía, Blýmenja, Botnfarfi á járn og trje- skip, Lestarfarfi, Terpentína, Þurkefni, Japanlakk, Glær lökk, alskonar, Lagaður farfi, allir litir, bæði í stórum og smá- um dósum. Spiritus Iökk alskonar, Bronce, bæði í brjefum og dósum. Málningareitur, Penslar allskonar og m. m. fl. Góðar vörur. Lágt verð. Munið eftir 25 aura bollapör- unum hjá H. P. Duus. Þýska fisksmásölusamlagið ósk- ar sambands við fiskiveiðafjelag eða útflytjanda, sem selt gæti all- ar tegundir af nýjum fiski í ís á tímabilinu sept.—febr. Vikuþarfir ca. 2—3 botnvörpungafarmar. Til- boð til væntanlegra viðskifta send- ist: Reichverband der Pischklein- hándler. Berlin N. 4. Invalidenstr. 138. Húsnæði. 4 herbergi og eldhús óskast 1. október, sem næst miðbænum. TTpplýsingar í síma 2096. Herbergi vantar mig um eins eða tveggja mánaða tíma; þarf að' vera með öllum þægindum og helst í miðbænum eða þar nálægt. Kjar- val, málari, Sími 2153. lESlU Sillii í Kolakörfum, einf. og tvöföldum Kolaausum fl .teg. Ofnskermum Skörungum Olíuofnum Olíuvjelum er í JÁRNVÖRUDEILD ÍESZTMSÉN. Ullarkainliaíiiir alþektts era hwergi eins ódýnir* og hjé H. P. Duiis smábátamótorar ávalt fyrirlíggjanöi hér á staðnum. C. Proppé. A leynistigum. viðbót, sagði Danieff, fyrir vega- brjef handa lconunni minni. Pjetur Abramovitch ’ hristi höf- uðið. — Nei, bíði þjer nú maður minn, sagði fulltrúinn, það kostar að minsta kosti tvö. — Já, einmitt, sagði Daniéff, og sýndist hann þegar svo reið'u- búin nað bæta við, að fulltrúinn dauðsá eftir því, að hann befði ekki nefnt þrjú. — En jeg þarf að fá vegabrjefið strax. — Þjer hafið mynd af konu yðar, er ekki svo? —* Nei, því miður, jeg hefi enga myndina. Jeg hafði tvær myndir meðferðis, en þær voru í koffort- inu, sem stolið var. — Já, en hverni gí ósköpunnm ætlist þjer til þess, sagði fulltrú- inn, að jeg útvegi yður vegabrjef nokkrum bæjarbiium. Yar myndin hin fróðlegasta. Hún verður sýnd í Nýja Bíó í kvöld. Sláturfjelag Suðurlands hefir í hyggju að senda fryst kjöt út með Brúarfossi 29. þ. m., og verður þess vegna byrjað að slátra hjer í stærri stíl nokkru fyr en vant er, eða kringum þ. 12. þ. m. Ann- ars byrjar aðalsláturtíðin venju- lega kring um 20. sept. Ekki er neitt afráðið' ennþá, hversu mikið af fyrstu kjöti Sf. Sl. sendir út; fer það eftir því hve mikið herst að, en Sláturfjelagið hefir hjer, svo sem kunnugt er fullkomið frystihús til þess að geyma í ketið þangað til það verður sent út. S i f F L H - mötorinn er ódýr, sparneytinn, sterkur og einhver ábyggilegasti bátamótor'- inn. Mótor til sýnis á staðnum. Nánari upplýsingar gefur Auðæfi af hafsbotni. í nóvember 1917, sökti þýskur kafbátur belgísku "flutningaskipi, er „Elisebethville“ bjet. Skipið liafði dýran farm um borð, þar á meðal gimsteina frá Kongo, sem voru um 50 miljónir frauka virði. Ekki alls fyrir löngu var stofnað fjelag til þess að reyna að ná gimsteinunum upp úr skipinu. — ítalskt björgunarfjelag tók að sjer björgunartilraunina. " Gimsteinarn- ir áttu að vera geymdir í járn- skáp, er var geymdur inni hjá skipstjóra. Kafarar áttu mjög erf-' iða aðstöðn við bjö’rgunina og komust ekki inn í íbúð skipstjóra. Varð þá að sprengja skipið í sund nr'. Fjell þá járnskápurinn ofan í lestina, en eftir langa mæðu tókst að ná lionum þaðan upp á yfir- borðið. Ekki var búið að opna skápinu þegar síðast frjettist; en nú voru menn farnir að óttast að gimsteinarnir bafi alls ekki verið látnir í skáp þenna, heldur hafi þeir -verið geymdir í póst- kiefanum. Ef þetta reyndist rjett átti að gera að'ra björgunartil- raun. ftölsk flugfjelög fluttu 12.517 farþega árið sem leið. Engin slys urðu. Flogið var alls 10.000 stundir, um 800.000 enskar mílur. Auk farþeganna voru flutt í flugvjelum fjelaganna 122 tomj af farþegaflutningi, sjö tonn af pósti og 37 tonn af ýmis- konar versTunarvarningi. (FB). —------«<*>»-------- úr því að þjer hafið enga mynd- ina. Maiaflutr.ingsskriístola fiunnzrs í. EsRBdlktiSOKíF lðgfræðings Hafnarstræii 10. Viðtaistimi 11—12 og 2- 4 — .f Heima . . . S50 Simar.j skrifstofan 103? Árai BBðvarsson, Vestmannaeyjum. Umboðsmaður fyrir Seffla motorverkstad, Saffla, Svíþjóð. j!/ . íj 11 j J i í | [ KELLY [ I IhwállÉl eru bestu dekkin. Fást hjá Sigurþór. [[[| ^ TlTrTTlTfTTTTlirilTTTimTrffllTIlilTUHIIIH m JPIIIIllr — Getið þjer ekki--------1 — Nei, það er ógerlegt með öllu sagði fulltrúinn. Sjáið þjer til; svona eru vegabrjefin okkar. Og hann rjetti Danieff vegabrjefið sem Gabfiella Bobrinsgy hafði lagt á púltigð han fyrir nokkrum augnabliknm síðar. Þetta var lítið hefti, og á fyrstu síðu var mynd afeigandanum. — Þjer sjáið að mynd er alveg nauðsynleg við landamærin. Honum þótti það mjög leitt, að hann skyldi ekki geta gert Dani- eff þenna greiða; en hann vildi á engan hátt lenda í klandri við yfirvöldin í Kharkoff, eða við landamæralögregluna út af því, að hann gæfi út ólögleg vegabrjef. Á hinn bóginn vildi hann ógjarna missa af þóknuninni, því hann var ekki enn alveg viss um að þessi verslun við Gaþriellu kæmist í kring, og hann vissi sem var, að vinur hans Mosenthal, og eins Grossmann gestgjafi kunningi lians, mundu báðir með glöðu geði taka slíkt að sjer. — Hvað eigum við að gera?, sagði fulltrúinn. En herra Danieff var ekki ráða- laus. — Þjer getið þó gefið mjer þetta vegabrjef þarna. — Hvað eigið þjer við ? — Jeg á við vegabrjefið að tarna, sem þjer eruð með í hönd- unum. Þá væri alt klappað og klárt. Og þareð fulltrúinn svaraði ekki strax, en glápti bara á vega- fcrjefið, sém hann hjelt á, hjelt Danieff áfram. — Þarna er mynd, sjáið þjer, maður, mynd af kvenmanni. Þetta sem þjer eruð með er vegabrjef handa kvenmanni. Hvað viljið þjer hafa það betra? Pjetur Abramovitch braut heil- ann af öllum mætti, til þess að finna út hvernig hann gæti haft Dilbabjðt, úr Hvítársíðu, það besta í bænum. VerðiS lækkaS. Kaupfjelag Borgfirðinga Sími 514. Kjötbúðin Herðubreið, Sími 678. K a 1 b í heilum tunnum og lausri vigt. TaUL PoiIsob. Klapparstíg 29 Sv. JÓBSSOU & Go. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 áufa fyrirliggjandi miklar birgðiir &f fallegu og endingargóSu vegg- íúöri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftiistum og loftrósum. Besli fægliðsurlnn. Heildsölubirgðir hjá Oasslei Halidáf'esvnio' Sími 2280. VOR HlllEHS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. 1 heildsölu hjá * Tóbaksverjlun Islandsh.í. Hin dásamlega 1 atol-handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalar: I. Brynislfsson I Hnrai.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.