Morgunblaðið - 09.09.1928, Page 1

Morgunblaðið - 09.09.1928, Page 1
QAXLA BÍÓ Yfirforingi nr. 41. Rússneskur sjónleikur í 6 stórum þáttum. Bftir skáldsögu Boris Lawrenew. Sagan gerist í Rússlandi, leikendur eru allir rússneskir. Aðalhlutverk leika: Anna, Waizich, I. Korval-Samborski, H. Straruk. Sýningar kl. 6, T1/^ og' 9. þriðjudagirm 11. september kl. 7*4 í Gamla Bíó. Kurt Haeser aðstoðar. Aðgöngumiðar í Hljóðfæra- húsinu, hjá frú K. Viðar og við innganginn. Úrvalið mesi. Verðið lægst. Matar Kaffi Súkkulaði Te Ávaxta Þvotta Bestu kaupin eru í Verslnu Jðns Þðrðarsonar. Brigde-spil Kabala-spil Spilapeningar Töfl og Taflmenn fæst hjá H. P. DUUS. Epll, iGilóaldin, Gulaldin, B|úgaldinf Laukur. Nýlenduvöi*udeild JES ZIMSEI Veiðarfari fyrir næsfy vertió. Heildsala. Smásala. Með næstu skipum frá útlöndum fæ jeg meira en nokkru sinni áður af alskonar veiðarfærum, til dæmis: Þorskanetagarn nr. 10/3 10/4 11/5 og 12/4 (eingöngu ítalskt garn með íslenska flaggmerkinu) Fiskilínur, 1—8 punda, með mismunandi þættafjölda. T. d. 4 punda með 24, 27 eða 30 þáttum, eftir vild. Öngultaumar nr. 4/4, 4y2/4, 5/4 og 4/3. Lengd: 16”, 18” og 20.” Mustads önglar nr. 7, 8 og 9 ex. ex. long. Lóðarbelgir, 3 stærðir. Manilla, allar stærðir frá 3/4”—5”. Barkalitur. Netakúlur 5”. Bambusstengur. Korkur. Netakúlu-net. Blásteinn. Alt sömu ágætisvörur, er jeg hefi selt undanfarin ár, og um leið þær bestu sem jeg þekki. Með því að jeg geri stærri innkaup á þessum vörum yfirleitt (fyrir verslun mína í Reykjavík og útbú), en nokkur önnur verslun hjer á landi, hefi jeg getað gert verulega góð innkaup. Með því að jeg í ár eins og undanfarið ætla að láta viðskiftavini mína njóta góðs af þessu, ættu allir útgerð- armenn, nær og fjær, að spyrjast fyrir um verð hjá mjer og skoða vörurnar, áður en þeir festa kaup — það borgar sig áreiganlega. Virðingarfyllst, O. Ellingsen. Símar 605, 1605 og 597. Ath. Smurningsolíur og alt annað til útgerðar aug- lýsi jeg síðar. Hillmrslug Maririelar Ltii tiefír fengið haust- og vetrar-tfskuna. Litið í glnggana. utsalan á hinni ódýru glervöru og á allskonar búsáhöldum held- ur áfram þessa viku. Sömuleiðis verður það sem eftir er af aluminium potturn selt með mjög lágu verði. Komið áður en birgðirnar þrjóta. 1 H, P. Duíí. Nýja Bíó fiuguitsmaöurinn. Sprenghlægilegur gamanleikur í 6 þáttum. Leikinn af: Patsy Ruth Miller, Glenn Tryon og George Fawcett o. fl. Mynd sem allir geta hlegið dátt að. Nýjustu frjettir víðsvegar að úr heiminum. Sýningar kl. 6 (barnasýning), kl. 7Ú2 (alþýðusýng) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Nýbomið í gnmmídeildina Snjóhlífar 20 tegundir fyrir kven- fólk og börn. Fallegt úrval. Verð- ið mjög lágt. „Helsingborg“ skóhlífar hinar viðurkendu góðu, eru nú til í öll- nm stærðum fyrir karlm., kvenfólk og börn. Kaupið þar sem úrvalið er mest og verðið áreiðanlega lægst. Lánss B. Lnðvigison Skóvepslun. Hornung & Möller konunglegir hirðsalar. Hin ágætu pianó hefi jeg nú fyrirliggjandi. Katrin Viðar Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Sími 1815- Karlakér Reykjavikar. Aðalfundur verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 11. þ. m., á Hótel Heklu kl. 8y2 síðdegis. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.