Morgunblaðið - 09.09.1928, Page 8

Morgunblaðið - 09.09.1928, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Kvergl meira úrval af sælgæti, en í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef óskað er. Sími 230. Munið eftir 25 aura bollapör- unum hjá H. P. Duus. Seljum góða kryddsíld á 15 aura stykkið. H.f. ísbjörninn. Sími 259. Þýska fisksmásölusamlagið ósk- ar sambands við fiskiveiðafjelag eða útflytjanda, sem selt gæti all- ar tegundir af nýjum fiski í ís á tímabilinu sept.—febr. Vikuþarfir ca. 2—3 botnvörpungafarmar. Til- boð til væntanlegra viðskifta send- ist: Reichverband der Fischklein- hándler. Berlin N. 4. Invalidenstr. 138. Kensla í ensku og frönsku. Páll Skúlason, Öldúgötu 17. — Sími 1418. HT Yinna 'M m Piltur röskur og reglusamur (17 ára) vanur við utanbúðar- og innheimtustörf, óskar eftir at- vinnu 1. október. A. S. í. vísar á. Hin dásamlega T atoMiandsópa mýbir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan Iitarhátt. Einkasalar: I. Bryniðlfsson 8 Hvaran. •••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••• smábátamótorar ávalt fyrirliggjanöi hér á staðnum. C. Proppé. o<><><><><><> <><><><> <><><><><><>0 Brunafryggingar Sími 254 Sióvátryggingar Sími 542 OOOOOOOOO OOOOOOOOO Þann 28. júní síðastt andaðist að Reykjum í Mosfellssveit hús- fni Sveinsína Sveinsdóttir. Hún var breiðfirsk í báðar ættir, dóttir Sveins Einarssonar, ágætis smiðs og gáfumanns. Hann bjó í Vestur- búðum á Flatey á Breiðafirði, og þar fæddist hún 26. október 1851. Þar ólst hún upp hjá foreldrum sínum til 17 ára aldurs og fluttist þá inn í Svefneyjar til Hafliða dannebrogsmanns Eyjólfssonar og konu hans Ólínu Friðriksdóttur, systur Halldórs Friðrikssonar mentaskólakennara, og þar giftist hún Pjetri syni þeirra, ágætis manni. Eignuðust þau 9 börn. — í Svefneyjum bjuggu þau mest- allan samverutíma sinn, en flutt- ust þaðan inn í Látur til Ólafs Bergsveinssonar frænda Pjeturs, og misti Sveinsína þar mann sinn. Skömmu síðar fluttist hún hingað til Reykjavíkur og dvaldi hjer það sem eftir var æfinnar hjá Ingibjörgu dóttur sinni og Guð- mundi Jónssyni skipstjóra manni hennar, sem nú dvelja að sumr- inu að Reykjum, og naut hún sjerstalrrar ástúðar og umhyggju barna sinna og tengdasona síð- ustu æfjárin. Sveinsína sál. var allra kvenna vænst að yfirlitum, og er mjer sem þetta skrifa það fyrir barns- minni, hvað mjer þótti unað'slegt að horfa á hana, er hún kom gest- ur til foreldra minna, sem oft bar við, því að hún var skyld móður rninni og foreldrum okkar var* vel til vina. En jeg átti þáð eftir að dá miklu meir mannkosti hennar en líkamans fegurð. Hún var stilt og prúð í máli og allri framgöngu, blíðlynd, tilfinningarík og skemti- lega gáfuð. En mest bar þó jafn- an á því, sem sál hennar var auð- ugust af, gjafmildi og miskunn- semi. Hún gat ekkert aumt sjeð. Ætti hún tvær spjarir, gaf hún umhugsunarlaust aðra þeirra og brauðbitann frá munni barna sinna þeim sem henni fundust fá- tækari sjer og sínum. Hún kunni það, sem fáir kunna, að sjá aldrei sína eigin fátækt fyrir fátækt annara. Og þá fanst mjer sál. hennar sviplík yndislegum aldingarði, sem hvorki þekkir fegurð sína nje fje- mæti, en hefir þó ávalt nóg öllum að’ veita af ilmandi jurtum og læknandi lífgrösum. Mælt á okkar jarðneska ma?li- kvarða þykja þeir menn verða gamlir, sem komast hátt á átt- ræðis aldur, og að líkindum dríf- ur margt á daga þeirra. Sveinsína sál. fór ekki varhluta af sorgum og reynslu, en hún bar alt mót- læti með stillingu og þolinmæði. Hún misti eitt barn sitt nýfætt, og eftir að hún kom hingað, misti hún fullorðna dóttur, fallega og efnilega stúlku. Þrír synir hennar eru á lífi, allir giftir 0g búsettir í Breiða- fjarðareyjum og fjórar dætur: Ólína, gift kona í Reykjavík; Kristín, gift bónda í Helgafells- sveit; Sigríður, gift Jóni Jóhanns- syni skipstjóra, Stýrimannastíg 6, og Ingibjörg, sem áður er nefnd, og ein fósturdóttir, ógift, sem er til heimilis hjá frú Sigríði. Börn hennar, barnabörn og vinir hafa við fráfall hennar mist það, sem Mýkemið: Mikið úrval af: Dúkum, Hörblúndum, Koddavershornum, Silkislæðum, Dömuundirfötum. Svuntur fyrir börn og full orðna. Hvergi ódýrara í borg'inni. Varsl. Berg, Bergstaðastíg 1. Ný PontiaG-bifreið .6 cylindra — lokuð — með 4 hurðum, til sölu af sjerstökum ástæðum. Semjið við Tryggva Ás- grímsson, Hverfisgötu 16 b. Vetrarkápuefnfn eria komfn, 5 feikna mikl : úrvali, frá kr. 3.90 nstr. VerslBB fiuðisi. Bsrgþöfsdfilta?. Laugiaveg II. Sími ÍI99. Peningaskðper. Stór eldtraustur peninga- skápur er til sölu með tæki- færisverði. Jósra Heidberg. Hafnarstræti 18. Sími 585 Skyrtur, Náttkjólar og hvitu sloppapnin fyrir kvenfólk, komið aftur i Austupatrœti I. U 6.6MIÉIÍSDH 8 CO. N ý « t i sekkjum Hveiti, Victoria, alþekt að gæðum og „Imperial queen“ gerhveiti. Rúgn.jöl í slátur, Hafra mjöl, Hrísgrjón í 50 kg. pokum, 3 teg. Talið við mig sjálfan. V o n. engin jarðnesk gæði geta bætt þeim, ástvin og trygga vinkonu cg umhyggjusama og bænrækna móður. Breiðfirðsk kona. fMALTsp 'ISTEMPER til heilnæmis og fegurðar Siisons Mðlnini reynist jafnan best. Zinkhvíta, Blýhvita. Terpintína, Fernisolia, Botnfarfi, Þurkefni, Þurir litir, Lestafarfi, Olíufarf i, lagaður og ólagaður, Japan lakk, 2 tegundir, Sissons önnur lökk. Húsafarfi, Skipsfarfi, Kitti, Mennia. í heiidsðSu hjá Kr. 0. S&agfijörH Rey kjavík. „Bosck" Heimsfrægu dynamolugtir fyrirliggjandi. Ennfremur aðrar tegundir af dynamo- lugtum frá kr. 11,50. Batterí og vasaljós í afar- miklu úrvali. Fálkinn. lim 1928, kl. 5 e. h. verður hlut- hafafundur haldinn í h/f „GRÓTTI“ á Hótel Hafnar- fjörður, Hafnarfirði, til þess að taka ákvörðun um tillögu fjelagsstjórnarinnar um að slíta fjelaginu. Fjelagsstjórnin. Hftt ditlakiðt nautakjöt, egg og smjör, m Hatðuíiteli. Sími 678. Dilkakjöt, Grænmeti, Rjómabússmjör, Egg. Góðar vörur gott verð. mimMb Siáturflelsgsins Laugaveg 42. Simi 8t2. kpystalsájsa selst um alt land. eru kornnar upp Verslun gil! lacobsen. Fip vwfnrfiT"r-~TiiTrf •>•. v &&& fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla mið'vikudagía. Austiu: í Fljótshlið. alla daga kl. 10 í. þ. Bifreiðastöð ReykjavíEfur. Afgreiðslusímar: 715 og 716. ísafoldarprentsmiðja h. f. hefir ávalt fyrirliggjandi: Leiðarbækur og kladdar. Leiðarbókarhefti. Vjeladagbækur og kladdar. Farmskírteini. Upprunaskírteini. Manifest. Fjárnámsbeiðni. Gestarjettarstefnur. Víxilstefnur. Skuldalýsing, Sáttakæiur. Umboð. Helgisiðabækur, Prestþjónustubækur. Sóknarmannatal. Fæðingar- og skírnarvottorð. Gestabækur gistihúsa. Avisanahefti. Kvittanahefti. Þinggjaldsseðlar. Reikningsbækur sparisjóða. Lántökueyðublöð sparisjóða. Þerripappír i >/i örk. og niðursk. Allskonar pappír og umslög. Einkabrjefsefni í kössum. Nafnspjöld og önnur spjöld. Prentun á alls konar prentverki, hvort heldur gull-, sllfur- eða lit- prentun, eSa með svðrtu oingðngu, er hvergi betur nje fljótar at hendi leyst. Simi 48. Isaloldarprentsmilja h. I. Sv. Jónssoa & Co. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgSir af fallegu og endingargóðu regg- fóðri, pappír, og pappa & þil, lofi og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.