Morgunblaðið - 09.09.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.09.1928, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ 2 Hðfnng tili Ha^namSHonð. HáÍfsigiSnijd!, Hswfiem&ftews. Háifsigiintpi, Áiaborgat*. KyeHi, Crsnm of SVlanitobs. H veiti, Gienora. Hveití, Cðaadian IHaid. Senn mun jeg geta farið að fullnægja þeim mörgu pöntunum, sem fyrir liggja hjá mjer, á hinum nýju Ford- flutningabílum. Þeir, sem enn ekki hafa pantað nýja Ford, ættu að gera það sem fyrst, því eftirspurnin verður afarmikil og þeir sem fyrst panta verða fyrst afgreiddir. Til upplýsingar fyrir eigendur og væntanlega eig- endur að nýja Ford, leyfi jeg mjer að tilkynna, að tiltölu- lega verður sama alþekta lága Ford verð á varahlutum til nýju Ford-bílanna, svo sem í þá gömlu. Sveinn Egilsson. Umboðsmaður fyrir Ford. Sími 976. Dan Nýkominn heim frá útlöndum með nýjustu dansana: Raltimore-Vals, Tango, Yale-Bluse, Quick-Step, New Charleston, og nýjasta dansinn Rhytme-Step, sem mest verður dansaður í vetur, mjög ljettur og skemtilegur dans. Dansskólinn byrjar fyrst í október fyrir fullorðna og börn (Iegg mikla áherslu á að kenna börnum kurteis- lega framkomu). Upplýsingar í síma 1278, Þingholtsstræti 1. — Danssýning í Gamla Bíó síðast í þessum mánuði. — Einkatímar heima hjá mjer eða úti í bæ hjá fólki. V.ef rarkáputau, nýjasta tíska, 1 morgum litum og með ýmsu verði, ásamt hinu þekta Peysufaíaklæðl nýkomið í Austurstræti 1. Ásg, B. Bunnlaugssan & Ca. af Regnfrökkum, Sportfötum og öðrum karlmannsfatn- aði. Blá og mislit föt, nýsaumuð hjer, seljast afar ódýrt í nokkra daga. Manchetskyrtur, Nærfatnaður, Slifsi og Höfuðföt, selst alt mjög ódýrt. Fataefni í stóru úrvali. ^ssár^essða. Laugaveg 3. Fíugið í sumar Walter flugstjóri segir álit sitt rexc. leið og fjelagið hættir störfum. „Súlan“ flaug nokkrmn sinnum yfir bæinn í gær. Það var eins- konar „kveðju-“flug. Því nú verð- ur hún „limlest“, sett í sínar fyrri umbúðir og send til Þýskalands. Fluginu er lokið í ár. . Almenningur spyr: — Hvað hefir áunnist? Verður starfsemi hins unga flugfjelags hjer aðeins skammvinn, aðeins lít- ilsháttar sýning á því, sem hægt er að gera, ellegar er starfsemin í sumar upp- haf þess, að flugferðir verði teknar hjer upp á hverju sumri eftirleiðis? Fullvíst er, að allur almennigur þessa lands óskar þess að svo verði. En hvað segir Walter flugstjóri, er haft hefir stjórn flugferða möð höndum, og mesta hefir reynslu og fagþekkingu allra manna hjer? Walter flugstjóri. Morgunblaðið hitti Walter á skrifstöfu Flugfjelagsins í gær, til þess að fá álit hans í þeim málum. Hann hafði fyrst í stað á reiðum höndum nokkrar talandi tölur um starfsemina. „Súlan“ hefir flogið yfir 26000 kílómetra. Komið við á 25 stöðum á landinu. Flogið með yfir 500 farþega og flutt nokkur hundruð kg. af pósti og farangri. En um flugið hjer og framtíð þess, komst Walter að orði á þessa leið: — Þið megið ekkí gleyma, sagði hann, að' flugið hjer í sumar hefir verið tilraunaflug. Undirbúningur var af skornum skamti, og erfið- leikar á því að halda uppi reglu- bundnum flugferðum, voru því ákaflega miklir. — Verkefni okkar í ár var tví- skift. í fyrsta lagi átti að leysa úr þeirri spurningu, hvort liægt væri að halda hjer uppi flug- ferðum; hvort veðráttan og aðrir staðhættir landsins leyfðu slíkt. Úr þessu er léyst. Hjer er hægt að fljúga um alt. Reynslan hefir sýnt það. Sumir menn segja, að ekkert sje að marka veðráttuna í ár, hún hafi verið óvenjulega hag- stæð. Má vera. En jeg get fullvissað menn um það, að veðráttan má verða mikið verri en í ár, ef eigi á að takast að halda hjer uppi loftferðum sumarmánuðina, með til dæmis vikulegum ferðum um alt land. Þegar veðurathuganastöðvum Móðir okkar, Vilborg Pjetursdóttir, andaðist í gær. Fyrir hönd mína og systkina minna, Júlía Hansdóttir. SkiDn. Kaupum nýjar og saltaðar kýr- og nautshúðir, söltuð og hert kálfskinn. EggerS IC IstJátissosB & Csb. Hafnarstræti 15. Sími 1317 og 1400. Kg—ilHHI i I ——MWi—i————13B 'K ■ MEÉBB—IoBn—w—en—— fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. Bankastræti 11. Sí.mar 103 og 1903. fjölgar, og þær verða settar á hentugri staði en nú, þá greiðist mikið fyrir flugferðum frá því sem nú er. Eins þarf að hafa betri útbúnað en verið hefir á viðkomp- stöðvunum, kentuga flutningabáta o. fl. svo öll afgreiðsla gangi greið lega. Varahlutar fyrir flugvjel- arnar þurfa hjer að vera í ríku- legum mæli, svo engin töf verði að því þótt eitthVað bili. Um alt þetta hefir eigi verið hægt að sinna í þetta fyrsta skifti — enda eigi til þess ætlast þareð um til- raun hefir verið að ræða. En þegar alt er gert sem menn geta til að greiða f.yrir reglu- bundnum flugferðum þá er jeg viss um að hægt er að koma þeim hjer á þó talsvert bregði út af með veðráttufar. Vilja íslendingar flugsamgöngur? Hitt verkefni okkar í sumar var það, að komast að raun um hvort flugferðum væri vel tekið hjer af almenningi; hvort flugsamgöngur ættu hjer heima, ættu við atvinnu- líf og við.skifti þjóðarinnar, hvort menn kærðu sig um þenmi flýtis- auka. Það er ekki mitt að svara þeirri spurningu. Mitt var að sýna hver og hvernig not sjeu hjer að flugi og flugferðum. Þjóðin á að svara hvernig henni lýst á. Eri jeg get sagt það sem mína persónulegu skoðun, að flugsamgöngur koma óvíða að eins miklu gagni og hjer. Flýtisaukinn er svo mikill, borið snman við þau samgöngutæki og möguleika seni fyrir eru.. Og ef menn vilja á annað borð að fslendingar taki þátt í heims- viðskiftunum, þá vilja þeir einnig, að þeir standi sig sem best. í sam- lrepninni, að hraðinn í viðskifta- lífinu aukist. Menn komast furðu fljótt að raun um, hve tíminn er dýrmætur, ej' þeir verðá nátengdir heimsvið- skiftunum. Nauðsyn rekur þá til að auka hraðann. Nauðsyn bendir þeim á flugvjelar. Er talið hneigðist að framtíðinni varð Walter sagnafár. Og það er í rauninni eðlilegt. Það er ekki hans J \ Heildsölubirgðir hjá »1 Mm I El SKAUTAR fl. teg. eru á útsölunni hjá H. P. D U U S. g—innwnBiiwHijm.anawx -T-Tii riii ..... að ákveða neitt um það hvort í það verður ráðist að halda hjer uppi flugferðum framvegis. Kem- ur þar til kasta þings og stjórnar. En að lojrnu j)essu starfi í sum- ar mun allur almenningur Ijúka upp einum munni um það, að þeir fjelagar, dr. Alexander Jóhannes- son, Waltei' flugstjóri, vjelamenn og flugmaður hafi hjer leyst af liendi eitt hið þarfasta verk fyrir samgöngumál, líf og velferð ís- lensku þjóðarinnar, er tínnið hefir verið hin síðari ár. Ahugi dr. Alexanders og dugn- aðttr er nteð afbrigðum. En hinir þýsktt samverkamenn hans hafa hjer miðlað okkur íslendingum af nægtaforða þýsks hugvits og fram- taltssemi. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.