Morgunblaðið - 25.09.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.09.1928, Blaðsíða 2
; MORGUNBLAÐÍÐ )) ffemm & OlsewI Höfum til: Kandíssykur, Molasykur (nokkra kassa). Kakstur með ROTBART- r ak vjelablaði fullnægir kröfum hinna kröfuhörð- ustu. Það er heimsins besta rakvjelablað. Notið við það stípivjelina „ROTBART TANK“ 1 heildsölu hjá Vald. Thaulow Kaupm.höfn. Biðjið kaupmann yðar um Rotbart-blöð og Rotbart Tank. Timbiarve»*sKuft P. W. Jacobsen & Sön. Sftofnuð 1824 Simnefni: Granfuru - Cari- undsgade, K 'éenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupm.höfn. Eik til skdpasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Heff werabð við ísland í 80 ár. Kaffí-. Mafar- m Mtesie!!, Ávaxtastell — Skálar — Bollapör — Kökudiskar. Pottar með loki frá 1,25. Pönnur frá 0.75 og ýmiskonar Búsáhöld, ódýrast hjá H. SES^arssan Sr $ II. fl^nsson. Fallegar vörur. SaRkiBHlsklílar og efni í þá. Litið f oluggana í daa. Best að auglýsa í Morgunhlaðinu. ^(Jsrani -Slanc/ardlamper er rfkcmcmisbe i J&rugen& Albrechð Pex&cfe. 1858. — 25. sept. — 1928. Geheimrat, próf. A. Penck, sem sjötugur verður í dag, er aðal- kennari í landafræði við háskólann í Berlín, og einn af allra fremstu mörinum í jarðfræðilegri landfræði og ísaldafræði. Virðist mjer skylt að afmæli þessa ágætismanns sje einnig hjer á landi að nokkru get- ið, því að bæði hefir hann sjálfur nokkuð um náttúru íslands ritað, og einnig hafa önnur rit lians liaft mjög mikla þýðingu fyrir rann- sóknir í jarðfræði íslands, sem brautryðjandi hafa verið kallaðar á nokkrum málum. Ritgerðir og bækur Pencks eru margar orðnar, því að hann hefir verið hinn mesti starfsmaður, svo að jafna mætti við afreksmann eins og Pinn Jóns- son. Einhver merkustu rit Pencks eru landlagsfræði hans, Geomorp- liologie, 2 bindi, og Alpen im Eiszeitalter, 3 bindi; nokknð af því verki er eftir próf. V. Briickn- er. Geta menn með því að bera saman það sem hinir tveir höfund- ar hafa lagt til þess verks, lært að þekkja muninn á því sem er gott, og því, sem er afbragð. Hinar ljómandi rannskónirPencks hafa kent að skilja miklu betur en áður, landslag í Alpafjöllun- um og jarðmyndanir ísaldatíma- bilsins út frá þeim, og' fengið af- armikla þýðingu fyrir þekkinguna á fornsögu; mannkynsins, sem er svo fróðleg, og nauðsynleg til að átta sig á mönnunum eins og þeir eru þann dag í dag. Verður mönn- um þetta vel Ijóst ef þeir lesa t. d. hina tiltakanlegu góðu bók dr. L. Reinhardts um mannkynið á ís- öldinni (Mensch zur Eiszeit, 1. útg. 1906, 4. útg. 1924). Astundun og vandvirkni er talið einkenna þýska vísindamenn á mjög háu stigi, en lipurð í fram- setningu síður. En einnig að því leyti er próf. Penck framiírskar- andi, svo að óhætt er að kalla hann einn af snillingum þýskrar trragu. Sagði Próf. Penck mjer einhverntíma, að hann hefði lært ritlist sína af skotska jarðfræð- ingnum próf. James Geikie, sem var mjög vel pennafær; en þó hefir lærisveinninn tekið meistar- anum langt fram. Próf. Penck er ekki einungis snillingur sem rannsóknari, rithöf- undur og kennari, heldur einnig góður maður og velviljaður. — Nægir að nefna að hann vildi fá vísindafjelagið í Berlín til að veita mjer 8000 gullmörk. Tók hann þetta algerlega upp hjá sjálfum sjer, og hefði það vitanlega breytt mjög til batnaðar aðstöðu minni, ef hafst hefð'i fram; en það varð nú ekki, þó að líklega áhorfðist um stund. Penck er ekki Gyðingur, eins og svo margir framúrskarandi menta- Dugleg stöihe, vön öllum innanhúsverk- verkum og matreiðslu óskast frá 1. október til Keflavíkur A. S. í. vís- ar á. HHtflebænke. Ilövlebænke i alle störrelser, af prima tört Bögetræ, — Al. Spændevidde 60 kr. Katalog til- sendes paa Forlangende. H. Jensen, Trævarefabrik, Svendborg, Fyn. Nokkur lög, sem verða vinsæl! Min Ven Pytjamos — Amazonerne, Pige for- tæl mig et Eventyr, Flygarvalsen, Wiener- vals — Mon Amie. Lög sem nú eru vinsæl Ramona, Constantino- pel, To brune Öjne, Dreaming of Iceland. — NÓTUR, PLÖTUR... HI iauíhuF. Tiskan 1928. Hvenveski. i Stærst úrval. Lægst verð. : Leðurvöruöeild Híjóðfærahússins, nuran austan hafs og vestan, held- ur Germani, Saxi að ætt eins og Leibnitz, annar ai mestu gáfu- mönnum Þjóðverja, sem einnig kemur nokkuð við sögu jarðfræð- innar. Askorun hefir verið send út t.il að heiðra þennan prýðimann þýskr ar menningar, á sjötugsafmælinu, með stofnun sem á að bera nafn hans. Hafa þar skrifað undir ýms- ir hirúr helstu jarðfræðingar og landfræðingar' sem nú eru uppi í fiestum heimsálfum og mörgum löndum. Er þar einn íslendingur, en af Norðurlöndum ekki allfáir, og er þeirra frægstur Friðþjófur Nansen, Helgi Pjeturss. Að gera blakkar tennur hvítar og ná húð af tönnum að sér- fræðinga ráði. DLAKKAR tennur má gera furðanlega ljósar, oft meira að segja mjallahvítar. Til er ný aðferð til að hirða tennur og tannhold. Aðferð, sem nær burtu þeirri dökku húð, sem liggur á tönnum yðar. Rennið tungunni um tennurnar og þér finnið þá þessa húð. Hún loðir við tenn- urnar, sezt í sprungur og festist. Húngerir tannhold yðar varnarlaust við sóttkveikju- ásóknum, tennur yðar varnarlausar við sýkingu. Nú hafa nýjustu vísindi fullkomnað öflugt meðal gegn húðinni. >að heitir Pepsodent. Það gerir húðina stökka og nasr henni síðan af. Það styrkir tannholdið og verndar; fégrar tennurnar fljótt og á réttan hátt. Reynið Pepsodent. Sendið miðann í dag og þér fáið ókeypis sýnishorn til 10 daga. 6sss? fm&éiÁ A. H. RIISE, Bredgade 28 E Kaupmannahöfn K. Sendið Pepsodent-sýnishorn til 10 daga til Nafn........................ Heimili.............................. Aðeins ein töga^h^r^da^iöl^cy^d^^ IC.I0. Glæný tifur og hjfirtu fcest i Kjötbúðinni á TýsgBtu 3. Sími 1685. Fyrir skólabörn: Tiibúnar Taukápur. fiúmmlkápur og Skólatöskur nýkomar. Vea*ðlun M Mrav. Rúgmjöl best og ðdýrast í Versluniu Fram. Lanfavtf U. Simi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.