Morgunblaðið - 15.09.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1928, Blaðsíða 4
1 MORGUNBLAÐIÐ Hýlomnar stðrar bírgðir af Whist og L’hombra spilum. Aliskonar ritfðng og pappirsvðrum. Heildv. Garðars Gfslasonar. Bjúgaldiii, Epli og Glóaldin sel- ur Tóbakshúsið, Austurstræti 17. Hvergi meira úrval af sælgæti, en í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Akraness- Kariöflur. Yaldar Akraness kartölfur 11,00 krónur pokinn, væntanlegar í næstu viku, gerið pantanir strax. Hagkvæmustu innkaupin verða ávalt hjá okkur. Sjerstök kosta- kjör í öllum stærri kaupum. Versl. Guðm. Jóhannssonar, Baldursgötu 39. Sími 1313. Dagbók. Veðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd.) : Alldjúp og kyrstæð lægð yfir Grænlandshafi, en mjög há loft- þrýsting um Bretlandseyjar og Norðurlönd. S og SV-átt með Snörpum vindbyljum og skúrum á Suðvestur og Vesturlandi, en SV-kaldi með þurt og bjart veð- ur víðast hvar norðan lands og austan. Hiti 10—11 stig á S- og V-landi, mest 12—14 stig á N- og A-landi. Veðurútlit í dag: S og SV-átt, stundum allhvass og skvirir. Messur á morgun,- í Dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 2, síra Gunn- ar Árnason. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. h., síra Ólafur Ólafsson. Skeiðarjettir. Sýslumaður Árnes inga hefir tilkynt að í Skeiðarjett- um verði allar veitingar bannað'ar' í ár og engum leyft að hafa þar tjöld. Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef óskað er. Sími 230. □ □ Tilkynningar. -0 .@1 Ný mynd í sýningarkassanum mínum í Austurstræti 8. E. Bj. □ □ Kensla. «® Stúlka, með kennaraprófi, og vön kenslu- störfum, óskar eftir kenslu á heim- ilum. Uppl. á Vesturg. 50 A. Sími 2157. llan Houtens Islensk egg ódýrust i Verslonin Fram. Laugaveg 13. Sími 2296. Epli, Appelsínur, Vínber, Laukur, Melónur, Akranesskartöflur. Nýkomið. Von, Sími 448 (2 linur). Sv- Jónssofi & Co. konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í heildsöln hjá Tobaksver^lun Islandsh.f. Eurkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegn og endingargóðn regg- fóðri, pappír, og pappa á þil, lofí og gólf, gipsuðum loftlistum 0| loftrósum. 5ími 27 heima 212" Vjelareimar. Síldveiðiskipin Isafold og ís- björnirm komu hingað í gær frá Norðurlandi. Hafði ketill Ísbjarn- arins bilað fyrir norðan og dró ísafoldin skipið hingað suður. Mai lcom frá Englandi í gær og fór samdægurs á fiskveiðar. Kirkjuhljómleika hafa þeir Sig- urður Skagfeldt og Páll ísólfsson í Fríkirkjunni á morgun. Aðgöngu miðap eru seldir í dag í Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. Verði nokkuð' afgangs fást þeir aðgöngumiðar á morgun í prent- smiðju Ágústs Sigurðssonar í Pósthússtræti. Sveinbjörn Sigurjónsson, mag. art. og frú hans voru meðal far- þega á Gullfossi síðast. Hafa þau dvalið erlendis síðan í fyrravor. Hófu þau þá ferð sína suður um Þýskaland og1 komust suður í Alpafjöll og Austurríki. Aðal-er- indi Sveinbjarnar utan var að kynna sjer skóla- og uppeldismál. í Berlín heimsótti hann marga sl^óla og lagði sjerstaka stund á að kynnast móðurmálskenslu frá byrjun upp til stúdentsprófs. Á sama hátt kynti hann sjer kenslu í skólum í Kaupmannahöfn, en aðalstarf hans var að vinna að rannsóknum á ritum Sigurðar Breiðfjörðs, og grafa upp þær er- lendu heimildir, sem skáldið hefir notað að verkum sínum. í sumar hefir Sveinbjörn dvalið í Svíþjóð, lengst af í Uppsölum, og tók þar þátt í námskeiði kennara við Upp- salaháskóla. Ennfremur dvaldi H leynistigum. Dilkakjöt, Ný verðlækkun, Grænmeti, Rjómabússmjör, Egg. Góðar vörur gott ð. Stndebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur i Fljótshlíð alla daga. MICHELIN dekk og slöngur fást hjá Agli Vilhjálmssyni, B. S. R., Þórarni Kjartanssyni, Lvg, 76 iHillor sioirlssn íslenskur tannlæknir í Kaupmannahöfn Österbrogade 36. Talsími öbro 637. □ilkalifur, DilkalcilH og hausar. henni voru kornmatarsekkir og ýmislegt dót. — Hver fjárinn er þetta? tautaði hsnn mi, En hann gat, ekki sjeð um alt loftið, því honum var dimt fyrir augum, en á/ loftinu var að- eins einn lítill gluggi. Hann kall- aði því á konuna og sagði henni að hún yrði að hafa hraðan á, •því fulltrúinn biði eftir henni niðri. Hann bölvaði þarna stundar- korn, í myrkinu og kuldanum, því þarna var svo kalt. Og hvernig átti það öðruvísi að vera, því glugginn var opinn. Hvaða bjáni var konuauminginn að hafa glugg- ann opinn! — En hvar var hún ? Hvað var orðið af henni? Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Hjðtbúðm HsrSobreli Sími 678. Hann fór að venjast myrkrinu svo hann sá inn eftir loftinu. — Niðri í veitingastofunni grenjaði Pjetur Abramovitch. hann upp í Dölum á Fornby-folk- högskola til að kynnast starfsað- ferðum og stefnu í sænskum lýð- háskólum. Svéinbjörn er dugnað- armaður mesti, djarfur og bjart- sýnn og ágætum kennarahæfileik- um búinn. Skátafjelagið Emir hiður fje- laga sína, sem aðstoða ætla við húsbygginguna um helgina, að geía sig fram við Helga í tóbaks- versluninni Heklu fyrir kl. 5 í dag. Björgunarskipið Geir kom hing- að í gær frá Grænlandi með stórt flutningsskip í eftirdragi, sem strandaði þar í sumar. Heitir það „Skinfaxi“ og var í förum fyrir Kryolitnámurnar hjá Ivigtut. Stýri skipsins er bilað, en að öðru leyti mun skipið lítið skemt. Geir fór vestur fyrir rúmum mánuði og kom þá við hjer. Núna kom hann hingað til þess* að taka kol. Lá hann úti á ytri höfn í gær en kem- ur upp að bryggju í dag. Miðstjórn íhaldsflokksins hefir boðað til tveggja stjórnmálafunda í Rangárvallasýslu, annars í Ung- mennafjelagshúsinu hjá Hvammi í Eyjafjallasveit, þ. 20. sept. og hins að Stórólfshvoli þ. 21. sept. Alþýðubókasafnið. í ráði er að Alþýðubókasafnið fái húsrúm í Ingólfsstræti 12 í húsi Jóns Lár- ussonar, og verði flutt þangað um næstu mánaðamót. Jón Engilberts. Meðal farþega, sem fóru hjeðan til Kaupmanna- hafnar með íslandi síðast var Jón Engilberts málari. Morgunblaðið hitti hann að máli áður en hann< fór og .spurði haun um framt-íð- arfyrirætlanir hans. Honum sagð- ist svo frá: — Jeg stunda nám við listahá- skólann í Kaupmannahöfn fram til nýárs að minsta kosti. En síð- an er jég að hugsa um að fara annað hvort til Ósló eða Munchen til framhaldsnáms. Næsta haust býst jeg við því að koma hingað aftur og halda hjer sýningu á myndum, sem jeg hefi málað hjer og erlendis, og að því loknu ligg- ur leið mín til Parísar. — Hafið þjer málað mikið í sumar? spyr blaðið'. — Jeg dvaldi um tíma á Hiisa- felli í Borgarfirði og málaði þar nokkrar myndir og eins hefi jeg málað ýmsar myndir frá Reykja- vík og nágienni hennar. — Hvað ertu að bauka þarna. Segðu lienni--------- — Hún er farin, hrópaði Jakob. — Farin. Hvaða bannsett vit- leysa. Farin, ekki nema það þó. Hvert ætti hún svo sem að hafa farið ? Og hvernig ætti hún að hafa komist á burt? Eða hefir þú orðið var við að hún færi? Jakob kom fram á stigagatið. — Ja, það er nú sama hvað þú segir lasm, sagði hann. Hún er far- iu, veg allrar veraldar. Hjer er ferðakistan hennar, með lyklinum í og öllu saman. Og þarna er svei mjer þá handtaskan hepnar — og með peningum. Hann skrönglaðist niður tröpp- urnar. Honum fanst hárin rísa á höfði sjer af undrun og skelfingu. Pjetur Ahramoviteh fekk sjer koniaksdramm, og setti síðan gla«- ið frá sjer. — O, ætli hún hafi ekki skropp- ið eitthvað frá að gamni sínu, sagði hann þvínæst. Besta ofnsyeran. Heildsölubirgðir hjá Daníel Halldórssyni^ Sími 2280. Vjelareimar Reimalásar og allskonai* Reimaéiburður*. Valð. Ponlsen. KUapparstíg 29 Súkkiilatii. Ef þjer kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sje L i 11 u - snkimlaði eða Fiallkonu-súkkulaðt Synt yfir Ermarsund. Ungur sænskur sundgarpur,. \ Johan Adrian að nafni, synti yfir Eyrarsmid hinn 29. ágúst, frá Taarbæk til Landslcrona. Er SÚ I vegalengd 18 kílómetrar og var hann 6 ldukkustundir og 46 mín- útur á leiðinni og hefir enginn enn synt yfir Eyrarsund á jafn skömmum tíma. „Southern Cross.“ Gharles Kingsford-Smith og Ulm,. fjelagi hans, sem flugu frá Kali- forníu til Ástralíu, flugu í ágúst í „Southern Cross“ frá Melhourne til Perth, 1950 mílur enskar á 23 stundum og 24 mínútum. Fóru þeir- þetta í einni lotu. (FB). — Já, en mjer er það ekki al- mennilega ljóst, því hún þá hefir skroppið út um gluggann. Hún hefði þá eins vel eins og hver önn- ur mensk manneskja getað labbað hjerna niður stigann. — Hvað segirðu? Hver hefir farið út um gluggann? — Prinsessan, segi jeg þjer. — Hvernig veitstu það ? — Hvernig veit, jeg það; hvern- ið veit jeg það, tók Jakob upp eftir Pjetri. Hvernig heldurðu að jeg viti það. Hann var í æstu skapi. Það var auðsjeð. Hann sneri sjer að Pjetri og sagði: Heldurðu að jeg sje stein- blindur. Heldurðu að jeg hafi ekki sjeð að glugginn var opinn, krók- urinn rifinn úr, og að þetta lijerna hjekk á nagla í gluggakarminum. Og Jakob hjelt ofurlít-illi klæð- ispjötlu upp að nefinu á Pjetri- Pjetur tók duluna og athugaði hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.