Morgunblaðið - 15.09.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.09.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ D ifefM I ÖLSElNlI Nýkominn: Laukur í pokum. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiíiiiiiiiiimnimHiimnmiiiiimiiiiiiiiiimmimric, S p a ö k j ö t. Eins og undanfarin haust fáum við spaðkjöt í heilum ogpiálfum tunnum. úr bestu sauðfjárhjeruðum landsins; svo sem frá Hvammstanga, Kópaskéri, Raufarhöfn og úr Dalasýslu. Yerðið eins og vant er lægra en annarsstaðar. Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Sími 1317 og 1400. Sorö Husholdningsskole. Nákvæm verkleg og bdkleg kensla í alls- DarnanjUKrUnaraeiIU. konar húshalði. Nýtt námskeíö byrjar 4. nóv. og 4. mai. Gjalð 115 kr. á mánuöi. Rikisstyrk má sækja um. Skýrsla senö. —i Sími Sorð 102. E. VestergaarÖ. Sími Sorö 102. Kolinos tann-Krem er "bragðgott og hressandi, það hreinsar tennurnar afar vel og drepur sóttkveikjur, sem eyða þeim. Það uppleysir hverja ögn af matarleyfum, svo munnur yðar er algerlega hreinn og sótthreinsaður eftir notkun. Viðbótabirgðir af golftreyjum komu með „Gull- fossi“. Hvergi jafn- mikið úrval nje lægra verð. A • ■ ^ MAR 958 Borðstofuborð, (ný) til sölu hjá Hic. Bjarnason. Ilndirskríit Helloggs-sáttmálans. Kellogg kom til Parísar þann 24. ágúst. Var honum tekið með allri þeirri virðingu sem hægt var. Ilm sama leyti komu fulltrúar þeirra stórvelda, sem áttu að und- irskrifa samninginn með Kellogg. I þann mund fór að bera á nokk- urri sundurþykkju milli Frakka og Ameríkumanna, iit af samningi þessum, en þó ekki svo, að úr því yrðu opinberar skærur. Bn aug- ljóst varð brátt, að Ameríkumönn- Síðan var það boð látið út ganga, að öllum ríkjum væri gef- inn kostur á að undirrita sáttmál- ann. Þrjú Evróþuríki voru þó eigi tekin með, þóttu of smávaxin. Andorra, Monaco og San Marino Rússnesku stjórninni var boðið að undirskrifa sáttmálann. Svaraði Moskva stjórnin í fyrstu fremur snúðugt, og ljet ólíkindalega. Ljet í veðri vaka að Vestur-Evrópu- ríkin væru ekki fær um að vinna Kellogg kemur til Parísar. Hann stendur í miðju á myndinni, en til vinstri við hann er for- sætisráðherra Kanada Mackenzie King, frii Kellogg og Herrick sendiherra Bandaríkjanna í París. um var mjög umhugað um það, að láta sem mest á því bera, að það væru þeir, þeirra stjórn, stjórn republikanska flokksins, sem kom- ið hefði þessari samningagerð á laggirnar, er fyrirbyggja ætti, og myndi fyrirbyggja ófrið. — En Frakkar vildu gjarnan benda á, að þeirra maður, Briand, ætti eins mikið í sáttmála þessum eins og Kellogg. En hvernig svo sem því er var- ið, þá er eitt víst, að alt þetta umstang Kelloggs er meðal annars gert með forsetakosningarnar í haust fyrir augum. Republikanar vilja sýna kjósendum vestra fram á það, að stjórn þeirra, hin nú- veranöi stjórn Bandaríkjanna hafi þau ítök, þau áhrif í stjórnmálum heimsins, að hún geti efnt til mik- ilsvarðandi alþjóðasamtaka og samningsgerðar. Frönsku blöðin gera sjer hvergi nærri glæsilegar vonir um að Kel- loggssáttmálinn komi að miklu gagni. Telja hann að sönnu vott um friðarvilja. En óvíst hve mikil áhrif hann hafi. Á hinn bóginn geti altaf orðið gagn að því, að fulltrúar heims- þjóðanna komi saman á einn stað, til skrafs og ráðagerða um ýms vandamál. Fulltrúar níu stórvelda og 5 nýlenda Breta undirskrifuðu samninginn hátíðlega í París. Fór sú athöfn fram í svonefndum „Klukkusal“ í utanríkisráðuneyt- inu í París. Þótti það tíðindum sæta hve stjómmálamenn þessir voru leiknir í að notfæra sjer út- varp og kvikmyndir við athöfn þessa. Hverju orði sem talað var, var útvarpað, og svo að segja hver hreyfing tekin á kvilnnynd; alt til þess að sem mest gæti borið á athöfn þessari. friðnum gagn. En að síðustu svör- uðu Rússar því, að þeir myndu og vera með í samtökum þessum. —■ En „friðarhugur“ Moskva stjórn- arinnar er sem kunnugt er ekki sjerlega einlægur, því Rússar keppast við af fremsta megni að auka herafla sinn, og hafa orðið uppvísir að því nýlega að halda uppi hernjósnum í Finnlandi Og Svíþjóð. Pestin í Aþenn. f skeytum hefir hjer verið sagt frá pest þeirri, sem geysar í Aþenu og fleiri borgum í Grikklandi, um þessar mundir. Þann 28. ágúst lýsir frjettritari einn ástandinu í borginni á þessa leið: Um 150 þúsundir manna eru veikir. Borgin er sem samfelt sjúkrahúsahverfi. Veikin er lík malaríu. Fáir deyja af sjúkdómi þessum, en bati er hægur, og menn eru mjög lengi að ná fullri heilsu. Af öllum starfsmönnum borgar- innar eru % veikir. Afgreiðsla er sama og engin á símastöðvum. Járnbrautarlestir komast ekki af stað nema endrum og eins. — í lyfjabúðum er aspírin ófáanlegt oftast nær. Viðskiftalífið er lamað, svo versl- anir geta eigi afgreitt pantanir. Stjórnin er að hugsa um að lög- leiða að verslanir megi að ósekju draga að afgreiða viðskiftamenn sína. f Læknarnir álíta að sóttkveikjan berist með mýflugum. Hafa menn því rokið í að þurka upp tjarnir í nágrenni borgarinnar svo mý- vargur eyðist. Margir þeirra, sem ferðafærir eru reyna að flýja borgina. Með þeim hefir veikin breiðst út um landið. EIMSKIPA FJELAG ÍSLANDS — nBnUfmH fer hjeðan í KVÖLD KL. 12 til Breiðafjarðar, (Sands Ól- afsvíkur, Stykkishólms og Flatey j ar), ennf remar: til Önundarfjarðar og Hesteyr- ar. Skipið fer hjeðan nál. 24. septbr. til FREDERIKSTAD í Noregi og Kaupm.hafnar, en kemur EKKi við í Leith á útleið. Regnkápnr á börn nýkomnar. Regnhlifar, svartar og mislitar frá 4.35 stk. tfepslun Iirta Mmwx. Verulega gott dilkakjöt hjörtu og lifur Grettisgötu 50B. Sími 1467. n$tt riómabússmjpr nýkomið Verslunin Foss. Laugaveg 25. Sfmi 2031. Lifur og hjörtu glænýtt Matarbúö Sláturtíelagslns Laugaveg 42. Sími 812. Ufuroghiörtn fæst Kjötbúðinuip Týsgötu 3. Sími 1685.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.