Morgunblaðið - 26.09.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.09.1928, Blaðsíða 1
 Hljómsveit (Brand i Östen) Sjónleikur í 10 þáttum Aðalhlutverlrin leika: Lon Chaney, Eleanór Boardman, Williaan Haines. Efni myndarinnar er uni ungan mann sem gjörist her- maður í sjóhernum aðeins til þess að fá sjer fría ferð, og svo sti'júka ixr herþjónust- unni, en þetta fer mi nokk- uð öðruvísi. Myndin er aíarskemtileg og spennandi, eins og myndir þœr, sem Lon Chaney áð'ur hefir leikið í. lieldur 5 liljómleika n. k. vet- ur i Qamla Bíó. 1. Hlióiileikar verða sunnud. 7. okt. undir stjórn Páls ísólfssonar. Miða að öllum hljómleikun- um má panta til mánaðar- móta í Bókav. Sigf. Eymunds- ■sonar. Hljóðfœrahúsinu og lijá K. Yiðar. Yerð 6, 8 og 10 krónur. a. Mor^unbiattitt, lletrirkáDur, Hveikjóiar, Jmikið og gott úrval nýkomið. lún Björnsson«Go. & * 70 70 Abdnlla No. 70 Hirginia. Þessar ágætu cigarettur eru uú seldar á k r. 1.30 pr. 20 stvkkin. — Þess utan fylgja hverjum pakka íslenskar landslagsmyndir. 70 70 Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Elsku litla dóttir okkar, Margrjet Sigríður, sem andáðist 19. þ. m. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 28. þ. m, og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Brekkustíg 4, kl. 3 e. h. Kristín G. Samúelsdóttir. Elías E. Jónsson. Jarðarför frú Jórunnar Sighvatsdóttur fer fram fimtudaginn 27. þ. m. frá Dómkirkjunni. Byrjar með.bæn á heimili hennar, Að- alstræti 18, kl. 2 e. h. Aðstandendur. Jarðarför móður okkar Jóhönnu Sæmundsdóttur, fer fram frá Fríkfrkjunni föstudaginn 28. okt. kl. iy2. Sigríður Bjarnadóttir. Kristrún Bjarnadóttir. Þess óskað að kransar sjeu ekki sendir.- Nýtt dilkakjlt fæst í heild- og smásölu með bæjarins lægsta verði Ennfremur slátur. Loftur Loftsson, Norðurstíg 4- Sími 2343 A.s. ATLAS fshúsavieiar, ttjotffystivieiar, SíidaiftystivjelarS =-----= 35 ára reynsia. == Allar upplýsingar og áætlanir um vjelarnar gefur einkaumboðsmaður verksmiðjunnar á íslantii BEN. GRONDAL, verkfræðingur, Reykjavik. §mm Nyja bíó mmm Þýskur sjónleikur í 6 stór- um þáttum i; eftir Dr. Knnd Thomalla. Aðalklutverkin leika: Grete Mosheim og Wolfgang- Zilzer. Á því stigi er unglingsstúlk an er að byrja. að færast á þroskastig fullorðinnar konn þarf hún við handleiðslu góðr ar móður — ungum piltum er ekki síður þörf á handleiðslu góðs föðurs er þeir komást á þann aldur, er hið dásamlega land ástanna heillar hugi þeirra — á þessum hættulega aldri uugra pilta og stúlkna þurfa þau fræðslu nm marga hluti — sem Dr. Rnud Thom- alla skírir meistaralega frá í kvikmynd þessari er hann sjálfur hefir samið. — Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Hnsgaguatan, Gðlfteppaefni, Gðlfteppi, Gólfrenningar, Glnggatjaldaeini, Glnggaijðld. lón Biörnsson & Go. Karlmannaföt. í dag og nnatu daga seljum við: falleg brún og blAteinött karlmannaföt á kr. 65.00. Ef ydur vantar fallog, sterk og ódýr skólafttt, þá látið ekfci tmkifærið ónotað. fTIanchester. I ■ . Laogaveg 40. Simi 894. 9 5 bektar tegundir að gæðum, fyrirlíggjandi. Verslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.