Morgunblaðið - 25.09.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.09.1928, Blaðsíða 1
15. árg., 222 tbl. — Þriðjudaginn 25. september 1928. VikublaÖ: Isafold. Bl6 bí (Brand i Östen) Sjónleikur í 10 þáttuin Aðalhlutverkin leika: Lon Chaney, Eleanór Boardman, William Haines. Efni myndarinnar er um ungan mann sem gjörist her- maður í sjóhernum aðeins til þess að fá sjer fría ferð, og svo strjúka úr herþjónust- unni, en þetta fer níi nokk- uð öðrnvísi. Mvndin er afarskemtileg og Spennandi, eins og myndir þær, sem Lon Chanev áður hefir leikið í. Bankabygf, Bankabyggsimjal, Etankabjgg vabað, fyrMiggjandi. Biriaskðll Reyklavfkar. Kennarar skólans eru allir beðnir að koma til við- tals miðvikud. 26. sept. kl. 4. Börn, sem eiga að vera í skólanum í vetur, komi í skól- ann sem hjer segir: Þau, sem voru í skólanum síðastl. vetur, komi fimtud. 27. sept., þau, sem tóku próf upp í 8. eða 7. bekk, komi kl. 8 f. h., í 6. bekk kl. 9, í 5. bekk kl. 10l/2, í 4. bekk kl. 1, í 3. bekk kl. 3, í 2. og 1. bekk kl. 5 síðd. Þau, sem ekki voru í skólanum síðastl. vetur og eru orðin 10 ára eða verða fyrir nýár, komi föstudag 28. sept., drengirnir kl. 9, stúlkurnar kl. 4. Yngri börn, sem ekki voru í skólanum síðastl. vetur, komi laugard. 29. sept., drengirnir kl. 9, stúlkurnar kl. 1. Öll börn, sem eiga að njóta kenslu í Sogamýri eða við Laugarnesveg, komi föstudag 28. sept. kl. 1 og hafi með sjer 50 aura hvert fyrir læknisskoðun. Ef eitthvert barn getur ekki komið sjálft, verða aðrir að mæta fyrir það og segja til þess á þeim tíma, sem að ofan er greint. Símtölum get jeg ekki sint. SKÓLASTJÓRINN. Uppboð. Opinbert uppboð verður haidið föstudaginn 28. þ. m. kl. 10 f. h. í Bárubúð, og verða þár seld allskonar húsgögn, borð, stólar, skrifborð, legubekkir, buffe og þvottaborð. Ennfremur stór ljósmyndavjel, allskonar silfurplett- vörur, vefnaðarvörur, skófatnaður, teppi, blýantar, bursta vörur, mottur, myndir, bækur. Loks verða seldar verslunarskuldir, og geta þeir er óska, sjeð lista yfir þær, er liggur frammi á skrifstofu bæjarfógetans daginn fyrir uppboðið frá kl. 1—5 e. m. Bæjarfógetinn í Reykjavík 24. sept. 1928. Jóh. Jöhanamessoiii Það tilkynnist hjer með, að maðurinn minn, Jón Jónsson, andaðist á Landakotsspítala að kvöldi 22. þ. m. Reykjavík, Brunnstíg 9. Oddrún Jónsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, Einar Einarsson frá Háholti, andaðist suunudaginn þ. 23. þ. m. Kristín Gísladóttir og börn. Hðalfnndir Glintufjelagsins „ÁRMANN11 verður haldinn i Idné uppi næstkomandi sunnudag, 30. þ. m., kl. l1/. e. h. Mörg áríðandi inál og mikilvægar lagabreytingar á dagskrá. Allir fjelagsmenn verða að mæta á fundinum. Sijórnin. Bagalanðar níu smásögur um ýmisleg efni eftir Eínas* Þorkekson, fyrv. skrifstofustjóra Alþingis, eru komnar á öókamarkaðinn. Höf. er þegar orðinn landsþektur fyrir ágæti sinna fyrri bóka: „Ferfœtíingar*1 og ,,IHin7tisigapiC, en ekki standa „HagaSagdar<(i þeim að baki um efni og frásagnarstíl. — Verð kr. 5,00 og 6,50 í bandi. Fósá hjá bóksðlunt. AðalútsaSa: Pe<entsm. Actas. Rio-kaffi besta tegund, nýkomin. Ólafur Gíslason & Co. KauDi markaðshross. þHggja til tiu vetra, á hafnarbakkanum 26. þ. m. kl. 4 e. m. Gunnap Sigurðsson. BÆBDB og kindsgapnin kaupir Heildirepslun BarQars Bíslasonar. IsafoldarprentsmiSja h.f. mmm nt mmm. lil liHsnii Þýskur sjónleikur í 6 stór- um þáttum eftir Dr. Knud Thomalla. Aðalhlutverkin leika.:. Gúete Mosheim og Wolfgang Zilzer. Á því stigi er unglingsstúlk an er að byrja að færast á þroskastig fullorðinnar konu þarf hún við handleiðslu góðr ar móður — ungum piltum er ekki síður þörf á handleiðslu góðs föðurs er þeir komast á þann aldur, er liið dásamlega land ástanna heillar hugi þeirra — á þessum hættulega aldri ungra pilta og stúlkna þurfa þau fræðslu um marga hluti — sem Dr. Knud Thom- alla skírir meistaralega frá í kvikmynd þessari er hann sjálfur hefir samið. — Böm innan 14 ára fá ekki aðgang. M.s. Dronning Alexondrine fer miðvikudaginn 26* þ. m. kl. 8 síðdegis til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki far- seðla í dag. Tilkynningar um vðrur komi sem fyrst C. Zimsen. Grepe de Ghine nýkomið, margir litir. Lágt vepð.i MAR 958 !L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.